Vísir - 23.04.1934, Blaðsíða 3
VlSIR
\.
Islenska vikan.
í gluggum fjölda verslana i
Jbænum getur nú að eins að lítá
íslenska framleiðslu. Það liefir
verið vandað til gluggasýning-
anna eftir föngum og þær hafa
yfirleitt tekisl prýðilega. Til-
gangurinn með íslensku vik-
- unni er fyrst og fremst að vekja
eftirtekt á íslenskri framleiðslu,
hvetja til frekari framfara í
þeim grcinum og seinast en eklci
sisl er tilgangurinn sá, að vekja
álmga almennings fyrir íslensk-
um framleiðsluvörum, fá menn
til þess að taka eflir öllu því,
sem á boðstólum er, og íslensk-
ar hendur hafi unnið að, kynna
sér það, nota eða neyta, ög
kauþa framvegis frekara en
'samsk. framleiðslu erlenda. Það
er um mikla framför að ræða i
þessum efnum á síðari árum. ís-
lensk framleiðsla er orðin
miklu fjölbreyttari en liún áður
var og hún hefir farið batn-
andi. ()g nú er svo komið, að
akrumlaust má segja, að í sum-
um greinum standi innlenda
framleiðslan fyllilega jafnfætis
samskonar framleiðslu erlendri.
Það er þarft verk að vinna að
þvi, að menn skilji það til lilít-
,ar, liversu afar mikilvægt það
! er, að hlúð sé að innlendu
framleiðslunni, og að liver ein-
staklingur muni eftir því, að
lionum er skylt að taka hana
fram ylir erlenda framleiðslu
að öðru jöfnu. Tilgangurinn
með islensku vikunni er að
glæða þann skilning, og sýning-
arnar á framleiðslunni eru til
])ess að minna menn á liana,
hversu fjölbreytt hún er orðin
og vönduð. Með vaxandi áhuga
og skilningi almennings mun
sækjasl greiðara i áttina til
| meiri framfara. Það er þá líka
j svo, að þótt vel liafi miðað á-
, fram á undangengnum árum,
| er margt ógert. Enn er liægt að
auka innlendu framleiðsluna,
gera hana fjölbreyttari og vand-
aðri. Verkefnin biða á mörgum
sviðum. Enn eru flutt lil lands-
ins ógrynnin öll af ýmsum
varningi og matvælum, sem unt
er að framleiða í landinu sjálfu.
Þannig fer feikna fé út úr land-
inu árlega. En smám saman
sveigist meira og meira í rétla
ált: Að ekkerl verði flutt inn i
landið af því, sem landsmenn
sjálfir geta framleitt. — Og þvi
inarki verður náð fyrr en ella
myndi vegna íslensku vikunnar.
Mdsvoði.
í gærmorgun kom upp eldur í húsinu Hafnarstræti 1. Eldur-
inn var slöktur á þremur klukkustundum. Miklar skemdir á
húsinu og vörum.
Eldur kom upp i gærmorgun
1 húsinu Hafnarstræti 1, en í
þessu húsi er, sem kunnugt er,
Veiðarfæraverslunin Geysir og
■skrifstofur firmans O. Johnson
Kaaber. í áföstum skúr við
húsið að norðanverðu er Kaffi-
"brensla firmans. — Kl. 7.50 var
slökkvistöðinni gert aðvart, og
var slökkviliðið komið á vett-
vang eftir örstutta stund. Þegar
það kom að húsinu var mikill
eldur um miðbík þússins, en þar
-er fatnaðarsöludeild Geysis. —
Reykur var mikill um alt húsið.
Slökkvistarfið gekk vel og mun
hafa vexið húið að kæfa eldinn
að mcstu um kl. 11. Skemdir
urðu talsverðar á húsinu sjálfu
ag miklar á vörum, fyrst og
fremst i fatnaðarsöludeildinni,
hæði af eldi og vatni, en eitt-
hvað minni i veiðarfæradeild-
inni, sem er í vesturenda lniss-
ins. I austurliluta þess eru skrif-
slofur O. Jolinson & lvaaber og
urðu þar nokkurar skemdir af
vatni. Mestar vöruskemdir urðu
í austurhluta fatnaðarsöludeild-
arinnar, en þar var mikið af
gúmmivörum. f kjallara liúss-
ins skemdist mikið af vöru-
birgðum veiðarfæraversl. Gevs-
is og Ó. Johnson & Kaaber. —-
Veður var hagstætt, kyrt og dá-
litið frost, meðan á slökkvi-
starfinu stóð.
í morgun var liafin rannsókn
á eldsupptökunum og stendur
hún enn yfir. — Fullyrða má,
að eldurinn hafi ekki komið
upp í kaffihrenslunni.
II Bæjarfréttir
Teðrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 4 st., ísafirði
1, Akureyri o,‘ SeyðisfirSi — 1,
Vestmannaeyjum 3, Stykkishólmi j
x, Blönduósi 1, Hólum í Horna-
firSi 1, Grindavík 6, Grímsey —
2, Færeyjum 3, Julianehaab 1,
Jan Mayen — 5, Hjaltlandi 4,
Tynemouth 6 st. Mestur hiti hér
í gær 4 st., minstur — 2 st. Sól-
•skin 7 stundir. Urkoma 2,6 m.m.
Tfirlit: Alldjúp lægö viö suövest-
urland á hreyfingu austur eftir.
Korfur: Suövesturland, Faxaflói:.
Vaxandi austan og norðaustan átt,
.allhvass meö kveldinu. Úrkomu-
lítiö. BreiðafjörSur, Vestfiröir,
Norðurland, noröausturland, Aust-
firðir, suöausturland: Allhvass
og síöar hvass á austan og norö-
austan. Snjókoma eöa slydda.
Xandsfundur sjálfstæðismanna
var settur s. i. laugardag kl. 5
e. h., eins og áöur var getið. Þátt-
takan í fundinum er mikil. Eru
fulltrúar talsvert á þriöja hundr-
aö, þar af hálft annað hundraö
uran af landi, og úr öllum kjör-
dæmum lauds, nema Vestur-ísa-
fjarðarsýslu, Noröur-Þingeyjar-
sýslu og Austur-Skaftafellssýslu.
— Á laugardaginn var kosiö i dag-
skrárnefnd, að afloknum þeim
fundarstörfum, er áður var getiö,
en á fundinum i gær flutti Sigurö-
ttr Kristjánsson erindi um kosn-
ingahorfurnar. Kosiö var í kosn-
inganefnd, fjármálanefnd og at-
vinnumálanefnd. — Á fundi sem
haldinn var árdegis í dag, flutti
Gísli sýslumaður Sveinsson erindi
um bændur og stjórnmálaflokkana,
en á fundi kl. 5 e. h. í dag flytur
Olafur Thors erindi uni atvinnu-
málin. Vegna mikils fjölmennis á
fundinum varö aö flytja hann i
stærra húsnæði (K. R.-húsiö).
Vatnajökulsförin.
Annaö kveld kl. &y2 flytur Guö-
mundur frá Miðdal erindi um för
sína og íélaga sinna þriggja til
Reynslan er fengin.
I>eir tímar, sern við nú lifum á, eru hvarvetna markáð-
ir af þvi, að allar þjóðir reyna sem mest að búa að sinu.
Þetta er ekki hvað síst mikilsvert fyrir okkur íslemt-
inga sem til þessa höfum þurft að sækja svo að segja
allar okkar nauðsynjar til annara landa, keyptar dýru
verði, og því sárara hefir verið til þess að vita, þar sem
visl er -að jörðin er frjósöm til ýmiskonar ræktunar,
geymir óþrjótandi auðsuppsprettur i skauti sínu, og fólk-
ið seigduglegt ef það vill.
Það hefir sýnt að það vill!
Á síðastliðnum áruni hefir iðnaður og framleiðsla á
landbúnaðar og sjávarafurðum tekið stórkostlegum fram-
förum.
Vikan, sem hófst moð deginum i gær, verður sérstak-
tega helguð þessu rríalefni, til þess að sýna og vekja at-
hygli á, hvað gert hefir verið, og til þess að vekja von-
ir um, hvað hægt verður að gera landi og lýð til far-
sældar.
Fyrsta skilyrðið fyrir því, að verslun geti orðið vin-
sæl er, að hún hafi góðar vörur.
Nú er svo komið, að verslunin Silli & Vahli, sem hefir
þóit skipa öndvegi í því, sem betur má fara í verslunar-
rekstri, getur skipað öllum þorra islenskrar framleiðslu
á bekk með hinum bestu útlendu.
qiuai/zku,
vilja gera sitt.
gosstöðvanna í Vatnajökli, á fundi
sem haldinn verður í Ferðafélagþ
Islands. Guðmundur segir skýrt
og skipulega frá og þarf þvi eigi
að efast um, aö feröasag'a hans
veröi sérstaklega fróöleg og
skenitileg áheyrnar og gefi fyllri
hugmynd um þessa einstæðu ferð,
en skýrsla sú, sem um hana hefir
hirst áður í blöðunum. Er ferð
þessi svo merkileg, að*henni hefir
verið veitt athygli um land alt og
enda erlendis líka. Jaínframt er-
indinu mun GuÖmimdur sýna ljós-
myndir og skuggamyndir af teikn-
ingum sem hann geröi i feröinni
og munu ]>ær stórum skýra hug-
my.ndir manna uin gosstöðvarnar.
Á fundinum, sem haldinn verður
i Gýlta-salnum á Hótel Borg, veröa
ennfremur rædd félagsmál og að
lokum verður dans fyrir þá, sem
þess óska. Sökum þess að húsrúm
er takmarkað mun vissara að
tryggja sér aögöngumiða fyr en
seinna. Fást þeir á afgr. Fálkans,
Bankastræti 3 og í Bókav. Sigf.
Eympndssonar, og verða einnig
stldir utanfélagsmönuum.
Af veiðum
hafa komið Bragi mcö 74 lifr-
arföt, Kári Sölmundarson með 90,
Gyllir með 130. Max Pemberton
með 50, Baldur með 95 og Haf-
steinn með 60.
E.s. Nova
fór héðan í morgun.
E.s. Súðin
kom úr strandferð í morgun.
Höfnin.
Nokkrir norskir línuveiðarar
hafa komið hingaö og allmargar
færéyskar skútur. Frakkneskur
togari kom í morgun. Ingerfem
er væntanleg í kveld mcö saltfarm.
Næturlæknir
er í nótt Kristín Ólaísdóttir,
Tjarnargötu 10 B, sími 2161. —
Næturvörður í Reykjavíkur apo-
teki og Lyfjahúðinni Iðunni.
70 ára
verður á morgun Kristbjörg
Einarsdóttir, Litla-Skipholti' viö
Framnesveg.
Fyrir Hvalfjörð í bifreið.
í gær fór RE. 898 frá Aðalstöð-
inni, bílstjóri Þorsteinn Jóhannes-
soii, fyrir Hvalfjörð upp á Akra-
nes. Er þetta fyrsta ferðin fyrir
Hvalfjörð á þessu ári. Færð var
ágæt.
Meyjaskenunan
verður sýnd i 25. sinn á miðviku-
dagskveld. Heyrst hefir, að í und-
irbúningi sé, að sérstakur hátíðar-
bragur verði, á þessari sýningu.
r.
Gengiö í dag.
Slerlingspund ....... kr. 22.15
Dollar .............. — 4.29 V2
100 ríkismörk .......— 170.33
— frakkn. frankar — 23.73
— belgur .........— 101.31
— svissn. frankar . — 140.71
— lírur...........-— 37.35
— mörk finsk .... — 9.93
— pesetar ........— 60.02
— gyllini ........— 293.69
— tékkósl. kr.....— 18.38
— sænskar kr......— 111.39
— norskar kr......— 114.31
— danskar kr. ... — 100.00
I.ögfræðileg aðstoð
verður veitt ókeypis efnalitlu
fólki í kenslustofu lagadeildar Há-
skólans kl. 8—9 í kveld.
Gullverð
ísl. krónu er nú 50.89, miðað
við frakkneskan franka.
Skip Eimskipafélagsins.
Selfoss kom frá útlöndum í gær-
kveldi. Dettifoss er í Hamborg.
Lagarfoss fór frá Leith í gær-
kveldi áleiðis til Vestmannaeyja,
(möafoss kom til ísafjaröar kl. 9
í morgun. Gullfoss kom til Leith
í gærkveldi. Brúarfoss er á leið
til Vestmannaeyja.
E.s. Esja
fer héðan um næstu helgi til
Austfjarða.
Skuggsjá,
ný bók eftir Iírishnamurti, er
komin út á íslensku.
Fæst í bókaverslunum og í
Dýravinafélag barna í Sogamýri
var stofnað síðastliöið laúgar-
dagskveld í barnaskólanum á
Sjónarhóli. Stofnendur voru 34
börn. Er þetta annað dýravinafé.l.
sem stofnað er í umdæmi bæjarins.
að tilhlutun Dýraverndunarfélags
íslánds, næstliðna vikd. Stjörnin
er þannig skipuð: Formaöur
Björgvin Kristófersson, Sogahlíð,
ritari Einar . Stefánsson, Álfa-
brekku, gjaldkeri Eyrún Marí'us-
dóttir, Búlandi og meðstjórn-
endur: Guðmundur Guðmundsson,
Múla og Hólmfríöur V. Kristjáns-
dóttir, Vonarlandi. Varaformaður
var kosinn Ástráður Hólm Þórö-
arson, Sogabletti VII, og varameð-
stjórnendur: Kjartan Ólafsson,
Bræðraparti og Sigríður Eyja Þor-
valdsdóttir, Bræðratungu. Samkv.
lögum félagsins, var ennfremur
kosin dagskrárnefnd, og eru í
henni Ingimar Ingimarsson, Laug-
.arási, Geirlaug Einarsdóttir, Litlu-
hlíð, og JÓ11 Magnússon, Engjabæ.
í gæslunefnd félagsins, sem starf-
ar eftir sérstöku erindisbréfi, er
stjórn Dýraverndunarfél. íslands
setur henni og hún skipar. eru þau
Jósep S. Húnfjörð, skáld, Bústaða-
vegi 17, Einar Þórðarson, bóndi,
Litluhlíð, og frú Ingunn Pálsdótt-
ir frá Akri, Hlíðardal, Kringlu-
mýri. Fulltrúar á stofnfundinum
úr stjórn Dýraverndunarfél. ísl.
voru þeir Ludvig C. Magnússon,
endurskoðari og Sígurður Gísla-
son, lögregluþjónn. Á fundinum
var einnig Gísli Sigurðsson, kenn-
ari við skólann, svo og gæslu-
nefndarmenn allir. Fundurinn fór
mjög vel fram, og var framkoma
barnanna foreldrum þeirra og
kennurum til mikils sóma.
Drengjahlaup Ármanns
fór fram i gær. Keppendur voru
30, frá Ármann, K. R. og í. R. Úr-
slit urðu þau að K R. vann með 37
stigum. (Átti 1. — 2. — 5. — 14.
og 15. mann.) Nr. 2 varð Ármann
með 42 stig, (átti 4. — 8. — 9.—
10. og n. mann) 3. sveit var emn-
ig frá Ármanni; fékk hún 95 stig.
Eftir hlaupiö hélt Ármann öllum
keppendumitn samsæti i K. R,-
húsinu og voru þar afhent verð-
launin. — Einstaklings verðlaun
hlutu þessir: 1. verðl. Einar S.
Guðmundsson, K. R. á 7,44 mi., 2.
veröl. Stefán Guðmundsson, 7,45
mín. 3. verðl. Helgi Guðjónsson
f. R., 7.47 min.
Hljóðfæraverslun
Katrínar Tiðar.
„Ég syng nm þig“
sungin af Kiepura —
er komin. -
Hljððfærabúsið,
Bankaslræti 7.
Útvarpið í kveld:
19,00 Tónleikar. iy,io Veður-
fregnir. 19,20 Erindi isl. vikunnar:
Framleiðslan og þjóðarbúskápur-
inn (H. J. Hólmjárn). 19,50 Tón-
leikar. 20,00 Klukkusláttur. Frétt-
ir. 20,30 Frá útlöndum: Trú, sem
er verð nýrra jiíslarvotta (síra
Sigurður Einarsson). 21,00 Tón-
leikar. — a) Alþýðulög (Útvarps-
hljómsveitin). — b) Einsöngur
(Kristján Kristjánsson). — c)
Grammófónn: Bach: Branden-
burger Konzert No. 2 í F-dúr.
Utan af landL
—0—
Frá Grindavíkurbátum.
Grindavik, 21. apríl. FÚ.
Á fyrsta sumardag var í
Grindavik bliðviðri framan af
degi og allir bátar á sjó. Um
kl. 17 gekk vindur í austur-suð-
austur méð snjókomu. Voru þá
allir komnir að nema tveir,
þeir Gunnar Gíslason frá Vík
og Helgi Jónsson frá Stað, og
voru menn orðnir mjög hrædd-
ir um þá, enda var veður hið
versta. Unx kl. 22 fréttist, að
Gunnar hefði lileypt í land aust-
an við Staðarberg eða skamt þar
fi’á, en Skúli fógeti fórst. Hafði
komið lína í skrúfuna og véliu
bilað. Þarna var hinn versti
staður til landtöku, en svo vél
tókst þó tiL, að bæði menn og
bátar björguðusl. Helga fréttist
ekkert um, og voru menn orðn-
ir verulega hræddir um bann.
Næsta dag kl. 9 fréttist, að bott-
um liefði verið bjargað (vól