Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1934, Blaðsíða 3
VlSIR Klæóið yður í bestu íslensku fötin. f>au eru frá Álafossi. Þrátt í'yrir það, að erlend ullarvara hei'ir hækkað um þriðjung, eru Álafoss-dúkar seldir með sama lága verðinu og áðm’. Fötin frá Álafossi eru því mikið ódýrari en nokkur erlend vara af samskonar gerð. Þar að auki eru dúkarnir endingarbetrí. Klæðið yður og börn yðar í Álafoss-föt. — Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. i Fiskilínur ódýrar og góðar frá • Rendall & Coombs. Bridport, England. Aðalumboðsmenn á íslandi: s. Arnason & co. Sími 4452. — Lækjartorgi 1. Ég imdÍFFÍtuð tek að mér allskonar blundusaum (Zig-Zag), einnig snúrusaúm í undirfatnað. —Endurnýja einnig bhind- ur í notuðum undirfatnaði. — Er til viðtals i HÁRGREIÐSLUSTOFUNNI „PERLA“, Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Lína Jónsdóttir. ■og yfirleitt aÖ menta þá og gera þá aö nytsamari borgurum en þeir bafa veriö. og jafnframt leggja grundvöl! aö nýrri atvinnugrein, sem miklar líkur eru til að veröi mikilvæg, er frá líöur. Föstuguðsþjónusta í Hafnarfjáröarkirkju i kveld kl. ■S/2. Síra Garöar Þorsteinsson. Veðrið í morgun: I Reykjavík 2 stig, Lsafiröi.— j. ■ \kureyri 7, Seyðisfiröi — 3, Vestniannaeyjum 3, Grímsey — 2, Stykkishólmi — o, Blönduósi -— 3, Raufarhöfn — n, Hólum í Horna- tiröi, 2, Grindavík 3, Færeyjum 1, julianehaab —7.1, Jan Mayen —■ 2, Hjaltlandi 3. Tyncmouth 3. Mestur hiti héf> í gær 3 stígy,,minstur»— o. Sólskin 3.7 st. Yfirlit: Víðáttu- .mikil en nærri kyrrstæö lægð fyr- ir sunnan og suðvestan land. Horfur: Suövesturland: Austan- átt. Viðast allhvasst en úrkomu- laust. Faxaflói. Breiðafjöröur: Austankaldi. Bjartviðri. Vestfiröir, Noröurland, noröausturland, Aust- firöir: Stilt og bjart veður. Suð- austurland : Suöaustangola. ■ Skýj- aö. Síra Þórarinn Þórarinsson Valþjófsstað á Fljótsdalshér- aði, er sjötugur á morgun, Slys. Laust fyr’ir hádegi í gaér varö drengur fyrir bifreið og maröist talsvert og hruflaöist. Hann var aö renna sér á sleöa í Brattagötu og varö fyrir bifreið, sem ekiö var eftir Aðalstræti. Drengurinn var fluttur á Landakotsspítala. M.s. Droiming Alexandrine kom til Kaupmannahafnar kl. 8 í gærkveldi. Hjónaefni. Trúlofun sína opinberuöu síð- astl. laugardag ungfrú Margrét Sveinsdóttir, Mjölnisvegi 46, og Ragnar Finrisson, múrari. Báru- götu 21. G.s. ísland er væntanlegt liingaö á sunnu- dagskvekl. Höfnin. Baldur kom af veiðum í morg- un með 70 lifrarföt. Suðurland kom frá Breiðafiröi. Þýskur tog- ari’kom í morgun til þess aö setja a land einn skipverja, er haföi fót- brotnað. . Árnesingamótið veröur haldiö í kveld aö Hótel Borg. Aðgm. fást til kl. 3 á Hverf- isgötu 50, Matardeildinni Lauga- veg 42 og í 'Acta. — Einnig fást nokkrir miftar að dansinum. Sjá augl. Hjúskapur. (iefin. voru saman í hjónaband laugardaginn 4. mars, af lög- manni, ungfrú Jónína Sæunn Frið- jónsdóttir, Laugabrekku, og Sig- urmundur Gíslason kennari, Lækjarbakka viö Laugarnesveg. Næsti háskólafyrirlestur dr. M. Keil’s veröur í kveld kl. 8, og fjallar um „Landwirtschaft und Bauérntum." Öllum heimill aö- gangur. Hallgrímskveld. . Sunnudagskveld næstkomandi, ii. mars, verður samkoma. í fri- kirkjunni, til ágóða fyrir Hall- grímskirkju í Saubæ. Á samkom- unni flytur síra Árni Sigurðssou erindi, kirkjukórinn syngur, Þór- arinn Guðmundsson Ieikur á fiðlu, Páll Isólfsson á orgel og Kristján Kristjánsson syngur einsöng. — H al lgrím snef ndi r Reyk j av í kur efna til samkomu þessarar og þarf ekki aö efa, aö húsfyllir veröi. Gengið í dag-. Sterlingspund Kr. 22.15 Dollar — 4.37 100 ríkismörk þýsk. 172.90 — frankar, frakkn. . — 28.82 — belgur — 101.70 — frankar, svissn. . —- 141.01 — lírur — 37.96 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar — 60.28 — gyllini — 293.88 — tékkósl. kr — 18.42 — sænskar kr — 114.41 — norskar kr — 111.44 — danskar kr — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50.73, miöað við frakkn. franka. Hin fyrsta fullkomna reykjarpipa. Það er dýr sparnaður, að stór- skenuna heilsuna ineö því að nota lélega reykjarpípu. Sjöpunkt-pípan verndar heiLsu yðar gegn hinum skaðlegu áhrif- um reykinganna, án þess að draga úr tóbaksnautninni. Fæst hjá tóbakssölum. Verksmiðjulager fyrir Island Simi 2628. — Pósthólf 373. Dömutöskur frá 2.50 Skjalamöppur frá 5.75 Herraveski frá 2.00 Dömubuddur frá 1.00 Herrabuddur frá 1.50 Vasaspeglar frá 0.50 Hljóðfæpaliúsid Bankastræti 7. Atlabúd Laugaveg 38. Viðurkend óviðjafnanleg að gæðum. Raka hina skeggsárustu tilfinninga- laust. Kosta 25 aura. Verfesmíðjulager fyrlr ísland. Sími 2628. Pósth. 373. Heimatrúboð leikmanna Reykjavík, hefir samkomu í húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði annað kveld k. 8)4. Allir velkomnir. Næturlæknir er í nótt Jón Norland, Lauga- vegi 17. Sím 4348. — Næturvöröur í Laugavegsapóteki og Ingólfsapö- teki. Guðspekifélagið: ■ Fundur í „Septímu“ i kveld, kl. Syí- Fundarefni: Leadbeater bisk- nps minst. Erindi flutt um Martin- us og Bók lífsins. Félagsmenn mega bjóöa gestum. Appolló. Aöaldansleikur klúbbsins verður haldinn laugardaginn 10. þ. m. Sjá augl. hér i blaðinu á morgun. K. F. U. M. • Almennur foreldrafundur verö- ur haldinn i K. F. U. M.-húsinu í kveld kl. 8)4. — Síra Friörik Iiallgrímsson talar þar um heim- ilin og æskulýöinn. Veröur þaö eflaust fróölegt erindi og ættu all- ir sem þeim málum unnaö aö koma á fundinn: JAllir eru velkomriir. Bethania Föstuguösþjöitusta i kveld kl. 8)4- Magnús Runólfsson talar. — Allir velkomnir. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 19,25 Erindi Búnaöarfélagsins: Samtök norskra bænda (Metúsalem Stefánsson). 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkuslátt- ur. Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: ÚTSALAN heldur áfram með fullum krafti. Margar ágætar plötur á 1 krónu og 1.50, sem áður kostuðu 4.75. Komið meðan nógu er úr að velja. ; Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Munið eftir að útsalan stendur að eins til laugardagskvölds Notið tækifærið og geri'ð góð kaup á VETRARKÁPUM og KJÓLUM. Vetrarkápuefni seljast nú með 20% afslætti. Vorkápuefnin tekin upp á mánudag. Sigupðup Guðmuudsson Laugaveg 35. — Sími 4278. Leiknir Hverfisgötu 34 gerir vi'ö skrifstofuvélar allar, saumavélar, grammói fóna, reiðhjól og fleira. — Simi 3459. Kaupmenn ogr kaupíélög. ítalska sykraða ávexti í kössum, seljum við sanngjörnu verði. — a) Guðm. G. Hagalín: Kafli úr nýrrí sögu. — b) Jón Sigurösson : Ur ritum Eiríks frá Brúnum. — c) Sigurður Skúlason: Upplestur (kvæði). — Islensk lög. Njósnir —o— Framh. Mme de Bettigny hafði njósn- arstörf á hendi í Belgíu og not- aði þar nafnið Alice Dubois. Henni varð þegar mikið ágengt, enda lók hún upp nýjar, áður óþektar aðferðir til þess h'ð koma áleiðis í réttar liendur þeirri vitneskju, sem hún aflaði sér, og vöruðust Þjóðverjar það ekki lengi vel. Þannig lét hún bændur plægja rákir í akra sína, með mismunandi milli- bili og af mismunandi lengd, og voru þær i rauninni dulmáls- tákn, sem flugmenn Frakka skildu. Einnig" kom liún vit- neskju þeirri, er hún liafði aflað sér áleiðis til yfirboðara sinna með þeim hætti, að hún lét hringja kirkjuklukkum með á- H Plötur ..... frá 1.00 Nótur..... frá 0.25 Munnhörpur frá.1.50 Hlj ódfærahiiisid Bankastræti 7. Atlabiið Laugaveg 38. kveðnum hætti, einkanlega ef liún þorði ekki að færa sig úr stað sjálf. Samverkamenn henn- ar í næsla þorpi eða bæ komU þá klukknahljóms-boðskapnmn áleiðis. Sagt er að hún Iiafi 22 sinnum gefið frakknesku og belgisku licrstjórnunum ná- kvæmlega upp staði þar sem Þjóðverjar höfðu komið fyrir fallbyssum og skotfærahirgð- um, og tókst Frökkum og Belg- iumönnum að eyðileggja þar alt með flugvélaárásum. Tíu eSa: tólf sinnum tókst henni að komast yfir rafmagnaðar gjrið- ingar á landamærum Hollands undan Þjóðverjimi, en hunuS sinn hafði hún vanið á a5 stökkva vfir háar girðingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.