Vísir - 22.04.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1934, Blaðsíða 3
VlSIR nijóih og Mj ólkurafnrdir Frá # Mjólkurtélagi Reykjavikur er |)að aí' íslenskum fæðutegundum, sem bestar eru og fullkomnastar. Engar fæðutegundir eru hér íáan- legar, hvorki innlendar né erlendar, sem jafnast á við Stassanisernðu nýmjólkina Mjólkurfélag'i Reykj avíknr. Reykvikingar! Byrjið á þyí um þessa helgi að drekka STASSANISEKAÐA NÝMJÚLK í stað kaffis og annara erlendra drykkja. Drekkið stassaniseraða nýmjólk í heimahúsum og drekkið hana í veitingahúsum. Drekkið hana kvölds og morgna og um miðjan daginn. STASSANISERAÐA NÝMJÖLKIN á að vera þjóðardrykkur íslendinga. Hún á að vera sá drykkur, sem gef- ur ungum og gömlum hreysti og vellíðan. Byrjid í dag að drekka STASSANISERAÐA NÝMJÓLK í stað annara drykkja. Athugið svo í vikulokin hver áhrif það hefir liaft á vellíðan yðar og lundarfar. Húsixi.ædiix*, bjóðið gestum yðar þessa viku STASSANISERAÐA NÝMJÖLK — heita eða kalda — í stað annara drykkja sem þér eruð vanar að bjóða gestum yðar. Gætið þess að hafa altaf STASSANISERAÐA NÝMJÖLK á heim ilinu, því gestir yðar ætlast til þess að ÞER bjóðið þeim að drekka liana. .... Gefið börnunumSTASSANISERAÐA NÝMJÓLK þegar þau eru þyrst og biðja um svaladrykk. Bjóðið þeim þess utan STASSANISERAÐA NÝMJÓLK í hvert skifti sem þér viljið gera þeim eitthvað gott eða gleðja þau. .. iJU&iAI í þennan hátt verðnr íslenska vikan sæluvika Reykvíkinga. Mjólkurfélag Reykjavíkur Sími 1160. liefir ráögert. Sá, er þessar línur ritar, vildi hvetja söngvarann til þess a'ð endurtaka söngskemtun sína a. m. k. einu sinni, svo fram- arlega sem hann getur því viö komið. R. Kestamannafélagið Fákur heldur fund mánudaginn næst- komandi í Oddfellowhöllinni uppi. Til umræðu em næstu kappreiðaiv iÞakkir. Vér vottum hér með alúðar- þakkir öllum, bæði félögum og einstaklingum, sem studdu aö því, að árangur hátíðáhalda bamadags- ans varð svo góður, sem raun ber vitni um. Barnadagsnefndin. Fundur í Hafnarfirði er auglýstur í blaðinu í dag. Tilkynning. í gær, laugardag 21, apríl, var •dregið í happdrætti fennisdeildar Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Upp kom nr. 227, Vinningsins óskast vitjað til Sveinbjarnar Árnasonar hjá Haraldi Árnasyni. Innflutningurinn í mars. Fjármálaráðuneytið tilkynnir FB. 21. apríl: Innflutningurinn í marsmánuði s. 1. nam kr. 2.979.- 591.00. Farsóttir og manndauði i Reykjavik vikuna 1.—7. april. (I svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 34 (16). Kvefsólt 97 (106). Kvef- lungnabólga 11 (0). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 14 (1). Inflú- ensa 13 (11). Taksótt 2 (0). Skax-latssótt 6 (3). Hlaupabóla 0 (1). Munnangur 0 (1). Kossa- geit 7 (0). Stingsótt 2 (0). Mannslát 12 (6). Landlæknisski’ifstofan. (FB). Næturlæknir er í nótt Bragi Ólafsson. Ljós- vallagötu 10. Sírni 2274. — Nætur- vörður í Reykjavíkttr apoteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Betanía. Smámeyjadeildin hefir fund í dag kl. 4 síðdegis, Almenn sant- koma í kveld kl. 8)4. Páll Sigttrðs- son talar. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Vatnsstíg 3. Samkomur i dag: Bænasamkoma ki. 10 f. h. Barna- samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam- kotna kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Útvarpið í dag: io,4oVeðurfregmr. n,oo Messa i Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hall- grímsson. — Ferming). 14,00 ís- lenska vikan opnuð: — a) Hljóð- færaleikar á Austurvelli (Lúðra- sveit Reykjavíkur). — b) Ræða af svölum Alþingishússins (síra Þorsteinn Briem, atvinnumálaráð- herra). — c) Hljóðfæraleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur. 15,00 Miðdcgisútvarp: — a) Erindi: Hættan við prédikanir (Ragnar E. Kvaran). —• b) Tónleikar. 18,45 Barnatímí (Helgi Hjörvar). 19,10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 19,25 Grammófónn: íslensk lög. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Upplestur (Guð- mundur Kamban). 21,00 Grammó- fóntónleikar: Berlioz: Symphonie Fantastique. Danslög til kl. 24. N o r s k a r loftskeytafregnir. Oslo 20. apríl. FB. Tjón af vatnavöxtum. Flóð hafa valdið miklu tjóni á ýmsum stöðum í Austur-Noregi. Þremur brúm hefir flóðið sópað með sér. en hætt er við að miklu íleiri brýr eyðileggist. — Við Hör- sand eyöilagðist járnbrautin á kafla og er þar stór flokkur verka- manna við endurlagningu járn- brautarinnar. Fjall að klofna? Héraðsstjórnin í Sogni og Fjörðum hefir sent ríkisstjórninni beiðni um að senda rannsókna- leiðangur upp á fjallið Hornelen. Hefir myndast stór sprunga ofar- lega í fjallinu. Telja menn, að sprungan verði stærri og stærri, og óttast afleiðingarnar. Vinna stöðvu'ð. Hafnarverkamenn i Bergen tóku þá ákvörðun í gær, er g.s. Bergen- hus, eign Sameinaða gufuskipa- félagsins kom til Bergen, að stöðva upp og útskipun. Skipið kom írá Kaupmannahöfn. Nefnd frá verka- mönnum, sem kom á vettvang, var flutt á lögreglustöðina, og safnað- ist mikill mannfjöldi fyrir utan stöðina. Lögreglan ruddi götuna. ískaikaf mfr C' Of ístefllk ski|. <T í TILKYNNING 1 Patent Supplement feed ap- paratus, 4. bls. (10 kröfur). P. Jóhannsson. (85S I. O. G. T. VÍKINGS-FUNDUR anna* kveld. Fulltrúakosning. Kaffi- drykkja. Hinn spennandi Eáningar-sjónleikur og dans á eftir. (854

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.