Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 4
VÍSIR Eitt sinn sendi hú’n hundinn me<5 3000 orða boðskap um stöðu óvinaliðsins. Notaði lnin örþunnan pappír og vafði þar utan yf,ir vatnshelda, þunna dúkræmu, en hundurinn bar þetta langa leið i munni sér. Áðstoðarmenn hafði hún fjöl- niarga og úr öllum stéttum. Þeiri’a meðal voru klerkar, bændur, verkamenn, hringjarar, þvottakonur og oft naut hún að- stoðar barna og unglinga. Mme de Bettigny var að lokum hand- tekin i Tournai. Hún gat vilan- 5ega enga viðunanlega skýringu gefið á þvi, að hún hafði i fór- úm sínmn fölsuð vcgabréf. Hún var dæmd til lífláts, en dómin- um var breytt í 27 ára fangelsi. — Lést hún nokkurum mánuð- um siðar í sjúkrahúsi í Köln. Þegar Bretar sendu setulið sitt inn í Rínarbygðir, var lík henn- nr sent til Lille í Frakklandi og grafið þar. Var Lille fæðingar- horg hennar, Framh. Norskar loftskeytafregnir. , Osló 8. mars. FB. Útvarpsmál. Póst- og símamálanefnd Stór- þingsins hefir skilaíS áliti uni fjár- hagsáætlun ríkisútvarpsins fyrir komandi tímabil. Nefndin telur, aS -Stjórn útvarpsins sé oröin næsta tilviljunarleg og dýr. Fjárveiting- in til hirmar nýju byggingar út- varpsfns í Osló e(r lækkuöi um 100,000 kr. Meirihluti nefndarinn- ar er sammála gagnrýni ríkis- . stjórnarinnar á þvi, aö leyft var aö halda pólitísk iitvarps-erindi meöan kosningabaráttan stóö yfir. Verslunarmál. Mowinckel forsætisráðherra hef- ir haldiS fyrirlestur í „Norges, Industriforbund“ um verslunarmál Noregs. Á meöal áheyrenda voru Hákon konungur og Ólafur rík- iserfingi. Forsætisráöherrann kvað viöskiftaástandið og horfurnar til- tölulega góðar, sem þakka mætti frjálslyndri stefnu í verslunarmál- um. Það hafi komið í ljós, að af- leiðingar hennar hafi reynst hag- stæðar, og ætti að fara varlega í aS halda á óvissari brautir í þess- um málum en farnar hefði verið að undanfömu. Ágengni togara. ,,Frá Andenes lxirast fregnir um mikla ágengni erlendra togara á fiskimiðum og hafi þeir eyðilagt ;gc«ccccocccoocccogccg?ícogíí<íC!1cc<;coccc:íccgcgcocoggcoc< Síldarnætur seijum við frá Jolian Hansens Sönner, <? Fagerheims Fabriker. B e r g e n. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa síldarnætur fyrir næsta sumar, ættu að tala við okkur nú þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Þörðnr Sveinsson & Co.. £ s x«xíccccccccccccoccccc; 5CCCCCC<iCCCCOCCC< íccccoccccccccc< veiðarfæri sjómanna svo nemi nokkurum þúsundunt króna. Nýr breskur suðurpólsleiðangur. Nýr breskur leiðangur leggur af stað til suðurpólssvæðanna. — líáðgert er að leggja af stað frá Englandi áleiðis til Grahams-lands i september n. k. — Leiðangurs- menn búast við að verða 32 mán- uði að heiman. Afli við Lofoten glæðist. Frá Svolvær hafa borist fregnir um jtað, að undanfarna daga hafi afli glæðst mjög við Lofoten. — Mestur er afli á miðum, sem sótt er á frá Svolvær, og eru nú þang- að komnir bátar úr ýmsum ver- stöðvum. Erlendar fréttir. , Montreal í febr. Bensínvinsla úr kolum. Bensinvinsla úr kolum er nú komin á það stig í Bretlandi, að með aukinni frantleiðslu má búast við, að „benzoline" (en svo er nefnt bensín sem unnið er úr kol- unt) verði alment notað í breskmn löndurn og viðar. Colin Wemys, bréskur maður, sem er fulltrúi firma, sem vinnur bensín úr kol- um, er hér staddur til þess að vekja áhuga bensínnotenda fyrir „benzoline." Segir hann, að verð á „benzoline“ sé, enn næstum þvi eins hátt og á venjulegu bensíni, en með aukinni framleiðslu, 111. a. handa breska flotanum, muni verð- ið lækka. „Benzoline" hefir reynst vel i Bretlandi. Wemys kvað Breta gera sér vonir um, að geta fram- leitt nóg „benzoline“ í framtíðinni til notkunar í stað bensíns og verði þá óþarft að flytja það imi til Bretlands. (United Press. — FB.). I s I e n s k frímerki kaupir liæsta verði Glsli Sigupbjörnsson, Frímerk j averslun. Lækjartorgi 1. (Áður Lækjargötu 2). Innkaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeim er óska. Sími: 4292. MOGtraXXXÍQCTOQOCXXXXXKQOQ* t ' Rakvélap. Verð kr.: 1.50. 1.75. 2.50 (ferðavélar í vestisvasa). Sportvöruhús Reykjavíkur. XiOOtlCCOCXiCCCCOOCCtXXÍCOOOt Pappírsvðrur og ritföog: rnrm K.F.U.K. Almennur foreldrafundur föstu- daginn 9. mars, kl. 8% síðd. i húsi K.F.U.M. — Síra Friðrik Hallgrímsson talar um heimiiin og æskulýðinn. Allir velkomnir. VlSIS KAFFIÐ gerir mllm glaða. r KENSLA Brynjólfur Þorláksson kennir á Orgel-Harmonium og stillir píano. Ljósvallagötu 18. Sími 2918. (297 | VINNA | Stúlka óskast á matsöluna í Haínarstræti 18, strax. (154 3 sjómenn óskast suður með sjó. Uppl. á Vesturgötu 59, uppi. (152 Einhleypur maður, sem kanu matreiðslu, getur ef til vill feng- ið atvinnu. — A. v. á. (150 Slúlka óskast í vist. Þrent í heimilí. Uppl. ú Klapparstig 5. \ (149 GULLSMlBI SimiRSMhl 1EHSDHUR VISBERSIR1 ódýrvmnaÚSKAR GÍSLASONI Hárgreiðsla, klipping og augna- brúnalitur fæst alla daga á Laugaveg 8B. Sími 3383. (412 Fótaaðgerðir. Tek burtu lík- {>orn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Hefi rafmagn og nudd við þreyttum fótum. Við- talstimi 10—12, 3—5 og eftir umtali. Sigurbjörg Magnúsdótt- ir, Pósthússtræti 17. Sími 3016. (125 Röskur sendisveinn óskast í verslun ca. tveggja mánaða tíma Uppl. í.síma 4701 kl. 6—7. (161 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. á Blómvallagötu 11. (160 Stúlka óskast um óákveðinn tíma. Ásgeir Danielsson, Njáls- götu 72. Uppl. eftir kl. 6. (158 Reglulega rösk og dugleg stúlka, vön eldhúsverkum og mat- artilbúningi, getur fengið stöðu frá 15. J>. m. Umsókn, ásamt með- mælum, leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskveld næstkom- andi, merkt: „Ábyggileg." (163 Unglingsstúlka óskast í vist til Hafnarfjarðar. 2 í heimili. Uppl. Baldursgötu 4 uppi í dag. (165 Eldri maður óskast í sveit um óákveðinn tíma. Uppl. Vitastig 7. (166 r KAUPSKAPUR Morgunkjólar 3,95. Barna- kjólar frá 1,95. DrcngjaföL hvit, misl., frá 4,50 sett. Vöggu- sett 6,75. Telpusvuntur 1,25, Kvenbolir 1,75. Kvenbuxur 1,95„ Sokkar 0,85 parið. Einnig m. m. fl. ódýrt. Sníðum ókeypis. —- Versl. Dettifoss, Laugavegi 65. (151 Islcnsk egg ú 13 og 15 aura og Hvanneyrarskyr. Matarversl- un Tómasar Jónssonar. (458 Haraldur Sveinbjarnarson selur vandað bifreiðagúmmi, dekk, slöngur, viftureimar. mottur og bætur. (126 Sumarbústaður, sem næst Reykjavík, óskast til kaups eðe- leigu. Lóð undir suniarbústaö getur komið til greina. Uppl. í Barónsbúð. Sími 1851. (148' Nýlegur barnavagn til söhr Bárugötu 36, kjallaranum. (162 Hjónarúm til sölu með tækifær- isverði. Uppl. Ásvallagötu 29 mið- hæð. (164. 5—6 herbergja íbúð með öll— um þægindum, óskast 14. mai næstk. Tilboð sendist á afgr Vísis, merkt: „100“. (155 2—3 herbergi og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í síma 3415. (153; 3 herbergi og eldhús, með öll- um þægindum, óskast 14. maí- Tilboð sendist ú afgr. Vísis fyr ir 15. mars, merkt: „Bókari“.. (151 Til leigu eru 14. maí á Lauga- veg 86 2 herbergi og eldhús og 5: herbergi og eldhús. Uppl. í síma 3448 og Laugaveg 86. (1591 3ja herlærgja íbúð og eldhús,. með öllum nútíma þægindum ósk- ast 14. maí. Sími 4566 til kl. 7 — eftir 7 2450. (157- r LEIGA 1 Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason. Simi 3165. Til viðtals kl. 12—1 og 7—8. (45 Litið og ódýrt verkstæðispláss óskast í austurbænum. Uppl. í sima 2336. (156"< FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐ ARLEYSINGI. „Þér eruð vonandi ekki búnar að gfeyma mér, ungfrú Jane?“ Jafnskjótt og húu hafði þetta mælt, hljóp eg til henn- ar, vafði handleggjunum um háls henni og hrópaöi: „Betty! Betty! —“ Við föðinuðum hvor aðra og hlóg- um og grétum í senn. Þriggja ára gamall drenghnokk? stóð við arininn og horfði á okkur undrunar-augum. — „Þetta er sonur minn,“ sagði Betty dálítið upp með sér. — „Ertu þá gift, Betty?“ spurði eg. — „Já. Eg giftist ökumanni, fyrir fjóruin árum. Hann lieitir Robert Leavcu. —- Og eg á líka litla stúlku. Hún heitir í höfuðið á yð- ttr.“ — „Átt þú altaf heima í Gateshead." — „Já. Við búum í dyravarðaríbúðinni.“ — „Hvernig líður öllu heim- ilisfólkinu? Segðu mér frá því, og segðu mér eitthvað af því, sem við hefir borið á þessum árum. Við skulum setjast niður. —• Og þú, litli karl, komdu hingað til mín og Iofaðu mér að .sitja undir þér ofurlitla stund.“ En Jitli snáðinn kaus heldur aö sitja á kjöltu móður sinnar. „Þér hafið ekki stækkað sérlega mikiö, ungfrú Jane,“ sagði Betty og brosti við. „Eldri dóttir frú Reed er sjálf- sagt höfði hærri en þér. Og ungfrú Georgiana er tvisvar sinnum gildari en þér! — Hún er nú lika fjári gildvax- in!“ — „Georgiana er liklega orðin ljómandi falleg stúlka, — eða er ekki svo?“ „Jú, mikil ósköp, það er hún. Hún fór til Lundúnaborgar, ásamt móður sinni, í fyrra vetur og þar þótti víst mikið til hennar koma. Fólk var hrif- ið af henni. Hún kyntist þar líka ungum manni, sem varð afskaplega ástfanginn af henni. En fjölskylda hans var ráðahagnum algerlega mótfallin og hjónaleysin urðu þá ásátt um að strjúka saman. En flóttinn mistókst. Ung- frú Elisa Reed komst að fyrirætlan þeirra — eg gæti !>est trúað því að hún hafi blóð-öfundað systur sína af piltinum! Og nú er samlyndi og vinátta systranna á þann veg, aö það er engu likara, en þær sé tveir grimm- ir hundar sinn af hvorum bænum. Þarna rífast þser og — bítast, lá mér við að segja. Já ,þvx líkt samkomulag!“ — „En John Reed, hvað er um hann?" — „Hann reyn- ist móður sinni miklu ver en skyldi." — „Og hvernig líður frú Reed?“ — „Hún hcfir ekki elst að ráði — svona tilsýrídar, og lítur vel út, en eg er hrædd um, að henni sé oft þungt í skapi. Hún hefir raun af syni sinum og miklar áhyggjur. Hann eyðir og sóar fjármunum henn- ar alveg gegndarlaust." — „Hefir frú Reed lagt svo fyrir, að Jni færir hingað að finna mig?“ — „Nei. Mig' hefir svo lengi langað til að sjá yður aftur. Og Jiegar eg frétti, að þér væruö á förum héðan, sá eg í hendi mér, að nú var annað hvort að hrökkva eða stökkva. Og svo réðist eg i það, að íara að finna yður.“ — „Eg er hrædd um, að það hafi orðið þér hálfgerð vonbrigði, að sjá mig aftur," sagði eg hlægjandi, því að raér virtist alveg augljóst, að Betty væri heldur lítið hrifin af út- liti mínu. — „Nei, ungfrú Jane, }>ér eruð, svei mér þár hreint ekki tiltakanlega ófríð stúlka. En allir geta séð, að þér eruð fínleg stúlka og göfug. Það var ekki við því að búast, að þér yrðuö nein sérstök fríðleik? kona, |>ér voruð svo ári ólaglegar sem telpa.“ Eg gat ekki varist því að brosa, er Betty sagði svona upp í opið geðið á mér það sem herini bjó í brjósti. En það er svo sem auðvitað mál( að eg gat ekki með neinu xnóti skoðað athugasemdir hennar, sem sérstakt lof eða gullhamra. „Eg er sannfærð um, að J>ér eruð bæði greind stúlka og ráðdeildarsöm," mælti Betty í huggunarrómi. „Ktinn- ið þér Hka að leika á hljóðfæri ?“‘ — „Litilsháttar." Slagharpa var í skólastofunni. Og Betty fór þess nú á leit, að eg sýndi kunnáttu mína og léki fyrir hana á hljóðfærið. Eg félst á J>að og lék danslag, vals. „Þér leikið J>á bara svona — barasta alveg yndislega 1! Reeds-systurnar komast ekki i hálfkvisti við yður — ekki líkt því í hálfkvisti!“ mælti hún og virtist himinlifandi. Kunnið J>ér lika að teikna og mála?“ — „Ofurlítið. Eg hefi málað myndina, sem ]>arna hangir," sagði eg og sýndi henni landslagsmynd, sem hékk á veggnum. Þessi mynd var gjöf frá mér til forstöðukonu skólans. ,,Þetta er ljómandi falleg mynd,“ sagði Betty. „Kunnið þér líka. frönsku ?“ — „Já, Bettv! Dálítið." — „Og kunnið ]>ér l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.