Vísir - 10.03.1934, Blaðsíða 3
y 1 s i r
f. U. M
á morgun:
'V.D.-fundur kl. 1l/o si'ðd.
V.D.-fundur kl. 3 síðd.
U.D.-fundur kl. S1/^ siðd.
U.D. í Hafnarfirði
kl. 6 síðd.
til AÖalsteins Siginundssonar
frá Sigurbirni Á Gíslasyni,
—s—
„Þab má ckki gleyma alveg
sjreyinu honum Katli“, né heldur
honum AÖalsteini Sigmu'ndssyni,
iyrrum barnafræöara á Eyrar-
bakka, eins og ýmsir muna cnn þar
■eystra. — Veldur annríki aS ekki
t-r fyr svaraö. —
„Fræöslan".
Mér kemur þaö ekki viö, þótt
Aöalsteinn hafi reynt aö gjöra sér
mat, eöa græða fé, á kynferðismál-
um. En Htið murtu hlustendur
hafa grætt á Bíó-erindi hans, Jtar
: sem hann hafði eiginlega ekkert
:.að flytja nema það, sem allir vissu
.áöur og voru sanunála um, að
gætileg fræðsla tun kynferðisntál
væri holl og góð. Allar tilvitnanir
Jtans til; erlendra og innlendra
nianna því til stuðnings voru þvi
öþarfar, — nema sem „eyðufyllir"
til að teygja úr lopanum. — Þvi
fer ógnar fjarri aö Aðalsteinn sé
uokkur brautryðjandi í þeim efn-
rum — eins og hann varð að játa
sjálfur
Eftir atvikum hefði verið tneiri
ástæða til að benda rækilega á, að
'igætileg, — t. d. klúryrt og
•glannaleg — „fræðsla“ um þcssi
«fni cr stórhættuleg óþroskuðutn
eskulýð. — Mjurtti t. d. æöimargir
-vera þeirra skoðunar að ýntsar
klúryrtar bækttr síðustu ára hafi
fiútt skaðlega „fræðslu.. Siðspill-
ing meðal barna, sem ekkert á
-.kylt við ást, mun fremtir sprottin
.af illri „fræðslu“ en fræðsluleysi
t-.nt kynferðismál, enda sannar'
• >11 reynsla, að siðferðisþróttur
vex ekki jafnört og fróðleikurinn.
Hvort hr. Aðalsteinn skilur
þaö, veit eg ekki, en hitt vita allir
aörir að ágreiningurinn var ekki
um góða fræösltt, heldur um hitt,
hvort „kynfærateikningar“ værtt
heppileg fræösluaðferð, — og
stimir halda jafnvel að hr. A. S.
sé ekki velhæfur fræðari unt
þessi efnit þótt hann hætti aö láta
...teikna“.
Þreföld ósannindi.
í grcinum mínum hér i blaðiuu
io. og ii. f. m. benti eg á, að A. S.
færi með helber ósánnindi i 3
ujeginatriðum greinar sinnar.
Vegna þeirra. sent hafa gleymt
þeim, skal eg bcnda á þau aftur.
Þau voru:
1. Að cigi hafi orðið „annað
skilið á þeim greinum'1 (í Bjarma
i júli og ágúst 1932) „en að meg-
in þorri kennara væru siðlausir
kommúnistar og guðlastarar.“
2. Að eg misnoti aðstöðu mína
sem trúnaðarmaður til framdráttar
pólitískum öfgaflokki.
3. Að eg hafi átt nokkra sök
á „tilhæfulausuin óhróðursögum“
um Austurbæjarskólann.
Aðalsteinn gerir enga tilraun i
svari sínu til að færa líkur, hvað
l>á sannanir, fyrir öllum þessum
•ósannindum, og gefst sömuleiðis
upp við að nefna nokkurn sérfróð-
an mann um barnavemdarlöggjöf
nágrannaþjóða vorra. Eit svo
hygst hann að breiða yfir öll þessi
ósannindi sín með því að segja að
ein setning í margnefndri Bjanna-
•grein tninni hafi verið ósaimindi.
Ef eg teldi tnérsæma að skrifa
í svipuðum „tón“ óg A. S„ myndi
eg líklega svara: „Það er verra
að skrökva þrisvar en eintt sinni,“
— og láta svo þar við sitja: —
En þvi íer fjarri aö eg vilji likj-
ast A. S. í nokkru, og því tel eg
mér skylt, að leiðrétta, ef eg liefi
nökkuð rangt sagt eða ofsagt, en
vitaskuld trúi eg ekki A. S. að
órannsökuðu máli.
Niðurl.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
CJtan af landí,
Hornafirði 9. mars. F.Ú.
Aflabrögð.
Undanfarna daga hafa bátar ró-
ið héðan, og fiskað dável, en mis-
jafnt. Loðna til beitu hefir veiðst
í firðinum.
Dánarfregn.
Nýlátin er Nanna Lára Ólafs-
dóttir Volaseli, 2/ ára að aldri.
Akranesi 9. mars.. FÚ.
Aflafréttir.
Aílir bátar réru héðan í gær og
í dag. Afli var góður, en heldur
minni í dag. Meðal afli cr áætlað-
ur 20 skp. Linuveiðarinn Sælxirg
losaði í gær hér á Akranesi, hafði
góðan afla. Linuveiðárinu Ólafur
Bjarnason kom i.dag með full-
fernú.
»0O*
I Ba
Messur á morgun:
I dómkirkjunni: Kl. 1 r stra
Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5, sira
Bjarni Jónsson.
,í fríkirkjunni: Kl. 5, síra Árni
Sigurðsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Kl.
2,.síra Jón Auðuns.
Landakotskirkja. Lágtnéssur kl.
6ýá og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10
árd. Uuðsþjónusta með predikun
kl. 6 síðd.
t Aðventkirkjunni: Kl. 8. Allir
velkomnir.
Jón Gunnarsson
samábyrgðarsljóri varð átt-
ræðnr í fyrradag (8. þ. m.) og
mun niörgum þykja ótrúlegt.
Hitt niætli þykja sennilegra, eft-
ir útliti hans að dæma, að hann
væri ekki meira cn sextugur eða
í liæsta lagi á fyrra helmingi
hihs sjöunda tugar. En kirkju-
bækur lierma, að hann sé fædd-
ur 8. mars 1851 og verður vist
ekki lijá því lcomist, að telja
vitnisburð þeirra góðan og gild-
an. — Jón Gunnarsson hefir
urinið mikið um dagana, gegnt
margvislegum trúnaðarstörfum,
hér i bæ og annars staðar, og
vcrið einn hinn mætasti maður
sinnar samtiðar. Hann er gáf-
aður í besta lagi, óhlutdeilinn
um mál manna, en þéttur fyrir
og' fylginn sér, ef þvi cr að
skifta, hverjum manni traust-
ari i fylkingu og ósvikinn ís-
lendingnr. — Hann gegnir enn
störfnm sinum, sem imgur væri,
og mun Elli kerlingu þvkja
heldur óárennilegt að þreyta
við hann fangbrögðin að svo
komnu.
Gjaldeyrisnefnd
hefir nú verið skipuð og eiga
sæti i henni þessir menn: Ludv.
Kaaber, útnefndur af Landsbank-
anum, Jón Baldvinsson, útn. af
Útvegsbanka tslands, Björn Ó1-
atssson heildsali, Hannes Jónsson
aiþm. og Kjartan Ólafsson, bæj-
arfulltrúi, Hafnarf., skipaðir af
Stjórninni. Er nefndin skipuð sömu
riönnum og innflutnirigsneftidin
var, að þvi undanskildu, að Hann-
es Jónsson hefir komið í stað
Svavars Guðmundssonar.
Guðm. T. Hallgrímsson
héraðslæknir á Siglufirði, hefir
sótt um lausn frá embætti frá T.
júlt næstkomaudi.
Níræð
veröur í dag Anna Þórðardóttir
t:ú til heimilis á Baldursgötu 7héri
bænutQ. Það er sjaldgæft. um
þessa konu, að hún hefir ekki haft
vistaskifti á allri sinni löngu ævi.
Ólst hún upp hjá foreldrum sínum,
Þórði Guðnasyni og Margréti Ól-
afsdóttur, sent um langt skeið
bjuggu i Stóra-Hildisey í Austur-
Landeyjum, og dvaldist hjá þeim,
uns bró'ðir hennar, Jón, tók við
búinu, og hefir veriö hjá honum
alla tíð síðan. — Gömlu konunni
telst svo til að hún hafi verið 3—4
nætur fjarverandi af heimili sínu,
hina níutíu ára löngu ævi. Iieils-
una misti Anna 14 ára göntul, að
nokkuru leyti, samt hefir ekki til
skamms tíma veriö grátt hár í
h.öfði hennar. Passíusálntana og
fjölmarga sálnta og andleg kvæði
lcantt hún utan áð, og les í Vída-
líns Postillu á hverjum helgidegi.
F.
Skip Eimskipafélagsins.
Goðafoss er væntanlcgur liittg-
að í kveld kl. 11—-12 frá útlönd-
unt. Gullfoss er i Kaupmannahöfn.
Brúarfoss var í morgun á leið frá
Sauðárkróki til Borðeyrar. Lagar-
foss kom til Djú]>avogs í dag frá
útlöndtun. Selfoss er í Antwerpen.
T'ettifoss er á leið til HuH frá
Vestmannaeyjum.
E.s. Suðurland
fór til Borgarness í morgttn.
Af veiðum
lcotnu í nótt og niorgutt: Max
l'embcrton með 99 lifrarföt, Kári
Söhmtndarson með 99, Gullfoss
(áður Gustav Meyer) með 35, Ot-
ur tnéð 70 og Tryggvi gamli með
93-
G ullverð
ísl. krónu ér ttú 50.64, tniðað við
frakkri. franka.
Leikfélagið
sýnir „Undraglerin" á bantasýn- •
ingu kl. 3 é. h. á morgun, i síðasta
sinn, en „Mann og konu" aitnað
kveld, (Lækkáð verð).
Lausn frá embætti
lieíir • Páli Sigurðssyni, héraðs-
lækni í Hofsóshéraði, verið véitt
frá 1. júni þ. á. að telja.
G.s. ísland
er væntanlegt til Vestmanna-
eyja í kveld kl. 8 og hingað í
fyrramáiið.
í fjarveru forsætisráðherra
veitir Magnús Guðmundsson
forstöðu þeim ntálunt, er heyra
undir forsætisráðherra, að svo
miklu leyti sem þörf krefur, en
Þorst. Briem annast störf fjár-
málaráðherra.
Varnir gegn kartöflumyglu.
Samkv. augl. í Lögbirtinga-
blaðinu 8. þ. m. hefir kartöflu-
mygla „gert mjög alvarlega vart
við sig víðsvegar á svæðinu frá
Arnarstapa á Snæfellsnesi að
Skeiðarársandi“ og ,,skoðast þessi
landshluti sýktur af nefndum sjúk-
dómi.“ — „Til þess að hindra frek-
ari útbreiðslu og skaða af völdum
þessa sjúkdóms“' er samkvæmt
heimild í lögum nr. 17, 31. maí
1927, að viðlögðum sektum bann-
að að flytja hérlendar kartöflur
írá áðumefndu landssvæði til ann-
ara landshlutn. Ennfrenuir er á•
tímabilinu 15. mars til 15. júnt
bannað að flytja til landsins önnur
kartöfluafbrigði en upp eru talin
í attgl:
Hjúskapur.
í kveld verða gefin saman t
hjónaband hjá lögmauni ungfrú
Kristjana Benediktsdóttir, Sveins-
sonar bókavarðar, og Lárus H.
Blöndal stud. mag. Heimili jieirra
verður á I.augaveg 18.
Bruggun.
Lögreglan gerði húsrannsókn
í fyrrakveld hjá Eggcrt Ivrist-
jánssyni, Laugavegi 74. Fund-
ust hjá honum 250 lítrar í gerj-
un og um 10 lítrar fullbrugg-
a'ðir. Játaði hann, að hann væri
eigandi áfengisins.
Skólaleikurinn.
Mentaskólanemendur efna til
leiksýningar næstkomandi
mánudagskveld og' sýna þýskan
skopleik. „Afbrý'ðisemi og
íþróttir“, eftir þá Reihman og
Schwartz. Emil Thoroddsen
hefir þýtt leikinn og staðsett.
Það er æfinlega fjör og lif á
ferðum, þar sem Mcntaskóla-
nemendur eru að verki, og á
það svo að vera. Leikurinn er
sagður skemtilegur og skopleg-
ur í besta lagi. Aðgöngumiða-
sala hefst í Iðnó á ruorgun kl.
3%. Vissara mun að tryggja sér
aðgöngumiða i tima, þvi að að-
sókn verður vafalaust mjög
mikil.
Veðrið í morgun.
Hiti 5 Reykjavík 1 stig. ísafirði
— 4, Akureyri —I 6, Seyðisfirði
o, Vestmannaeyjum 2, Grimsey —•
3, Stykkishólmi o, Blönduósi —
5. Raufarhöfn — 3, Hólum t
Honiafirði 1. Grindavik 2, Fær-
cyjum 2, Julianehaab — 3. Jan
Máyen — 3, Tynemouth 5 stig.
Mestur hiti hér í gær 4 stig', minst-
ur — o. Sólskin í gær 8,7 st. Yfir-
lit: Djúp lægð suður af Grænlandi
á hreyfingu austur eftir. Horfur:
Suðvesturland: Stinnings kaldi á
austan og úrkomulaust i dag, en
austan hvassviðri og sumstaðar
úrkoma í pótt. Faxaflói: Austan-
kaldi og bjartviðri í dag, en all-
hvass austan í nótt. Breiðafjörður,
Vestfirðir, Norðurland, nórðaust-
i'rland. Austfirðir: Stilt og bjart'
veður. Suðausturland: Austan-
kaldi. Úrkomulaust.
Glímufélagið Ármann
biður drengi í 1. flokki að. mæta
\cl á fimleikaæfingu á morgun.
Næturlæknir
er i nótt Þórður Þóröarson, Ei-
ríksgötu 11. Sími 4655. — Nætur-
vörður í Ingólfsapóteki og I.auga-
vegsapóteki.
Landsfundur bænda
hófst kl. 1 i dag að Hótel Borg.
Fundinn sækja fulltrúar úr ýmsum
sveitum lands.
Bamaguðsþjónusta
verður í Hafnarfjarðarkirkju á
niorgun kl. 5 e. h.
Útvarpið í kveld:
18,45 Bamatími (Steingrímur
Arason). 19,10 Veðurfregnir. —
Tilkynningar. 19,25 Tónleikar
(Útvarpstriói ð). 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Leikrit: Lén-
harður fógeti (Haraldur Björns-
son, Þóra Borg, Ragnar E. Kvar-
an, Soffía Guðlaugsdóttir, Frið-
finnur Guðjónsson, Gunnþ. Hall-
dórsdóttir o. fl.), — Dahslög ti!
kl. 24.
Skipasmlðar Breta.
Ixmdon í febr.
Eins og kunnugt er hefir dregíð
mjög úr skipasnúðum á undan-
förnum kreppuárum og hefir það
vitanlega bitnað mjög á Jieim fé-
lögum í Bretlandi, sem haía skipa-
snriöar með höndum. Samt var
það svo í árslok 1933, að nálega
helmingur þeirra skipa, sem í
Ftniöum voru (miðað við smálesta-
tölu), var smíðaður í breskunt
skipasmíðastöðvum. Hinsvegar eru
skipasmiðar nú að færast í vöxt
í Bretlandi, samfara þeim bata,
sttn orðið hefir í ýmsum ö'örum
atvinnug'reinum. — Smálestatala
fieirra skipa, er í smíðum voru á
skipasmíöastöövum i Stóra-Bret-
lr.ndi og írlandi var í árslok 1933
334,542 eða 106,044 umfram smá-
lcstatöluna i árslolc 1932, og er
þetta, samkvænit Lloyd’s Register
of Shipping 43,8% af smálesta-
tölu skipa í smíðum í öllutn lönd-
ttm heims. Næst Stóra-Bretlandi
og írlandi kemur Japan með 106,
760 smál., Frakkland með 90,656,
Svíþjóð 64,640, Holland 40,540
smál. og Spánn 35,742.
Nú hefir hreska rikisstjórnin og
þingið heitið fjárhagslegum stu'ðn-
ingi til j>ess að ljúka við smiði
hins núkla skips Cunardlinunnar
sem hætt var við smiði á 1932.
vegna fjárskorts. (UP.—FB.).
Ú t va ppsfPé t ti p.
Berlíu í morgun. FÚ.
Atvinnuleysingjum í Þýskalandi
fækkar. -
Atvinnuleysingjum í Þýska-
landi fækkaði um 400.000 í fe-
brúarmánuði, og voru þeir 1.
mars síðastl. 3.374.000 að tölu.
Fækktmin í febrúar cr aðallega
þökkuð því, að vegna óvenju-
lega liagstæðs tíðarfars hefir öli
útivinna byrjað fyr en ella.
Berlin í morgun. FÚ.
Námuslys.
í gærkvöldi tókst að bjarga 5
námumönnum, sem inniluktir
urðu um daginn við námuhrun-
ið i Beuthen í Slesiu. Björgúnar-
liðið vann án afláts í 3 sólar-
hringa að björguriinni, og voru
alljr mennirnir heilir á hiifi og
ómeiddir þcgar þeir náðúst. —
Tveimur námumönnum hefir
ekki tekist að ná, og er talið,
að þeir hafi farist við lirunið.
Kaupstefnan í Leipzig.
Berlín i morgun. FlT.
Kaupstefnan i Leipzig hefir
nú staðið yfir i (> daga, og hefir
verið mjög mikil að.sókn bæði
innlendra og erlendra kaup-
sýslumanna að lienni. Sala
liefir einnig verið öllu mciri e*
undanfarin ár, og liefir hún
verið mest á allskonar raf-
magn«< tekjum.
Staviski-hneykslið.
Berlín, í morgun. FIL
I Þi'Itiúadeild franska þings-
ins var i gær til umræðu fjár-
svikahneykslið, sem orðið hefir
nppsíst um við neðanjarðar-
járnbrautirnar í Paris. Við um-
ræ'ður kom í ljós, að mikið ttf
fé járnbrautanna mundi hafa
runnið i kosningasjóð einstakra
flokka.
PóstflugvéLar farast.
Berlín, í morgun. •— FLT.
Tvær póstflugvélar hröpuðii
niður í Bandaríkjunum i gær,
og fórust stjórnendur þeirra