Vísir - 06.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. u Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 6. mars 1934. 64. tbl. Okkar árlega stendur nú yfir Seljum nú meðal annars: Kven-inniskó ur striga á 1,50 og úr skinni 2 kr. parið. Kven-götuskó á 4, 5, 7, 8 og' 9 kr. Karlmanna-inniskór frá 3 lir. Götuskó frá 7 kr. Stígvél 9 kr. Barna-og unglingaskór af ýmsu tagi og í flestum stærðum, mikið niðursettir. Einnig Sandalar og Striga- skór. Gúmmístígvé) barna og unglinga á 2, 3 og 4 kr. parið. Karlmanna-gúmmístígvél 8 kr. NB. — Af öllu, sem ekki er sérstaklega niðursett, er gefinn 10% afsláttur meðan útsalan stendur. Skóverslun B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. Sími 3628. 6AHLA Blð Erfðaskrá dr. Mabúse. Stórfengleg levnilögreglutalmynd i 15 þáttum, eftir Theo v. Harbou, tekin undir stjóm Fritz Lang, sem áður hefir stjórnað töku myndanna: „Völsungasaga“, „Metrópólis“, „Njósnarar“, „M.“, og nú þeirri stærstu af þeim öllum: „Erfðaskrá dr. Mabúse“, sem hefir kostað yfir 2 miljónir að taka. — Aðalhlutverkin leika: Rud. Klein-Rogge — Gustav Diese — Otto Wemicke. Afar spennandi mynd frá hyrjun til enda. — Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. — Útsalan heldup áfpaxn. Notið tækifærið og fáið góðar vörur við lágu verði. Ásg. G. Gonnlacgsson & Co. Austurstræti 1. Dtsalan I lullnm gangi. , ( Nýjum vörum bætt við daglega. Versl. Sandgerði, Laugaveg 80. Falega alklæðið er komið aftur. Silkiklæði frá 13 kr. mtr. Fermingarkjólaefni, falleg og ódýr. Kápuefni í miklu úrvali. Silkisatin, svört og mislit, frá 8,50 mtr. Góðu silki-kvensokkarnir komnir aftur. Barnasokkar, mikið og fall- egt úrval frá 1 kr. parið. Lakaefni, 1,95 mtr. Þráðarblúndur í feikna úr- vali o. m. fl. með góðu verði. — Verslun Gnðbj Bergþársdóttur Laugaveg 11. Aðalfundur verður haldinn í Hjúkrunarfdlaginu „Líkn“ i Oddfellowtiús- inu miðvikudaginn þ. 7. þ. m. kl. 9 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyiaskemman verður leikin á morgun, miðvikudag, kl. 8 e. h. Miðar seldir í dag kl. 4% —7 og eftir kl. 1 á morg- un. — Sími 3191. Pétur i lónsson Óperusöngvari syngur í Gamla Bíó i dag kl. IV* síðdegis. Aðgöngumiðar á kr7 2.50 seldir í bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og lijá Katrínu Viðar. — og við innganginn. Nf JA BIÖ i* urr<i< ** ‘ ‘ ? ' * f T. • PBB ífOS Skylda njósnarans. Frönsk tal- og hljóin-leyni- lögreglu- kvikmynd. Aðalhlutverk leika: André Luguet, Marcelle Romée og .Jean Gabin. Myndin sýnir snildarvrel leikna og spennandi sakamáls- sögu, sem fer fram í skuggahverfum — skemtistöðum og lögregiustöðvúm Parísarhorgar. Aukamynd: BIRNIR OG BÝFLUGUR. Silly Symplioni teikriimynd i 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Háskóla íslands. Síðustu forvöð að tryggjasér happdrættismiða fyrir 1. drátt. — Dregið verður 10. mars. — Síðasti sölu- dagur 9. mars.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.