Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. — mm Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, föstudaginn 9. inars 1934. 67. tbl. GAMLA BlÓ Erfflaskrá dr. Mabúse. Stórfengleg leynilögreglutalmynd í 15 þáttuin, eftir 'Hiea v. Harbou, tekin undir stjórn Fritz Lang, sem áður liefir stjórnað töku myndanna: „Völsungasaga“, „Metrópólis“, „Njósnarar“, „M.“, og nú þeirri stærstu af þeim öllum: „Erfðaskrá dr. Mabúse“, sem hefir kostað yfir 2 miljónir að taka. — Áðalhlutverkin leika: Rud. Klein-Rogge — Gustav Diese — Otto Wernicke. Afar spennandi mynd frá byrjun til enda. — Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. — Apollo. Aðaldansleikur i Iðnó laugardaginn næstkomandi hefst kl. 9%. - Ballónar, ljósabreytingár. —— Hljómsveit Aage Lorange. -Aðgöngumiðar á Café Royal og i Iðnó á föstu- dag kl. 4—7 og laugardag kl. 4—9. — Sími 3191. S T'J Ó R NIN. Hús til söiu. Til sölu lítið timburhús innan við bæinn, ásamt húsi yf- ir nokkra alifugla. — Erfðafestuland fylgir, 0,14 hektara, að miklu leyti undirbúið til jarðeplaræktar. —— Upplýsingar i síma 4568.- Mappdrætti Háskóla íslands. ídag er sídasti dagur sem selt er i 1. flokki. Hallgrímskvöld. Sunnudaginn 11. mai’s, kl. 9 að kvöldi, verður samkoma í Fríkirkjunni í Reykjavík, til ágóða fyrir Hallgrímskirkju í Saurbæ. Verkefni: Kirkjukórinn syngur. Fiðlusóló: Þórarinn Guðmundsson. Erindi: Síra Ámi Sigurðsson. Orgelsóló: Páll ísólfsson. Einsöngur: Kristján Kristjánsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum Snæbjarn- ar Jónssonar, Hafliða Helgasonar og verslun Guðm. Gunnlaugssonar, Njálsgötu 65 og við innganginn. — Verð 1 króna. Hallgrímsnefndir Reykjavikur. Sfikkolaði við allra hæfi: Eiginmenn, konur, börn og unglingar! Þið hafið gott af því, að drekka einn bolla af kröftugu og nærandi Efnagerðar-súkkulaði á morgnana, áður en þið byrjið vinnu ykkar. Efnagerðar^sfikkulaði handa allri fjðlskyldunni! Gerið Efnagerðar-súkkulaði að ykkar daglega morgundrykk. — Öllum þykir það gott, jafnt börpum sem fullorðnum. Það er nærandi og styrkjandi og framleitt úr kraftmiklum cacao-baununi. — Verð og gæði við aUra hæfi. — Liilu-sfikknlaði hver pakki, % kg., kr. 1.75. FjallkonU'Sfikknlaði hver pakki, 14 kg., kr. 1.25. BslIa'SQðosfikkulaði með vanilju, hver pakki kr. 0.85. Priinftla'SDðosiikkuiaði með vanilju, hver pakki, 14 kg., kr. 1.00. Súkknlaðiverksmiflja Hf. Efnagerð Reykjavíknr. Besta Startfódrid er frá BLAAKILDEMÖLLEN. Einnig fyrirliggjandi: Hænsnamjöl, Ungafóður, Ungakorn. H. Ólafsson & Bernhöft. Best er aö auglýsa í VÍSI. Skó-útsala okkar heldur áfpam. Kven Götuskór á 4, 5, 7, 8 og 9 kr. Kven Inniskór af ýmsu tagi, ódýrir. Karlmanna Götuskór á 7 kr. Stígvél 9 kr. Gúmmístígvél, barna, 2, 3 og 4 kr. Fiskþvottastígvél á 6 kr. Notið tækifærið. Skóverslun B. Stefánssonap Laugaveg 2 2A. -- VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Bíó Gimsteinaprlnsinn. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd, er sýnir við- burðarika og spennandi sögu um enskan aðals- mann, sem lenti i mörg- um harðvitugum og æfin- týraríkum ferðalögum víðs vegar um heiminn. Aðalhlutverk leika: Jan Keith, Aileen Pringle og Claude King'. Aukamynd: Máttur eldf jallanna. Stórfenglegasta kvikmynd er tekin hefir verið af hrikaleik eldfjallagosa og sýnir gjöreyðileggingu heilla borga af þeirra völdum. Kartðflor danskar, valdar, 8 kr. pokinn. Glæný egg, 14 aura. Þurkaðir ávextir. Allar aðrar vörur á lægsta verði. Hjtrtnr Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Sími 4256. • » byggingarlóð (hornlóð) við ÁsvaMagötu er til sölu með góðum skilmálum. —- Semja ber við Boga Brynjólís- son, fyrv. sýslumann, Hafnar- stræti 9. Símar 1875 og 2217. Amatörai* og Ijósmyndarap. Óska að kaupa vel teknar myndir: Landslagsmyndir, myndir af fólki í þjóðbúning- um og við þjóðlega vinnu; enn fremur af bóndabæjum, dýrum. plöntum o. fl. D Walter Heering, Halle S. — Yorckstrasse 12. Nánari upplýsingar gefur Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Sími 4292. Árnesiogamðtið er í kvöld að Hótel Borg. 1 gær- kvöldi voru nokkrir miðar 6- seldir, og fást þeir í dag til kl. 5 á Hverfisgötu 50, í Matardeild- inni á Laugaveg 12, og í prent- smiðjunni Acta. — Einnig fást nokkrir miðar á dansinn á kr. 3.00. — Er vissara fyrir þá, sem ekki hafa trygt sér miða, að gera það strax. Skdftarkensla. GoSrún Geirsíóttlr. Simi 3680.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.