Vísir - 15.04.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1934, Blaðsíða 3
V IS I R Vítamín! Fyrii' nokkurum árum auglýstu smjörlíkis- gg gerðir hér vítamín í smjörlíki. Rannsóknir, sem Qg gerðar voru á þessu smjörlíki í Osló, voru nei- kvæðar. Rotturnar drápust úr vitamínskorti. Það er vandalaust að láta prenta eða útvarpa ^ stórum orðum um vítamíninnihald eða aðra kosti smjörlikis . en það hefir reynst og vandamál að sanna með óhrekjandi vísindaleg- & um rannsóknum á smjörlíkinu sjálfu, að það innihéldi vítamín. Svana^vítamínsmjðrliki er eina íslenska smjörlíkið, ðó sem endurteknar rannsóknir á smjörlíkinu 88 sjálfu hafa sannað, að það inniheldur A-víta- g' min til jafns við sumarsmjör. í bakstnr er það framúrskarandi gott af því það eingöngu inniheldur hin bestu hráefni og enga hvalíeiti. Til steikingar er það framúrskarandi vegna þess að það er fínskiftara en annað smjörlíki. Það er dispergerad, Kaupið það besta. — Það borgar sig. Biðjið ávalt um: Svana- vítamínsmj örlíki. Hverfisgötu 34, selur nieð tækifærisverði, en í góðu lagi: Þvottarúllur, prjónavél, reiðlijól, saumavélar, grammófóna, kassaapparat, ritvélar. íæra nokkur rök fyrir mali sínu, 1.0 O.F. 3 = 1154168 = y í s i r er sex síður í dag. Hjalti Jónsson framkvæmdarstjóri og ræðis- raaðui' er 65 ára í dag. 84 ára er í dag ekkjan Margrét ÞórS- ardóttir. systir Jóns sál. Þóröar- sonar kaii])m.. nú til heimilis á Elliheimilinu Grund. I.eikhúsið. Gamanleikurinn ..Við. sem vinn- T.m eldhússtört'in" veröur sýndur í kveld. Aögöngumiöar seldir í dag frá kl. 1. Vonleysi Hannesar. Hannes Jónsson dýralæknir Jiefir við nokkurar undanfarn- ar kosningar verið frambjóð- andi i Snæfellsnessýslu af hálfu Framsóknarflokksins. En hann liefir alt af fallið, og oft- ast við lítinn orðstír. — Er nú svo komið, að ekki þykir við- lit að bjóða Snæfellingum dýralækninn oftar, og verður nú sýndur þar vestra af hálfu flokksins Þórir Steinþórsson i Reykliolti, ef ske kynni, að Snæfellingum litist eitthvað of- urlítið skár á hann en liinn. marg-fallna dýralækni. En litl- ar sigurvonir munu bundnar við það framhoð. Karlakór Reykjavíkur svngur í þriðja og síðasta sinni söngskrá sina i Gamla Bíó í dag kl. 3 síðdegis. Söng kórsins hefir veijð vel tekið að undanförnu, og ekki að á- -stæðulausu, því að svo má segja, að um stöðuga framför hafi verið að i*æða, frá því kór- inn tók til slarfa. Söngstjór- inn, Sgurður Þórðarson, er öt- ull og söngmennirnir áliug- samir, þvi að samæfðir voru þeir í besta máta. Það niega undur kallast, að ekki stærri horg en Revkjavik er, skuli eiga á að skipa tveim úrvals karlakórum, og að fleiri sé i uppsiglingu. Og það væri rækt- arleysi við ágæta list, ef borg- arhúar alment vildu ekki njóta þess, er flutt er hér af þessu tæi, þvi að það er til of mik- ils ætlast, að söngmenn hafi átakmarkaðan áhuga, ef þeir mæta sífeldit tómlæti af þeirra hálfu. sem þeir fórna tíma sín- mn fvrir. Það er öllum holl og hressandi skemlun, að hlýða á vel samæfðan söng og leng- ur þarf ekki að fara út fyrir landsteinana til ]>ess, því að islenskur karlakórssöngur er fyllilega sambærilegur við þann söng, sem fluttur er í ná- grannalöndunum. r. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. Athygli skal vakin á auglýsingu hér. i lilaöinu í dag, þar sem skýrt er frá því. aö strætisvagnar gangi hér eftir víöar um bæinn og um fleiri götúr. en veriö hefir til þessa. -— Mun þetta veröa kærkomiö ýmsum, því aö nú mun svo komiö, aö margir telja sig ekki geta án strætisvagnalina veriö. F.r rétt aö fólk geymi auglýsinguna og festi sér í minni hinar nýju leiöir. Hljómleikar. 2. hljómleikar H ljómsveitar Reykjavíkur 'eru í dag kl. 5 e. h. í Iönó. Nokkrir aögm. veröa seldir viö innganginn. Barnaguðsþjónusta á Elliheimilinu kl. i]/2 í dag. Kvennadeild Slysavarnafélagsins á Isaf-iröi hefir safnað nýlega um 2000 kr. í Björgunarskútusjóð \ estfjaröa, meö skemtunum og ööru slíku. Er þaö rösklega gert og' ber vitni um dugnað og áhuga félagskvenna. Kaupmenn og kaup- félög á ísafiröi gáfu ákveðinn hundraöshluta af §ölu si.nni miö- vikudaginn fyrir ])áska, og nam sú upphæö tæpum 1000 krónum. INýja Bíó sýnir í kveld kvikm. „Frjálsar ástir". Er ]>aö þýsk tal- og söngva- mynd. Aöalhlutverk leika Lil Dag- cver og Hans Rehmann. x. Sólskin. Fimta hók Barnavinafélagsins Sumargjafar er nýkomin út. prýdd mörgum myndum. Bókiu er til- valin sumargjöf handa bæöi drengjum og telpum. Agóöinn af sölu bókarinnar gengur til starfs félagsins sem er alls góös maklegt. Sumarfagnað heldur Hiö ísl. kvenfélag í K. R.- húsinu, upp, annaö kveld. Félags- konur mega taka meÖ sér gesti. Kappdrætti Háskólans. Tveir hæstu vinningarnir í 2. drætti voru unnir á miöa frá frú Onnu Asmundsdóttur og frú G. Björnsdóttur. Bethania. Smámeyjadeildin hefir fund í dag kl. 4 síödegis. Almenn sam- koma kl. 8x/2 í kveld, ungfrú Krist- in Sæmundsdóttir talar. Allir vel- komnir. Álieit á Strandarkirkju, afhent Visi: 10 kr. írá konu. kr. 3,50 frá Lilltt. 5 kr. frá N. N., 2 kr frá N. N.. 12 kr. frá N..N. 12 kr. frá Á. G., 10 kr. frá O. H.. kr. 12.50 frá S. J.. 10 kr. frá N. N. K. F. U. M. í Hafnarfirði. Almenn samkoma í kveld kl. 8/2. Guöbjörn Guömundsson talar um telpuna Uldine Utley, sem 9 ára gömul byrjaði aö prédika. og flyt- ur eina af ræöum hennar, sem hún hélt þegai' hún var 1 r ára gömul. Iíeimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkomur í dag': Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barna- samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Útvarpið i dag: 10,40 Veöurfregnir. 15.00 Mið- degisútvarp : — a) Erindi: Hættan viö prédikanir (Ragnar E. Kvar- an). — h) Tónleikar. 17,00 Messa í Dómkirkjuiini (síra Bjarni Jóns- son), 18,45 Barnatími (iFriöíinnur Guðjónsson). 19,10 Veðurfregnir. — Tilkymtin'gar. 19.25 Píanó-sóló (C. Billich) : A. Tscherepnine: Bagatelles. Rachmaninoff: Prélu- des. E. Chopin: Etudes. 19,25 Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frétt- ir. 20,30 Upplestur (GuÖmundur Kamhan). 21,00 Grammófóntón- leikar: Tchaikovsky: Symhonia nr. 5 i E-moll. Danslög til kl. 24. Símskeyti —o—’ Forsætisráðherra íslands í Stokkhólmi. Stokkhólmi, 14. apríl FB. Asgeir forsætisráöherra Asgeirs- son og frú hans eru stödd í Stokk- hóhni. I dag voru þau í boði hjá ríkiserfing'ja í Stokkhólmshöll. Wedin, N o r s k ar loftskeytafregnir, —o---- Osló 14. april. FB. Vinnustöðvun frestað. Vinnustöðvun þeirri. sem verka- mannafélagið í Heröya hafði á- kveðið frá mánudegi að telja. hef- ir verið frestað. Reynt verður að semja við Norsk Hydro um að fækka vinnustundunum. þannig, að framvegis verði aðeins unnið 6 klst. daglega. Björgun Tjeljuskin-leiðangursins. Kveðja frá norsku stjórninni. Mowinckel forsætisráðherra hef- ir sent sendiherra Sovét-Rússlands i Osló heillaóskaskeyti, í tilefni af björgún þátttakendanna í Tjelju- skinleiðangrinum. —■ Frá Moskva er simað. að flugmenn þeir, sem þátt tóku i björgunarstarfinu, verði sæmdir heiðursmerki, sem aðeins hinar vöskustu hetjur fá, og fái eins árs laun að auki. Minnismerki i tilefni af björguninni hefir verið ákveðið að reisa i Moskva. , Sjómannaverkfallið danska. Frá Kaupmannahöfn er simað. að fasti gerðardómstóllinn í vinntt- deilum hafi í gær felt úrskurð um það, að háseta og kyndaraverkfall- ið sé ólöglegt. Hvort félagasam- handið um sig var dæmt til að greiða 20.000 kr. í skaðabætur. Bú- ist er við, að frá því á mánudag verði unt að halda uppi skipasam- göngum á öllttm mikilvægum skipa- leiðum, með aðstoð sjálflioðaliða. Afvopnunarinálin. Ríkisstjórnir Noregs, Danmerk- ttr. Svíþjóðar, Spáns og Hollands liafa sameiginlega sent stjórnÞjóða- handalagsins. yfirlýsingu út af af- vopnunarmálttnum, og leggja á- herslit á þá hættu, sem víghúnaðar- kepni er samfara. Athagasemd. Magnús V. Jóhannesson, fátækra- fulltrúi, og Frímann Einarsson. —o— Allir þeir. sem lesiö liafa Al- þýöuhlaöiö núna ttndanfariö, hafa cflaust lesiö grein meö vfirskrift- intii „Fátækramálastjórnin og Frí- mann Einarsson“. Fn þar sem nefnd grein er aö tninu áliti ])ersónuleg árás á Magnús V. Jóhannesson fátækra- fulltrúa, langar mig til ])ess aö biöja daghlaöiö „Vísi“, um rúm fyrir ])éssar líiiur, Þaö er vandi aö gjöra svo öllum liki og ekki livaö síst í stööu sem fátækrafulltrúi. Til fátækrafulltrú- anna leita þeir menn, sem af ein- hverjum orsökum hafa liöiö skip- hrot í lífinu. og til þess eru aöal- lega tvær veigamiklar ástæöur: veikindi og atvinnuleysi, og ])ess- ar ástæöur, sem ekki er svo gott aö sporna viö, leiöa af sér |)á eöli- legu orsök. aö menn veröa aö leita lil fátækrafullti'úanna. Og svo er líka til ein tegund manna, sem ltka veröa aö leita fátækrafulltrúanna og þaö eru þeir. sem aldrei nenna aö vinna og veröa aö nokkurs- konar aumingjum. hara fyrir leti og slóöaskap, og slíkir nienn ertt einmitt þeir sem liæst gala, og heimta alt af ööruni, án þess að reyna aö sýna nokkra sjálfshjarg- ar viðleitni, og ef þeir fá ekki þaö. sem hugur þeirra girnist. ])á taka þeir til aö kasta steinum til þeirra manna, sem síst skyldi. sem sé -fátækrafulltrúanna, án þess aö til- og svo er um árásagrein Frímanns. Frímann Eínarsson seg'ir þaö herum oröum, aö Magnús V. Jó- hajnnesson fátækrafulltrúi liafi gerst kúgari fátæklinganna, sem oröiö hafi aö leita til hans sem fátækrafulltrúa. Fn þaö vita bæöi eg og aörir, sem orðiö hafa aö leita tii Magnúsar sem fátækrafulltrúa, að slík aödróttun er ekki annaÖ en svívirðileg lýgi í garö, Magnúsar og lýsir illtt innræti þess manns sem heíir skrifaö, og' sannast þar sent fyr, eins og sálmaskáldiö kvaö: ,,()ft má á máli þekkja manninn hver helst lianit er“. Fg ætla aö segja frá viöskift- um mínum viö fátækrafulltrúana, ] >vi eg er aö nokkru leyti einn af l'eim, setn liöiö hafa skiphrot t lífinu; eg hef oröiö fyrir töluvert alvarlegum veikindum nú undan- íariö og þar af leiöandi oröiö aö le.ita fátækrafulltrúanna, og mín reynsla er sú, aö eg hef bæöi mætt saniúö og skilningi á kjörum mín- unt, og ekki hvaö sist hjá þeim manni, sem Frímann Einarsson hefir nú tmdanfarið veriö aö svi- virða t Alþýöuhlaöinu og reynt að telja almenningi trú um, aö hafi gerst kúg'ari fátæklinganna, og þykir mér leiöinlegt, þegar veriö er aö kasta steinum i götu þeirra, scm eru bestti menn, og gera sitt beSta til aö setja sig inn í kjör þeirra, sem til þeirra leita, og tel eg Magnús V. Jóhannesson ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.