Vísir


Vísir - 23.04.1934, Qupperneq 4

Vísir - 23.04.1934, Qupperneq 4
bátsins hafði bilað) af norsk- um línuveiðara, og að liann hefði þá verið kominn inn í Stóru-Sandvik sunnan við Hafn- árberg, og að öllum liði vel. Útvappsfpéttir. —o--- Ægilegt slys. Berlín 23. apríl. FLJ. Námuslys varS í Serajevo í gær- morgun af völdum gassprenging- ar. — Margir menn voru í nárnun- um, þegar sprengingin varS og var björgunarstarfiS mjög erfitt vegna þess að vatn streymdi inn i nám- urnar og orsakaSi ný hrun. — ÞaS er hfeett viS að mjög margir hafi farist. —1 í gærkveldi höfðu 47 lík náðst og björgunarstarfinu var haldiö áfram. Stjórnin. i jugo- slaviu hefir þegar hafið undirbún- ing til þess aS hjálpa fjölskvld- um þeirra, sem fórust. Ágengni Japana. Berlín, 23. apr. 34. KI. 3. Blaðið Washington Star birt- ir mjög eftirtektarverða yfirlýs- ingu frá japanska sendiherran- um i Washington. Hann scg- ir, að japanska stjórnin hafi á- kveðið að taka það sem óvin- áltu við sig, ef utanað-komandi þjóðir geri samninga við Kín- verja án íhlutunar Japana. — Segir hann, að japanska stjórn- in slái J)ví föstu i eitt skifli fyr- ir öll, að Japanar eigi að vera aðili, þegar saínið er við Kin- verja. Samvinnubanki hættir útborgunum. Samvinnubanki i París liefir orðið að hælta útborgunum og liefir stjórn hans leitað lil rík- isstjórnarinnar lim fjárhagsleg- an stuðning. — Það hafði frést, að bankinn stæði böllum fæti og höfðu innstæðueigendur tek- ið út fé unnvörpum. Á laugar- daginn voru 8 miljónir franka teknar út úr bankanum og varð ])á að loka. Frá Danmörku. (Sendiherrafrétt). Sjómannaverkfallinu danska lokið. Samkomulag hefir náðst : sjómannadeilunni. Sjómenn og kyndarár hafa fallist á tilboð útgerðarmanna. Vinna hófst í morgun. Slátraraverkfallið. Samkvæmt bráðabirgðaúr- skurði, sem gerðardómstóllinn i slátraradeilunni hefir felt, hefst vinna í sláturhúsunum á morgun (þriðjudag). VlSIR ' ■l,ni" ................ 20 stk 1*25 MILDAR OG ILMANDt TEOfANI aa rett nvarve na gold Bestu rakblðSin. Þunn, fhig- bíta. Rak) hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. —- Kosta að eins 25 aura. REðlSTCRED Fást i nær öllum verslunum bæjarins. Lagersími 2628. Póst- hólf 373. Harðflsknrinn kominn aftur. Aldrei betri en nú Versl. Vísir í? Rotbart- Soperfine er næfurþunt blað, fok- ] hart, flugbítur, þolir mikla | sveigju og brotnar ekld í j vélinni. Passar í allar eldri i gerðir Gillette-rakvéla. — 1 Fæst í flestum búðum. Í00tsö5iíiísíiíiíiíittíiíiíi«íitittttí5titi!i? Mest úrval — lægst verð. Sportröruhús Reykjavíkur. Er sjdnin að dofna? Hafið þér tekið eftir því, að sjónin dofnar með aldrinum. Þegar þeim aldri er náð (42— 45 ára) þurfið þér að fara að nota gleraugu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleika hjá yður, það kostar ekkert, og þér getið verið örugg með að ofreyna ekki aug- un. Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A. Thlele. Austurstræti 20. HÚSNÆ3DI Stór stofa, ásamt aðgangi að eldhúsi, til leigu á Mjölnisvegi 46. (853 3 herbergi og eldhús með þægindum óskast, helst í vestur- bænum. Uppl. i síma 2495.(861 Til leigu 14. maí, stofa fyrir einn eða tvo, karla eða konur. Arnargötu 4, Grímsstaðaholti. (863 Herbergi með húsgögnum til leigu fvrir einn eða tvo um lengri eða skemri tíma. Sími 3554. Fæði fæst á sama stað. (862 f 2 stúlkur óska eftir góðri stofu eða 2 samliggjandi her- bergjum með aðgangi að baði. sem fyrst. Uppl. í síma 9201. (880 Tvö herbergi og eldliús til leigu fyrir barnlaust fólk, með öllítm nútíma þægindum. Til- boð, merkt: „35“, sendist Vísi fyrir hádegi á morgun. (878 2 herbergi og eldbús óskast á neðstu hæð. Uppl. í síma 2762 eftir kl. 6. (877 Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2ia herbergja ibúð. Upph í sima 2851. (876 Vélstjóri óskar eftir tveim Iierbergjum og eldhúsi með öll- um þægindum. Uppl. í síma 4398. (873 Lílil íbúð óskast ulan við bæ- inn. Áreiðanleg borgun. Uppl. i sima 1559. (871 Ungur verkamaður í fastri alvinnu óskar eftir herbergi 14, maí með sérinngangi, Ijósi, hita og ræstingu, lielst í vestur- báenum, má vera i kjallara. Til- boð,' merkt: „9“, sendist Vísi. (816 Tvær forstofuslofur til leigu á Skálholtsstíg 2A. (856 2ja herbergja íbúð með öll- um þægindum, auk vinnu- ; stúlkuhei’bergis. Simar 4341 og 3681. (882 VINNA Komið til fagmannsins. Rydels- borg er aftur kominn heim. — Breytum fötum, gerum við, kemisk hreinsaS og pressaS. Fljót ogvönd- uö vinna. — Ó. Rydelsborg, Lauf- ásveg 25. Sími 3510. (638 Lipur og ábyggileg stúlka óskast 14. maí til að ganga um • beina. Matsalan, Veltusundi 1, uppi. (868 Stúlka óskast frá 1. eða 14. maí í vor og sumar. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. í síma 3954. (865 2 unglingar, piltur og stúlka, 14—17 ára, óskast upp 'y Iíjós. Uppl. Njálsgötu 32B, niðri. (860 Stúlka óskast strax á fáment heimili. Gotl kaup. Grettisgötu 56 B. (875 Stúlka óskast í vist frá 14. maí fyrri hluta dags. Lauga- vegi 12, uppi. (874 f Duglegan scndisvein vantar 1 Fiskverslun bæjarins við Lofts- bryggju. Sími 1410. (872 Stúlka óskast í létla vist 1. maí. Á sama stað óskasl telpa 11—13 ára, lil að gæta barns. Uppl. í versl. Dyngja. (870 ^""^AUPSKAPUR Taða, vel verkuð, til sölu á 11 aura kílóið. A. v. á. (819 Silungur, glænýr. Nordalsis- húsi. Sími 3007. (7505 Trillubátur i góðu standi er til sölu. Uppl. Garðastræti 17. Sírni 3619. (594 Steypuhrærivél ásamt raf- magnsmótor, er til sölu. UppL Garðastræti 17. Sími 3619. (593- Haraldur Sveinbj arnarson selur stimpla i Ford, Chevro- let, Essex og Plymoulh. Utveg- ar fljótt i önnur ínerki. (705 Stoppnð hásgfipn Dívanar og dýnur og allskonar stoppuð húsgögn í miklu úr- vali og siiiðuö eftir pöntun. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverst. Reykjavíkur Ódýr harnavðgn til sölu á Laugavegi 28 C, kjallara. (869 £98) '8141' jiuig ’uöÁ 1 u!yp<IH>!M 'riijjp -j.imjstyæsjn §0 .injjpijnyjjépuu ‘jnjojjiif) •Kiujpijs.auTun') bjj nSojSnj) nuioij gHamiæij 80 88a -.iBpuv '8>j ýx -'d njnn op npij nuia v. ipfyji)>[jij) ijiajijids pi.\ umfjas nyji.v mjsuajsi ussocl Til sölu mjög ódýrt tvö rúm- stæði og þrjár sængur. Sími 2119. ' (866, Barnavagn, alveg nýr, til sölu af sérstöluim ástæðum. Lind- argötu 41. (861 Rabarbarahnausar fást í Suð- urgötu 31. Simi 1860. (881 Vanti yður rúður, þá hringið í síma 1128. (879 LEIGA Géymslupláss, einnig lientugt l'yrir verkstæði, fisksölu eða fleira, hefir áður verið notað fyrir 2 bíla, er til leigu í „Vöggur“, Laugavegi 64. Uppl. í síma 1618. (820 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐ ARLEYSINGI. líg' reyndi aftur aö sofna, en tókst þaö ekki. Hjarta mitt baröist ákaflega og mér var mjög órótt. Eg heyrði aö klukkan í fordyrinu sló tvö. Og í sömu svifum fanst inér sem komiö væri viö hurðina aö herberginu mínu.Þaö var eins og hönd hefði fikrað sig með fram huröinni. Eins og einhver hefði í myrkrinu v^riö að ])reifa sig áfram á ganginum. „Hver er þarna?" spuröi eg. — lfkkert svar. Kg varö máttvana af hræðslu. Þá kom mér skyndilega í hug, aö þetta hlyti að vera lnindurinn húshóndans. Þótti mér mjög sennilegt, aö hann liefði einhvernveginn komist ttj)]) á loft og ætlaöi aö leggjast fyrir framan dyrnar hjá húshóndanum, eins og fyrir haföi komið áðtir. Haföi eg þráfaldlega séð hunci- inn liggja þar á morgnana, er eg kom á fætur. Mér varð miklu rórra viö þessa tilhugsun. Og eg hagræddi mér i sænginni og reyndi aö sofna. Kyröin í húsinu haf.öi frið- andi áhrif á mig og eg var alveg aö þvíkominaöblunda. En þaö átti ekki fyrir mér að liggja, aö sofa þessa nótt. því nú heyrði eg hljóð í námunda viö mig, sem nísti mig inír að beini. Úti fyrir á ganginum var hlegiö lágt og djöfullega. En hláturinn var samt svo skýr, að mér fanst i fyrstu, sem einhver væri að hlæja inni i herherginu hjá mér. Eg þaut upp i ofboði, horfði i allar áttir og reyndi aö sjá i myrkr- inu, en kom auðvitað ekki auga á neitt. j,Hver er þarna?“ hrópaði eg á ný. Augnahlik síöar heyröi eg, að einhver gekk hljóðlega um stigann. Þ\ú næst var hurö opnuð og henni lokað aftur. Þá varð alt kyrt. „Mundi þaö hugsanlegt, aö Grace Poole væri þarna á feröinni ? Það er .eins og illur andi húi i henni!“ „Eins og hún sé haldin af djöfulinum,“ hugsaöi eg með sjálfri mér. Mér fanst ekkert viðlit aö liggja í rúminu öllu lengur. Eg varð að fara inn í stófuna til frú Fairfax. — Eg snaraöist fram úr rúminu, íór í kjólinn og fleygði sjali yfir herðarnar. Því næst lauk eg úþþ hurðinni út á ganginn og þó meö hálfum huga. Þar úti logaöi ljós og undraði mig þaö stórum. Hitt ])ótti mér þó enn þá furðulegra, að andrúmsloftið var þrungið reyk og svælu. Og eg [lóttist finna þegar í .stað, a'Ö þetta væri brunalykt. Mér varð undir eins Ijóst, að reykurinn mundi eiga upp- tök sín j herbergi hr. Rochesters. Og samstundis gleymcli eg frú Fairfax, Grace Póole og hlátrasköllunum. Eg lirað- aði mér eftir gangimim og augnabliki siðar stóð eg i her- bergi herra Rochesters. Og þar var óskemtileg aðkoma. Herbergið virtist við fyrstu'sýn standa í logándi háli, en svo var þó ekki. Hins vegar loguðu rúmtjöldin umhverf- is hvíluna. Og í rúminu lá herra Rochester steinsofandi með eldana alt umhverfis. „Vaknið, herra minn! Vaknið ]ægar í stað!“ hrópaði eg og hristi hann allan. En hann hreyfði sig ekki. Reyk- urinn hafði deyft hann, svo að svefninn var ákaflega þung- ur. Eg sá í hendi mér, að hér væri þörf skjótra aðgerða. Eg snaraðist að þvottaborðinu, og þar var — til allrar hamingju — stór kanna full af vatni. — Og vi'ð, nánari athugun sá eg, að vatnskönnurnar voru tvær. — Eg hafði nú hraðar hendur, svifti gluggatjöldunum niður og spar- lökunum og demhdi vatninu yfir logandi hrúguna. Og bráðlega hafði mér tekist að kæfa eldinn. Vatnið mun hafa gusast upp í rúmið og líklega fram- an í húshóndann. Eg misti aðra könnuna á gólfið í fát- iiiu og varð af ]>ví nokkur hávaði. Þetta hvorttveggja varð til þess, að mér tókst að íokum að vekja herra Rochester. Hann sagði ])ó ekkert þegar, en eg fann á mér, að hann væri vaknaður. Þreifandi myrktrr var í hcrberginu og heyrði eg hann muldra eitthvað-um það, að rúnifötin væri rennandi vot. „Hér flýtur alt í vatni," sagði hann a'Ö lokuni. — „Hvers konar flóð er þetta?“ „Það er ekki flóð eða neitt i þá átt,“ svaraði eg. „En ]>að var eldur hér í herherginu og mér hefir lánast að síökkva hann. Farið“iVr rúminu, h’erra minn! Klæðið yður meðan eg sæki ljós.“ „Herra minn trúr! — Eru það þér, Jane Eyre?“ -— Hann virtist mjög undrandi. „Hvað eru þér að gera hér

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.