Vísir - 22.05.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1934, Blaðsíða 1
Rilstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. CS V D 9 & JEw Afgreiðsla: /V USTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 22. mai 1934. 136. tbl. GAMLA BÍÓ KATOR PARISARBUI. • \ ' Afar skcmlilegur gamanleikur. Aðallilutyerk lcika: MAURICE Ami Dvorak 'og Eílward Everett Horton. (Aiiþýðusýning M. 7). Södlasmídabúdin SLEIPNIR Langavegi 74 selaar ofdyrasl og besl: Reiðtýgi, aktýgi crg- :alt annað tilheyrandi söðla- og aktýgjasmíðL Fyrsta I’lokks ei’ni og vinna. HröS og abyggiieg aí’- greiðsb. — ¥<ömr sendar um alt ittnd. Sleipnir Sími: 3SK6u Sími: 364€. 3 skrilstofnherbergi lil leigu í snmai- «eða ilengur, wegna burtflutniugs úr Jiænum. Skrifstofumar eru á besta stað í bænum og geta fylgt þeim öll alinenn skrífstofubúsgögn, svo sem skrífborð, stólar, ritvclar- borð með rítvél, 3 skjalaskápar, peningaskápur o. fl. Sími fylgir .skrifstofunum (2 áhöld með miJJisaniliandij).. — Tilbofí, merkl: ^Haffmarstræli41., sendist Visj. Sement jjöí’um vér í’engið með e.s. Stein. Verður sell frá skips- lilíð meðftn á uppskipun stendur. J. Þorláksson & Nopðmann. Sími: 1280 (4 línur). Berlingsku blöðln: Berlingske Tidende, Morgen 15 aura — — Aften 15 — — — Söndag 25 — B. T. (dagblað) . 15 — Söndags B. T..... 25 — Radiolytteren Nu . 30 — Populær Radio ... 60 — fást liéðan af og koma með beinum skipsferðum frá Kaupmannahöfn í Bðkaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Okkar elskulega móðir og lcngdamóðir, Helga Hafliðadóttir, Öldugötu 29, andaðist í nólt. Börn og tengdabörn. Jarðarför móður og lengdamóður okkar, Vilborgar Guð- mundsdóttur, fer fram frá frilíirlcjunni miðvikudaginn 23. þ. m. og liefst með húskveðju á lieimili hinnar látnu, Frakka- slig 5, kl. 1 síðd. Agústa Árnadóttir. Guðlaugur Þorbergsson. Pálína Pálmadóttir. Kristinn Egilsson. Útsvapsskrá Rey lcj avíkuF er seld á gðtnnnm í dag Skattskrá % Reykja víkur liggur í’rammi í bæjarþingstofunni í hegningarhúsinu frá þriðjudegi 22. maí til þriðjudags 5. júní, kl. 10—20, að báðmn dögum meðtöldum. Kærufréstur er til þess dags, er skattskrá liggur síð- ast. frammi og þurfa kærur að vera komnar til Skatt- stofu Reykjavíkur, þ. e. í bréfakassa hennar, Hafnar- stræti 10 (Edinborg) í síðasta lagi kl. 24 þann 5. júní. Varaskattstjórinn í Reykjayík. Halldóp Sigfússon. Nýtísku matarstellin, falleg og úr ekta postulíni, eru komin aftur. Sama lága verðið. Seld í heilum stellum eða einstök stykki eftir vild. R. Einai»sson & Bjöpnsson. Dragið ekki ad líftryggja ydur í A. C. Broberg, Lækjartorgi 1. Simi 3123 útvegum við beint frá útlöndum til kaupmanna og útgerðarfélaga. Einnig: Mjölpoka, K o 1 a p o k a, S a 11 p o k a. Verðið hvergi lægra. Þópöup Sveinsson & Co. AVOM eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægiieg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað< Flestar stærðir fyrirliggjandí. Aðalnmboðsmaður: F. Úiafsson. Austursræti 14. Simi: 2248. Niðnrjðfnnnarskrá. Skrá yfir aðalniðurjöfnun úl- svara í Reykjavík fyrir árið 1934 liggur frammi almenningi til sýnis i skrifstofu borgar- stjóra, Austurstræti 16, frá 22. þ. m. til 5. júní næstliomandi,’ að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugar- dögum að eins kl. 10—12). Kærur yl'ir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnunarnefnd ar, þ. e, i bréfakassa Skattstof- unnar i Hafriarstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er niður- jöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 5. júní. Borgarstjórinn í Reykjavík, lí). maí 1934. Guðm. Ásbjörnsson settur. fer héðan laugardaginn 26. þ. ni. kl. 9 síðd. i strandferð aust- ur um land. Tekið verfíur á móti vörum á fimtudag og til hádegis á föstudag. Pantaða farseðla verður að sælcja ekki siðar en á föstudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.