Vísir - 20.03.1934, Blaðsíða 4
VISIR
Frfí
Tilborg Hargrít
Hagnfisdöttir.
Ásvallagötu 65.
60 ára — 20. mars — 1934.
Út á lífsins ólgu vog
eftir settri línu
sextíu æfi ára tog
áttu a5 baki þínu.
Á stjórn þú haföir stöðugt vald
sterk þó alda risi
braust gegn hverjum bárufakl
og bægðir tnörgu slysi.
Ætíð þegar brotsjór brast
böls i æði sínu
æ þú vafðir okkur fast
upp að brjósti þínu.
Þar við áttum örugt skjól
allt þar máðist kifið
þú varst okkar yndi og sól,
æsku gegnum lífið.
Okkur fanst sem brystu bönd
böls í stríði og hörmum,
þegar mjúkri móður hönd
máðir tár af hvörmum.
Móðurelskan milda þíu
myndar géisla bjarta,
fyrir okkur ávalt skíu
eins og sól í lijarta.
Ljúfur drottinn leiði þig
lífs í þröngum dölum,
iáti hann þig svo lofa sig
Ijóss i dýrðarsölum.
Innileg hamingjuósk frá
7 börnum þínum.
Norskar
loftakeytafregnir.
Erfiðleikar
norskra fiskimanna.
Osló, 19. mars. — FB.
í fiskiverinu Sörgjeslingene í
Þrændalögum héldu fiskimenn
fjölmennan fund á laugardag. Á
i'undinum var samþykt áskorun
til ríkisstjórnarinnar um að
veita fisltimönnum aðstoð, því
að neyðin meðal þeirra væri
mikil. Samskonar áskoranir
hafa verið samþyktar í héru'ð-
unum í Ytri Namdal, en þar er
einnig mikil neyð.
Óánægja meðal útvarps-
hlustenda.
Á fundi aðalstjórnar „Noregs
Radiolytterforbund“ (Samh.
utvarpshlustenda í Noregi) var
samþykt að senda forsetum
Stórþingsins ályklun (kíss efnis,
að umkvartanir og óánægja út-
varpshlustenda hefði við full
rök að styðjast. Skorar stjórn
sambandsins á Stórþingið að
taka fjármál útvarpsins til íhug-
unar og bera fram sparnaðar-
tillögur og breytingar eftir
þörfum.
Tjeljuskin-leiðangurinn.
Frá Moskva er simað, að
vegna fárviðris undanfama
daga hafi ekkert loftskeyta-
samband verið við Tjeljuskin-
leiðangurinn. Flugmennirnir,
sem taka þált í björgunartil-
raununum, hafa orðið að lialda
kyrru fyrir. Tvö loftskip er ver-
ið að senda til Vladiwostock og
eiga þau að taka þátt í björgun-
artilraununum.
Frá flokksþingi hægrimanna.
Á landsfundi hægrimanna
\ar Andreassen verksmiðjueig-
Rafmagnsborar og borvélar fyrir jám og trésmíði af
öllum mögulegum stærðum og gerðum. Skrúfjára,
hamrar o. fl. o. fl. Einkar hentug verkfæri og vélar fyrir
bílaviðgerðir.
Black & Deeker er i sinni grein eitthvert allra þekt-
asta og stærsta verksmiðjufyrirtæki.
Þægilegar sagir af mörgum stærðum fyrir hvers-
konar trésmíði.
Öll áhöldin frá þessum verksmiðjum eru sérlega
vönduð og þægileg að vinna með. — Verðið mjög hóf-
Iegt, fljót afgreiðsla.
Umboðsmenn
Jóh. Ólafsson & Co., Reykjavlk.
andi í Osló kosinn formaður
miðstjórnar flokksins. Hambro
baðst undan endurkosningu.
Landsfundurinn samþykli ein-
róma ályktun þess efnis, að
flokkurinn harmaði það að
Hambro hefði dregið sig í hlé
frá formannsstörfum.
Útvarpsfréttir.
Varnir gegn árásum úr lofti.
London 19. mars. FÚ.
t neöri málstofu breska þingsins
var því haldiS fram í umræöum
í dag, af hálfu jafnaöarmanna, aö
engar dugandi varnir væru nú
þektar gegn árásum úr lofti fyr-
ir stórar borgir, eins og London
og margar fleiri borgir í Englandi.
Gegn þessu var því haldiö fram
af hátfu íhaldsmanna, aö síöustu
mánuöi ófriöarins mikla heföi þaö
reynst fullkomlega fært aö verja
óvinunum nieö öllu aö brjótast í
gegnum varnir þjóöarinnar í lofti,
og svo mundi enw fara.
Nýtt fjársvikamál í Frakklandi.
Berlín i morgun. FÚ.
Franska blaöiö Populaire skýr-
ir frá þyí, aö enn sé nýtt fjársvika-
rnál á döfinni í Frakklandi. Er þaö
hjá félagi þvi, sem rekur gas-
stöðvarnar í París, og eiga svikin
aö nema um 50 miljónum franka.
Frá Sviss.
Berlín í morgun. FÚ.
Þjóöemisflokkurinn i Sviss hef-
ir haldiö allsherjarfund í Olten, og
var þar meöal annars samþykt, að
skora á stjórnina, aö Iáta fara
fram þjóðaratkvæöi um endurbæt-
ur á stjórnarskránni.
J
Pólitískir fangar látnir lausir.
Berlín í morgun. FÚ.
1 tilefní af ársafmæli Nazista-
stjórnarbyltíngarínnar, hafa 600
pólitískir fangar í Bayern veriö
látnir lausír. - f ^
SO’
*
"•as<
*k«R6 í
Þegar kaup-
ruenn segja, að
Efnagerðar-
soyan líki at-
bragðs-vel, og
sé mjög vinsæl,
þá verða þessi
ummæli að
skoðast sem
bergmál við-
skiftaviiia
þeirra, og hin
bestu meðmæli.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Blúm & Ávextir
Hafnarstræti 5. — Sími: 2717.
Daglega Tulipanar, Hya-
zinthur, Páskaliljur, Hvíta-
sunnuliljur, Hortensiur, Pri-
mulur og Gleym mér ei.
Pappírsvörar
og ritfQng:
nrnrí
Mest úrval — lægst verð.
Seiss/
Q&cn
Sportvöruhús Reykjavíkur.
ISLENZKAR
SMÁSÖGUR
HÖFUNDAR:
Jónas Hallgrímsson. Jón Thoroddaen.
Þorgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St.
G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E.
H. Kvnran. Sigurjón Friðjónsson.
GuSm. FriÖjónsson. Jón Trausti.
Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns-
son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor-
arensen. Fr. A Brekkan. Helgi Hjörv-
ar. Gunnar Gunnarsson. GuSm. G.
Hagatín. DavííS Þorvaldsson. Krist*
mann GuSmundsson. H. K. Laxness.
Bókin er 300 bls. og íb. { fallegt band
Fæst hjá bóksölum.
er suöusúkkulað-
íö sem fœrustu
matreiöslukonur
þessa lands kafa
geflð sín BESTU
MEÐHÆLI.
I
HÚSNÆÐI
I
1 hei’bergi og eldliús óskast
frá 14. maí n. k. Mánaðnr fyrir-
framgreiðsla. A. v. á. (432
Herbergi, helst með einhverj-
um húsgögnum, óskast til leigu
nú jxegar. Titboð merkt: „111“,
sendist Vísi. (429
Sólrík kjallaraíbúð til leigu,
helst fyrir barnlaust fólk. Uppl.
i sirna 4442. (428
Maður í atvinnu óskar eftir
góðri íbúð, 2—3 herbergjum og
eldhúsi 14. mai í vesturbænum.
Tilbo'ð merkt: „500“, leggist inn
á afgreiðslu Vísis fyrir 23. mars.
(426
Barnlaus hjón óska eftir í-
búð frá 14. maí n. k., 3 herbergj-
um og eldhúsi. Tilboð merkt:
„100“ leggist inn á afgr. Vísis.
(423
3—4 hei’bcrgja íbúð óskast
14. maí. Ábyggileg greiðsla. —
Uppl. í sínxa 3588, milli 1—5 á
morgun. (422
Vönduð, sólrík íbúð í kjall-
ara i suðausturbænum, 3 her-
bei’gi (eitt slórt og tvö lílil) og
eldlxús ásarnt baðherlxergi og
öðrum þægindum er til leigu
frá 14. maí. Leiga 125 kr. á
mánuði. Tilhoð merkt: „125,“
leggist inn á afgr. Vísis. (420
Vantar 14. maí 2—3 hei’bergi
og eldliús. Tilhoð í box 1001. —
Þorvaldur Kolbeins prentari,
Þvervegi 36. (415
2 hei’bei’gi og eldhús óskast
14, mai. Skilvís greiðsla, aðeins
3 i heimili. A. v. á. (414
2 herbergi og eldhús óskast
14. maí helst í nýju húsi meo
nútima þægindum. Aðeins 2 i
heimili. Uppl. í Skermabúðinni
Laugaveg 15. Sími 2300. (413
Vantar hei’hergi nú strax,
ódýrt. Tilboð, merkt: „3128“,
sendist Vísi. (409
Herbergi með húsgögnum til
Ieigu nú þegar lil 14. maí. Uppl.
á Bárugötu 34 eða í sima 2015,
lil kl. 7 e. h. (408
3 Iierbergi og eldhús með
þægindum, öskast 14. maí, sem
næst miðbænum. A. v. á. (110
ÍBUÐ,
2—3 herbergi og eldhús,
vanlar mig undirritaðan.
— Jónatan Hallvarðsson,
lögi’eglufulltrúi. Símar:
2919 og 1166.
r
KAUPSKAPUR
l
Lítill notaður hamavagn til
sölu. Uppl. i síma 4301 eð»
Laugaveg 34. (431
Nokkur pör af ungurn sel-
skaps-páfagaukum, ýmsir litir.
í stóru flugbúri til sölu með
tækifærisverði. Til sýnis Smára*
götu 5 uppi. Sími 3499. (424
Bamavagn til sölu. Verð 25
ki\, á Bergstaðastíg 10 uppi. —
(41(1
Takið eftir! 2 heitir réttir og
kaffi kostar aðeins 1 krónu. —
Mánaðarfæði 60 kr. Matstofam
Tryggvagötu 6. (379
Haraldur Sveinlxjarnarson
selur allskonar bifreiðafja'ðrir,
ný sending kom 12. mars. Nýtf*
verð, miklu lœgra en áður. (271
Ljóðmæli Sveins frá Elivog-
um, fást keypt hjá Pétri Jakobs-
syTik Kárastíg 12. (23S:
r
VINNA
1
Bamgóð stúlka 14—16 ái’a
óskast nú þegar. Uppl. á Grett -
isgötu 22 í kjallaranum. (425
3 kaupakonur vantar á eití
heimili nox’ður í Vatnsdal. Uppl.
i síma 4144 eða á Norðurstíg 4
uppi, kl. 4—5 síðdegis á morg-
un. (421
Klæðskerasvein góðan og van-
an vantar okkur nú þegai’. -
Andersen & Lauth, Klæðavei’sl-
un, Austurstræti 6. (419
Ef þér æthð að fá permanent-
hárliðun fyrir páskana þá kom-
ið sem fyrst. Höfum einnig sér-
staklega endingax’góðan augna-
brúnalit. Carmen, Laugaveg 64-
Sími 3768. (418
Bílaviðgerðarmann \antar >
ea. viku til að setja í stand not-
aðan bíl. Sími 3242. (412
Blaðaútgefendur. Annast út-
Ixurð vikublaða og tímarita,
einnig innköllun þeii’ra ef með
þarf. Tilboð, merkt: „Blöð‘%
sendist afgr. Vísis. (411
Leiknir, Hverfisgötu 34, gerir
við skrifstofuvélar allar, sauma-
vélar, grammófóna, reiðhjól og:
fleira. — Sími 3-459. (253
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
I
wgggr- Ljósgrá kanína með
hvítar lappir, tapaðist. Finn-
andi geri aðvárl á Bergþóru-
götu 19. (427
Peysufatasvimta tapaðist i
Austurbænum. Skilist i Versliur
G. Þórðai-d., Vesturg. 28. (417
^^mKYNNIN^^I
I. O. G. T.
EININGIN nr. 14, Skemtifund-
ur annað kveld, byrjar kl.
8J/>. Allir templarar velkomn-
ir. Fjölmennið.
Bifreiðastöðin Bifröst. Hverf-
isgötu 6. Simi 1508. (407
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.