Vísir - 22.05.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1934, Blaðsíða 3
VISIR Lágmarkshraði 24 sek. Met- laun 50 kr. — Met: 22,4 sek., Móðnir (5. júni 1927). 1. flokkur: — 1. verðl., 40 kr., Stjcirni, eigandi Páll Pálssoir, Hafnarfirði. Tími 24,3 sek. — 2. verðl., 25 kr., lírummi, eig- andi Björn Hjaltested. Tínii: 24,5 sek. 2. flokkur: —71. verðl., 40 kr., Hrollur, eigandi Sigurg. Guð- varðsson. Tími: 24,8 sek. — 2. verðl., 25 kr., Léttfeti, eigandi Jón Þorsteinsson. Tími: 25 sek. - 3. flokkur: — 1. verðl., 40 kr., Neisti, eigandi Sigurb. .í. Jak- obsson, Kolbeinsstöðum. Tími: 24,5 sek. — 2. verðl., 25 kr., Jarpur, eigandi Óli M. ísaks- :son. Tími: 24,5 sek. 4. flokkur: — 1. verðl., 40 kr., Eldur, eigandi Magnús Andrés- son. Timi: 24,4 sek. — 2. verðl. skiftust jafnt, þannig: Glói, eigandi Þorgeir Jónsson. Tími: 24,5 sek., kr. 12,50, og Faxi, eig- andi Kjartan Ólafsson. Tími: 24,5 sek., kr. 12,50. 5. flokkur: — 1. og 2. verðl. skiftust jafnt, þannig: Græn- lendingur, eigandi Jón B. Jóns- son. Tími: 25,3 sek., kr. 32,50, og Rauður, eigandi Árni Gunn- laugsson. Timi: 25,3 sek., kr. 32,50. Hr'yssuhlaup. 1. og 2. verðlaun skiftust jianig: Tgra, eigandi Kristján Pétursson. Tími 25,6 sek. Kr. 32,50. — Rauðka, eigandi .Tón A. Pétursson. Tími: 25,6 sek. Kr. 32,50. Samkvæmt kappreiðaregl- iinum ber að varpa hlutkesti uin það, þegar tveir liestar eru fyrstir og jafnir að marki, hvor þeirra hljóti veðféð. Hlaut Rauður veðféð í 5. fl. og 'Týra í hryssuhlaupinu. Stökkliestar II: (Hlaupvöllur 350 metrar. Verðlaun: 1. v'erðl. 50 kr. og 2. verðl. 30 kr. Þó fær enginn hestur verðlaun, sem er yfir 30 sek. að renna sprettinn. Verð- laun fyrir ljestan tíma 100 kr., lágmarkshraði 28 sek. Metlaun 50 kr. — Met: 26,2 sek., Reykur 20. ágúst 1933). 1. flokkur: — 1. verðl., 50 kr., Stjarni, eigandi Páll Pálsson, Hafnarfirði: Thni: 28,7 sek. — 2. vcrðl., 30 kr., Rrúnn, eigandi Metúsalem Jóhannsson. Tími: 28,8 sek. 2. flokkur: — 1. verðl., 50 kr., Reykur, eigandi Ólafur Þórar- insson. Thni: 27,3 sek. Þessi liestur lilaut einnig 100 kr. verðlaun fyrir bestan thna í þessu hlaupi. — 2* verðl., 30 kr., Háleggur, eigandi, Ólafur Þórarinsson. Tími: 28,1 sek. Dómnefnd skipuðu: Ludvig C. Magnússon endurskoðandi, Þorgrímur Guðmundsson kaup- maður og Guðjón Teiísson full- trúi. Eins og áður var getið, fóru kappreiðarnar vel fram og skemlu meun sér hið besta. Frá Norðfirði. Norðfirði, 18. maí. — FÚ. Niðurjöfnunarnefnd Norð- fjarðar liefir lokið störfum. Tæplega 73 þús. var jafnað nið- ur á 367 gjaldendur. Hæst út- svar bera Sigfús Sveinsson, 7500 kr. og Konráð Hjálmars- son, verslun, 6500 kr. Afli var tregur hér á Norð- firði á vetrarverlíðinni, enda Tslæmar gæftir. Bæjarfréttir Veðrið í morgun: í Reykjavilí 5 stig. ísafirði 3. Akureyri 5, Skálanesi 6, Vest- mannaeyjum 4, Sandi 3, Kvígind- isdal 6, Hesteyri 3, Blönduósi 2, Siglunesi 3, Grímsey 1, Raufar- höfn 3, Fagradal 2, Hólum i Komafirði 4, Reykjanesvita 6. Mestur hiti hér í gær 9 stig, minst- ur 1 stig. Sólskin í gær 14,0 st. Yfirlit: Smálægð við Suðvestur- land. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Austan og suöaustan- gola. Skýjað og sumstaðar lítils- háttar rigning. Breiðafjörður, Vestfirðir. Norðurland, norðaust- urland, Austfiröir, suðausturland: Breytileg átt og hægviðri. Úr- komulaust og sumstaðar bjartviðri. Hjúskapur. Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Krist- jansína Sigriður Sæmundsdóttir og Páll Magnússon verkamaður. Heimili þeirra er á Bergstaða- stræti 33. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á leið til landsins. Væntanlegur hingað annað kveld. Goöafoss fer vestur og norður ann- ao kveld. Brúarfoss er á útleið. Dettifoss kom1 til Hull í gær. Lag- arfoss er í Kaupmannahöfn. Sel- foss er á leið frá Leith. Sigrid fór frá ísafirði í gær áleiðis hingaö. Höfnin. Gullfoss kom af veiðum í fyrra- dag' með lítinn afla. Vöruflutninga- skip kom hingað í gær. Fer héðan til Borgarness. Cementsskip kom i gær. E.s. Esja var i rnorgun á leiö til Stykkis- hólms frá Flatey. Væntanleg hing- aö í fyrramálið. Hjónaefni. N)dega hafa birt trúlofun sína ungfrú Rannveig Ingimundardótt- ir, Framnesvegi 16B, og Sigfús Bjarnason, verslunarmaður, Lauf- ásvegi 6. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Torfhildur Baldvinsdóttir og Ól- afur Björnsson húsgagnasmiður. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna fór í gær til Borgarness. Var þar hald- inn almennur stjórnmálafundur, þar sem frambjóðandi sjálfstseSis- manna í Mýrasýslu, Gunnar Thor- oddsen, hóf umræður, með snjöllu erindi. ' Aðrir ræðumenn voru Bjarni Benedikstsson, Sigurður Jóhannsson, - Guðmundur Bene- diktsson og Thor Thors. Á fundin- um voru sjálfstæðismenn í yfir- gnæfandi meiri hluta. Förin tókst að öllu hið besta. 68 ára varð í g-ær Daniel Daníelsson, dyravörður i stjórnarráðinu. —- Færðu nokkrir vinir hans honum málverk að gjöf, af honum sjálfum á Háfeta sinum. Vöröur og Heimdallur halda skmeiginlegan fund í Varðarhúsinu í kveld oghefsthann kl. 8y2. I'undarefni: I. Kjörnefnd- ir félaganna skila af sér störfum. 2. Thor Thors alþm. flytur erindi um Jijóðfélagsmál. — Félagar sýni skirteini við- innganginn. Af veiöuni kom s. 1. laugardag (til Hafn- arfjarðar) Andri með 55 lifrarföt, Júní með 48 og Rán með 40. Kári Sigurjónsson alþm. var meðal ’farþega á g.s. Islandi norður, s. 1. laugardag. E.s. Goðafoss kom hingað i fyrradag frá út- löndum. Á meðal farjiega var Jón Þorláksson borgarstjóri. Bruggun að Selalæk. . . Guðmundur Þorvarðsson frá Vindási í Rangárvallasýslu hefir meðgengið að hafa í félagi við Helga Jónsson bónda á Selalæk bruggað áfengi til sölu. — Fór logreglan tvívegis i rannsókna- skyni að Selalæk og fann í siðara skiftið jarðhús í lækjarbakka og mun það hafa verið notað til bruggunar. í siki skamt frá fund- ust tunnur, sem notaðar voru við gerjun áfengis. E.s. Katla kom hingað á Hvítasunnudag. Er það nýkeypt skip og er eign Eimskipafélags Reykjavíkur, sem á fyrir e.s. Heklu.— E.s. Katla. cr stórt og vandað skip. Vörubifreiðinni R.E. 208 var ekið á fólksflutningsbifreið (R.E. 533) á Hverfisgötu í morg- un, en engin meiðsli urðu af. Vöru- bifreiðin skemdist talsvert. Þegar áreksturinn varð var vörubifreiðin að koma niður Hverfisgötu, en hin bifreiðin stóð fyrir neðan Traðar- kotssund. ’Drengur hafði hangið utan á vörubifreiðinni og kallaði bifreiðarstjórinn til hans og varð áreksturinn í þeim svifum. Konungsboðskapur um Alþingiskosningar. Forsæt- isráðherra tilkynnir, að konungur íslands hafi ákveðið að alménnar kosningar til Alþingis skuli fara fram sunpudag 24. júní n. k. Germanía helt fund síðastliðinn föstudag í Oddfellowhúsinu. Þar hélt Jón Gissurarson mjög fróðlegt er- indi um Þýskaland. Síðan var dansað til kl. 1. Síðasti dansleikur tónlistaskólans verður haldinn í Oddfellowhúsinu í kveld kl. 9. — Nemendur vitji aðgöngumiða í Oddfellowhúsið kl. 5—7. Útsvarsskrá Reykjavíkur er seld á götunum i dag. Glímufélagið Árrnann heldur skemtifund í Iðnó (upþi) annað kvöld kl. 9. Ekki er að efa aú. fundurinn verður fjörugur og fjölmennur að vanda. Einungis félögum er heimill aðgangur. Næturlæknir er í nótt Berg-sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4. Sími 3677. Nætur- vprður í Reykjavíkur apoteki og lyfjabúðinni Iðunni. Gengið í dag. Slerlingspund ...... lcr. 22.15 Dollar ............. — 4.34Í/2 100 ríkismörk.......— 171.76 — frakkn. frankar — 28.87 — belgur ............— 101.70 — svissn. frankar . — 141.60 — lírur..............— 37.50 — mörk finsk .... — 9.93 — pesetar ...........— 60.32 — gyllini ...........— 295.27 — tékkósl. kr.....— 18.43 — sænskar kr......— 114.31 — norskar kr......— 11L39 — danskar kr. ... — 100.00 Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. — Tilkynningar. 19,25 Ávarp: Um „mæðradag“ (síra Friðrik Hallgrímsson). 19,50 Tón- leikar. 20,00 Klukkusláttur. Frétt- ir. 20,30 Frá útlöndum (síra Sig- urður Einarsson). 21,00 Tónleikar: Píanó-sóló (Emil Thoroddsen). LæknisstaOan við sjúkrahús Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsókn- ar frestur er lil 15. ágúst n.k. Upplýsingar um launakjör og starfssvið gefur bæjarstjóri. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 19. maí 1934. Jðh. Gnnnar Úlafsson. OrOsending til Smjðrlfkisgerðarinnar Smári h f. Þar sem við undirritaðir, sem seljum Bláa borðann, höfum oft orðið varir við rengingar um, að Blái borð- inn innihaldi þau fjörefni, sem auglýst er, þá vænt- um vér þess, að hin liáttvirta smjörlíkisgerð auglýsi i dagblöðunum óhrekjandi sannanir fvrir fjörefna- innihaldi smjörlíkisins, áður en 2 dagar líða. Virðingarfylst, Dagbjartnr Signrðsson. Kristján Gnðmnnásson. Á enn eftir nokkra sekki af hinum ágætu „MAJESTIC“ Árni Einarsson. Nánari upplýsingar lijá: I. Gnðmnndsson & Co. Laufásveg 19. Sími 1999. Svona hvítar tennur getiðþér haft með þvi að n o t a á v a 11 Rósól-tannkremið i þessum túbum: GELLIN BORGSTROM BJARNIBJORNSSON Ennfremur skemtir Helene Jónsson og Egild Carlsen. IAðgm. á 2.00, 2.50, 3.00 ,i Hljóðfærahúsinu, Atla- búð, Eymundsen og Penn- anum. Grammófónn: Beethoven: Kvartet í F-dúr, Op. 18 No. 1. Danslög. Verðskrá. Mátarslell 6 m. nýt. post. 26.50 Kaffistell 6 m., sama .12.80 Skálastt 6 stk., nýtísku 5.00 Ávaxtasett 12 m., postul. 6.75 Ávaxtasett 6 manna, postl. 3.75 Skálar, ekta kristall, frá 6.50 Blómavasar postulín frá 1.50 Mjólkurkönnur 1 1., postl. 1.90 Dömutöskur ekta leður frá 6.50 Vekjaraklukkur, ágætar 5.50 Vasaúr, 2 tegundir 12.50 Sjálfhlekungar með glerp. 1.50 með 14 k. gullp. 5.00 Barnadiskar ni. myndum 0.75 Barnamál með myndum 0.50 Barnafötur og skóflur 0.25 og ótal margt fallegt en þó ódýrt L [\mm i mim Bankastræti 11. Siðm & Ávextir Hafnarstræti 5. — Sími 2717. Daglega margar tegundir af- skorinna blóma. Brúðarblóm- vendir og hrúðarkransar bundn- ir. Nýjar, vandaðar og fallegar kristallsvörur og margt fleira hentugt til tækifærisgjafa. Hænsnafóðup og Ungafóðup fáið þér í mestu úrvali og best •hjá Páli Hailbjöpns. Laugaveg 55. Sími 3448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.