Vísir - 22.04.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 22.04.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: jPÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. PrentsmiÖjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sínii: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. J Revkjavik, sunnudaginn 22. apríl 1934. J 108. tbl. Prjúnastofan Malln tramleiðir vanflaðastan prjðnaíatnað, sem þér g ® getið tengið. Styðjið það sem íslenskt er að ððrn jðtnn. Mnnið Malin « S Sýiul í kveld kl. 7 og kl. 9. Drotning Atlantis. | Mikilfenglegt eyðimerkuræfintýri uin liið horfna land Allantis i 8 þáttiun, eftir skáldsögu Pierre Belioit, tekjn á kvikmynd undir stjórn G. W. Pabst. Aðalhlutverkin leika: Brigitte Helm — Gustav Biesse — Tela Tschai. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd Með fullum hrada. Afar skemtileg kappsiglingarmynd. Sýnd i siðasta sinn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall og jarðarför bróður mins, Jónasar Þorkelssonar frá Brunnastöð- um. Sigríður Þorkeísdóttir. Öllum þeim er sýndu hluttekningu við lát drengsins okkar, færum við alúðar þakkir. Guðrún Stefánsdóttir. Jón Magnússön. Aí sérstðknm ástæðnm Er nú þegar til sölu nýlenduvöruverslun i fullum gangi á góðum stað. — Þeir, er hug befðu á að kaupa slíka verslun, sendi nöfn sin og heimilisfang í lokuðu umslagi, merktu: „2500“, til afgr. Vísis, fyrir miðvikudagskvöld. Dagskpá íslensku vikunnar í dagr: KI. 2: Hljómleikar á Austurvelli: Lúðrasveit Revkjavíkur. — 2.15: Ræða: Þorsteinn Briem, atvinnumálaráðherra. — 2.45: Hljómleikar: Lúðrasveit Reykjavíkur. Til styrktar starfsemi ísiensku vikunnar verða seld merki á götunum er kosta 25 aura fyrir börn og 50 aura fyrir fullorðna. Kaupið merki íslensku vikunnarí Karlmanns Regnkápur (ljósar) kosta aðeins kr. 10,50, nýkomnar. GEYSIR. Styðjiö íslenskan iðnað. Smíðum allskonar járusmiði tillieyrandi skipum og einnig járnbörur til notkunár við steypu og fleira. Smiðum handrið og járnhurðir i lilið. Rennismíði. Logsjóðum allskonar málm. Símar: 2330 og' 2618. Járnsmiðjan Vesturgötu 20 Ingimap Þopsteinsson* NÝJA BÍÓ Leyodarmál læknisios. Mikilfengleg og fögur amerisk talkvikmynd. Aðalhlutverk leikur hinn góð- kunni leikari: n R/ CHARD DARTHELMESS Sýnd í kveld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. Metjan frá Kaliforníu, Bráðskemtileg óg spennandi Gowhoymynd, leikin af eftirlætisleikurum allra barna og unglinga, Ken Maynard, og undrahestinum Tarzan. Fundor í Hafnarfirði kl. 4 sunnudaginn 22. apríl í bæjarþing-salnum. Á dagskrá m. a.: Brynjólfur Bjarnason: Uppreisnin i Auslurríki. Einar Olgeirsson: Thálmann. Þórbergur Þórðarson: Atvinnulevsið í Þýskalandi. Stefán Ögmundsson: Uppléstur. Björn Fransson: Sovjetrikin og stríðshættan. Inngangseyrir 25 aura upp i kostnað. Baráttnnefndin gegn fasisma og striði. Hestamannafélagiö Fákur heldur fund uæstkomaudi mánudag 23. þ. m. í Oddfellow- höllinni, uppi, kl. 8V2. Fimdar- efni: Næstu ka])preiðar. Mályerkasýning Finns Jdnssonar Austurstræti 10, uppi yfir Brauns-Versluu, er opin frá kl. 10 að morgni til kl. 8 að kveldi. A sýningunni eru málverk frá Mývatns-, Möðrudals- og Brúar- övæfum. BsieyS Við, sem vinnnm eldhnsstOrfin. í dag' tvær sýningar, kl. 3V2 (nónsýning) og kl. 8. Lækkað verð að háðum sýningunum. Ath. — 60 sæti og stæði seld ódýrt! Aðgöngumiðasala i dag frá kl. 10 árdegis. Sími: 3191. Síðasta sinn. Til minnis Steinbítsriklingur og Hardfiskur er læstur hjá Sig. Þ. Jönssyni Laugavegi 02. Sími: 3858. • •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.