Vísir - 15.04.1934, Side 1

Vísir - 15.04.1934, Side 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, sunnudaginn 15. apríl 1934. 101. tbl. i GAMLA BÍÖ Sýnir í kvöld kl. 7 og- 9: I Niður meO vopnin! Álirifamikil og snildarvel leikin talmynd í 10 þáttum eftir liinni heimsfrægu skáldsögu Ernest Hemingway „A Farewell to Arms“. Aðalhlutvérkin leika Gary Cooper og Helen Hayes sem allir muna eftir sem sáu myndina „Hvita nunnan“ sem sýnd var í Gamla Bió í vetur. ___ Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sérstök harnasýning kl. 5 og þá sýnd / Dpengupinn lians pabba. Fyrirtaks mynd og skemtilega leikin af Jackie Cooper — Luis Wilson — Lewis Stone. -------- Sýnd í síðasta sinn. BANDSAGARBLÖÐ BESTA OG HEST NOTAÐA MERKIfi. VERSLUNIN BRYNJA Þér sparið yðor tlma og fyrirhöfn með þvi að gera öll innkaup til hreingerninganna á einum stað. Við liöfum stórt úrval af: Burstum. Gólfklútum. Rykþurkum. Vaskaskinni. Fægilög Gólfáburði Silfursápu Straubrettum Skrúbbum. Mottum. o. s. frv. 1. flokks vörur. Sam- kepnisfært verð. Sápnhúsið, Austurstræti 17. Hin viðurkendu fegrunarmeðul frú Vern Simillion svo sem hreinsandi krem, húð- nærandi krem, dagkrem og púður, fást lijá okkur með sama verði og hjá frúnni sjálfri. SÁPDHÚSID, Austurstræti 17. Fapid aldrei að sofa — án þess að hreinsa húð yð- ar. Látið ekki dagkrem, púður eða ef lil vill rykið af götunni eyðileggja svitaholurnar á nóttunni. —- Gott úrval af lu'eins- andi kremi og coldkremi fæsl í SápuliijLSiiiu, Austurstræti 17. ■ Hljómsveit Reykjavíkur. 2. lilj ómleikap i dag kl. 55/2 í Iðnó. Nokkurir aðgöngumiðar verða seldir við inngang- inn. Meyja- verður sýnd á þriðjudag- inn kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) á morg- un frá kl. 4—7 og á þriðjudaginn frá kl. 1. NÝJA BÍÓ Frjálsar ástir. Töfrandi skemlileg þýsk tal- og söngvakyikmynd, sem tekur til atlmgunar hina miklu spurningu, hvort konan eigi að njóta frjálsra ásta eða bundinna. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER og HANS REHMANN. Sýnd kl. 7 og kl. 9. — Lækkað verð kl. 7. Barnasýning kl. 5: Hetjan frá Kaliforniu. Bráðskemtileg Cowboymynd i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra barna og unglinga: KEN MAYNARD og undrahesturinn TARZAN. Útgerðarmenn! Hefi fyrirliggjaudi nokkur dú- sín af 5 lhs. fiskilínum, með tækifærisverði gegn stað- greiðslu. Markús Etnarsson. Auslurstræti 17. Sími 4304. Orsmiðavinnnstofa min er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sírni: 3890. LEIKFJELAt! REYKJIVIILHIÍ f kvöld kl. 8: Við, sem vinnnm eldhússtörfin. Gamanleikur í þrem þátt- um (6 sýningar). Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag eftir kl. 1. — Sími: 3191. Lækkað verð. Karlakór Reykjavikur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. SamsöxLgup í Gamia Bíó í dag, sunnud. 15. april, kl. 3. Píanoundirspii: Ungfrú Anna Pjeturss. Síöasta sinn, Aðgöngumiðar á kr. 1.00, 2.50 og' 3.00 seldir í Gamla Bíó i dag lrá kl. 10. Gott tiffiburliús með öllum nýtísku þægindum fæsl keypl nú þegar eða 1. oklóber n. k. Lítil útborgun. Þægilegt t'yrir fjölskyld- ur. — Tilhoð sendisl afgr. þessa blaðs, merkt: „Gott timburliús“. a=e Nýkomiö: Manchettskyrtnr (hvítar) fyrir fermingardrengi. Ódýrar. GEYSIR.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.