Vísir - 20.03.1934, Síða 2

Vísir - 20.03.1934, Síða 2
VISIR „Þeir, sem hafa vitafl... og þagað“. Héðinn Valdimarsson sakfellir sjálfan sig fyrir yfirliylmingu með fjársvikum. í í'rein, sein birtisl í Alþýðu- blaðinu í gær, undir fyrirsögn- inni: „Málssvarar svindlar- anna“, er m. a. eftirfarandi klausa: „Þeir, sem fyrst og fremst eiga sök á svikunum, eru auð- vitað þeir, sem liafa framið þau, í öðru lagi þeir, sem iiafa feng- ið þá til þess, i þriðja lagi þeir, sem hafa vitað um þau og' þag- að yfir þeim — í fjórða lagi dag- ieg yfirstjórn bankanna, banka- stjórarnir, og síðast en ekki síst maðurinn, sem á að liafa eftir- litið með peningastofnunum, Jakob Möiler.“ Það, sem um er rætt, er ó- reiðan í bönkunum. Og það er eftirtektarvert, að greinarhöf- undur, sem vafalaust er Héð- .inn Valdimarsson, sleppir úr upptalningu þeirra sem liann telur eiga sök á óreiðúnni, ein- um aðila, sem ekki virðist rétt að ganga aiveg þegjandi fram hjá i þessu sambandi. Það eru bankaráðsmennirnir. Hann á nú sjálfur sæti í bankaráði Lands- bankans, og ef til vill er þa'ð skýringin á jiessari undanfell- ingu, að hann. vilji lielst lála „gleyma garminum honmn Katii.“ En klaúfskur er Héðinn, því að þrátt fyrir það, þó að liann þannig reyni að undantaka sjálfan sig og fríkenna af ailri sekt, þá hefir hann nú samt sakfelt sig i þriðja lið upplain- ingarinnar, því a'ð liann er tví- mælalaust einn þeirra manna, sem hafa vitað um „svikin,“ sem Alþýðublaðinu liefir orðið líðræddást um síðuslu dagana, þ. e. ávisanir Mjólkurfélagsins. Alþýðubiaðið hefir staðhæft, að Mjólkurfélagið hafi gert sig sekt um fjársvik, með því að gefa út þessar ávisanir. Héðinn Vaidimarsson ber siðferðilega ábyrgð á öllu því, sem Alþýðu blaðið hefir um þessi mál sagt, enda er hann vafalaust aðal- heimildarmaður blaðsins í þeim efnum. En Héðinn Vaidimarsson hef- ir vitað um þessa ávísanaútgáfu Mjólkurfélagsins i fulla þrjá mánuði og þagað um það. í nóvembermánuði s. 1. kom Jiað i ljós, að g'jaldkerar Landsbank- ans geyindu i sjóðum sinum um •10 Jnis. kr. í Jiessum ávísunum. Um Jietta var gefin skýrsla til bankastjórnar og bankaráðs. Og alla tíð siðan hefir Héðni Valdimarssyni verið kunnugt mn Jietta, og í fulla þrjá mán- uði hefir liann steinjiagáð um það. Héðinn hefir nú Játið lilað sitt Jirástagast á þvi siðustu dag- ana, að Mjólkurfélagið hafi framið fjársvik með Jiessu. Nú segir hann í Aljiýðublaðinu i gær, að Jieir sem liafi vitað um þetta og Jiagað yfir Jiví, eigi sök á þessum fjársvikum. Héðinn Valdimarsson er einn þeirra manna og er þannig að eigin dómi samsekur um svikin, vegna yfirhýlmingar sinnar. í þessu sambandi er ekkert um að villasl. Þetta ávisanamál Mjólkurfélagsins, sem Alþhl. liefir gert að umtalsefni siðustu dagana, er ckkert nýtl mál, sem nú fyrst hefir vitnast um. Það er sama málið, sem kunnugt varð um í s. 1. nóvembermán- uði. Þessar ávísanir voru greidd- ar Jiá aðfullu og síðan liefir eng- in slík ávísun frá Mjólkurfélag- inu legið í sjóði gjaldkera Landsbankans. Ef um fjársvik er að ræða í þesSu sambándi, Jiá liefir Héðinn Valdimarsson „vitað um þau og þagað vfir þeim“ i fulla þrjá mánuði. Samkvæmt því, sem um þélta mál hefir verið Skrifað í Alþbl., virðist Jiannig ekkert annað liggja fyrir Héðni, úr Jiví seili komið er, en að beiðast saka- málsrannsóknar gegn sjálfum sér út af öllu saman og láta taka sig fastan. En hvenær skvldi hann gera það? Símskeyti —o— Rómaborg, 19. mars. United Press. — FB. Ríkisbúskapur ítala. Tilkvnt hefir verið að tekju- hallinn á ríkisbúskapnum liafi numið Jiremur miljörðum líra Ji. 28. febr. s. 1. Rikisskuldirnar námu J>á 102 miljörðum líra. — Gjaldþrot árið 1933 í Ítalíu voru 9931. en 12.825 árið 1932. Haag, 20. mars. Ftí. Ekkjudrottningin í Hollandi látin. Emma ekkjudrottning andaðist k!. 8 f. h. í morgun, sjötiu og fimm ara gömul. Vi'ÍS banabeö hennar var Wilhelmina drottning og Júli- a.na jirinsessa. Einnig Walbeck, bróðir ekkjudrottningarinnar. — (ÍJnited Press). Barceiona, 20. mars. FB. Verkfall ,til lykta leitt. Kafmagnsverkfalliö er nú til lykta leitt, a'Ö }>vi er taliö er. Stóð yfir langur fundur í gær milli at- vinnurekenda, fulltrúa verka- manna og rikissfjórnarinnar. Var íundurinn haldinn i stjórnarbygg- ingttnni. Fulltrúar verkamanna, stm á fundinum voru, búast við, að verkamannafundur, sem boðaö hefir verið til, fallist á samkomu- lagið sem gert var. (United Press). Sinnaskifti „kollupilta“. Þegar uppvist varð um 12- þúsund króna seðlahvarfið i Landsbankanum á dögunum, ruku koliupillar upp til handa og fóta og’ hnoðuðu saman dylgjum unt bankastjórana. Þetia átti alt að vera stjórn bankans að kenna með ein- hverjum hætti. Stóð svo nokk ura daga, að alt af var verið að narta i framkvæmdarstjórana. Vísir l>enli kollupiltum }>á á það, að framsóknarráðherrar hefði skipað alla núverandi bankastjóra hér í Reykjavík, og eins hitt, að framsóknarmenn og’ jafnaðarmenn væri í meiri hluta í yfirstjórn beggja bank- anna, þ. e. í bankaráðunum. Þá þögnuðu „kollupiltar“. Þeir höfðu ekki munað eftir Jjessti í mannskcmda-ákafan- um! En nú er svo áð sjá, sem al- varleg sinnaskifti hafi orðið i liðinu. „Kollutíðindi“ hafa nú alveg snúist i hring, að því er séð verður, og eru tekin að flytja hið væmnasta Iof um banka- stjórana. Og sinnaskiftin eru svo alger, að nú er J>eim lirósað á hvert reipi, jafnvel fýrir J>að, sem Jjeim var áður fundið livað. mest til foráttu! Það er annað en gaman fyrir hankastjórana að verða fyrir þessum ósköpum. Það er marg- reynt, að fari „kollupiItar“ að hæla einhverjum manni, J>á Jjykii- alniéiihilegu fóiki alveg sjálfsagt, að hann sé einhver dæmalaus ódráttur! En f ramkvæm da rst j óra r Landsbankans eru svo inælir menn, að þá mun ekki saka, J>ó að „kollupiltar“ láti vel að J>eim nú um sinn. ÍQOOOQ'ÚOOOOOOOOGOOOOOOtKKtOOOOíÍOOOOOOQCÍiOCOmiOOOOaöOOOi Síldarnætur seljum við frá Johan Hansens Sönner, Fagerhcims Fabriker. Bergen. f>eir, sem hafa í hyggju að kaupa síldaraœtur fyrir næsta sumar, ættu að tala við okkur nú þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir § greiðsluskilmálar. I Þörðnr Sveiasson & Co. íooooeooooootioííoooooootjooooooííooooooooííooosioooocoooawt að Bretar vildu ekki endurnýja bresk-japanska handalagið var i rauninni sú, að hugsað var til náinnar samvinnu við Banda rikjamenn, J>ótt eigi hafi orðið eins mikið úr J>eim áformum og þá var gert ráð fyrir. I rúss- neska blaðinu Isvestia var þvi haldið fram, í grein eftir Karl Radek, að breskir imperialistar vildi styðja Japana i styrjöld gegn Rússiun, en J>etta hefir, að þvi er bresk blöð herma, við ekkert að styðjast. Bretar vilja yfirleitt varð- veita friðinn i heiminum og ríkisstjórnin er staðráðin i að fara að vilja breskra kjós- enda í j>essu. Bretar munu J>ví leggja áherslu á, að stuðla að J>ví,að ekkikomi til ófriðar milli Rússa og Japana. Mætir Bretar og' sérfróðir i fjármálum og hernaðarmálum eru þeirrar skoðunar, að ef til ófriðar kæmi milli Rússa og Japana myndi báðar Jjessar Jjjóðir bíða þann hnekki við, að hvorug, myndi geta talist stórveldi 11111 áraluga skeið. Veldi hvorrar Jjjóðarinn- ar um sig myndi mikil hætta búin, J>vi að styrjöld þeirra milli yrði svo kostnaðarsöm, að hvorug Jjjóðin myndi ná sér aft- iir fjárhagslega, nema á afar löngum tíma. Og ef J>essi marg- umtalaða styrjöld ekki skellui á i náinni framlíð eru líkurnar J>ær, að Rússar verði svo öflugir orðnir hernaðarlega, að hvor- ug Jjjóðin vinni fullnaðarsig- ur, þær komi báðar lamaðar fjárhagslega og á aiman hátt úr heildarleiknum, án sigurlauna. En Bretar óltast afleiðingarnar hvor Jjjóðin sem ynni fullnaðar- sigui'. Þeir óllast veldi Japana, ef þéir næði Austur-Siberiu á greina, að mjög óvist er hvern- ig fer, Jiegar flotamálin koma til umræðu að ári, en 193t> gengur Washingtonsátlmálinn um J>au mál úr gildi. Japanai* munu }>á fara fram á jafnrétti við Breta og Bandaríkjamehn um vígbúnað á sjó. Hvorug þessara Jjjóða vill verða við þeim kröfúm, né heldur leyfa Jjeim að víggirða evjar J>ær, sem J>eir fengu umráðarétt yf- ir upp úr heimsstyrjöldinni, því að ef Jieir viggirtu þær væri um aukna hættu að ræða bæði að J>ví er Nýja Sjáland og Astra- líu snerti fyrir Breta, og Filips- eyjar, að }>ví er Bandaríkja- menn snertir. í öllum þeim deilumálum, sem upp liafa komið og kunna að koma milli Japana, Bússa, Bandarikjamannna og lvin- verja, væri J>að hagsihunuin Breta fyrir hestu, að friðurinn varðveittist. Og þeir munu gera alt, sem i }>eirra valdi stendur, til J>ess að koma i veg fyrir slyrjöld út af J>eim. Snuddið í jkollupiltum4 Hvernig skyldi standa á J>ví, að „kollupiltar“ eru nú, að Jwí er heyrst liefir, sí-snuddandi kring um slórhýsi Mjólkurfé- lagslns? Skyldi ]>á nú vera farið að dreyma um J>að öðrú sinni, að ákveðinn félagsskapur, „framfærslustofnimin mikla“, geti orðið eigandi hússins mjög hráðlega ? Spvr sá, sem ekki veit. Það var á orði haft á síiiuhi Bretar vilja varöveita friðlnn. \riðskiftasamkepni Brela og Japana hefir á undanförnum árum sifelt farið harðnandi viðsvegar um heim, en nú eru J>eir að semja uln |>essi mál, og er búist við, að árangurinn af J>eim samningum verði háðum Jjjóðúnum til góðs. Það er ekki nokkurt vafamál, að Bretum er ani um, að eiga vingotl við Jap- ana, en J>ar fyrir munu fæstir hreskir stjórnmálamenn vilja stofna til nýs bandalags við Japana, en gamla ensk-japanska handalaginu var sem kunnugt er slitið fyrir tólf árum. Þó liafa heyrst raddir í þessa ált, eink- anlega í ihaldsblöðum, l. d. Morning/Post, en yfirleitt munu breskir sljórnmálamenn mi frekara vilja Iiafa stjómmála- lega samvinnu við Bandaríkja- menn, J>ólt J>á og Breta greini á um ýms mál. Ástæðan til |>ess. sitl vald, og yrði öllu ráðandi í Austur-Asíu. Bretar sjá J>á fyr- ! ir, að Japanar kynni að færa sig upp á skaftið og ásælast Nýj.i Sjáland og Ástralíu. Hinsvegar ótlasl Bretar, ef Rússar vnni. að kommúnisminn færi sigur- för um Kína og er svo væri komið kynni að fara á líka leið í Indlandi. Þeir viJja J>ví fyrir hvern mun varðveila friðinn J>ar eystra. Og í Ivína eiga Bret- ar mikilla hagsmuna að gæla. Vöruviðskifti Breta og Kínverja eru að visu ekki mikil. Árið 1932 nam útflutningur frá Bretlandi lil Kína £ 7.778.000 og keyptu af J>eim fyrir £ 6.202.000. Þeir eiga með öðrum orðum ekki íneii'i viðskií'ti við Kínverja en við Spánverja og Svía. En þeir hafa lagt stórle i kinversk fyrirtæki og lánað jjeitn mikið fé. Það, sem Bret- ar hafa lagl i kinversk fyrir- tæki og lánað J>eim, nemur eitt hundrað miljónum sterlings- punda. Þeir eiga J>ar J>vi miklu að tapa. Hér kemur loks til tíma, að ein ástæðan til J>ess, að íslandsbanki var að velli lagð- ur, hefði verið sú, að „fram- færshislóf 111111“ „kollupilta“ þyrfti á liúsi Mjólkurfélagsins að lialda. Félagið mun hafa haft mikil skifti við íslandsbanka og einhverjir vonuðu, að J>að skuldaði honum stórfé. Þegar hann væri úr sögunni, mundi „framfærslustofnunin“ geta | fengið fasteignir Mjólkurfélags- ins hér i ba>, sérstaklega stór- hýsi J>ess við liöfnina, fyrir litið eða sama sem ekkert verð. E11 Jjetia mistókst að J>vi sinni. Mennirnir liöfðu reiknað skakt. Mjólkuríelagið skuldaði bankanum sama sem ekkert og naut fullkomins lánstrausts, innan lands og utan. Nú mun sami leikurinn haf- inn. Og 1111 er vonað, að betur muni takast, að leggja félagið að velli. Verður fróðlegt að fylgjasl með því, sem gerist í málinu, og sjá hvaða vopnunt verður lieitt í ofsókninni gegn ]>essu verslunarfyrirtæki. Það

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.