Vísir - 20.04.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1934, Blaðsíða 1
Rltstjóri: fÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4660. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. /' 24. ár. Reylk,i!&vik, föstudaginii 20. apríl 1934. 106. tbl. GAMLA Bló Synlr í fcvdld íkl. ' 9: Letty Lynton. Ábrifamikll og vel $e£m ítálmynd i' 9 ijsáttum. Aðalhlut- verkin leika:: Niels — Jöan Grawfford. — Róbert Montgomery. Röra ífá ekki aðgang. Alúðar jyakkir vottan við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, fengdamóður og ömma, Helgu Emilíu Jóhannsclóttur. Óiafur B. íMaífsson, Sigrún Magnúsdóttir i(Ðfg ibörn. Verslanir þær, sem ætla að fá hjá oss vörur til að sýna um íslenzku vikuna, eru beonar að sen-da oss pantanir sínar, eigi síðar en á jnorgun. Sláturfélag Snðurlands. Húsmæður Mnnið sendisTeinana. Pantið tímaiega. Félag KjOtverslana í Reykjavík. Hljómsveit Reykj avíkup. 3. hljómleikar 19S3—1934, Nemendabljómleiknr Tónlistaskólans 1 Mesr.ður haldinn sunnudaginn 22. apríl kl. 3 e. h. \ í Gamla Bíó. 7 Érvalsnemendur skólans leika verk eftir þessa höfunda: E. Grieg, Czerny, Fr. Schubert, A. Jensen, J. Brahms, F. Mendelssohn, A. Dvorak, W. Niemann, Fr. Chopin. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun Sigfús- ar Eymnndssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Húseignin Hálogaland við Engjaveg, ásamt erfðafestulandi, er til sölu. -- Einnig erfðafestulandið Bústaðablettur IV., stærð 2.72 h.a.-Upplýsingar gefur: Garðar Þorsteinsson hrm. I 'm Oddf ellowhúsin u. Einsöngur. finnnar Pðlsson í IÐNÓ í kvöld. A söngskránni verða mesl í s 1 e n s k 1 ö g. Yið hljóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á 2.00 og 2.50 (svalir) verða seldir i Hljóð- færaverslun K. Viðar og Böka- verslun Sigf. Eymundssonar. Söngskemtunin verður ekki endurtekin. LítU húseign ásamt 2ja hektara landi, skamí frá Árbæ, er til sölu. Gfistaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14. Sími 2725. Ný ísl. rn á 12 anra stk. Matardeildin. Hafnarstræti 5. Matarbnðin. Laugaveg 42. i Kjölbnðin. Týsgötu 1. ■■ Kjötbúðin. Hverfisgötu 74. Kjötbúðin. Ljósvallagötu 10. Gulrófur. Isk egg, 15 aura. ísl. smjör y2 kg. 1.75. Hveili, sykur og all annað til hökunar fyrir lægsta verð. Hjðrtnr Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. H.f. Tanni. Aðalfnndnr félagsins er í lcvöld ld. 8y> i Oddfellowliúsinu, niðri. Merkileg mál á dagskrá. Stjórnin. Ungþjón vantar nfi þegar. Oddfeiiow'húsið. NÝJ A Bí Ó Leyndarmál læknisins. Mikilfengleg og fögur amerísk talkvikmynd. Aðallilut- verkið leikur ¥inn góðkuimi ágætisleikari Richard Barthel- mess ásamt Marian Marsh og Norman Foster. Ankamynd: Hættuleg bónorðsför. Ensk skopmynd í 2 þáttum. íþ póttasamband Islands hoðar hér með stjórnum allra íþróttafélaga hæj- arins, iþróttaráðunum (S.R.R., Iv.R.R. og Í.R.R.), svo og skólastjórum allra skóla hér, á fund, mánudaginn 23. þ. m. kl. 8% síðdegis í Kaupþingssaln- uni (Eimskipafélagshúsinu, efstu hæð). Umræðurfni: Sundmál Reykjavíkur og fleiri íþróttamál. Stjórn íþróttasambands íslands. kemur út í fyrramálið. - Söluverdlaun veröa veitt. Komiö öll og seljið. lil Alþingiskosninga í Revkjavík, er gildir fyrir tímabii- ið frá 23. juní 1934 til 22. júní 1935, liggur frammi al- menningi til sýnis á skrifstofum bæjarins, Aiistur- stræti 16, frá 23. apríl til 22. maí næstkomandi, að báð- um dögum meðtöldum, kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar lil borgar- stjóra eigi síðar en 3. júní. Reykjavík, 20. apríl 1934. F. h. borgarstjórans í Reyk javík GARÐAR ÞORSTEINSSON. 6.s. Island fer á Jaugardagskvöld 21. þ. m. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vör- ur komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Simi 3025. Af hTerjn nota peir, sem hesta þekk- ingu hafa á vðrnm til hökunar ávalt Liilnbðknnardropa? Af því að þeir reynast hestir og drjgstir. :í50o;so<iíSíis:uoíi«ntintiíXiíXi<ioe<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.