Vísir - 15.04.1934, Page 5
I
VlSIR
Sunnudaginn 15. apríl 1934.
Barnaheimilið Sólheimar.
I.
Ungfrú Sesselja H. Sigmunds-
dóttir, stofnandi og forstöSu-
kona „Barnaheimilisins Sól-
heimar“ i Hverakoti í Grims-
nesi, hefir — eins og ýmsum
mun kunnugt — dvalist erlend-
is árum saman til þess að kynna
sér harnauppeldi og annað, er
að þeim störfum lýtur. Naut
liún tilsagnar liinna færustu
manna, er stjórnað hafa ágæt-
um barnaheimilum um langt
skeið. Vísi er kunnugt um það,
að hún hefir í höndum ágæta
vitnisburði, er henni voru gefn-
ir að loknu námi.
Ungfrú S. H. S. hafði frá
æskudögum leikið liugur á því,
að geta helgað börnunum
starfskrafta sína alla og ó-
skifta. Og lienni mun hafa
fundist, að því takmarki yrði
best náð með því, að stofna
sérstakt barnaheimili. -— Hún
tók þann kostinn, að fara utan
og verja mörgum árum til
náms og undirbúnings. Og lmn
lét sér ekki nægja, að afla sér
einhverrar hraflmentunar í
þessum efnum, heldur leitaði
liún þangað, sem bestrar til-
sagnar var að vænta, hæði bók-
legrar og verklegrar. Vitnis-
burðir þeir, er áður voru
nefndir, hera þvi vitni, livern-
ig hún hafi stundað nám sitt
og livers kennurunum hefir
þótt mega af henni vænta.
Þegar ungfrú S. H. S. kom
lieim eftir útivist sína og nám
stóð svo á, að Garðar á Álfta-
nesi voru lausir eða að losna
úr ábúð, og lék henni þá hug-
ur á, að ná í jörðina og setja
þar á stofn harnaheimili. En
ekki gat þó af þvi orðið, og er
þarflaust að rekja hér orsak-
irnar til þess.
Vorið 1930 stóð lienni til
boða jörðin Hveralcot í Gríms-
nesi, en þar voru liús öll að
falli komin og ekki viðlit að
bjargast við slík liúsakynni
degi lengur. Það varð þó úr,
að jörðin væri keypt og var þá
þegar liafist handa um bygg-
ingar. Aðstaðan var þó býsna
óhæg, þvi að flytja varð efni-
við allan um veglausan mýr-
arsvakka (af akbrautinni hjá
Minni-Borg) og varð bifreið-
um ekki við komið. Samt
komst liúsið upp fyrir vetur-
inn. Er það timburhús á steypt-
um grunni, 12 X 26 álnir. —
Ungfrú Sesselja hóf starf sitt
þá þegar um sumarið (1930)
og hafðist við i tjöldum með
böx-n og þjónustufólk, uns hús-
ið var tilbúið.
II.
í Hverakoti er gnægð af
lieitu vatni og mætti hita með
því mörg hús og stór. Gamli
hærinn stóð nokkuð áveðurs
og á hersvæði, en hrött og fög-
ur túnhx-ekka fyrir neðan ná-
lega alla leið niður að hvern-
um. — Að sjálfsögðu var það
ráð telcið, að reisa barnaheim-
ið neðan við brekkuna, því að
þar er mjög skýlt í norðan-
veðrum. Stendur liúsið undir
túnbrekkunni í öruggu skjóli
fyrir norðanátt. En skamt frá
húsinu er ólgandi hverinn, sá
er áður var nefndur, girtur svo
vel, að þar getur enginn farið
sér að voða. Húsin eru hituð
með þeim liætti, að kalt vatn
er leitt í pípum gegn um liver-
inn og sjóðhitnar á þeirri leið.
— Fávitahæli úr steinsteypu
hefir verið reist góðan spöl frá
barnaheimilinu og er hitað á
sama liátt. Girðing, traust og
há, verður sett um fávitahæl-
ið, og liafa því hörnin ekkert
saman við fávitana að sælda.
Og þegar farið er með aum-
ingjana út fyrir girðinguna, er
auðvelt að gæta þess, að börn-
in verði ekki á vegi þeirra.
III.
Hverakot er einkarvel fallið
til mikillar garðræktar, sakir
skjólsældar og hveraliitans, sem
leiða má víðsvegar. Hefir þegar
allstórt land verið tekið til þess-
ara hluta og mun þó verða
meira siðar, er heimilinu vex
betur fiskur um hrygg efnalega.
Forstöðukona lieimilisins
lagði mikla stund á það, er
hún dvaldist erlendis, að kynna
sér sem allra best ræktun garð-
ávaxta, matjurta og nytjajurta
ýmiskonar. Hefir hún m. a.
ræktað fjölda káltegunda í
Hveralcoti, sem matbúnar eru
á ýmsan hátt og af mikilli
kunnáttu.
IV.
Ritstjóri þessa blaðs hefir
einu sinni kornið að Hverakoti
(Barnalieimilinu Sólliehnum)
og gefið gætur að því, sem þar
var að sjá. Virtist honurn öllu
vel fyrir lcomið á heimilinu og
börnin sælleg og glaðleg. —
Þetta var að haustlagi og sváfu
yngstu börnin úti í vöggum
MILDAR OG ILMAND
TEOFANI
Ciqaretlrur
20stk 1 1:25 fás{
ivarvelrna
sínum, en hin slálpaði'i voi'u
að leikum undir umsjá full-
orðinna kvena, er virtust láta
sér mjög ant um þau. Var
ánægjulegt að sjá, hvei’su pi’úð
börnin voru, vel til fara, frjáls-
leg og ánægð með tilveruna.
Var ekki sjáanlegt, að neitt
axnaði að neinu þeirra, og mjög
var það áberandi, liversu hænd
þau virtust að forstöðukon-
unni og hlýðin við hana, er
hún sagði þeim fyrir um eitt og
annað og ávalt nxeð einstakri
liægð og lipurð. Fer ekki hjá
því, að þau hörn liafi verið
vön góðu atlæti og hlýleik.
Fávitarnir voru þá úti og
einir sér á túninu, undir sér-
stöku eftirliti. — Þótti að-
konxufólkinu rauixalegt að
horfa á þessa ki’ossbera, en
ekki var sjáanlegt, að neitt
amaði að þeim, það er úr væri
hægt að bæta.
V.
Uppeldi eða fóstrun harna
fyrir aðra liefir löngunx þótt
vanþakklátt verk. Forstöðu-
nxaður harnaliælis þess, sem
ungfrú Sesselja dvaldist í
lengst af, er hún var við nám,
lét þess getið við liana að skilxx-
aði, að liún mætti húast við á-
rásum og liverskonar aðfinsl-
xun, er liún væri tekin til starfa,
sem forstöðukona harnaliælis.
Þess mundu varla dæmi, að
nokkurt barnalieimili eða
líknarstofixun kænxist lxjá ill-
viguixx aðfinsluixx og árásum,
sérstaklega í upphafi, hvei'sxx
vel senx til starfsins væri vand-
að af öllum lxlutaðeigöndum.
En venjulega kænxi árásirnar
frá þeim, sem minstan hefði
skilning á starfinu og minstan
viljann eða getuna til þess, að
annast uppeldi hania sinna
sjálfir. Hún mætti og reiða sig
á, að það væri þolinmæðis-
verk að sitja undir slíkum á-
kúrum og árásum, en við því
væri ekki annað ráð betra en
það, að vanda starfið sem hest
og vita jafnan með sjálfunx sér,
að ekkert væri vanrækt og til
einskis „kastað höndunum“.
Þvi verður nú ekki neitað,
að reynt lxefir verið, úr ákveð-
inni átt, að gera starf forstöðu-
konunnar í Sóllieinxum, Sess-
elju H. Sigmundsdóttur, senx
allra tortryggilegast. I fyrra-
vetur var liafin svívirðileg árás
á barnaheimilið, i blaði, sem
þá var gefið út liér i bænunx,
en logixaðist út af litlu síðar.
Urðu nxálaferli út af þeim árás-
um, og kom höf. árásanna eng-
uxxi vörnum við og gat engar
sönnur fært á nxál sitt. Lyktaði
málinu þannig, að ábyrgðar-
maður blaðsins var dæmdur i
sektir og xnálskostnað, en ill-
mælin dæmd dauð og marklaus
íxxeð öllu.
Þykir ekki ástæða til, að fara
frekari orðum unx árásir þær,
sem barnaheixnilið liefir orðið
fyrir, enda munu þær af illum
rótum runnar. Hins vegar er
ekki úr vegi, að geta að nokk-
uru unnnæla xxxerkra maxxna,
seixi látið hafa i ljós skoðun
sína á stai’fsenxi harxxalieiixxil-
isins.
Niðurl.
Dyraverndnnarfélag
islands.
—o—
A’öalfundur Dýraverndunarfé-
lags íslands er nýafstaöinn. For-
maSur félagsins, Þorleifur Gunn-
arsson, bókbandsmeistari, skýröi
.frá starfseminni á liönu ári. HafSi
félagiS látiS frarn fara all miklar
viSgerSir á íbúSarhúsinu í Tungu, |
og kostuSu umbætur þessar um
3000 kr. Starfrækslan í Tungu
hefir undanfarin ár veriö rekin
meö tapi, og geröi stjórnin tilraun-
ir á árinu til þess aö selja Tungu-
búiö á leigu meö þeim skilyröum,
aö leigntaki rækti þar sömu starf-
serni og veriö hefir, undir eftirliti
félagsstjórnarinnar. Eklci komust
þó samningar á um þetta, og var
því ákveöiö aS halda áfram starf-
seminni i Tungu meö líku sniði og
undanfarin ár. Eftirfarandi skepnu-
fjöldi hafði veriö hýstur í Tungu
á árinu: 5813 hestar, 74 nautgrip-
ir, 3457 kindur, 70 hundar, 110
kettir, 360 kanínur og 130 ali-
fuglar. — Hestarnir voru úr þess-
um sýslurn: 280 úr Borgarfjarðar-
sýslu, 490 úr Gullbringu- og Kjós-
arsýslu, 140 úr Rangárvallasýslu,
23 úr Eyjarfjai’öarsýslu, 35 úr
Skaftafellssýslu, 27 úr Húna-
vatnssýslu og 11 úr Múlasýslum.
Umkvartanir og kærur út af
slæmri meðferð á dýnxm höföu
verið færri á árinu en rnörg und-
anfarin ár. Merkasta málið, sem
tekiö var fyrir á árinu, var fénaö-
arhöldin í Grindavík. Hefir þar
veriö haldið áfrarn eftirliti með
fénaöi og öðrunx búpeningi meö
góöum árangri.
Lagðir voru fram og samþyktir
íeikningar félagsins, Dýravernd-
arans og Tryggvasjóðs.
Þorleifur Gunnarsson, sem ver-
ið hefir formaöur félagsins, baðst
undan endurkosningu, og var kos-
inn formaöur i hans staö Þórar-
inn Kristjánsson hafnarstjóri.
Gjaldkeri var kosinn Tómas Tóm-
asson ölgeröarmaöur i staö Leifs
Þorleifssonar kaupmanns, og rit-
ari Ludvig C. Magnússon, endur-
skoðandi, í stað Hjartar Hans-
sonar, kaupmanns. Meöstjórnend-
ur voru kosnir: Sigurður Gíslason,
lögregluþjónn og Björn Gunn-
laugsson, kaupmaöur.
Varaformaður var kosinn Dan-
íei Daníelsson, stjórnarráðsvörð-
ur og varastjórn: Ragnar Peter-
sen, verslunarm. og Ólafur R.
Björnsson, heildsali.
Endurskoöendur voru kosnir:
Ólafur Briem, framkvstj. og Guð-
mundur Guðmundsson, deildarstj.
tJtvarpsfréttir.
—o----
London 14. apríl. FÚ.
.Göng- undir Mont Blanc.
Franskir og ítalskir fulltrúar eiga
fund rne'Ö sér á rnorgun í Bouville
í Savoy, til þess að ræ'Öa um mögu-
leika á því, a'ð grafa tvenn göng
undir Mont Blanc, er ætluð skuli
fyrir bifreiðaumfer'ð, og er ætlan-
in, að unx hvor göng skuli aðeins
aka í eina átt. Þá er gert ráð fyrir,
að á milli þessara ganga skuli vera
tengigöng með tveggja km. milli-
bili, svo að unt sé að færa umferð-
ina yfir í hin göngin, ef önnur tepp-
ast einhverra orsaka vegna. Hin á-
ætluðu göng mundu verða hér um
bil 12)4 krn. löng.
Sparnaðarráðstafanir Frakka.
Franska stjórnin undirritaði í dag
tilskipanir, sem allar rniða að því,
að draga úr eftirlaunagreiðslum til
embættis- og starfsmanna hins op-
inbera. Tilskipanir þessar eiga að
draga úr útgjöldum rikisins um
1200 milj. franka, eða hér um bil
16 rnilj. sterlpd. Allsherjarlækkun
útgjaldanna, sem gerð hefir verið
með þessari ráðstöfun, og öðrum,
sem á undan eru gengnar, nemur
um 50 rnilj. sterlpd., og eru þá
f járlögin, eins og þau liggja fyrir,
orðin tekjuhallalaus.
Póstflugferðir milli Ástralíu og
Nýja Sjálands.
Charles Ulm, ástralski flugmað-
urinn, sem síðastliðið ár varð
skyndilega frægur, fyrir að setja
met í flugi rnilli Englands og Ástr-
alíu, lauk i dag fyrsta póstfluginu
fram og aftur, sem farið hefir ver-
ið milli Nýja Sjálands og Ástralíu.
Hann flaug frá Sidney til Auck-
lands og aftur til baka á tæpum
12 stundum.
I
Kalundborg, i gær. FÚ.
Frá Færeyjum.
Siöustu fregnir frá Þórshöfn
herma, að fiskiveiöar Færeyinga
viö ísland hafi gengiö stórum bet-
ur upp á síðkastið, en horfur voru
orðnar á um skeið aö vertíöin yröi
léíeg. Mörg skip hafa konxiö heim
undanfariö með góðan afla, og tek-
iö vistir til nýrrar veiðifarar.
í Trangisvaag standa yfir samn-
ingar rnilli verkamanna og vinnu-
veitenda. Hafa verkamenn gert
vei’kfall. Saltskip, sem kom til
Trangisvaag i gær, varð aö fara til
Þórshafnar í dag til þess aö losna
viö farminn.
Kalundborg, i gær. FÚ.
Launa og húsaleigulækkxm.
ítalska stjórnin hefir tilkynt að
í aðsigi sé að lækka laun allra op-
inberra embættis- og sýslunnar-
manna urn 6—12°/o. Launalækkun
þessi tekur þó ekki til embættis-
manna í her, lofther og flota.
Samtímis þessu tilkynnir stjórnin
aö ráðstafanir munu veröa gerðar
til þess að lækka húsaleigu um
6—12% í ítölskum borgum.
CJtan af landi.
Gunnólfsvík 14. apríl. FB.
Líkfundur.
í gærinorgun var Davíð Vil-
lijálxnsson bóndi á Ytribrekk-
um að ganga við fé þar upp
af bænuxn, og fann hann þá
lík Finnboga Finnssonar, senx
livarf frá Þórshöfn í desember-
mánuði siðastliðnunx. Líkið var
flutt til Þórliafnar í gær.