Vísir - 06.03.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1934, Blaðsíða 2
V1 SIR yfirvofandi á. Spani 9 Danskar Hollenskar Norskar | frú liibjOrg SpMiir I t'rá Sveinatungu. —o—* Hún var fædd 1. apríi 1872 í Geirmundarbæ á Akranesi. Voru foreldrar hennar Sigurður Erlendsson og Guðrún Guð- mundsdóttir, og dvaldist liún ' hjá þeim uns hún giftist, nítján ára gömul, Jóhanni Eyjólfssyni, hinum mesta áhugamanni um allar framkvæmdir og siðar þingmanni Mýramanna. Hafði liann þá tveim árum áður reist • lni i Sveinatungu í Norðurárdal. Bjuggu þau hjón yfir 20 ár í Sveinatungu við mikla og þjóð- kunna rausn, en keyptu síðar Brautarholl á Kjalarnesi og bjuggu þar til vordaga 1923. Þá brugðu þau búi og fluttust til Reykjavíkur. Frú Ingibjörg lést að licimili sínu liér í bænum 20. f. in., eftir langan og þungbær- , an sjúkleik. Þeim hjónum varð 11 barna auðið. Þrjár dætur létust í bernsku, en hin bömin komust öll til fullorðinsára. Guðmund- ^ ur lcaupmaður, næst elsta barn- ið, andaðist fyrir nokkuruní misserum, en sjö eru á lífi: Guðrún, skáldkona, gifl Bergsv. Jónssyni, kaupni., Eyjólfur, framkvæmdarstjóri Mjólkurfé- lags Reykjavíkur, Helga, gifl Elísi verslunarm. Guðmunds- syni, Sigurður, Vagn og Skúli, og Lára, gift Jóh. G. Stefáns- syni. Ein af fyrverandi nágranna- konuní þeirra Sveinatungu- hjóna, hefir sent Vísi eftirfar- andi grein til birtingar, og er > þar fagurlega og maklega lýst ■æfistarfi og mannlcostum hinn- ar látnu, góðu konu: „Hún Ingibjörg' i Sveina- tupgu er að koma“, kölluðum við börnin með fögnuði, er við sáum til ferða hennar. Hún kom oft til okkar — og var einn allra skemtilegasli og elskúlég- asti gestur, sem lieimsótti okk- ur, þegar cg var bam. — Ekki stafaði fögnuðurinn af því, að tair gestir kæmu til okkar, því að þar var sjaldan gestalaust. Nei — en hún Ingibjörg flutti með sér ljós og yl livar sem hún fór — og þess vegna var svo gaman að fá hana. Hún var vel greind kona, glaðlynd og : skemtin i viðræðum, en það, j sem einkendi Iiana sérstaldega, * var frámúrskarandi trygð, prúð j framkoma og óvenjulega mikil alúð við alla. Ein af stórhátíð- um okkar barnanna var þegar við fengum að fara að Sveina- tungu, én J>að fengum við oft. Alt af var hlakkað jafn mikið til, og alt af var fögnuðurinn hinn sami yfir ferðinni. Fyrst og fremst var svo gaman að hitta leiksystkinin, bömin þax\ sem voru svo vel upp alin og pmð, að aldrei heyrðist ókurt- eist eða ljótt orð til þeirra, og svo voru viðtökurnar og viðmót húsbændanna eins og bcst get- ur verið hjá góðum foreldrum. Auk þess var svo margt að sjá í Sveinatungu, sem maður sá ekki á öðmm bæjum í sveit- inni. Mér fanst þar vera liæiTa til lofts og víðax-a til veggja en annarsstaðar. Ingibjörg liafði sérstakt lag á }>vi, að láta alt líta snyrtilega út í kringum sig, og alt varð bjart og’ hlýtt í kringum liana. Sveintaungu- heimili'ð var stórt og umfangs- mikið. — Húsbændurnir stór- huga og franxkvæmdarsamir. Oft var 30—40 manns í heimili vor og sumar, þvi að altaf var verið að byggja eða staðið í öðr- um stórræðum. Þar við bættist sífeldur gestastraumur nætur og daga, einkum vor og liaust. Börnin voru mörg, silt á hverju árinu. Það má nærri geta, að ekki dugði nein meðal-liúsmóð- ir til að stjóma svo stóru heim- ili, svo vel væri. Ingibjörg var lxeldur engin meðal-manneskja. Hún var sérstaklega dugleg og stjómsöm liúsmóðir. Og aldrei var svo mikið að gjöi’a, að ekki væri tími til, að.hugsa um upp- cldi bamanna í hvívetna. Hún var sönn móðir, ekki einungis sinna hama, heldur allra barna, ]>ví að hún reyndist ]>eim öllunx sem móðir. Móðir hennar var lijá Jxeinx hjónum frá )>ví eg maix eftir, og andaðist hjá þeim í háii’i elli. Tengdaforeldrar hennar dvöldu og á heimilinu siðustu ár æfi sinnar. Um- hyggjusamari og ástríkari dótt- ur og tengdadóttur var ekki hægt að hugsa sér. Eg vildi óska, að öll böx'n ættu eins góða og umhyggjusama nxóður og Ingibjörg var. Þá væri vel, því að áhrifin frá slíkri móður ei*u ónxétanleg, og besti arfurfnn, og minningamar óglevnianlegar. Þá vildi cg óska þess, að öll börn kynni eins vel að meta og endurgjalda ástxið móður sinn- ar og Sveinatungusystkinin. Eg þckki fá börn, senx sýndu nxóð- ur sinni jafn mikla umhyggju og nærgætni i öllu. Þau hafa öll verið svo lánsöm, að dvelja altaf í nágrenni við foreldrana og' varla xxxun hafa liðið sá dag- ur, að Jxau lxafi ekki komið til fox-eldi'a sinna á heimili þeirra. Sýnir ]>að best, hve mikill kær- leikur ríkti innan fjölskyldunn- ar. —- Síðasta daginn, seni frú Ingi- björg lifði, nxeðan hún lxáði dauðasti’iðið, voru öll börnin, senx á lifi eru, ásamt föður ]>ein'a hjá lienni. Nú er sætið hennar autt. Eig- inkonan, mamman og amman horfin sýnum og ]>að sæti verð- ur aldrei skipað. — En nánustu vinum og ástvinum finst alt tómt og dinxt ]>ar sem áður var hjart.“ Eimskipaferðir nxilli Póllands og Svíþjóðar. Sænsk-ameriska eimskipafé- lagið byrjar áætlunarferðir í vor milli Stokkhólms og Gdy- nia, hinnar nýju lxafnarborgar Póllands. Viðtal við aðalleiðtoga jafnaðarmanna leiðir i ljos, að horfurnar eru ískyggilegar og að jafn- aðarmenn eru undir það búnir, að berjast við hægri flokkana. Madrid, 6. mars. United Press. —• FB. Largo Cabellero, forseti jafnaö- armannaftokksins, hefir í einkaviö'- tali viö United Press látiö svo um mælt, aö nokkur liætta sé á, aö borgarastyrjöld hrjótist út í land- ■inu, ef hægriflokkamir taki viö völdum, því aö verkamenn muni ekki þola Gil. Robles í valdasessi degi lengur, hvort sem hann kenxst í hann nxeö löglegu eöa ólöglegn nxóti. Verkamenn muni þá flykkj- ast út á götur og torg og berjast viö hægriflokkamenn og fasista, uns yfir lýkur. Verkamenn muni ]>á sigra og nota sigurinn til þess aö taka stjóm landsins algerlega í sínar hendur, en þar mcö er ekki Símskeyti Washingtod, 5. nxars. United Press. — FB. Viðreisnarstarfið í Bandaríkjunum. Roosevelt forseti .hefir haldiö ræðu unx nauðsynina á, að unniö verði af enn nxeira kappi en áður aö viöreisnarframkvæmdunum. Skoraöi hann fastlega á atvinnu- veitendur í iönaöinum, aö veita fleiri mönnum atvinnu, og fór í raun og veru fram á það viö neytendur, aö þeir hætti viöskift- um við jxá. sem neituðu aö leggja krafta sína franx til þess aö viö- reisnaráformin gæti hepnast að fullu. London, 5. mars. United Press. — FB. Atvinnuleysingjum .fækkar Tala atvinnuleysingja í landinu var þ. 19. fehrúar s. I. 2,317,909 og hefir því tala atvinnuleysingj- anna fækkað á einum mámvði um 59- Utan af landi. —o— Akureyri, 5. mars. FÚ. Skólahátíð. Skólahátíð Mentaskólans hér á Akureyri var haldin aö venju á jónsmessu Hólabiskups. Skóla- meistari setti hátíðina og hauö gesti velkonxna og nxinntist ís- lands. Því næst flutti Þórarinn Björnsson erindi um kenningu Bergsons um hláturinn, eöli hans og hlutverk. Oskar Magnússon frá Tungunesi signdi minni Jóns helga. BárÖur- Jakobsson frá Bol- -mxgarvík mælti fyrir minni skól- ans. Árni Jónsson á Akureyri minnist kvenna, en Steingrímur Jónsson hæjarfógeti hakkaöi skól- anum gestanna vegna. Tvöfaldur kvartett undir stjórn Guðmundar Matthíassonar úr Grímsey söng yfir borðunx. Dans var stíginn franxundir nxorgun. Hátíöin hófst kl. 8 aö kvöldi. Skólinn var skreyttur málverk- um listfengra nemenda og fjöl- breyttum ljósunx. Steinþór kennari Sigurösson sá unx skreytingu. Hátíöina sóttu um 300 nxanns cöa fleiri en nokkru sinni fyrr. Skeyti barst frá Háskólastúdent- um útskrifuöum úr Mentaskólan- v.m á Akureyri. sagt, aö þeir muni koma á fót ör- eiga-einræðisstjórn. Largo kvað verkamenn ekki óttast fas- ista mjög, því að þeir heföi hvorki tiltölulegan nxannafla meöal þjóöarinnar eins og á Italíu og í Þýskalandi, né heldur leiötoga á borö viö Mussolini og Hitler. — Largo neitaði aö láta nokkuð upp- skátt unt' hvaö hæft væri í því, aö jafnaðarmenn væri vel vopnum og skotfærunx búnir, en sagði, aö þeir myndi nota þaö, senx hendi væri næst. Hann kvað aö lokum jafn- aðarmenn mundu leggja áherslu á ])aö, þegar völdin væri komin i þeirra hendur, aö framkvænxa hug- sjónir jafnaðatstefnunnar, allstað- ai þar sem því yröi við komiö. Vík í Mýrdal, 5. rnars. FÚ. Almenn tíðindi. Að undanförnu hefir veðrátta verið hér nxjög umhleypinga- og stormasöm. Tíöir suövestanstornx- ur hafa valdiö, talsveröum sand- ágangi í Vikurkauptúni, þótt ekki séu nærri eins nxikil brögö að því ennþá, eins og í fyrravetur. Garð- ar þeir, sem hlaönir voru í haust á sandgræðslusvæðinu hafa og dreg- i'ð nokkuð úr sandfoki inn i kaup- túniö. í suðvestanáttinni seint í sí'ðasta mánuöi konx allnxikill tinxburreki á fjöru í Mýrdal og víðar. Trjáviöur 1 essi er einkum plankar, og er tal- ið aö þeir muni skiíta hundruðum, scm rekiö hafa á Mýrdalsfjörur og þykir þetta góöur fengur. Ann’ars viröist timhrið hafa legiö alllcngi í sjó og‘ því misjafnt að gæöum, og íúi kominn í suma plankana. Vegna kartöflusýkinnar, senx síðastliöi'ð haust ónýtti uppskYru manna . unnvörpunx í Mýrdal og víðar. hefir verið gerö fyrir nxilli- göngu hreppsnefndar Hvamms- tanga stórfeld pöntun á útsæðis- kartöflum fyrir vorið, og er búist við aö Búnaðarfélag íslands fái þær frá útlöndum. Tófuvargur gerir nú mjög vart viö sig í sveitum austan Mýrdals- sands, einkum í Skaftártungu og sömuleiðis á Siöu utan veröri. —- Vita menn ógerla hvaöan tóf- an hefir komið, nema ef kyixni aö vera utan af Landi eða Rangár- völlunx. Hefir hún nokkuð hitið fé nxanna, en rnest heíir þó enn horið á slóða og troðningi eftir dýriö. Hefir nú veriö tekin upp citrun allstaöar á ]>essu svæði, sem menn ætla að konxi a'ð lxaldi, því svo var fyrrum aö það eitt dugöi, er tófu var útrýnxt úr Sk.aftafells- sýslum nálægt aldamótum síöustu. Nýlátnar eru í Skaftafellssýslu Guöfinna Björnsdóttir ljósmóðir, miöaldra, kona Lofts Guðmunds- sonar oddvita á Strönclí Meöallandi og Kristín Vigíúsdóttir á Borgar- felli á Skaftártungu. Húnvarekkja Sæmundar Tónssonar, er þar var hreppstjóri og l^tinn fyrir mörg- um árunx. Kristín var nær 89 ára. Fargjöld með „Graf Zeppelin“ Fargjöld með loftskiþinu Graf Zeppelin verða nú lækkuð um 20%. — Sumarmánuðina veröa fargjöld nxilli Friedrichshaven og Rio de Janeiro 1650 ríkismörk, en vor og haustmánuöina 1500 rm., en milli Friedrichhaven og Pernam- buco 1400 rm. vor og haustmánuð- ina og 1550 sumarmánuöina. Fimííu ápa viðreisnar-áætlun. Saiixkvæint sínxfregn frá Washington 15. febr., er birt var í Parísarútgáfu Chicago Tribune, áfornxar Roosevelt for- seti undirbúning 50 ára við- reisnaráællunar, og liefir haixn þegar skipa'ð nefnd nxanna i þessu skyni. Það, sem fyrir Roosevelt forseta vakir, er al- ger endurskipulagning atvinnu-, viðskifta- og fjárhags i Banda- ríkjunum, stig af stigi. Er svo ráð fyrir gert, að þjóðþingið ræði viðréisnaráformin jafnóð- um, og verði því að eins i þau ráðist, að samþykki Jxess fáist. Er þetta skýrt tekið fram, að því er virðist til þess að koma í veg fyrir, að reynt verði að spilla fjTÍr framkvæmdum í þessum efnunx nxeð ásökunum um, að Roosevelt ætli að taka sér einræði í þessum málum. Það hefir þó þegar brytt á þeirri skoðun meðal republik- ana, að fyrir Roosevelt vaki að treysta svo sljórnmálalega að- stöðu flokks sins, að örugt verði, að hann lialdi völduuum i landinu næstu áratugi. Þar sem nefnd sú, sem að framan var getið, er að eins fyrir skömmu tekin til starfa, er eigi unt að gera nána grein fyrir þessari stórfeldu áætlun. En fullyrða má, að meginþættir liennar verði: Endurskipulagn- ing iðnaðarins, viðreisn land- biinaðar, endui'skipulagning flutningakerfisins, ný tilhögu* í skógræktarmálunum, auk ]xcss sem ráðist verður i stór- feld áform til þess að koma í veg' fyrir hættur af flóðum og grafnir skipaskurðir víðsvegar unx landið. 1 sambandi við áætlunar- áfoi’in Jiessi er tekið frarn, a# fyrir forsetanum vaki að koma á fót iðnaði í þeim landbúnað- arhéruðum, þar sem búskapur ber sig ckk*i nógu vel til þess, að bændur gcti lifað á honum einum. Á vissum svæðum i landinu verður ráðist i stórfeld- ar viðreisnarframkvæmdir og þangað flutt 1.000.000 fjöl- skyldna úr þeim landsblutum, þar sem atvinnuleysi er nxest. Walter Wellman, —O—1 Walter Wellnian, kumiur amerískur blaðamaður og land- kömxuður, lést i New York 1. febr., 75 ára að aldri. Hann var fæddur í Mentor, Ohio. Blaða- maður gerðist hann á unglings- aldri og liann var að eins 21 árs, þegar hann stofnaði Ixlað, sem varð þjóðkunnugt i Bandarikj- unum., The Cincinnati Evening Post. Um 27 ára skeið var haim stjórnmálafregnritari i Was- hington fyrir blöðin Chicago- Herald og Record-Herald. Hann varð mjög kunnur fyrir ferðir sínar til Spitzberge* (1891) og Franz Jóséfs lands (1898). Árið 1909 gerði han* mislxeþnaða tilraun lil Jxess i\i konxast lil pólsins í loftfari oj ái’i síðar, níii árum áður c* John Alcock og ArtlmrWhittén- Brown flugu fyrstir manna yfir Atlantslxaf, gerði liann tilrau* til þess að komast yfir Atlants- haf í loflfari. Var loftfar þetta 220 ensk fef á lengd og Ixibí tveimur vélunx, 70—80 bn. vét, og annari 200 ha. til vara, e*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.