Vísir - 23.04.1934, Blaðsíða 2
Ví SIR
)) Hbthhh i Olsiem ((
IKRAFA
neytenda er að kjötið sé
flutt í kjötpokum til
kaupmannsins.
KJ0TPOKAKA
■ Simi 1-2-3-4.
iiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiií
fáið þið hjá okkur.
Símskeyti
—o---
Allsherjar verkfall á Spáni.
Madrid 23. apríl. FB.
Allsherjarverkfalli var lýst yf-
ir í Madríd og fleiri borgum í
gær, til þess aS lnótmæla fasisman-
um. Tilefniö var þaö, aö í gær
var boöaö til fjölmenns fundar í
Escorial, af æskulýösfélögum fas-
ista og konungssinna og komu þar
stönan 40.000 manna úr æskulýös-
deildum fasistafélaganna. 1 Madríd
bar nokkuö á óspektum og tilraun-
ttm til hermdarverka. Æsingamenn
vörpuöu sprengjunt á lögregluna,
sem greip ])á til vopna gegn þeim.
Kveikt var í tveimur kirkjum. —
Nokkrir menn biöu bana i óeirö-
um þessum en rnargir særöust. —
Á fundinum i Escorial-höll sagði
Gil. Robles, leiðtogi konungssinna:
,,SpánVerjar mttnu bráölega sriúast
alment til fylgis viö stefnu vora,
því aö jtaö mun brátt korna í ijós,
aö hún verður þjóöarinnar eina
von.“ — Fuudurinn fór friösam-
lega frani. — Nokkuð bar á ókyrð
i ýmsum borgttm landsins. —■
Laust eftir miðnætti létu jafnaöar-
raenn útvarpa áskorun til verka-
manna um að hverfa til vinnu sinn-
ar. —• (United Press).
(Escoriai-höll er viö sanmefnd-
an bæ 50 km. norövestur af Madrid
Er höil þessi og klaustrið sem þar
er. fræg mjög. Philip II. lét reisa
höll þes'sa og er þar greftrunar-
staður hinna spænsku konunga.
Konungar Spánar notuöu hana fyr-
ir sumarbústað og er í hdnni tnik-
ið af heimsfrægum listaverkum,
m. a. málverk eftir Velasquez,
Tizian og Tintoretto).
ViÖskiftahorfur í Frakklandi.
París 23. apríl. FB.
Fjármálaráðherra Frakklands
hefir gefið út tilkynningu þess
efnis, að glög'g rnerki viðskiftavið-
reisnar séu sjáanleg, einnig að
gullforðinn, sé aftur að aukast og
ríkistekjurnar. (United Press).
Frá Byrd.
Samkvæmt loftskeylum frá
hækislöð (Byrd’s (Little Ame-
rica) settist hann að til átta
inánaða dvalar í kofa sinuin á
isnum, 123 mílur enskar frá
Litlii Ameríku, þann 23. mars.
Átti hann sjálfur hugmyndina
að þvi, að liafast þarna við einn
í veðurathuganaskyni yfir vet-
urinn. í kofa sínum hefir Byrd
þrenn loftskeytatæki og notar
hann kallstafina KFY. — I Litlu
Ameríku eru 55 menn og er yf-
irmaður þeirra, í fjarveru
Byrd’s, dr. Thomás C. Pulter.
(United Press. - FB.).
Þjóðmálaskraf
á víð og dreif.
—0—
Snúið við blaðinu.
Gyllingar hvislingapilta urðu
til þess, eins og áður er sagt, að
ungdómurinn gerðist óánægður
með kjör sín heima í sveitun-
um. Og bráðlega koma þar, að
alt þótti lítið og lágt heima fyr-
ir. Reykjavík varð „fyrirheitna
landið“ og þangað vildu allir
fara. Þar væri glaumur og
gleði, hátt kaup og mikil vinna,
ef menn kærði sig um. Heirna
væri deyfðin og drunginn og
engin von um liæga vinnu,
mikla peninga, glæsilegl líf 1
fjölmenni eða annað það, sem
kalla mætti eftirsóknarverðast.
Hvíslingapiltum fór ekki að
lítast á blikuna. Þeir höfðu alls
ekki ætlast til þess, að rógurinn
um höfuðstaðinn og „auðkýf-
ingana“ þar „verkaði“ svona.
Þeir höfðu bara ætlað að
kveikja öfund og hatur til kaup-
staðafólksins. En þeir ætluðust
alls ekki til þess, að unglingarn-
ir færi að rjúka suður og setj-
asl þar að. — Þeir áttu að sitja
heima, eftir sem áður, og hata
„Grímsby-skrílinn“, þetta for-
ríka hyski höfuðstaðarins. Og
hatur sveitaæskunnar átti að
nota í þjónustu hvíslingameist-
arans með þeim árangri, að
hann kæmist til vegs og valda.
Honum mun liafa skilist það,
að þess gæti orðið langt að bíða.
að verðleikarnir fleytti honum
upp i valdastólinn. —
Bændur fóru nú að kvarta
undan þvi, að þeim héldist ekki
á unglingunum. Allir vildi köm-
ast að sjónum — i skemtanirn-
ar og háa kaupið. Það færi lík-
lega svo, áður en langt um liði,
að enginn unglingur tyldi í
sveit slundinni lengur eftir
fermingar-aldur. En þegar svo
væri komið, yrði ómögulegt að
lianga við húhokrið. Gamla
fólkið gæfist upp í lífsbarátt-
unni, færi að dæmi æskunnar
og flyttist að sjómun. Jarðirnar
færi þá fyrir lílið verð, ættar-
óðul lenti í braskara-höndum
og alt kæmist á ringulreið.
Nú voru góð ráð dýr. Hvísl-
ingameistari þóttist sjá fram á
það, að svo búið mætti ekki
standa. Og nú væri óumflýjan-
legt, að finna ný ráð. Sveita-
fólkið yrði að hverfa frá þeirri
skoðun, að það væri hann og
aðstoðarmenn hans í víngarði
haturs og bakmælgi, sem kveikt
hefði útþrána í brjósti sveita-
æskunnar og tælt hana á „möl-
ina“.
Og niðurstaðan varð sú, að
nú skyldi snúið við blaðinu og
því haldið fram, að atvinnu-
rekendur við sjávarsíðuna, og
þó einkum i Reykjavík, hefði
gint æskulýðinn úr sveitunum
og glapið honum sýn með lof-
orðum um mikla vinnu og liáÞ
kaup.
Og svo var lagt af stað í nýj -
an hvíslingáleiðangur. Og enn
voru ráðnir hvíslingastrákar til
aðstoðar meistaranum, „vélin
sett i gang“ og unnið af kappi.
Siðan hefir því verið haldið
fram af mikilli frekju og mik-
illi óskammfeilni, að atvinnu-
rekendur hér i Reykjavík hafi
sópað til sín sveita-æskunni —
tælt hana úr víngarði hins bless-
aða „dreifbýlis“ og tjóðrað Iiér
á mölinni.
Framh.
Ársreiknlngur
Búnaðarhankans 1933
er nýkominn út.
Þó að Búnaðarbankinn sé
ekki stór banki, fer tiltölulega
meira fyrir ársreikningi hans
en hinna bankanna þegna þess,
hversu hann er í mörgum deild-
um. Hver deild hefir aðgreindan
fjárhag, en samtals nema eign-
ir hans fullum 17 miljónum
króna, en skuldir 10 milj. 884
þús. kr. Er þá skuldlaus eign 6
milj 196 þús. kr.
Skuldlausar eignir bankans
skiftast þannig:
Kr.
Sparisjóðsdeild . . 111.037.36
Ræktunarsjóður . 3.060.061.69
Veðdeild ........ 11.711.57
Landnámssjóður . 813.867.22
Viðlagasjóður . . . 2.199.530.48
■.V
Borið saman við ársreikning
1932 hefir eignaaukning bank-
ans numið um 522 þús. kr. á
árinu, sem að miklu stafar af
fjárframlögum ríkissjóðs til
Ræktunarsjóðs og Landnáms-
sjóðs, samkvæmt sérstökum
lögum, og af skuldlausri eign
Viðlagasjóðs og höfuðstól Rækt-
unarsjóðs, sem orðinn er um
2 milj. 850 þús. kr.
Skuldabréf fyrir lánum eru i
árslok þessi:
Kr.
Sparisjóðsdeild . . 811.831.25
Ræktunarsjóður . 5.336.373.80
Veðdeild ........ 1.456.747.97
Landnámssjóður . 1.925.663.74
Viðlagasjóður . . . 2.107.843.04
Samtals .... 11.638.459.80
í vixlum á bankinn kr.
2.104.116.00.
Innslæðufé i sparisjóði og á
skírteinum er kr. 1.820.957.93.
Samkvæml skýrslu er birt
var í útvarpinu um síðastliðin
áramót hefir Ræktunarsjóður
veitt alls 2026 lán frá stofnun
(1925) er nema samtals kr.
5.697.910.00, þar af á liðnu ári
kr. 359.340.00, og Landnáms-
sjóður frá stofnun (1929) alls
259 láu, samtals kr. 1.939.600,-
00, þar af 1933 kr. 157.700.00.
Einstein.
Svo sem kunnugt er af skevl-
um var vísindamaðurinn heims-
frægi, Albcrt Einstein, sviftur
ríkisborgararétti í Þýskalandi i
fyrra mánuði og eignir lian-:
gerðar upptækar. Um sama
leyti var lagt fram frumvarp i
þjóðþinginu ameríska um að
veita Einstein ríkisborgararétt-
indí. Flutningsmaður frv. Iieitir
Edward A. Kennedv.
Deilmnál
Rússa og Japana.
Leiða þau til styrjaldar?
—o—
I.
Miíes M’. Vaughin, aöalfréftarit-
afi United Press í Austur-Asíu,
segir svo í grein um þessi mál:
„Þegar eg fyrir nokkuru. viö
komu mína til San Francisco, steig
á land af skipinu Chichibu Maru,
eftir niu ára dvöl í Austur-Asíu,
var eg spuröur þessarar spurning-
ar: „Hvenær brýst út styrjöld í
Austur-Asiu milli Rússa og Jap-
ana?" — Þessarar spurningar eöa
annara svijraðra var eg oft spurð-
ur á leiöinni til San Francisco. Og
yfirleitt hefi eg orðið þess var sfð-
an er eg kom heim til Bandarikj-
anna, aö landar minir ganga út
frá þvi sem gefnu, aTS deilumál
Rússa og Japana muni fyrr eða
siðar leiða til nýrrar styrjaldar.
Og margir Bandaríkjamenn lrúast
viö, aö styrjöld milli þessara þjóöa
brjótist út í vor eöa sumar. Hvers
vegna? Fyrst og fremst vegna
þess, aö Bandaríkjamenn álykta
sem svo, aö Rússar og Japanar
muni berjast út af því, sem þeir
írmndu sjálfir berjast um, ef líkt
væri ástatt. Bandaríkjamenn vdta,
aö Japanar ráöa öllu i Mansjúkó-
rikinu, sem er i rauninni japanskt
skattland, síöan er þeir lögöu Man-
sjúriu undir sig, en Mansjúría var
áöur kinverskt land. Þeir vdta, aö
Mansjúkóríkiö (raunverulega jap-
anar) ræöur nú yfirkínverskuaust-
urbrautinni svo kölluöu, sem Jap-
anar hafa nú gefiö nýtt heiti
(Noröur-Mansjúríu-járnbrautin).
Og Bandarikjamenn vita. aö Rúss-
ar eiga rétt til þessarar brautar,
og aö Japanar viöurkcnna, aö fyr-
ir alþjóöarétti myndi kröfur Rússa
viSvíkjandi járnbraut Jæssari verða
viöurkendar. Og þeir telja víst, aö
Rússar telji þessa járnbraut svo
mikils viröi, aö ]>eir mtmi aldrei
sætta sig' viö þaö til lengdar, aö
yfirráð hennar verSi meö öllu i
höndum Japana.
ÞaS er kunnugt, aö þeir sem
meö völdin hafa farið og fara nú
í Moskwa, vilja efla áhrif sín Aust-
ur-Ásíu. Járnbrautin er raikils virði
frá þesstt sjónarmiöi séö. Og'
Bandarikjamenn álykta, að Rúss-
ar muni ekki ltika við, þegar þeir
telja hentitgan tima til þess kom-
inn, aö gera tilraun til þess að taka
hana meö valdi.
Því verðttr nú ekki neitað, aö
að margt bendir til þessa, en hér
kemur margt til greina. Saga þess-
arar járnbrautar hefst ttm siöastl.
aldamót. En hún hefir aldrei ver-
iÖ nema hluti þeirra áforma, sem
Rússar hafa haft með höndutn, ti 1
þess að ná fótfestu í Mansjúríu, og
annarsstaöar þar eystra, til þess
tr;. a. að verða mestu ráöandi á
mörkuðunum þar. Brautin var lögð
þegar boxara-uppreistin svo kall-
aða í Kína var um garð gengin.
Þá vakti það fyrir Rússakeisara,
að Rússar næði Mansjúríu allri og
Kórett á sitt vald. Afleiðingin
varö sú, að til ófriðar dró milli
Japana og' Rússa 1905, en úrslit
þeirrar styrjaldar urðu þau, aö
Japanar náött Kóreu á sitt vakl
og fengtt fótfestu i Mansjúríu. Á-
íorm Rússa austur þar biðtt þann
hnekki þá, sent enn háir þcim. Og
hér1 kemur nú enn til greina atriöi,
sem margir Bandaríkjamenn hafa
ekki athugaö nógu vel, eöa gleymt.
Rússar bitöit Mansjúkóríkinu járn-
braut þessa til kattps s. 1. vor. Sant-
komulag náöist ekki vegna ágrein-
ings tttn verð. Þegar þetta er skrif-
að bendir alt til, að samkonutlag-
náist ttm kaup og söltt á járnbraut-
inni. aö Jajtanar hjálpi Mansjúkó-
Sendisveinn
dnglegar öskast strax.
A. v. á.
rikintt unt fé til kaupanna, og' á-
byrgist allar skuldbindingar í sam-
bandi viö kaupin. i stuttu máli eru
horfurnar þær, að déiluntálin út
af þessari járnbraut verði jöfnuö
á friösamlegan hátt. Hvorki Jap-
anar eöa Rússar vilja leggja út
i nýja styrjöld. Japanar óttast, aö
]:eir niuni fá öll stórveldin á nióti
ser, ef þeir fari of langt, því að
‘'sannleiktirinn er sá, aö siðan er
þeir stofnuöu Mansjúkóríkiö gruna
flestar þjóðir þá um það, að ætla
að leggja Austur-Asíu alla undir
sig, én eigi Japanar a'ð ná því
marki er ntjög hæpið, að þeit'
hætti á, að bjóöa öllum stórveldun-
um byrgin nú. Þeir liafa þegar
fengiö aö kenna á því á ýntsan
hátt, viðskiftalega m. a.. að það
er þeint i óhag aö búa við þessar
grunsentdir, og' }teir munu því
sennilega leggja alla áherslu á að
reyna að sannfæra aörar þjóðir
um ]>að, aö tilgangur þeirra meö
stofnun Mansjúkóríkisins hafi ver-
ið og sé heiðarlegur, aö þeir ætli
sér að standa við þær alþjóölegu
skuldbindingar, sem þeir hafa ttnd-
irgengist o. s. frv. Þeif vilja sann-
færa Evrópttveldin um það. að
hlutverk ]teirra sé aö varðveita
friöinn í Austur-Asíu. — En þaö
er hinsvegar á |)aö aö líta, að þaö
er ekki altaf auövelt aö uppræta
grunsemdir, og einnig getur margt
komiö fvrir. sem breyti þesstt viö-
horfi, t. d. að hernaðarsinnar í
Japan fái aftur algerlega yfirhönd-
ina heima fyrir. Og þá er ekki að
vita hvað kann að gerast.'1
Gydinga - lýd veldi
í Sibiríu?
—o—
Frá London er símað þ. 9.
mars, að Marley lávarður hafi
komið heim ti] Englands á
skipinu Olympic, er kom daginu
áður til Soutliampton, frá New
York, en þar og í ýmsum borg-
um öðrum í Bandaríkjunum,
flutti hann ræður um bágstadda
Gyðinga, sem hefði verið gerðir
landrækir úr Þýskalandi. A Mar-
ley lávarður sæli í alþjóðanefnd,
sem liefir tekið sér það hlut-
verk á hendur, að safna fé til
aðstoðar þtim, sem orðið hafa
fyrir barðinu á nazistast jórn-
inni þýsku. Alls flutti hann 8®
ræður á tæpum 3 vikum þanu
tíma, sem liann var vestra og
ferðaðist 8000 mílur vegar, aðal-
lega loftleiðis. — Marley lávarð-
ur kvað fjársöfnunina hafa
gengið vel, því að safnast ltefði
upp undir hálfa miljón dollara.
Aform nefndarinnar er að
stofna Gyðinga-lýðveldi i aust-
urhluta Sibiríu, en þar hefir
Sovét-sljórnin lofað að láta af
liendi landsvæði, sem er að flat-
arináli á stærð við hálft Eng-
land. Gyðinga-Iýðveldi þetta á
að fá sjálfstjórn. Rússar hafa
lofað að flytja hæfa innflytjend-
ur endurgjaldslaust, en alþjóða-
nefndin sér þeinx fyrir fatnaði,
vei’kfærum og ýmsu, senx þeir
þurfa til þess að býrja nýtt líf
austur þar.