Vísir - 23.02.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1934, Blaðsíða 3
VISIR Leopold tekor við rikjom. Kalundborg, í g-ær. FÚ. Leopold krónprins heldur há- ríðlega innreifí sína i Brússel á >norgun kl. 12,. og tekur |rá ríki. sem konungur Belgíu, og vinnur eiö að stjórnarskránni. (Athöfn- inni verður útvarpað). Myn'd 'þessi er af Leopold ríkiserfingja, er i dag tekur við rikj- nni í Belgiu. Stendur hann við hlið föður sins, Alberts konungs. Við hlið Ástríðar Svíaprinssessu, hinnar nýju drottningar Belgíu, situr Marie José, systir Leoj)olds, en hún var gefin Umberto, ríkis- erfingja Ítalíu. vendiiegast -— af skiljanlegum ástæðmn. Því er ætlað að lialda áfram að bölsótast yfir dýrtíð • inni og atvinnuleysinu i Reykja- vik og leika gamla ástaleikinn 'við verkafólkið. Skemðir á Hvitárbrfinni. 1 vatnsflóðinu mikla i Hvitá á fimtudag og föstudag s.l. tók af nokkurn hluta Hvítárbrúar og liá vegarfylling heggja mcg- in brúarinnar skolaðist burtu. Hvítárbrúin var um 50 metrar á lengd, aðalbrúin um 20 metra löng yfir gljúfrið sjúlft' og við vesturenda bennar 30 metra löng brú á 5 stöplum, nær 4 metra háum á klöppinni, sem er þur, nema i stórflóðum. Flóð þetta hefir þarna farið alt að þvi 2 metrum hærra en mikla flóð- ið í mars 1930, sem talið er al- mesta flóð, sem kunnugt var um. Hefir nú, að þvi er virðist á ýmsum ummerkjum, mikil skógartorfa skriðið niður i ána nokkru ofar, og stöðvast við brúna, ásamt ísreki, og svift burtu landbrúnni, ásamt stöpl- unum undir benni og sópað nið- ur í gljúfrið. Hefir valnið gengið um 1 m. yfir gólf brúarinnar, en aðal- brúin stendur enn óliögguð. Árið 1907 var bygð trébrú um 17 metra löng yfir gljúfrið og stóð bún óhögguð þar til mikla flóðið í mars 1930 svifti lienni af. Var þá bygð jórnbrú sú, er nú befir skemst, nokkru ofar og hæð liennar miðuð við, að hún væri vel ömgg i sliku flóði, og gerð þrefalt lengri en gamla brúin. Þrátt fyrir það hefir vatnsrúm brúarinnar og hæð reynst of lítið, en sjálfsagt hefir orðið einhver stifla um brúna, sem þá hefir látið und- an, en sjónarvottar eru engir að skemdum þessum og glöggar fregnir þaðan bárust ekki fyr en í fyrradag — miðvikudag - er vegamálastjóri sendi á vett- vang til skoðunar. Ófært cr nú yfir þarna, nema gangandi mönnum, og verður þar til aðgerð hefir farið fram, sem vart verður fyr en snemma sumars. (Samkv. upplýsingum frá vegamálastjóra). Bæjarfréttir o<=»d I.O.O.F. 1. = 1152238 V> = I. Föstuguðsþjónusía verður í Hafnarfjarðarldrkju kl. 8Y2 i kvöld. Síra Garðar Þor- steinsson prédikar. Veðrið í morgun. Reykjavík hiti 3 stig, Isaíirði — 4, Akureyri — 6, Seyðisfirði — 2, Vestmannaeyjum 2, Grímsr ey — 3, Stykkishólmi — 4, Blönduósi — 4, Raufarhöfn — 3, Hólum í Hornafirði o, Færeyjum 9, Hjaltlandi 9, Tynemouth 7, Juli- anehaab — 5, Angmagsalik — 13. (Vantar skeyti frá Grindavík og Jan Mayen). Mestur hiti hér í gær 4 st., minstur — 3 stig. Úrkoma 2,5 mm. Yfirlit: Djúp lægð við suðvesturströnd íslands á hreyf- ingu norður eftir. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Sunnan og suðvestan kaldi í dag, en senni- lega all hvass í nótt. Þíðviðri og skúrir. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland, norðausturland: Aust- an nvassviðri og snjókoma fram eftir deginum, en siðar hægari suð- austanátt og mildara. Austfirðir: Allhvass austan og snjókoma fyrst, en síðan suðaustanátt og þiðviðrí. Suðausturland: Sunnan og suð- vestan kaldi. Þiðviðri. Sjóðþurðin í Vestniannaeyjum. Talið er að sjóðþurðin i út- búi Útvegsbanka íslands h.f. í Vestmannaeyjum, sem frá var sagt i Visi i fyrradag, muni nema um 60.000 kr. Bát vantar. Frá Homaí irði vantar 8 smá- lesta I)át með 4 manna áliöfn. Reru bátar þaðan í fyrradag og komu að um hádegi í gær, nema þessi. — Höfðu þeir lent i dimmviðri. — Einn af nýju samvinnuf élagsbá tunum á Eskifirði hóf leit í morgun. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss var á Svalbarðs- eyTÍ i gær. Goðafoss fór frá Hull i gærkveldi áleiðis til Hamborgar. Brúarfoss er á leið frá Kaupmannahöfn til Leith. Dettifoss fer vestur og norður á sunnudag. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar í gær. Sel- foss er í Reykjavík. M.s. Dronning Alexandrine kom liingað í dag. Á meðal farþega var Magnús Sigurðsson bankastjóri, frú M. Levi, frú Elín Guðmundsson o. fl. E.s. Lyra fór héðan í gærkvöldi áleiðis til Færeyja og Noregs. E.s. Esja fer í strandferð annað kvöld vestur og norður um land. Hafnarfjarðartogararnir. Á saltfiskveiðar fóru nýlega Walpole og Venus. Erlendir togarar, þrír enskir og einn frakkn- eskur, hafa komið inn, vegna bilana. Næturlæknir er i nótt Bragi Ólafsson, Ljós- vallagötu 10. Sími 2274. Næsti háskólafyrirlestur dr. Max Keil verður í kveld kl. 8 og fjallar um Hamborg. Nokk- urar skuggamyndir verða sýndar. Aðgangur heimill öllum. Ljós- og hljóðbaujuna á Valhúsgrunni við Hafnarfjörð hefir rekið í land og verður hún iögð út aftur þegar er ástæðtir leyfa. Kvæðamannafél. Iðunn heldur kvæðaskemtun i Varðar- húsinu annað kveld kl. 8þý Þar skemta margir ágætir kvæðamenn. Sjá áugl. K. Bethania. Vakningarsamkoma verður í kveld kl. 8)4. Síra Friðrik Frið- riksson talar. Tvísöngur. Allir vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna, Rvík. Munið vakningarsamkomurnar í kveld og.annað kveld í húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði. Allir vel- komnir. Guðspekifélagið: Fundur í „Septímu“ í kveld kl. 8t/2. Flutt verða erindi um, öldu- kvik, og um sálræna þróun og and- legleika. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4.361/4 100 rikismörk þýsk. — 171.32 — frankar, frakkn.. — 28.68 — belgur — 101.21 — frankar, svissn. . — 140.12 — brur — 38.35 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar — 59.48 — gyllini — 291.96 — tékkósl. kr — 18.37 — sænskar kr — 114.41 — norskar kr — 111.44 — danskar kr. — 100.00 Útvarpið í kvöld: 19,00: Tónleikar. 19,10: Veð- urfregnir. 19420: Tilkynningar. Tónleikar. 19,30; Erindi Búnað- arfélagsins (Pábni Einarsson). 20,00: Klukkusláttur Fréttir. — 20,30: Kvöldvaka. Útvappsfréttip. London, i gær. FÚ. Skipasmíðar Breta. Fjármálaráðherra Englands skýrði frá því í þinginu i dag, aö lagt mundi verða fyrir það frum- varp um heimild til þess að veita alt að 914 miljón punda til White Star og Cttnard félaganna, eða samsteypu þeirra, til að byggja hið stóra skip, sent áætlað hefir verið að byggja en var frestað vegna kreppunnar. Ráðherrann sagðist vona, að bygging þessa nýja skips yrði til þess að halda við heiðri og forustu Breta i siglingunum ttm Norður-Atlantshaf. Áfengismálin í Þýskalandi. Berlin í febr. United Press. — FB. Engin ríkisstjórn getur búist viö miklum tekjum af sterkum drykkj- um, ef þeir eru skattlagðir um of, og ef það á að vinnast að auki, að smyglun og ólöglegri áfengis- bruggun verði útrýmt. Þessi er í stuttu máli reynsla Þjóðverja. Skattur af sterkum drykkjum færði ríkinu i tekjur árið sem leið um 130 milj. rm. Neytslan var um það bil 180 milj. flöskttr, sem taka / úr lítra hver. Reynsla þjóðverja er, að þegar skatturinn nær vissu marki fer neytsla löglegs áfengis aö minka, en neytsla ólöglegs á fengis vex, að því er best verður séð, að sama skapi, vegna þess að smyglar og bruggarar fá þá auk inn markað fyrir vörur sinar. Frá 1. okt. 1927 til 30. sept. 1928 var neytslan um 300 rnilj. lítra. Árið 1929 var skatturinn hækkaður og heytslan minkaði um alt að þv helming. Árið sem leið var skatt urinn lækkaður niður í um 2 rrn á flösku og neytslan fór þegar aft- ur vaxandi. Tollur á innfluttum sterkum drykkjum er mjög hár í Þýskalandi, er t. d. um 350 rm. á 100 kg. tn. af rommi og vínum, 375 á 100 kg. tn. af kognaki og 1000 rm. á flestum öðrum áfeng- urn drykkjum, Auk þess er neytslu- tollur svo að láta mun nærri að t. d. sé lagt á tvhiskyflöskuna helmingur útsöluverðs eða 8—9 rm. Mjög lítið af bresku whiský er nú flutt inn til Þýskalands og sömuleiðis litið af frakknesku kognaki. Nokkuð er þó flutt infi og blandað lélegra þýsku áfengi. — Bruggi og smygli hefir ekki tekist að útrýrna i Þýskaíandi og hefir þó talsvert verið gert til þess. Nýlega kom t. d. í ljós að „efna- rannsóknarstofa“ ein í Berlin var ekkert annað en nýtísku bruggun- arstöð og voru þar og tæki til þess að prenta flöskumiða, en fram- leiðslan svo seld sem fyrsta flokks áfengi frá kunnum verksmiðjum. — Einnig hefir nokkuð borið á þvi, að menn reyndi að komast bjá að greiða áfengisskatt löguin samkvæmt. — Þess er stranglega gætt, að settum reglum sé fylgt um sölu áfengra drykkja á veit- ingahúsum, og það er orðið mikl- um erfiðleikum bundið að fá ný vinveitingaleyfi. Sala á áfengi í flöskum er bönnuð á sunnudögum og eftir kl. 7 e. h. á virktun dög- um. r * „Dettifoss" fer á sunnudagskvöldið (25. fe- brúar) í hraðferð vestur og norður. NÝTT BLÖMKÁL, NÝIR TÓMATAR, NÝR RABARBARf og flestar tegundir af GRÆNMETI, kom i dag. (UlUUZldi Skósmið vanan vélum vantar til ísaf jarð- ar. Uppl. í Leðurverslun Jórts Brynjólfssonar. Hitt og þetta. Alþjóða iðn- og vÖrusýning verður haldin i Brússel, höfuðborg Belgiu, á næsta ári. Njósnir Þess var getið hér í blaðinn fyrir nokkurum vikum, að kom- ist liefði upp um félagsskap nokkurra alþjóðanjósnara, sent höfðu aðalbækistöð í París. Átján leiðtogar þessa félags voru handteknir og voru þeirra á meðal Bandarikj ainenu, Frakkar, Rússar, Búlgaríu- menn og Finnar. Það þykir alt- af allmiklum tíðindum sæta, er jnargir njósnarar eru teknir fastir, því að sannast að segj* er afar erfitt að liafa hendur í bári þeirra. Talið er, að 500.000 manna í Evrópu liafi njósnir með liöndum og er vitanleg* rnikill meiri bluti þessa mikl* lióps aðstoðarmenn. Lögregl- unni í hinum ýmsu löndum álf- unnar er þó kunnugt um mik- inn meiri liluta ]>cirra, sem vi> þessa iðju fást, en það er erfitl að afla sannana fvrir sekt þeirra, og starfsemi njósnar- anna er vel skipulögð, oj jafnvel þegar njósnarar er* liandteknir, kemur oft í ljós, aS þeir liafa svo góð sambönd * „liærri stöðum“, að þeir slepp* fyrr en varir. Árið sem leið vor* að eins 300 njósnarar teknir I Evrópulöndum. En allsstaðar, segir amerískur blaðamaður* sem sérstaklega liefir kynt sér hvernig njósnararnir liaga sér, hvar sem maður fer í Evrópu, er þá fyrir að liitta. Það er eirns líklegt, að þeir séu á ferðalagi k þjóðvegum landanna, stundun* dulbúnir, eins og á gistihúsun* stórborganna, en tíðast eru þelc á skemtistöðunum, bæði á hla-* um skrautlegu gildaskáliw*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.