Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 2
VlSIR HNbm Slmi 1-2-3-4. r fypfpliggjandi; Kartöflumjöl. Haframjöl. Hrísmjöl. Hrísgrjón. Sagógrjón. Rúgmjöl. Hálfsigtimjöl. Hveiti. Victoríubaunir. Matbaunir. Hestahafrar. Hænsnafóður, bl. Hveitihrat. Hafta-farganiö. Ný bút á pmalt fat. Lögin fpá 8, maps 1920, sem heimila pikisstjórniniii að takmarka eða banna inn- flutning óþapfa varnings numin úr gildi. Símskeyti London 8. márs. Viðskifti Frakka og Breta. Bretastjórn hefir opinberlega fallist á tillögur Frakka um að hefja viðræöur um nýja viftskifta- samninga. (United Press. FB.). Brússel 8. mars. Frakkar og Belgíumenn fylgja sömu stefnu í afvopnunarmálunum. Utanríkismálará'ðherrann hefir tilkynt, að stefna Frakka og Belgíumanna í afvopnunarmálum verSi sú sama, þ. e. að leita sam- komulags við Breta og ítali um jiað, að endurvígbúnaður Þjóð- verja verði takmörkunum og eftir- liti háður. (United Press. FB.). Vínarborg. 9 mars. Ný stjórnarskrá í Austurríki. Dollfuss kanslari hélt ræðu í gær í Bændafélagasambandi Neðra Austurríkis og tilkynti, að hin nýja stjórnarskrá yrði birt um páskaleytið. (United Press. FB.). Madrid, 9. mars. Aðalskrifstofum spænsku öfga- flokkanna og verkalýðssambands- ins lokað. Lögreglan hefir Iokað aðalskrit- stofum Verkalýðssambandsins í Madrid, svo og aðalskrifstofum fasista og skrifstofum kommún- ista. Þá hefir hún lokað aðálbæki- stöð æskulýðsfélaga sdcialista. — Þrjú hundruð leiðtogar öfgaflokk- anna voru handteknir víða um landið á fimtudágskveld. (United Press. — FB.). London, 9. mars. Bæjarstjórnarkosningar í London. Fullnaðarúrsiit eru ekki kunn i bæjarstjórnarkosningunum í Lond- on, en .fullvíst er, að jafnaðarmenn bera sigur úr býtum og ná þannig meirihluta i bæjarstjórn Lundúna- borgar. Er þetta í fyrsta skifti á 27 árum, senr íhaldstnenn missa völdin í bæjarstjórninni. Hafa þeir stjórnað þar óslitið á þessu tíma- bíli. — Staða flokkanna er nú þannig: Jafnaðarmenn 6r sæti, íhaldsmenn 37, frjálslyndir o. Jafnaðarmenu hafa unnið 29 sæti. íhaldsmenn tapað 25, frjálslvnd- ir 4. (United Press. FB.). Utan af landi. —-o— V'estm.eyjum, 8. mars. FÚ. Frá Vestmannaeyjum. Aflafréttir. Utfl. bátafiskjar. .Undanfarið hafa gæftir verið hér mjög stirðar. I fyrradag réru nokkrir bátar og öfluðu sæmilega. í gær var alment róið hér, og afl- aði þorri báta 600—2000 fiska. Hæsti afli í gær var 2600 fiskar. Undanfarið hafa legið hér tveir enskir togarar og keypt bátafisk. Annar’ fór i gærkveldi, en hinn síð- astliðinn föstudag, báðir með tals- verðan fisk. Sex erlendir togarar hafa komið hingað síðustu daga með .veika menn og slasaða, þar af 3 enjkir, 2 þýskir og' i franskur. Siglufirði 8. mars. F.Ú. Frá bæjarstjórnarfundi á Siglufirði. Bæjarstjórnarfundur samþykti siðastliðinn þriðjudag, að Gagn- íræðaskólatutni hér skyldi ætlaö húsrúm á kirkjulofti, (en frá þvi hefir áður verið sagt i fréttum frá útvarpinu). Einnig samþykti fund- urinnn samning við Tynes síldar- kaupmann, sem og áður er getið. um lóðarréttindi fyrir höfn og fiskaðgerðarstöð smá vélbáta. — Samþykt var vegna sívaxandi óá- nægju bæjarbúa með skipulags- uppdrátt bæjarins, að fela bygg- ingarfulltrúa og Ásgeiri Bjarna- syni að gera nýjan skipulagsupp- drátt hið fyrsta. Erindi verka- mannafélagsins um atvinnubóta- vinnu nú þegar, var vísað til fjár- hagsnefndar. Vörn. kvennadeild Slysavarnafélags Islands, mintist ársstarfsemi sinnar síðastliðinn mánudag. Félagið er árs gamalt og hefir safnað tæplega 4 þús kr. i Bj örgu narskútusjóð. Aflafréttir. Bátar héðan réru i nótt í fyrsta sinni. Afli var mest 2000 kg. á bát. Símakappskák. Símakappskák milli taflfélags- ins hér og taflfélagsins Fjölnis i Reykjavík er nýlokið og urðit jafnir vinningar, 372 hjá báðum. Aflafréttir. I Sandgerði reru allir bátar í gær og öfluðu flestir ágætlega. Sjóveður var gott. Úr Grindavík réru 5 bátar, hreptu ilt veður og mistu sumir lóðirnar. Afli var tregur á' 4 báta, en sá fimti aflaði vel. Úr Höfnum réru flestir bátar, cn afii var mjög misjafn, góður á suma, en ’nókkrir tugir fiska á þá tvo bátana, er öfluðu minst. Úr Keflavik og Njarðvíkur réru allir bátar í gær. Afli 12—22 skpd. á bát eða mjög góður afli á aflahæstu bátana. (FÚ.). Frá Hafnarfirði. I fyrrinótt kom af veiðum hing- að Valpole *með 73 föt lifrar og Haukanes með 90 föt. Afli Hauka- ness var mikið til upsi. Einnig kom liingað Iínuveiðaskipin Orn með 190 skp., Pétursey með um 100 skp. og Golan með 120-130 skp. Vél- skipið Árni Árnason, sem leggur hér upp, kom hingað með 90— 100 skp. Fisktökuskip frá Fisk- sölusamlaginu tók fisk hér í Hafn- arfirði í gær. Undanfarið hefir borið nokkuð á smáhnupli og innbrotum, og hef- ir lögreglan haft þau mál til með- ferðar, og orðið þess vís, að nokkr- ir unglingar hafi verið valdir að þessu. (F.Ú.). Ríkisstjórnin gaf i gær út bráðabirgðalög' um gjaldeyris- leyfi, innflutning og fl. Voru þau sitnuð konungi til staðfest- ingar í gær. Lögin öðlast gildi þegar i stað og eru með þeim numin úr gildi lögin frá 8. mars 1920, sem heimila ríkisstjórn- inni að takmarka eða banna innflutning óþarfa varnings. Með hinum uýju lögum, sem verða birl i Lögbirtingablaðinu, sem úl kemur á morgun, koma tii framkvæmda ýmsar breyi- ingar viðvíkjandi innflutningn- um, en vörur, sem komnar eru i skip í útlöndum, á leið hing- að til lands, þegar lögin öðiast gildi, má þó flytja inn á sama liált og áður en lögin gengu í gildi. Sama gildir um vörur þær, sem innflutningslevfi er fengið fyrir. Gjaldeyrisnefnd og hlutverk hennar. í greinargerð fyrir Iögum þessiun segir, að fjármálaráð- herra telji nauðsýnlegt, vegna utanríkisvcrslunar landsmanna, að hafa fastari tök á vöruinn- flutningnum en nú. Er aðalefni bráðabirgðalaganna það, að samkvæml þeim er heimilt að ákveða, að leyfi gjaldeyris- nefndar þurfi til þess að flytja megi inn vissar vörur eða vöru- flokka. Getur gjaldeyrisnefnd og sett ákveðin skilyrði fyrir þeim gjaídeyrislevfum, er hún vei tir. Gjaldeyrisiiefnd skijia fimm menn. Fjármálaráðlierra skipar 3 þeirra, stjórn Landsbankans 1 og stjórn Útvegshanka íslands h.f. 1. Formann skipar fjár- málaráðherra. Nefndarkostnað- ur greiðist að liálfu úr ríkis- Samkvæmt bráðabirgðalög- um dags. í dag um gjaldeyris- leyfi, innflutning o. fl., er hér- með s'ett eftirfárandi reglugerð: 1. gr. Til þess að flytja inn eftir-^ taldar vörur, þarf leyfi gjald- eyrisnefndar; I. LandbúnaSarvörur: Kjöt- meti allskonar, smjör, egg ost- ur, dýrafeiti, kartöflur, liafra- mjöl. II. Sjávarútvegsvörur: Fisk- ur, nýr, frystur, saltaður eða reyktur. III. Iðnvörur: Húsgögn úr allskonar efni og lilutir úr þeim, smjörlíki, kaffibætir, kerti, sápuvörur allskonar, skó- áburður, gólfáburður, fægiefní, gerduft, eggjaduft, brauð og kex allskonar. IV. Sælgætisvörur: Brjóstsyk- ur, karamellur, munngúm, marzipan, konfekt, lakkrís, sjóði, en að hálfu af bönkunum, 'l/i hvorum. Ólaunuð ráðgjafarnefnd. í lögum þessum felst sú ný- ung, að gert er ráð fyrir ólaun- aðri ráðgjafamefnd, og á að hera undir hana allar ráðstaf- anir um úlhlutun gjaldeyris- leyfa. Formann þessarar nefnd- ar skipar fjármálaráðherra, en auk þess mega eftirtaldar stofn- anir eiga einn fulltrúa i nefnd- inni hver: Stjórn Verslunarráðs- ins, stjórn Sambands islenskra samvinnufélaga, Stjórn Alþýðu- sambands tslands, stjórn Bún- aðarfélags íslands, stjórn Land- sambands iðnaðarmanna og stjórn Iðnrekendafélagsins. Önnur fyrirmæli. Þá eru i lögunum fvrirmæli um, að lögreglustjórar skuli láta gjaldeyrisnefnd i lé nákvæmar skýrslur um magn, tegund og söluvérð útfluttrar vöru, jafn skjótt og skip það, sem vörurn- ar eru fluttar í, leggur af stað frá landinu. Einnig skulu þeir eigi síðar en 5. hvers mánaðar lála nefndinni í té skýrslur um innflutning' í næsta mánuði á undan. Með breytingum þessum cr látið heita svo, sem innflutn- iiigshöftin er framkvæmd voru samkvæmt lögum frá 1920 sé úr gildi numin, en svo er þó ekki nema að nafni til. Ný lög eru komin í staðinn, litlu eða engu skynsamlegri cn hin fyrri, og eru þar lagðar hömlur á inn- flutning ýmsra vörutegunda, svo sem áður var. Hér virðist því einkum um nafnbrcytingu að ræða og verður nánara vikið a,ð þvi hér i blaðinu innan skamms. sykraðir ávextir, átsúkkulaði, suðusúkkulaði. V. Niðursuðuvörur: Niður- soðnir ávexlir, niðursoðið græn- meti, niðursoðið kjötmeti, nið- ursoðið fiskmeti, ávaxtamauk. VI. Drykkjarvörur: Öl, gos- drykkir, ölkelduvaln, óáfeng vin, ávaxtasafi. VII. Skrautmunir og' málm- vörur: Gimsteinar, skrautmun- ir og áhöld úr gulli, silfri, ný- silfri, pletti, eir og nikkel, úr og klukkur. VIII. Ávextir: Nýir ávextir, þurkaðir ávexlir. IX. Skófatnaður og’ leðurvör- ur: Skófatnaður allskonar, leð- urvörur allskonar, vörur úr gervileðri. X. Vefnaðarvörur og fatnað- ur: Prjónavörur og vefnaðar- vörur úr liverskonar sem er og fatnaður úr allskonar cfni, þar með talin sjóklæði, regnhlifar, sólhlífar, kniplingar. Undanþeg- ið er jió Hessian, segldúkur, pokar, lóðárhelgir, lampakveik- ir og sáraumbúðir. XI. Ýmsar vörur: Nýtt græn- meti, ilmvötn, hárvötn og snyrtivörur, fiður og diinu, myndarammar, veggmyndir og bréfspjöld, leikföng, flugeldar og sérstök efni til jjeirra, hljóð- færi, grammófónplötur, leg- steinar, bifreiðár og bifhjól, skip og bátar, mótorar, skrif- stofuvélar, sjónaukar, ljós- myndavélar, speglar, skotvopn, jólatré, jólatréskraut, lifandi blóm, gerviblóm, postulins- og kristalvörur. 2. gr. Nú telur einhver vafa á, hvort vara sú, er liann vill flytja til landsins, falli undir ákvæði 1. gr., og getur hann þá leitað úr- skurðar fjármálaráðuneytisins um jjað, og er það fullnaðar- úrskurður, sem og aðrir úr- skurðir jjess út af skilningi á á- kvæðum reglugerðar þessarar. 3. gr. Brot gegn reglugerð þessai’i varðar sektum alt að 50.000 lu\ Sömu liegningu varðar það, ef sá, sem fengið héfir gjaldeyris- leyfi, brýtur jjau skilyrði, sein gjaldevrisnefnd kann að hafa sett fyrir veitingu leyfisins. Enn lremur er upptækur sá ágóði, er fæst við brot á reglugerð Jjessari eða skilyrðum gjaldeyr- isnefndar fyrir gjaldeyrisléyfi. 4. gr. Með mál lit af brotum á reglugerð Jjessari skal l'ara sem almenn lögreglumál. 5. gr. Reglugerð jjessi öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllúm þéini, sém hlut éiga að máli. Fjármálaráðuneytið, 8./3. 1934. Ásgeir Ásgeirsson. Torfi Jóhannsson. Hreindýraræktar- tílrannir Ganadamanna. —o— Canadiska ríkisstjórnin hefir meö höndum einhverja stórteld- ustu hreindýraræktartilraun, sem sögur fara aí. Keypti hún hátt á 3. þúsund hreindýra af Bandaríkja- stjórn og er nú verið að flytja þessa núklu hreindýrahjörfi frá Aiaska ti! Beaufort-flóa (Beaufort Sea) við Norður-íshaf, en þar hef- ir canadiska stjórnin tekið rnikiS landflæmi, 6.600 ferm. enskar a'ð flatarmáli, íyrir heitiland handa hreindýrunum. Vanir menn (Lapp- ar og Eskimóar) voru fengnir til þess að annast hreindýrareksturinn frá Alaska til Beaufortflóa. Voru Jjeir komnir með hjörðina a:8 Máckenzie-fljóti í haust setn lei.ð og hiðu þeir ]jar, uns ár og vötn lagði, og var þá haldið áfram ferð- inni, Er svo. ráð íyrir gert, að þeir verði komnir með. hjörðiija aS Beaufortflóa i vetur.. 'Filgangur canadisku stjórnar- innar er ni. a. a'ö koma þvi til leið- ar, aS fá Eskimóana í norSurhygS- um, sem margir hafa lifaS flækings lífi, til þeSs aS setjast að á svæS.i því. sem ætlað er til hreindýra- ræktunarinnar, og er svo ráS fyrir gcrt, aS þeir geti lifaS góðu lífi á hcnni. Hefir stjórnin flutt inn all- márgar Lappafjölskyldur til þess aS kenna Eskimóum að annast hreindýrin. Eskimóarnir hafa til jæssa aSallega lifaS á dýraveiðtmi. Auk þess sem aS framan er getiS áformar stjórnin aö koma upp skólum fyrir þá í norSurbygðtun Reglugerð um gjaldeyrisleyfi, innflutning o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.