Vísir - 10.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON, Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURST RÆT I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ór. Reykjavík, laugardaginn 10. mars 1934. 68. tbl. GAMLA BlÓ Erfðaskrá dr. Mabúse. Stóríengleg leynilögreglutalmynd í 15 þáttum, eftir Thea v. Harbou, tekin undir stjóm Fritz Lang, sem áður hefir stjórnað töku myndanna: „Völsungasaga“, „Metrópólis“, „Njósnarar“, „M.“, og nú þeirri stærstu af þeim ölluin: „Erfðaskrá dr. Mabúse“, sem hefir kostað yfir 2 miljónir að taka. •— Aðallilutverkin leika: Rud. Klein-Rogge — Gustav Diese — Otto Wemieke. Afar spennandi mynd frá byrjun til'enda. — Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. — Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan min og móðir okkar, Guðrún Ólafsdóttir, Vesturgötu 61 hér i bæ, andaðist ó Landspítalanum í nótt. Karl Karlsson og börn. Elsku litli drengurinn okkar, Þorsteinn Iiígvar Hólm, andað- ist í gærmorgun. Þingholtsstræti 3. Aðstandendur. APOLLO. Aðaldansleikurinn í Iðnó í kveld hefst kl. 9%. — Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar i Café Royal og i Iðnó, kl. 4—-9. Sími: 3191. STJÓRNIN. Nýp fiskup! Vepðlækkunl Verðið er 30 aura kg. af ýsu. Verðið er 24 aura kg. af stútung. ódýrara í stærri kaupum.- — SÍMI 145 6. — Og í Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62, sími 2098 og planinu við höfnina, simi 4402. Hafliði Baldvinsson. IIMinilHlllltllllllllHilllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIH Spegill, spegill herm þú mér, hvaða bónið besta er? Já, — Fjallkonu-gljávaxið af öllu ber. — =s Þegar þér viljið fú gólfin yðar verulega falleg — svo EE 55 f&ll.eg, að vandlátir gestir hrósi yður fyrir — þá skul- 35 uð þér bóna þau með Fjallkonu-gljávaxi, sem er hið £3 óviðjafnanlega gljávax frá | H.f. Efo?ge ð Reykjavíkar | IninnntniiinninnmsminiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiniiitiiiiiiiiiiiHÍ Besí ei* ad auglýsa í VÍSI. Eg þakka hjartanlega öllum, er sýndu mér nin- áttu á fimmtíu ára áfmælisdegi mínum. Gunnfrlður Rögiwaldsdóttir, Sjafnargötu 7. Alúðar þakkir öllum þeim mörgu oinum mínnm og vandamönnum, sem heimsóttu mig, eða sendu mér ú aniian hátt, hlýjar heillaóskir, blóm og veg- lega minjagripi að gjöf, á 80 ára afmæli mínu 8. þ. m. Jón Gunnarsson. Nýr fisknr. Lækkað verð. Frá deginum í dag lækkar verð á nýjum fiski, sem hér segir: Ýsa 15 aura og þorskur 12 aura Vi kg. Lægra í stærri kaupum. Jón & Steingrímur, Fisksölutorginu, sími 1240. Bergstaðastræti 2, sími 4351. Hverfisgötu 37, sími 1974. Þverveg 2, sími 4933. Óðinstorgi — Káratorgi — Vitatorgi. Stúlka sem getur lánað eitt þúsund krónur gegn góðri tryggingu, getur fengið framtiðar atvinnu strax. Lysthafendur leggi nöfn sin í lokuðu umslagi á afgr. ,.Vísis“, fyrir mánudagskveld 12. þ. m., merkt: „X“. Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu kl. 4 sunnudaginn 11. mars. IJmræðuefni: Hvers vegna var aðalfundi Merkúr frestað? Skorað á alla vei-slunarmeim að mæta. Nokkrir verslunarmenn. X)OOOOOOOtÍKOOOCÍ>OOCííXK5000< Rakvélap. Verð kr.: 1.50. 1.75. 2.50 (ferðavélar í vestisvasa). Sportvöruhús Reykjavíkur. >OOOÍÍOOOO<ÍCOOOOOOOÍXKÍOOOO< drsmíðavinnnstofa mín er í Austurstræti 3. Haraidup Hagan. Sími: 3890. Pappírsvðrsr og ritfðng: er sudusúkkulað- iö sem fæpustu matreiðslukonur þessa lands liafa gefiö sin BESTU MEÐMÆLI. ISLENZKAR SMÁSÖGUR HÖPUNDAR: Jónas Hallgrímsson. Jón Thoroddsen. Þorgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St. G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E. H. Kvaran. Sigurjón FritSjónsson. Guím. FritSjónsson. Jón Trausti. Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns- son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor- arensen. Fr. A Brckkan. Helgi Hjörv- ar. Gunnar Gunnarsson. GutSm. G. Hagalín. DavííS Þorvaldsson- Krist- mann GuSmundsson. H. K. Laxness. Bókin er 300 bls. og ib. ífallegt band Pæst hjá bóksölum. Nýja Bió Gimstelnaprinsinn. Amerísk tal- og liljóni- kvikmynd, er sýnir við- burðaríka og spennandi sögu um enskan aðals- mann, sem lenti i mörg- um harðvítugum og æfin- týraríkum ferðalögum riðs vegar um heiminn. Aðalhlujvérk leika: Jan Keith, Aileen Pringle og Claude King. Aukamynd: Máttur eldfjallanna. Stórfenglegasta kvikmynd er tekin hefir verið af hrikaleik eldfjallagosa og sýnir gjöreyðileggingu heilla Ixn-ga af þeirra völdum. Börn fá ekki aðgang. LULHEUE EOyiMBR Á morgun (sunnudag): Tvær sýningar. Kl. 3 síðd.: Barnasýning UDdraglerin Síðasta sinn. Kl. 8 síðd.: „Maður og kona" Lækkað verð. Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag kl. -í—7 og á morgun frá ld. 10 ár. — Sími 3191. Af sérstökum ástæðum eru til sölu sem ný veloor chestei field hfisgðgo. Uppl. á afgr. blaðsins. Nýkomið: Rabarbari, blómkál púrrur og selleri og nýir ávextir, appel- sínur og epli. Kjötversl. Herðnbreið, Frikirkjuvegi 7. Simi: 4565. VlSIS KAFFIÐ ». srerir alla erlaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.