Vísir - 22.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR Ötan af landL —o---- Sýslufundur Norð-Mýlinga, afla- brögð o. fl. SeyÖisfir'ÍSi 21. maí. FÚ. A sýslufundi NorSur-Múlasýslu, sem haldinn var i fyrri viku. var ráðgert aÖ vinna fyrir 126 þús.krón- ur samtals að vegagerðum, á Aust- ' urlandsvegi, Fjarðarheiði, úthéraðs- Vegi, Brekkuvegi, F'ossvalla- og Sleðbrjótsvegi, og i sýsluvegum. Ráðgert er að Austurlands- og Fjarðarheiðarvegir verði fullgerðir síðla surnars. Múlasýslur og Séyð- isfjarðarkauþstaðúr ætla að afla lána til þeirra, að fjárhæð 80—95 þús. krónur. Eignir Norður-Múlasýslu teljast 544.307 kr. Skuldir eru engar og ábyrgðir tæpar 82 þús. krónur. Tekjur sýslusjóðs voru á síðasta ári kr. 22089.54. Meðlag óskilgetinna iiarna í næstu 3 ár var ákveðið 300 kr. til fjögra ára aldurs, 200 krónur frá fjögra tíl 9 ára aldurs, 100 kr. frá 9 til 14 ára, og 50 kr. frá 14 til 16 ára. Sýslunefndin skoráði á ríkisstjórn og alþingi, að reisa síldarbræðslu- stöð hér á Seyðisfirði. Á Austfjörðum hefir verið kulda- tíð og snjóað daglega. Afli verið tregur, enda gæftaleysi. Beitusíld hefir veiðst á Mjóafirði. Atvinnu- lítið er hér á Seyðisfirði, en þó kominn nokkur fiskur til verkunar. Frá sýslufundi Mýrasýslu. > Borgarnesi 19. mai. FÚ. Sýslufundi Mýrasýslu er nýlega. lokið. Þetta gerðist m. a.: Reglur um einkasíma í Álftaneshreppi, Hraunhreppi og Hvítársíðuhreppi voru samþyktar. Til vegagerða var jafnað niður 2/co af landverði og 1 %o af húsa- verði, eða samtals kr. 4048.30. Vinnukaup i vegavinnu sýsluvega- sjóðs var ákveðið 60 aurar um klst. Áætlun um tekjur og gjöld sýslu- sjóðs næsta ár nam kr. I33oi-53’ en áætl.un sýsluvegasjóðs nam kr. 4506.34. Frá Norðfirði. Norðfirði 19. mai. FÚ. Skattanefnd Neskaupstaðar hef- ir lokið störfum. Skattgreiðendur eru alls 338, jiar af greiða 42 eigna- skatt, samtals kr. 1815.32 kr. af 1.020.000 kr. skuldlausri eign. Tekjuskattur er samtals kr. 4660.45 af 331.703 kr. skattskyldum tekjum. Nokkrir hátar eru á sjó í dag N og hafa veitt ágætlega. Al'Iabrögð. Hornafirði 19. mai. FÚ. Bátarnir hér hafa róið stöðugt þessa viku, þótt stormar hafi mjög spilt veiðum. Afli er góður. í dag höfðu aflahæstu hátar 20 skpd. Akureýri 21. mai. FÚ. Nýtt fiskiskip. Fiskigufuháturinn ,,01af“ kom hingað tii Akureyrar frá Álasundi á laugardagskvöldið var. Skipstjóri var Guðmundur Guðmundsson, sem keypti bátinn í Álasundi, í félagi við Jón Guðmundsson bæjarfulltrúa hér á Akureyri. Báturinn er um 80 smálestir að stærð, vandaður og vel búinn að öllu leyti. Hann á að ganga frá Akureyri til liuuveiða og síldveiða. Kuldar og- gróðurleysi. Kuldar og gróðurleysi norðan- lands er orðið mönnurn áhyggju- efni, samfara slæmum sjógæftum og tregum aflabrögðum. Stóra-Kro])pi 21. mai. FÚ. Kornrækt. Fjörutíu dagsláttur hafa verið af- girtar i Reykholti til kornræktar. Á að sá i 15 dagsláttur í vor, og lokiíY við. að sá i 12. Er sjðnin að dofna? Hafið þér tekið eftir því, að sjónin dofnar með aldrinum. Þegar þeim aldri er náð (42— 45 ára) þurfið þér að fara að nota gleraugu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleika hjá yður, það kostar ekkert, og þér getið verið örugg með að ofreyna ekki aug- un. Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A. ThieJe. Austurstræti 20. Veidlmenffi. Laxalínur, silki, frá kr. 9.00 pr. 100 yards. Silunga- og laxastangir, frá kr. 3.85. Silunga- og laxahjól, frá Itr. 3.00 Laxa- og silungaflugur, á 0.50 og 1.50. Fjölbreyttasta úrval af allskonar gerfibeitu. Stálkassar undir veiði- tæki, stórt úrval. Margar nýjungar. Lægst rerð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bestn rakhlöðin. Þunn, flug- bíta. Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. — Kosta að eins 25 aura.. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Lagersími 2628. Póst- hólf 373. Heföarfpúp og meyjar nota altaí’ hið ekta Austur- landa- ilmvatn: ()rlana. Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það eingöngu. Fæst í sínáglösum með skrúf- tappa. Verð að eins 1 kr. LangavegsApotelf. Refaeldi. Refabúið á Þorgaursstöðum í Hvítársíðö hefir nú io pör refa. Frá þeim hafa fæðst á þessu vori 53 yrðlingar. Ein grenlægjan var sú órækja, að eta afkvæmi sín, en fjórum yrðlingum varð bjargað frá henni. Nýgotinn köttur á næsta hæ var fenginn til þess að fóstra yrð- lingana, og sýnir kisa þeim hina mestu rækt, sem væru þeir hennar eigin afkvæmi, og dafna þeir vel. Tíðarfar og' fénaðarhöld. Tíð hefir verið óvenju köld, frost á hverri nóttu, og gróður ekki telj- andi. Sauðburður er byrjaður. Lifa lömb vel undir heilbrigðum ám, en talsvert hefir borið á vanheilsu í fullorðnu fé. Sauðfé hefir verið á gjöf til þessa, og ■ hafa hey því gengið mjög til þurðar sumstaðar. Vörugæðin altaf jafn- góð, bragð- ið best, og í notkun drýgstar eru Lillu- kryddvörur i þessum umbúðum frá er suðusúkkulað- ið sem færustu matreiðslukonur þessa lands iiafa gefið sín BESTU MEÐMÆLI. Jaffa appelsínnr nýkomnar. Yersl. Yisir. HÚSNÆÍDy | Herbergi og eldhús til leigu. Einnig ódýr stofa, lientug fyrir 2. Uppl. í síma 4035. (1257 Óska eftir húsplássi strax, einni stofu og eldhúsi. — Uppl. í sima 4091, frá 6%—8. (1251 Vantar góða íbúð, 2—3 her- bergi, eldhús og öll þægindi fyrsta október. Gerið tilbofT. merkt: „A. A.“ fyrir 10. næsla mánaðar. Eldri hjón. greiða fyrirfram mánaðarlega. Sem næst miðbænum. (1248 Loftskeytamaður óskar eftir Iierbergi, helst með aðgangi að síma. Uppl. í síma 3768, kl. 8—9 í kveld. (1246 Barnlaus hjón óska eftir einu stóru eða iveimur litlum lier- bergjum og eldhúsi nú þegay. Uppl. í síma 3696. (1242 2 samliggjandi herbergi fyrir einhleypa til leigu Laugavegi 40. (1238 2 herbergi stór og eitt lítið og aðgangur að eldliúsi, til leigu hjá Siggeir Torfasvni, Lauga- vegi 13. (1237 Til leigu 2 herbergi, hálft eldhús fyrir fáment. Má vera einlileypl fólk. Bergstaðastíg 41. (1236 Lítið Iicrhergi með húsgögn- um, óskast nú þegar. Uppl. í síma 1200, milli 8—9 i kvöld. (1276 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 Stórt sólríkt herbergi til leigu. Gott fyrir tvo einhleypa. Theo- dór Jolinson, Oddfellowhúsinu. (1271 Ódýrt herbergi óskasl lengri eða skemri tíma. Skilvís greiðsla. Sími 1444. (1261 1 góð stofa til lcigu nú þegar. Uppl. á Laugavegi 28. (1259 MmWM—M' ¥INNA | Skalta og útsvarskærur skrif- ar Þorst. Bjarnason, Freyju- götu 16. Sími 3513. (1254 1 góða stúlku vantar í kaupa- vinnu í sumar sem kann að mjólka. Gott kaup. Ennfremur vantar okkur góðan sendisvein hálfan daginn. 1 góðan vagnlies! ófælinn viljum við kaupa nú slrax. A. v. á. (1253 Stúlka óskast á gott heimili í sveit. Uppl. lijá Guðjóni Jóns- syni, Hverfisgötu 50. (1250 Maður óskast i sveit. Uppl. i síma 3931, kl. 7—8 í kveld. (1249 Ú tsvarskærur, skattakærur, skrifar Jón Kristgeirsson, Loka- stíg 5. (1247 Teikna og skipulegg garða. Tek einnig að mér öll garð- yrkjustörf. Alfred Schneider. Sími 3736. (1241 Stúlka, góð og ábyggileg, óskasl í vist hálfan daginn nú þegar, til barnlausra lijóna. — Uppl. í síma 3696. (1243 Stúlka óskast í vist á harn- laust heimili hálfan daginn. A. v. á. (1240 Morgunstúlka óskast um tima. Uppl. Laugavegi 40. (1239 Loftþvottar og hreingerningar. Sími 3183. (36 GULLSMÍfll MraíL SILH1RSMÍ8I LETUR5RÖFTUR UIOOEROIrI ft™ÖSKARGjSL^ON| Telpa óskast til að gæta barns á Vesturgötu 12. (1273 í Þrastalund vantar herberg- isstúlku og stúlku til eldliús- verka. Uppl. milli 7—8 í Odd- fellowhúsinu. Tlieodór Johnson. (1272 Vormann vantar i grend við Reykjavík. Uppl. í síma 4370. (1270 Stúlka óskast strax. Þorhjörg Sveins, Vesturgötu 16. (1269 Vanur drengur óskast i sveit. Uppl. i síma 4150 kl. 7—8. (1268 Maður, vanur sveitavinnu, getur fengið atvinnu. — Uppl. Vesturg. 44. Sími 4426. (1263 Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Buxur pressaðar fyrir 1 kr. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (1260 KAUPSKAPUR n , Haraldur Sveinbjarnarson selur allskonar varahluti í Ford og Chevrolet. (1256 Barnavagn til sölu á Lauga- vegi 30 B, uppi. (1252 I Til sölu nokkurir hænuung- ar. Hverfisg. 119. (1245 Hvanneyrarskyr og íslensk egg fást daglega í Matarverslun Tómasar Jónssonar. (1159 Hænuungar til sölu. Uppl. lijá Arndal. Sími 1471 og 2507. (1211 MINNISBLAÐ I. Sumarvertíð liefst. Kaup til haustsins byrjuð. Hús, jarðir, býli og byggingar- lóðir jafnan til sölu, l. d.: 1. Tví- lyft steinsteypuhús, nálægt mið- bænum, þrjár íbúðir. 2. Stein- hús og timburliús í niiðbænum. Góðar vel haldnar ibúðir. Öll þægindi. 3. Einbýlishús í suð- austurhænum. 4. Býli með hænsnabúi, hæfilega stórt og vel liirt. Tækifærisverð, væg út- borgun. 5. Spánýtt liús, 4 ibúð- ir, öll þægindi. 6. Villa í vestur- bænuni o. m. fl. Fasteignir tekn- ar í umboðssölu. Býtti á eign- um möguleg. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Fasteignasölu- skrifstofan, Austurstræti 14, 3. hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518 (heima). —- Notið lyftuna. Helgi Sveinsson, Munið Austurstræti 14, 3. hæð. (1274 Barnavagn lil sölu. Freyju- götu 30, niðri. , (126/ ís-frystivél óskast keypt. — Uþpl. i síma 3383. (1266 Bill, 5 manna drossía, í ágætu standi, til sölu. — Uppl. í símu 4470, 9093 og 9094. (1265 Vil kaupa litla og stóra elda- vél. Uppl. í síma 4264 í dag og á morgun. (1262 J^APAÐ^FUNmÐni Pakki með lierraslifsum heí'-> ir verið tekinn í misgripum í Hatla- og skermabúðinni, Ausl- urstraeti 8. Skilist þangað. Enn- fremur er í óskilum á sama stað pakki með dömuhlússum. (1255 Tapast hefir Conklin lindar- penni siðastliðinn laugardag. Góð fundarlaun. Gestur Gnð- mundsson, Hafnarfirði. (1241 Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að best og ör- uggást sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Eínalaugina.- Sími 4263. (747 Sjálfblekungur fundinn. Vitj- ist í Matarverslun Tómasat* Jónssonar, Laugavegi 2. (1258 Sjálfblekungur týndist í morg- un á Laufásveginum. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum á afgr. Vísis. (1275 TILKYNNING Mann vantar pláss fyrir sig og hestinn sinn um tíma á ró- legu heimili i sveit. Vill taka að sér snúninga. A. v. á. (1264

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.