Vísir - 01.05.1934, Síða 1

Vísir - 01.05.1934, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Síini: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. wr X mr mm Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 1. maí 1934. 117. tbl. G A M L A B 1 0 1 Sýning í kvöld kl. 7 og 9 Alþýðusýning kl. 7. S í ð a s t a s i n n. - Yanar netastOlkor geta fengið atvinnu við að bæta og Jinýta net. Björn Benedilitsson, Skólavörðustíg 17. Fermingargjaflr. Myndavélar frá kr. 12.75, ama- töralbúm og rammar fyrirliggj- andi. — Sigr. Zoega & Co. Hverfisgötu 4. Sími 3466. . *•> . t. l*f»l|m~B»ðH!siBB»fc»ia sklpiiiif Hér með lilkynnisl, að jarðarför hjartkæra mannsins míns og föður okkar, Ólafs Ólafssonar, er álcveðin fimtudaginn 3. þ. m., og hefst með hæn á Jieimili okkar kl. 1 ‘/ó. Margrét Torfadóttir og hörn, Nýlendugötu 7. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móðir okkar, Þuríður Auðunsdóttir, Laugaveg 44, verð- ur jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 2. maí og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu kl. 3 síðd. Jóhann Einarsson, verkstjóri og börn. Hér með tilkynnist, að bróðir minn, Kjartan Stefánsson skipstjóri l'rá Siglufirði, andaðist aðfaranótt þess 30. apríl. Líkið verður flutt með e.s. Gullfoss kl. 6 í kveld. — Kveðju- athöfn fer fram kl. .3 '/ó í dag frá líkhúsi Lahdakotsspilala. F. b. fjarstaddra ættingja. Jóhann Stefánsson. Apollo, Lokadansleikur laugardaginn 5. maí i Iðnó. Hljómsveit Aage Lorange. Besta tækifærið að skemta sér vel. — Aðgöngumiðar á Café Royal. STJÓRNIN. Sumarkj ólar. verð frá kr. 4.75. Samkvæmiskjólar. Eftirmiðdagskjólar. Að eins fegursta tíska. Verslnn Kristinar Signríardóttnr. Laugaveg 20A. H Hijómsveit Reykjavíkur. | Meyja- skemman i Bverður sýnd á morgun kl. | 8 síðdegis í næstsíðasta siirn. Aðgöngumiðar verða seld- ir í Iðnó (simi 3191) i dag frá kl. 1 7 og á morgun frá kl. 1 e. b. Iíynnið yður söngvana. Kaupið leikskrána. Nótnahefti með vinsælustu lögunum fást í leikhúsinu, Hljóðfæraliúsinu og lijá Iv. Viðar. Sendisveinn öskast nfi [iegar. A.v.á. NÝJA Blð Ástir við Sæviðarsund. Þýsk tal- og söngvakvikmynd með hljómlist eftir Róbert Stolz. Aðalblutverkið leikur hin víðfræga óperusöng- kona Jarmila Novotna og Gustav Fröhlich. Efni mynd- arinnar er „rómantískt“ og fagurt, og fer leikurinn fram í Konstantinopel og i hinu undurfagra umhverfi við Bos- porus. -- Sýnd kl. 9. Olives* Twist. verður sýndur kl. 7. Lækkað verð. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. SvefnherbergiS' hnsgðgn úr póleruðu birki. Falleg. Vönd- uð. Ódýr. Enn fremur máluð svefnherbergi i rnörgum gerð- um. Verð við allra liæfi. H úsgagnaverslun Kristjáns Siggelrssonar Laugaveg 13. Borðstofusett Pólerað birki og eik. - Nýjar gerðir. Vönduð vinna. Lágl verð. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. 1®^ Etest að auglýsta í Ví«i. Sími 3873« Sími 3873. Tilkynning. Laugaveg 5. Condit03*i. Café. Bakaríi O. Tliorberg Jónsson. Opið frá kl. 8 f.h. til li1/* e.h. í bú.öinni: Kl. 8 f. h. iieit vínarbrauð og kruður. Kl. 3 e. h. heit vinarbrauð og kruður og Rúnn- stykki með og án birkis. Lúksusfranskbrauð og Sparihrauð. Franskbrauð og Smjörbirkis. Dönsk Landbrauð með kúmen. Pönnukökur með rjóma. Vöflur og alt vanalegt bakaríis- brauð. —-— Eg hefi fengið Frigadaire-kæliskáp, og eru þar geymdar allar Tertur, Fromage og Rjómakök- ur, sem fást allan daginn. ís Alt sent heim. Radiomúsik. Pöntunarviðskifti. Rjómatertur frá kr. 3.00 til 12.00. Fromage, allar tegundir af ís, uppseltur og óuppsettur. l'artalettur, Snittur, Franskbrauðhorn, Bro- bergs-stengur, Pósteikur, tvær stærðir. Danskar Ger-jólakökur, Sösterkager. Heima- löguð. Dönsk franskhrauð. Kransakökuhorn og Kransakökur frá 5 kr. Sveskjutertur, Epla- kökur. Möndlukökur með ronmiglassúr. Vínarafmæliskringlur, allar stærðir. Alt ódýrast og best á Laugaveg 5. — Alt bak- að á staðnum. — Nýtísku ofn og vélar. Á kaffinu. Súkkulaði með rjóma. Kaffi. The. Heit og köld mjólk. Öi. Sítron. Mali. Soðin egg. Spæld egg. — Kruður og Rúnnstykki með smjöri. Pönnukökur með rjóma. Fljót og- lipur afgreiðsla. — Engin ómakslaun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.