Vísir - 10.03.1934, Page 2

Vísir - 10.03.1934, Page 2
VlSJR fo)HaimMaOiLgrafflí Allar húsmœður Ijúka upp einum munni um það, að „Viking'haframjor sé það besta. Fimtíu nazista - leiðtogar liandteknii* í Austurríki. Linz, 10. mars. Yfir 50 af kunnustu leiðtog- um nazista voru handteknir í Efra Austurríki í gœr og nótt. Handtökurnar fóru fram vegna þess, að því er sagt er, að kom- isl hafi upp um það áform naz- ista, að gera stjórnbyltingartil- Símskeyti Genf 9. mars. ' Afvopmuiarmálin. Kröfur Frakka. Þjóðabandalagið hefir birt bréf þaö, sem Barthon, fyrir hönd írakknesku ríkisstjórnarinnar hef- ir sent Henderson, forseta afvopn- unarráðstefnunnar. í bréfinu eru ítrekaðar kröfur Fi-akka um, að leyst verði upp félög þau í Þýskal. sem hálfvegis hafa verið skipulögð á.hernaðarlegttin grundvelli. Einn- ig bera Frakkar fram á ný i bréfi þessu kröfur um reynslutíma, að því er Þjóðverja snertir, áöur en þeir fái viöurkent hernaðarlegt jafnrétti, og loks krefjast þeir nœgra öryggisráðstafana, ef til þess kætni, að afvopnunarsatn- komulag yrði rofið. (United Press. FB.). London, 10. mars. Bæjarstjórnarkosningarnar í London. Fullnaðarúrslit. Fullnaðarúrslit í bæjarstjórn- arkosningunum urðu þau, að Verklýðsflokkurinn lilaut 69 sæli, Ihaldsmenn 55, kommún- isiar ekkert og frjálslyndir ekk- ert. — Veldi íhaldsmanna' er þá lokið í bili, en þeir liafa hafl meiri liluta í hæjarstjórn Lun- dúnaborgar í 27 ár samfleytt. — Sumir stjórnmálamenn eru þeirrar skoðunar, að árangur- inn segi fyrir um úrslit næstu almennu þingkosninga, því að tíðast er það svo, að stefni í sömu átt um úrslit þingkosn- inga og undangenginna bæjar- stjórnarkosninga. (United Press. FB.). Tala atvinnuleysingja í Bandaríkj- unum var í janúar, samkvæmt skýrslum ameríska verkalýðssambandsins 11.0Ó9.000 eða 921.000 hærri en í desember f. á. Þessar tölur gefa þó skakka hugmynd, segir Parísar- útgáfa Chicago Trihune, því að þær innifela 4.600.000 menn og konur, sem fengið hafa atvinnu- hótavinnu hjá ríkinu. — Vinnu- iaun í Bandaríkjunum, segir í C. T. hafa liækkað um 7.5%, verð á matvælum um 16.7% og fatnað'i eg öðrum nauðsynjum um 27,5%. raun um páskaleytið. — Það hefir vakið mikla eftirtekt und- anfarinn hálfan mánuð, að mik- ið herlið og varalögregla liefir haft aðsetur á mikilvægum stöð- ur í Efra Austurríki. (United Press. FB.). Tandræði Anstnrríkismanna. Austurríkismenn eru, sexn kunnugt er, ein af allra merk- ustu menningarþjóðum heims og hafa þeir að makleikum, notið almennrar virðingar ann- ara þjóða, því að þeir eru miki- unt kostum húnir yfirleitt. Þeir eru menn háttprúðir og við- mótsgóðir, drenglundaðir og góðir viðskiflis. Er það þvi iirygðarefni margra manna víða urn lönd hve illa horfir um framtíð landsins, þar sem ýms- ar líkur benda mjög til þess, að dagar Austurríkis sem sjálf- stæðs lands séu hrátt taldir. Alkunnugt er, hver 'fram- koma þýskra nazista hefir ver- ið gagnvarl Austurríki og enn- fremur, að nazistai- í landinii sjálfu eru öflugir og reiðubúnir lil samvinnu við Þjóðverja, þótt þeir hefði hægt um sig í ó- eirðunum i febrúar, er stjórn- arvöldunum og' jafnaðarmönn- um lenti sanian. Þríveldin (Bretland, Frakkland og Ítalía) hafa hinar mestu áhyggjur af því, l'vernig horfir um framtíð þessa „óhamingjusamasta lands álfunnar“, en þessi ríki virðast eigi þess megnug, að gela orðið Austurríki að þvi liði, að það geti gerl framtíð þess örugga. Það virðist svo ljóst sem verða má, að sú hætta er alls ekki liðin hjá, að reynt verði að innlima Austurríki i Þýskaland. Það kom m. a. í ljós, er Doll- fuss, kanslari Austurríkis, féklc heimild til þess að leggja þýsk- : austurrísku deilumálin fyrir þjóðabandalagið. En livað getur þjóðabandalagið gerl? Valdi mun það ekki beita, en munu nazistarnir þýsku virða nokkuð annað en vald? Og þó þríveldin hafi nú orðið ásátt um, að koma sameiginlega fram i þess- um málum og aðstaða Dollfuss hafi eflst upp á siðkastið, er þess að gæta, að náist ekki sam- komulag um viðskiftamálin milli Austurríkismanna og Þjóðverja, dvinar ekki hin megna óánægja i ýmsum hér- uðum Austurríkis, scm áður höfðu mikil viðskifti við Þjóð- verja, nema nýjar viðskiftaleið- ir opnist. Þjóðverjar vilja rni ekki við þá skifta og það eru engar líkur til, að þcir skifti um stefnu i þessum málum, nema þeirra stefna vei'ði ofan á i Austurríki. Þetta kunna þeir lika að nota sér og gera óspart. Og sú barátta jxeirra er áhrifa- meiri en spreng,jutilræði og árásir, sem nazistar í Austur- ríki hafa gerst sekir um. Með þeim hluta þjóðarinnar, sem um langt skeið varð aðnjótandi hagfeldra viðskifta við Þjóð- verja, lifir vonin um, að þau hefjist á ný. Sendincfndir frá Vorarlberg, Tyrol, Carinthia og Salzburg hafa komið til Vínar- borgar á fund stjóniarinnar og tjáð henni, að framtið þcssara landshluta sé undir því komin, að viðskiftaleiðir til Þýskalands verði opnaðar á ný. Austurrík- ismenn hafa átt við erfiðleika fjárhags og viðskiftalegs eðlis að stríða alt frá því er heims- styrjöldinni lauk og ofan á þá erfiðleika bætist bann það, sem Þjóðverjar hafa lagt á viðskifti við þá, bann, sem hefir damað stórkostlega viðskiftalífið í stórum hlutum Austurríkis. Það er effirtektarvert, að þrátt fyrir tilkynningu þriveldanna um sjálfstæði Austurríkis*). sem áður Iiefir verið gcrl að umtalsefni i Visi, að „The New York Times“, sem af mörgum er talið annað merkasta heims- blaðið, birtir grein frá fréttarit- ara sínum, Frederíck T. Birc- hall, þar sem því er haldið fram, að Italía, Frakkland og Bret- land telji sjálfstæði Austurríkis i raun og veru fyrírsjáanlega glatað. — Birchall telur engan vafa á, að sá sé lilgangur Þjóð- vei'ja, að ná völdum í Austur- riki, hvort sem það verður með innlimun eða með því móti, að þar komist til valda stjórn, cr verði raunverulega undir þá gefin, iivað sem sjálfstæði á pappírnum líði. Bircliall segir, að ágreiningur sé um það meðal Þjóðverja livernig fara skuli að til þess að verða ráðandi í Aust- urriki. Hitler vilji láta Austur- ríkismenn sjálfa koma þessu iil leiðar, og styrkja nazislana í Austurríki og þá, sem landflótta eru, iil þess að ná völdunum, en ekki beita valdi, en Göhring forsætisráðherra Prússlands og Ernst Röhm, höfuðmaður árás- arliðsins, krefjist þess, að „austurríska deildin“ verði not- uð. I henni eru 8.000—10.000 austurrískir nazistar, sem flúið hafa til Þýskalands og verið æfðir skamt frá landamærun- um undir eftirliti þýska her- ráðsins. Telur Birchall eigi ólík- legt, að Göhring og Röhm hafi sitt fram, ef horfurnar breytist elcki í Austurríki stefnu Hitlers í vil. Og, segir hann, ef til inn- rásar „austurrísku deildarinn- ar“ kæmi, gæti stjómin i Þýska- landi altaf þvegið liéndur sínar og sagt, að eigi hefði verið unt að liafa hemil á henni lengur. Hinsvegar er þess að gæta, sem áður hefir verið minst á, að að- staða Dollfuss kanslara liefir eflst, innan lands og utan, síðan er grein sú var skrifuð, scm hér er aðallega stuðst við. Dollfuss á stuðning Frakka vísan, en þeir hafa í mörg horn að lita og mörgu að sinna heima fyrir, en víst er, að þeir gera alt, sem í þeirra valdi stendur til jxess að koma i veg fvrir nazistisk yfir- ráð í Austurríki. Þá hefir Doll- fuss boðað félagslegt stjórnar- fyrirkomulag (Corporativc *) Hún fól i sér aðvörun urn að skerða eigi sjálfstæði Aust- urrikis. state) senx vafalausl verður sniðið mjög að ítalskri fyrir- mynd. Nú hefir, samkvæml sim- fregnum fyrir skömmu, verið hoðað, að Dollfuss kaslari og Gömbös, forsætisráðherra Ung- verjalands, fari til Rómar þ. 14. mars, til fundar við Mussolini. Sá fundur kann að hafa mikil- vægar afleiðingar, að því er framtíð Austurrikis snertir. M a. er mjög um það rætt, hvort á fundi þessum vérið tekið til umræðu, að Habsborgarættin verði sett á valdastól í Austur- riki og Ungverjalandi á ný. Fregnir um þetta byggjast þó sennilega mjög á gelgátum. En að fundinum loknum verður ef til vill ljósara hvert stefnír, hvort nazistar muni fá komið fram áformum sinum, eða hvort Dollfuss tekst að leggja svo ti’austa undirstöðu að sam- vinnu við önnur riki, að hún leiði til aukinna viðskifta út á við. Mundi þá draga úr þeirri óánægju, sem viðskiftabann Þjóðverja liefir bakað, og Doll- fuss vinna stórum á í baráttu sinni. Árétting. Til viðbótár því, sem tekið var frarn í ritstjórnargrein i Visi i dag, um það, að yfirstjórn bankanna hefði verið i höndum „rauðálfa“ síðustu árin og væri það enn, vildi eg' levfa mér að taka þetta fram: Allir núverandi bankastjórar i Reykjavík eru skipaðir af framsóknarráðherrum. Banka- stjóra Landsbankans skipuðu þeir Sigurður lieitinn Jónsso.i frá Ystafelli (Magnús Sigurðs- son og L. Kaaber) og Georg Ólafsson. var skipaður af Pétri heitnum Jónssyni á Gautlönd- um, þegar hann var ráðherra. Það er því ekki rélt að fram- kvæmdarstjórar Landsbank- ans sé skipaðir af sjálfstæðis- mönnum. Hins vegar cr rétl að taka það fram, að núverandi framkvæmdarstj órar bankans eru allir ágætir menn og hafa stjórnað bankanum vel og með fyrii'hyggju, þó að vilanlega hafi hann orðið fvrir töpunf, eins og' licnt hefir flestar eða allar barikastofnánir, livar sem leitað er, síðasta hálfan annan áratuginn. Sjálfstæðismenn hafa viðurkent og viðurkenna gott starf banlcastjóranna, þó að það hafi atvikast svo, að fram- sóknarmenn skrifuðu undic skipunarbréf þeirra. Þegar bankastjórar Lands- bankans voru skipaðir, voru ráðherrar framsóknarflokksins heiðarlegir rnenn, enda hæl- bitnir og lagðir í einelti siðar af „skoffinum“ flokksins. Enguni lifandi manni dettur í hug, að framsóknarstjórnin 1927—1981 hefði skipað þá M. S., G. Ó. og L. K. í trúnaðar- stöður. Hún hefði valið menn á borð við Hcrmann, Guðbrand yfirbruggara og aðra þvílíka, því að hún hegðaði sér alt öðru- vísi en vitibornir menn gera að jafnaði. Þá cr og vitanlegt, að fram- sóknarstjórn skipaði banka- stjóra Utvegsbankans. — Þeír unnu sér það til frægðar m. a., að fara í seðlageymslu bankans og taka þaðan nokkur hundruð þúsund krónur í Seðlum, sem búið var að „draga inn“ og setja í umferð á ný. Og þeir voru | Eggert Claessen hæs taré t tarmálaf I u tningsmaður Skrifsíofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. látnir sitja kyrrir í bankanum, eins og ekkert hefði i skorist! Verknaður þeirra var þó að mmsta kosti nokkuð óvenjuleg- ur, svo að varlega sé talað. Vit- anlega gripu þeir ekki til þessa ráðs i því skyni, að auðga sjálfa sig persónulega, en liætt er við, að svona tiltektir mundu ekki hafa aukið traust bankans og landsins út á við, ef flíkað hefði verið. Eg gel nú ekki betur séð, en að „Tíminn“ liafi sveigt svo kuldalega að hankastarfsmönn- um um land alt með ummæl- um sínum i síðasta blaði, að þeir geti varla látið svo búið sjatna. Mér skilst, að þeir verði að leita réttar síns fyrir dóm- stólunum og fá úr því skorið með dómi, hvort heimilt sé og vííalaust, að di'ótta því að heilli stétt manna, að hún „iði í skinn- inu“ af löngun til þess, að svikja peningastofnanir landsins. Reykjavík, 8. mars 1934, E. Atíinnuleysið í Reykjavík. •—o— Það reyndist heldur minna 1. febrúar þ. á., samkvæmt at- vi n nuleysisskýrsl unum, heldur en á sama tíma siðustu tvö ár- in á undan. — 1. febrúar 1932 voru atvinnu- leysingjarnir talclir 550, en 623 á sama tíma 1933. — 1. febrúar siðastliðinn voru þeir 544, eða nál. 13% færri en ái'ið áður. Meðal þessara 544 atvinnuleys- ingja voru 5 konur. Eftir atvinnustétt skiftust at- vinnuleysingjarnir þannig: 451 voru verkamenn (eyrarvinnu- menn), 69 sjómenn og 24 iðn- lærðir menn..—- 1. nóvember f. á. var. tala atvinnulausra manna hér í Reýkjavik 569, og er það einnig lægri tala en tvö næstu árin á undan (1932: 731 og 1931: 623). „Al' alvinnuleysingjuni 1. febr. s. 1. voru 443 eða 81% í verklýðs- eða iðnstéttarfélagi.“ — Ivarlar ókvæntir voru 153, kvæntir 372 og 14 „áður kvænt- ir“. Konurnar voru: 2 giftar, 2 ógií'lar og 1 „áður gift“. — 340 karlar og konur höfð* fyrir ómögum að sjá og var ó- magafjöldi þcirra samtals 788. — Það svarar lil þess, að rúm- lega % atvinnuleysingja sé ó- magamenn og koma að meðal- tali á livern þeirra 2.3 ómagar, segja „Hagtíðindi“, sem þetta er tekið eftir. Mestur hluti atvinnuleysingj- anna hafði verið atvinnulans meiri hluta þess ársfjórðungs, sem fór á undan skráningunni, eða nánara til tekið sem hér segir: Skemur en einn mánuð: 35 einn til tvo mánuði 164, tvo til þrjá mánuði 256 og þrjá mánuði fulla 89. Af konum þeim, sem ski'áðát' voru, taldist ein liafa verið af- vinnulaus meira en tvo mán- uði á undanförnum ársfjórð- ungi, en hinar fjórar allan árs- fjórðunginn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.