Vísir - 10.03.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1934, Blaðsíða 4
VlSIR beggja, en þeir voru í'lugmenn úr hernuni. Alls hafa níu póst- flugvélar farist i Bandaríkjun- um síðan herinn tók að sér að sjá um póstflutninga. > Sprenging í kafbát. Sprenging varð í einum af neðansjávarbátum Bandaríkj- anna i gær fyrir utan Kaliforn- iuströnd, og munu nokkurir sjó- Jiðsmenn hafa farist, en nánari fregnir af sLysi þessu ókomnar. Norskar loftskeytafregnir. Osló 7. mars. FB. Hegning við guðlasti. ÓSalsþingiS samþykti í gær- kveldi meS 54: 52 atkvæSum breytingartillögu þá, sem ríkis- stjómin bar fram á hegningarlög- unúm, um strangari hegningu viS guölasti. Þingmenn verkalýSs- flokksins og þingm. Mjöen greiddu atkvæSi á móti breytingunni. Osló 7. mars. FB. Konur og prestsembætti. | Lögþingið hefir meS 19 atkv. gegn 18 haldið fast viS þá ákvörS- un sina, að konur íái ekki rétt til ' þess aS gegna prestsembættum. Málið nær fyrirsjáanlega ekki fram aS ganga á yfirstiandandi | þingi. j Nýtt ríkislán. Nýtt ríkislán var boðið út í dag'. GangverS 9434. Vextir 4 Fiskiskip farast. 'Fiskiskútumar Doggern og Vaarglimt frá Tromsö hafa farist á Hvítahafi. Onnur skip, sem þar voru að veiSum, björguðu áhöfn- unum. Oslo, 9. mars. — FB. Skipaferðir til Svalbarða. Póst- og símamálanefnd Stór- þingsins leggur til, að „Tromsö- fylkes dampskibsselskap“ verði styrkt með 20.000 kr. til þess að halda uppi eimskipaferðum miUi Noregs og Svalbarða (Spitzbergen) í júni og ágúst í sumar. i Hvalveiðar Norðmanna. Frá Sandefjord er símað, að hvalveiðin í suðurhöfum hafi þ. 4. mars numið 2.620.000 fötjupi, en viðbótaraflinn síð- ustu viku nam 55.000 fötum. Á sama tíma í fyrra nam aflinn 2.200.000 fötum. íooccftoooöouíícooöoooocíiecooeíKietioccuocííöccíitiooeoooooct Síldarnætur seljum við frá Johan Hansens Sönner, Fagerheims Fabriker. B e r g e n. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa síldarnætur fyrir næsta sumar, ættu að tala við okkur nú þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Þðrðar Sveinsson & Co SCCöO»OeCCOOeaeeCOeOCOOOÖOÖOCaOCCCOOCC<SOOOOOOOOOOQOOa< G ú m m í s t i m p 1 a r eru búnir til í FélagBprentsmiðjunnl. Vandaðir og ódýrir. Frá Vestnr-hlendingam. Maunalát. Aöfarauótt 3. febr. audaöist i Winnipeg, eftir langvarandi hcilsubilun,, Jón Tómasson prent- ari, frá Steinnesi í Mjóafiröi. — 18. jan. andaðist i Winnipeg frú Elín Signrbjörg Jónsdóttir Mel- sted. Hún var f. 1859, ættuö úr Reykjadal i Suöur-Þingeyjar- sýslu, gift Jóni Jónassyni Mel- sted frá Arbakka í Mývatnssveit. — 25. jan. andaðist á gamal- mennahælinu Betel, Gimli, Man., Jakob Ólafsson Briem, fæddur að Grund i Eyjafiröi. Fyrir nokkum lést í Winnipeg frú Sigríður Good- man, 58 ára aö aldri. Hún hafði dvalið 38 ár vestra. — Skömmu fyrir s. 1. jól lést á Washington Island Ami Guðmundsson, en hann fluttist vestur um haf 1870 frá Eyrarbakka, og þrir menn aðrir. Árni var f. 1845 Gamla Hliöi á Álftanesi. — 24. jan. and- aöist í Piney, Man,, Jón Stefáns- son, fyrrv. kaupmaður. í sama máiiuöi lést í Winnipeg Kristján Benediktsson fyrrum verslunar- stjóri aö Baldur, Man. — 10. jan. andaðist aö heimili sínu viö Silver Bay, Man., Jóel Gíslason, póst- meistari. — 16. jan. sl. 1. lést á sjúkrahúsi í Winnipeg Guöm. Oddleifsson, frá Árborg. Hann var 44 ára aö aldri. Sveskjur, rúsínur, aprikósur, epli, ný, appelsínur, frá 10 aura stykkið. PÁLL HALLBJÖRNS Laugaveg 55. Sími 3448. 3 lierbergi og eldhús raeð öll- um þægindum óskast 14. mai. Tilboð, merkt: „404“, sendist Visi, helst strax. (188 Herbergi óskast innarlega á Hverfisgötu eða Laugavegi. — Uppl. á Spítalastíg 10 og í síma 2299. (179 I KAUPSKAPUR HÚSNÆÐI | Barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð ásamt* eldhúsi og lielst haði, Fyrir 14. maí n. k. Tilboð óskast send í lokuðu bréfi til afgr. blaðsins, merkt: „4828“. (173 Dönsk hjón, bamlaus, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum. Uppl. i síma 4119, milli kl. 8 og 9 e. h. til sunnudags. (172 2—3 herbergi og eldhús með þægindum óskast 14. maí í austurbænum. Tilboð, auðkent: „1934“, sendist Visi fyrir 15. þ. m. (171 Óska eftir 2ja til 4ra her* bergja ibúð 14. maí. Góð um- gengni. Areiðanleg borgun. Fátt i heimili. Uppl. í sima 4369. (186 3 herbergi og eldliús til leigu strax, í miðbænum. Uppl. í síma 3856. (187 Herbergi til leigu í kjallara. Hverfisgötu 80. (197 Lítið herbergi með húsgögn- um óskast til leigu nú þegar, á Óðinsgötu eða sem næst henni. Erlendur Guðmundsson, sæl- gætisgerðin „Gleym mér ei“. —• Sími 4504. (194 * VINNA 14—16 ára drengur óskast til sendiferða. Kökuhúsið, Nönnu- götu 16. (174 Fótaaðgerðir. Tek burtu lík- þorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Hefi rafmagn og nudd við þreyttum fótum. Við- talstími 10—12, 3—5 og eftir umtali. Sigurbjörg Magnúsdótt- ir, Pósthússtræli 17. Simi 3016. (125 Maður, vanur allrí sveita- vinnu, óskast á sveitaheimili í grend við Reykjavík. Þarf helst að kunna að mjólka. Uppl. á af- greiðslu Alafoss. Þingholtsstr. 2. (185 Stúlka óskast um óákveðinn tíma. Asgeir Danielsson, Njáls- götu 72. Uppl. eftir kl. 6. (180 Ifflggr* öeng í hús og krulla Einnig krulla eg heima. Lágt verð. Guðfinna Guðjónsdóttir. Aðalstræti 9. Sími 2048. (196 Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar. Rósa Þorleifsdóttir, Þini- holtsstræti 3. (193 Kvenmaður óskast óákveðinn tima. Litið heimili. Uppl. Njáls- götu 52. (192 Siðasti dagur útsölunnar er i dag. Versl. „Dyngja“. (176 Barnarúm lil sölu. Uppl- ú Hringbraut 132. (175 Haraldur Sveinbjarnarson selur vandað bifreiðagúmmi, dekk, slöngur, viftureimar, mottur og bætur. (12f> Notuð stólkerra óskast. Uppl- ' síma 9151, Hafnarfirði. (183 22 þús. kr. nýtísku steinhús, nýtt, vandað og myndarlegt, ti! sölu ásamt mörgum öðrum hús- eignum. Jón Magnússon, Njáls- götu 13B. Heima eftir kl. 6 síðd. Sími 2252. (182 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Frakki, merktur: Björgvin, var tekinn í misgripum í gær í Hressingarskálanum. Vinsam- | legast, skilist þangað í dag. (184 Böggull í vanalegum um- búðapappír, sem í var ljósblátt vöggudýnuver og tvö barnakot, týndist í gær, sennilega í versl- uninni „París“, Hafnarstræti. — Finnandi vinsamlega heðinn að skila böglinum þangað. (199 Skíðasleði, merktur, er i ó- skilum á Lokastíg 13. Sími 4171. (200 Blágrár köttur, hvítur á bringu, löppum og trýni, í óskilum á Rarónsstio 65. (181 Barnavagn óskast. — Uppl. i sima 3732. (17S Stórt og vandað borðstofu- borð til sölu. Tækifærisverð. — Frakkastig 22, uppi. (177" ----------------------—---j---' Steyputimbur, notað og nýtt þakjárn, til sölu. Árni Pálsson, Barónsstíg 57. Sími 4616. (190 Húseignir til sölu: Steinhús, 2 íbúðir með þægind- ur, tækifæris kaup. Steinbús 2 íbú'Sir, 3 herbergi og eldhús hvor og þurkloft og þvottahús. V'er'S 22 þús., lítil útborgun. Steinhús hitaS meS Laugavatni 3 íbúSir verS 29 þús. kr'. Timburhús við miSbæinn, tækifæriskaup. Timburhús meö sölubú'S verS 15 þús. kr. SteinvilÞ ur i austur- og vesturbænum. Eignaskifti möguleg. — Grasbýli rétt viS bæinn meS nýtísku stein- húsi, 18 dagsláttur af túni, 3 kýr og nokkurir fuglar. Hér er um tækifæriskaup aS ræSa. Eigna- skifti möguleg og m. fl. GeriS s\a> vel aS spyrjast fyrir hjá mér. — Hús tekin í umboSssölu. — Elías S. Ljmgdal, Njálsg. 23. Sími 3664. <195 I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur. Fundur á morgun kl. 10 f. h. — Rætt um afmælisfagnað. (198 1 \ LEIGA Orgel til leigu. Hljóðfærahús- ið, Bankastræti 7. (189 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. ■ UNAÐARLEYSINGL kannske lika útsaum?“ — „Já.“ — „Já, þaS er eins og eg hefi altaf sagt. Eg hefi altaf sagt þaS og segi enn, aS þér verSiS aS einhverju liSi í henni veröld, ungfrú Jane! Mig grunaSi þaS alt af, aS þér munduS setja markiS hátt. En segiS mér eitt. — IiafiS þér aldrei haft neinar spumir af ættingjum föSur ySar?“ — „Nei, aldrei.“ „Frúin hefir altaf haldiS því fram, aS ættingjar föS- ur ySar væri fátæklingar — alveg blá snatiSir garmar. En eg. held þaö sé. misskilningur ÞaS fólk býr ekki alt viS fátækt — þaS er eg viss um. ÞaS bar viS einn dag — þaö eru líklega ein sjö ár siðan. Þá kom maður tii Gateshead og hann kvaSst heita Eyre og beiddist þess, aS fá aS .sjá ySur. Frú Reed sagSi lionuin, aS þér væruS i skóla, sem væri fimtíu milur í burtu frá Gateshead. Hr. Eyre virtist verSa fyrir miklum vonbrigSum, er hann fékk ekki aS sjá ySur. Hann var á förum til útlanda. —Eg held aS hann hafi veriS föSurbróSir ySar. Og hann var mesta prúSmenni á að sjá og reglulega fínn maSur.“ „En hvert heldurSu aS hann hafi veriS aS fara. — Þú sagSir til útlanda. —“ „Hann ætlaSi til einhverrar eyjar langt í burtu. — ÞaS er einhver víntegund, sem fæst þaSan — eg get ekki munaS hvaS eyjan er kölluS — því er eins og stoliS úr mér —“ „Madeira?" spurSi eg. „Já, þania kemur þaS. Svona er blessuS mentunin. Já, Madeira. ÞaS er nafniS." „För hans hefir þá veriS heitiS til Madeira?" „Já,“ svaraSi Betty. „Alveg þráSbeint til Madeira.“ ViS sátum lengi á tali og mintumst þess, sem liSiS' var. Og aS Iokum skildum viS sem bestu vinir. Og þaS höfS- um viS í rauninni altaf veriS. Hún hélt siSan leiSar sinn- ar og fór aftur til Gateshead, en eg lagSi upp í ferSina til Millcote. XI. ÞaS má líkja nýjunt kafla í skáldsögu viS nýjan þátt i leikriti. Og þegar tjaldiS er dregiS frá aS þessu sinni, verS eg aS biSja lesandann aS fylgjast meS mér inn í stóra gestastofu i gistikrá einni i Millcote. ÞaS logar á stórum hengilampa í stofunni miSri, en birtan af honum er ekki nægileg til þess, aS lýsa alla stofuna, og fyrir því var skuggsýnt í homunum. En arineldurinn logaSi glatt og fyrir bragSiS varS stofan vistlegri og bjartari. Eg sat í hægindastól viS eldinn og ornaSi mér á höndurn og fótum. Mér gekk seint aS hitna og liSkast, þvi áS eg hafSi setiS í vagni sex klukkustundir, og þaS er langur tíini á köldum og rosalegum vetrardegi. Eg hafði fariS frá Lowton klukkan fjögur um morguninn, en nú var orðiS áli'ðiS dags — kirkjuklukkan í Millcote var uý- slegin átta. Mér var mjög órótt innanbrjósts, þó aS eg léti ekki á þyí bera. Eg hafSi vænst þess, aS hitta einhvern, sem kominn væri að sækja mig, þegar er ökumaSurinn skil- aSi mér og farangri mínum viS krána. Eg spurSi þjón sem þarna var á vakki, hvort enginn hef'Si beSiS fyrir skilaboS til ungfrú Eyre, eSa spurt eftir stúlku meS þvi nafni. En þjónninn kvaS nei viS. Eg átti því ekki ann- ars úrkosta, en aS biSa og sjá hverju fram yndi. Mér félst hugur smám saman, eftir þvi sem biSin varS lengri. En aS lokum herti eg mig þó upp ^og hringdi á þjóninn. Hann kom aS vörmu spori aS kalla'mátti og baS: eg hann þá aS segja mér hvort nokkur staSur væri hér nálægt, sem héti Thornfield? „Thomfield!“ svaraSi þjóninn. „Mér er ekki kunnugt um ]>aS, en eg skal grenslast eftir því.“ Þv'ríMæst gekk hann út úr stofunni. en eg sat ein eftir. Hann kom aftur aS vörmu spori og spurSi hvort eg væri ungfrú Eyre. Eg kvaS já viS því. „ÞaS stenndur vagn hértia fyrir utan og bíSur eftir ySur,“ mælti hann. Eg smeygSi mér í yfirhöfnina, tók meS mér ýmislegt smávegis, sem eg hafSi meSferðis, og gekk til dyra. Fyr- ir dyrum úti logaSi á ljóskeri. Sá eg viS birtu þess, aS eineykisvagn stóS á hlaSinu og aS maSur stóS hjá vagn- inum. „Þetta er likíega kofforlJS ySar?“ sagSi maSur- inn og benti á ferSakoffortiS mitt, sem stóS í anddyrinu — Eg játti því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.