Vísir - 23.04.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: 4USTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, mánudaginn 23. apríl 1934. 109. tbl. GAMLA Bíö Sýnd í kveld kl. 9. — Bönnuð fyrir börn. Nýkomid: Strigaskóp rital legundir, þar á meðal strigaskórnir brúnu og livitu með hrágúmmísólunum. Stærst úrval — lægst verð. Lárns 6. Lúðvigsson skóverslun. Húseign til sölu. Viö Leifsgötu nr. 15 er til sölu hús sem er í smiöum ásamt nokkru af bygging- arefni. Semja ber viö Óskar Norömann. Kanpið vorvðrurnar f Chic. Fermingargjafir. Dömutöskur — naglasett — burstasett — sauma- sett — hanskakassar — saumakassar — ilmvatns- sprautur — skrautskrín — herraveski — vasaúr — sjálfblekungar — kúluborð og margt fleira. Ódýrast hjá K. Emarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Kjörskrá til alþingiskosninga í Hafnarí’jarðarkaupstað, er gildit fyrir tímabilið frá 23. júní 1934 til 22. júní 1935, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu minni, Vesl- urgölu (5, frá 24. apríl til 22. maí næstkomandi. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar á sama stað eigi síðar en 3. júní n. k. Bæjarstjórinn í Hafnarflrði, 20. april 1934. 9 Hljómsveit Reykjavíkur. Meyja- verður sýnd miðvikudag- inn kl. 8. í 25. sinn. Aðgönguniiðar seldir i Iðnó (simi 3191) á morg- un frá kt. 1—-7 og mið- vikudaginn lrá kl. 1. Kynnið yður söngvana. Ivaupið leikskrána. Nólnaliefti með vinsælustu lögunum fást í leikliúsinu, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Nýkomiö EDINBORG Matar-, kaffi- og lestell. Bollapör 0.35, Vatnsglös 0.25. Vinglös. Vínsett. Mjólkurkönnur. Kaffikönnur 2.25. Pottar 1.35. Ivatlar 1.35. Sleifar. Hnífapör, ryðfri 1.30. Skurðarhníf ar. Þvottabalar. Vatnsfötur. FERMINGAR- og TÆKIFÆRISGJ AFIR: Burstasett. Handsnyrliáhöld. Andlitsdnft og dósir. Naglalakk. Töskur, Veski og Budd- ur. Hárnet. Perlufestar. Baðhettur. Bréfsefni. Sjálfblekungar. Blýantar. Kristall, allskonar. EDINBORG Emil Jónsson. AðaUnndur U. M. F. Velvakandi verður haldinn í kaupþingssalnum :i morgun, þriðjud., kl. 9 siðd. Dagskfá samkv. félagslögum. STJÓRNIN. VlSIS KAFFIÐ gerir alla gíaða. NÝJA BIÓ Leyodarmál læknisins. Þessi mikilfenglega og fagra mynd verður sýnd í kveld Jarðarför Kristrúnar Guðjónsdóttnr fer fram frá dómkirkj- unni þriðjudaginn 24. ]). m. kl. 1 e. h. og tiefst með bæn á heim- ili hennar, Bergþórugötu 27. Aðslandendur. Linoleum V Nýkomið afar fjöllireytt árval af gðlf- dnVmn tiæði allinolenm og hálflinolenm. Komið og skoðiS meðan nðgn er ðr að velja. J. Þorláksson & Nor fimaim Bankastræti 11. Sími 1280 (4 Ifnnr). PappírsvOrsir og ritföng: C nr»:tpnzF$ Es. Suðin l'er héðan fimtudaginn 20. þ. m. vestur og norður um land. Tekið verður á móti vörum á morgun og miðvikudag. Es. Esja fer héðan um næstu hclgi lil Austfjarða. Vörumóttaka verður auglýsl síðar. AVON eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Úlafsson. Austursræti 14. Simi: 2248. hrent og malað og eimiig ó- hrent er áreiðanlega mjög golt í Tersinn G. Zoega. Borðið I „Heitt og kalt“ Kaupiö smurt brauö í „Heitt og k:alt“ Pilt, um fermingu vantar á eina al' stærstif skrifstofum hæjarins. Umsókn, merkl: „Prúður" sendist afgr. hlaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.