Vísir - 24.04.1934, Side 3

Vísir - 24.04.1934, Side 3
VÍSIR Sumarvörnr. Kvensokkar allsk. Triko tine-nærf ö t. Peysur, Hanskar. Silki- Bolir og Buxur. Silkiefni í kjóla. Sumarkjólatau. Kven-Pils. Sloppaefni. Svuntur. Tvisttau.. Silkikaffidúkar. ■ ■ Barnasokkar, Buxur. Bolii’, Treyjur. Peysur allskonar. Pullowers fyrir sniádrengi Sportsokkar. — Matrósaföt. — Föt og Samfestingar á smábörn. Kápur á smábörn. Vagnteppi. Gúmmíbuxur og Smekkir. Vetlingar og Skór. Karlm.- Hattar, Húfur. Sokkabönd, Axlabönd. Manehetskyrtur. Náttföt, Hálsbindi. Sportsokkar, Sportskyrl- ur, Sportbuxur. Oxfordbuxur, Föt. Frakkar, Ryk- og Regnfi’alckar. Næi’föl allskonar. VORUHUSIÐ Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Reykjavík. Aimast prentun ríkissjóðs og stolnana og starfs- manna ríkisins. — Leysir auk þess af hendi eftir því, sem kringumstæður leyfa, allskonar vand- aða bókaprentim, nótnaprentun, eyðublaða- prentun, skrautprentun, lilprenlun o. fl. — Birgðir af allskonar pappir ávalt fyrirliggjandi. Nýung I gluggagerð. Eitt vandasamasta atriðið í húsasmíði er það, að gera gluggana svo úr garði, að þeir séu ætíð vatns- og vind-þéttir, hvernig sem viðrar, auð- velt að opna þá þegar þarf, og að þeir séu smekk- legir útlits og húsinu til prýði. Þetta hefiF okkup tekist og nú sýnum við i VÖRUHÚSINU glugga, sem uppfyllir öll þessi skilyrði. Glugga okkar liöf- um við sett í mörg hús siðan síðaslliðið haust og hafa þeir undantekningarlaust reynst ágætlega. Leitið upplýsinga h já okkur. Skoðið sýningargluggann í Vöruhúsinu. BÝJA BLIKKSMIÐJAN Norðurstíg 3 B. Sími: 4672. Pósthólf 164. Símar 3071 og 3471. Margar mlsmnnasdi gerílr og verB. 60 5 S3 6 fmá i)«N ■g a I.. g VM ss3 sa nsi tetí f Ib IIii Hflsgagnatau. Dlvantejipi o. il. tfiAÍIlBieð' íslensk«u' sklpiul'' Veðrið í morgun: í Reykjavík 4 stig', ísafirði 2, Ákureyri i, Seyöisfirði i, Vest- ínannaeyjum 4, Grímsey 1, Stykk- ishólmi 2, Blönduósi 2, Raufarhöfn i, Hólum í Hornafiröi 3. Grinda- vik 4, Færeyjum 4, julianehaah 1, Ja.11 Mayen — 4, Hjaltlandi 4, 'rynemouth 4 stig'. Mestur hiti hér i g'ær 8 stig', minstur 2 stig'. Sól- skin í gær. 6,7 stundir. Yfirlit: Lægð nálgast frá Suður-Græn- landi. Horfur: Suövesturland, Faxaflói, Breiðafjöröur, Vestfirö- ir: Vaxandi suðaustan átt, þegar liöur á daginn, Allhvass meö rign- ingu í nótt. Norðurland, noröaust- urland, Austfiröir : Hæg- suðaustan átt i dag, en vaxandi í nótt. Úr- komulaust. Suöausturland: Hæg- viöri í dag, en vaxandi suöaustan- átt og rigning' i nótt. • Landsfundurinn. Frindi Gísla Sveinssonar sýslu- manns i gær. um bændur og stjórn- málaflokkana, var ágætlega tekiö, enda vel samiö og skörulega flutt. Aö erindinu lokknu var rætt um flokksmál og tóku margir til máls. — I gær kl. 5 flutti Ólafur Thors fróölegt erindi um atvinnumálin og var gerður aö því hinn besti róm- ur. —■ Fundur hófst i morgun kl. 10 og skiluöu ]iá nefndir álitsgerð- um sínum. Fundur veröur i dag kl. 5 e. h. og hefst hann á þvi, að Magnús Jónsson flvtur erindi um fjármálin. Kviknar í skipi. Laust eftir kl. 10 í gærkveldi var slökkviliöiö kvatt niöur aö höfn. iHafði kviknaö í línuveiðaranum Sæborgu frá Akranesi, sein lá ut- an á kolaskipinu viö austuruppfyll- inguna. Eldur var nokkur í línu- vtiöaranum miöskipa, er slökkvi- iiöiö kom á vettvang. Gekk g'reiö- lega aö slökkva og varö tjón af eldinum ekki mikið. Álitiö er, aö kviknaö hafi út frá rafmagns- leiðslum undir þilfari. Bruninn í Hafnarstræti. Skrifstofur O. Johnson & Kaab- er hafa nú veriö fluttar í hús Mjólkurfélagsins viö Hafnarstræti (þar sém Lindsay var áöur), en skrifstofa VeitSarfæraverslunarinn- ar Geysis í hús Nathan & Olsen, Vesturgötu, og hefir shna 1333. AfgreiÖa ]ieir þar skipavörur og veiöarfæri, fyrst um sinn. Vörur veiöarfæraverslunarinnar í húsintt við Hafnarstnéti voru vátrygöar fyrir 330.000 kr. alls, en þær vörur, sem voru í fatnaöardeildiríni, þar sém, skemdirnar uröu mestar, voru elcki sértrygöar. Mikiö af vörun- um hefir eyöilagst gersamlega, en ]:>aö, sem minst hefir skeinst veröur ef til vill sett á upp- boð. — Skemdir uröu ekki a skrif- stofum O. Johnson <!v Kaaber, nema af vatni, svo sem áður var getiö. en sýnishornasafn heildversl- imarinnar, sem var uppi á loíti, eyðilagöist alveg — Rannsókn á eldsupptökimum hófst í gær og er ekki lokið. Fertugur er í dag Ögmundur Sigurðsson. verkstjóri hjá rafveitunni. Aflabrögð. Afli hefir verið tregur undan- farna daga. aö því er fregnii herma, iiæöi af Suöurnesjum og að noröan. Skipafréttir. Goðafoss kom í nótt að vestan og norðan. Gullfoss fór frá Leith i gærkveldi áleiöis hingaö. Brúar- foss kom til Leith í morgun. Detti- foss er í Hamborg. Lagarfoss er á leiö til Austfjaröa frá Leith. Sel- foss er hér. Frá Hafnarfirði. Af veiðum hafa komiö Maí meö 82 lifrarföt, Rán með 35 og Sur- jirise meö 79. Einnig hafa komiö af veiöum línuveiöararnir Bjarnar- cy, Gola og Kolbeinn ungi og' vél- bátarnir Dagsbrún, Minnie og Grótta. Afli tregur. E.s. Hekla kom til Napoli i gærkveldi. Nokkrir línuveiðarar hafa komiö af veiðum meö góö- an afla. Gullverð ísl. krónu cr nú 50,73, miðað viö frakkneskan franka. Næturlæknir er í nótt Bergsveinn Ólafsson, Suðurgötu 4. Sími 3677. — Nætur- vöröur í Reykjavíkur apoteki og Lyfjabúöinni Iöunni. Aðalfundur U. M. F. Velvakandi veröur í kveld. Leikhúsið. Aösókn aö sýningunum á sunnu- daginn var svo góð að i ráöi er aö sýna leikinn (,.\’iö. sem vinn- um eldhússtörfin“) einu sinni-enn. J \'erður sú sýning sunnudag næst- komandi. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Yeður- fregnir. 19,20 Erindi ísl. vikuimar: Unt framleiöslu og notkun búsaf-- t’.röa (Sigurður Sigurösson). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. I'réttir. 20.30 Feröalýsing: Með stiandmenn til Reykjavíkur 1905 (I'órliergu r Þóröarson). 21,00 Píanó-sóló (Entil Thoroddsen). 21,2q Upplestur (Soffía Guölaugs- dóttir). 21,35 Grannnfónn: a) ís- h n.sk lög. — b) Danslög. Knattspyrnufél. Valur auglýsir í hlaðinu i dag' knatt- spyrmiæfingar í suiuar, í öllum fiokkum félagsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.