Vísir - 22.04.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1934, Blaðsíða 4
Ví SIR I LEIGA | Lilil sölubúð, á góðuin stað i'yrir brauðasölu eða smávöru- verslun, lil leigu. EnnfremiU' gott kjallarapláss fyrir sinærri iðnað (efnagerð) til leigu 14. mai. Freyjugötu 26. (837 Sumarbústaður nálægt Reykjavík óskast lil leigu. -— Uppl. í síma 2146. (836 Geymslupláss, einnig lientugt fyrir verkstæði, fisksölu eða fleira, liefir áður verið notað fyrir 2 bíla, er til leigu i „Vöggur“, Laugavegi 64. Uppl. i síma 1618. (820 HÚSNÆBI | Herbergi til ieigu 1 4. maí. —- Uppl. í síma 3254. (840 Forstofulierbergi til leigu 14. niaí. Bergstaðastræti 14, 3. hæð. Simi 4151. (838 Maður í fastri stöðu óskai el'tir 2 herbergjum og eldliúsi 14. maí. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkl: „50“, sendist af- gr. Vísis strax. (834 Góð, ódýr stofa til leigu 14. mai fyrir 1 eða 2 stúlkur. — Uppl. á Laufásvegi 41. (833 Herbergi til leigu á skemti legum stað í miðbænum. Uppl. á Grundarstíg 4 A, annari liæð. (832 Góð stúlka getur fengið af- not af herbergi í sumar með annari gegn einhverri aðstoð við husverk. Sími 4118. (831 Tvær forstofustofur lil leigu á Skólavörðustíg 2 A. (856 Suðurstofa lil leigu 14. mai. Njálsgötu 4, uppi. (839 Stór stofa, ásamt aðgangi að eldhúsi, til leigu á Mjölnisvegi 46. (853 íbúð lil leigu, 3 herbergi og eldhús. Sérinngangur, öll þæg- indi. Neðst á Njálsgötu. Uppl. Ránargötu 6. (851 Gott lierbergi til leigu 14. mai. Sími 2743. (850 Loftherbergi ásamt eldunar- plássi, er til leigu frá 1. mai. Smiðjustíg 7. (849 2 herbergi og eldliús óskast 14. maí. Mælti vera í góðum kjallara. Tilboð, merkt: „Sól- ríkt“, sendist Visi fyrir 23. apríl. (846 Herbergi ti) leigu frá 14. maí á Bakkastíg 8. (827 íbúð óskast, 2 stofur og eld- liús. Uppl. hjá Bergsteini Jó- hannessyni, Ránargötu 19. Simi 3992. (825 Vantar góða íbúð 14. maí. Fyrirframborgun. — Uppl. í síma 2892. (818 Til leigu 3 herbergi og eld- liús ásamt sérbaði og öllum nútíma þægindum, á ágætum stað i bænuin. Tilboð, merkt: „15“, sendist afgreiðslu Vísis. (781 íbúð, 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi, með öllum nútima þægindum, til leigu 14. mai. —- Tilboð, auðkent: „20“, sendist Vísi fyrir 25 þ. m. (810 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 Ungur verkamaður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi 14. maí með sérinngangi, ljósi, hita og ræstingu, lielst i vestur- bænum, má vera i kjallara. Til- boð, merkt: „9“, sendist Visi. (816 Öll trésmíðavinna liús- gögn o. fl. ódýrust. Grjóta- götu 14. Simi 4110, heima 2218. | VINNA | Unglingstelpa, 12—13 ára, óskast til að gæta barna. Lauga- vegi 67. (842 Stúlka óskast strax i vist um stuttan tíma. Uppl. bjá Ólafi H. Jónssyni, Bergstaðastræti 67. (835 Unglingsstúlka eða telpa, 12- 13 ára, óskast nú þegar eða 1. maí. A. v. á. (852 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. maí. Uppl. Njálsgötu 1. ________________________ (848 Stúlka óskast í vor og sumar I á fjölment heimili i sveit. A.v.á. (826 2 menn, vanir jarðabóta- vinhu, óskast. Uppl. hjá Ásg. G. Gunnlaugssyni & Co. Austur- stræti 1. (766 Unglingsstúlka óskasl 14. maí. Ránargötu 31. (806 Stúlka, sem getur tekið að sér matreiðslu og þjónustubrögð í veikindaforföllum konu minn- ar — og þar sem stúlka er fyr- ir til hjálpar við innanhússtörf — óskast 14. maí, til Proppé, Bergstaðastræti 14. — Fyrir- spurnum í síma er eklci svarað. (782 GULLSMÍfll SILFURSMÍfll LETURBRðfTUR UlflOERfllR SSDvin°naÓ8KAR GÍ8LA80N Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 Það ráð hefir fundist, og skal almenningi gefið, að best og ör- •uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 Stúlka óskast til hjálpar við húsverk. Laugavegi 12, uppi. (822 Efnilegur drengur, 12—13 ára, óskast á gott sveitalieimili í sumar. Uppl. gefur Benedikt Einarsson í Ullarverksm. „Framtiðin“. (821 Stúlka, 14—16 ára, óskast til hjálpar við húsverk. Engin börn. Óðinsgötu 8 A. (817 KAUPSKAPUR I Avalt niest úrval a£ barnafatn- aöi í Snót, Vesturgötu 17. (429 Stólkerra, lítið notuð, til sölu Ásvallagötu 9. (841 Nýleg stólkerra lil sölu á Ránargötu 44. (845 Taða, vel verkiið, til sölu á 11 aura kílóið. A. v. á. (819 Essexbifreið, gerð 1930, til sölu með góðum skilmálum. Simi 4118. (830 Grasbýli óskast í skiftum á búseign í bænum. Tilboð óskast á afgr. Vísis, merkt: „45“. (844 Skrifborð, Stofuborð, Komm- óður, Strauborð, seljast gjaf- verði. Óðinsgötu 14. (843 Svefnherbergishúsgögn lit sölu. Önnur húsgögn gætu að einhverju leyti orðið tekin upp í andvirðið. Sími 4118. (829 Píanó, sem nýtt, Hornung & Möller, til sölu. Uppl. i sima 2775. (828 Píanó, ýmisl. húsmunir og búsáhöld til sölu. Verða til sýn- is frá kl. 1—6 næstk. mánudag og þriðjudag á Vesturbraut 6, Hafnarfirði. Ingibjörg Bene- diktsdóttir. (824 Klippið úr. Biblíur, Nýja testamenti. nótnabækur, Passíusálmar, sálmabækur. Símið Sigurði Sig- valdasyni. Elliheimilinu. (823 Haraldur Sveinbjarnarson selur stimpla í Ford, Chevro- let, Essex og Plymouth. Útveg- ar fljótt í önnur merki. (705 Steypuhrærivél ásamt raf- magnsmótor, er til sölu. UppL Garðastræti 17. Sími 3619. (593- Trillubátur í góðu standi er- lil sölu. Uppl. Garðastræti 17_ Sími 3619. (594 Silungur, glænýr. Nordalsis- húsi. Sími 3007. (759 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. CrOtt ep liið kjapngóða brauð íslensku bakapanna Betra ep það ef þér bafið með því ísl. osta, kjöt, pylsur eða egg - en er brauðið ef það er smurt með RJÖMABCJSSMJÖRLlKl £úss«^ er langbe&ta viöbitiö* — Það sómir séi* best á borði yðap alla daga íslensku vikunnar — jafnt og endranær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.