Vísir - 22.05.1934, Page 2

Vísir - 22.05.1934, Page 2
VISIR Símskeyti —o— Einræðisstjdrn í Búlgarín. Belgrad 19. maí. FB. Konungurinn í Búlgaríu hefir í dag skipaS nýja stjórn, sem er óháö þinginu. Georgieff er forseti hinnar nýju stjórnar. Herlög eru géngin í gildi um.land alt og öllu sambandi slitið viS Sofía, höfuS- borg landsins. (United Press). Berlín 20. maí. FB. Fregn frá Sofia hermir aS, kon- ungurinn hafi skrifaö undir boð- skap um þingrof. — Alt er nú meS kyrrari kjörum í borginni en áS- ur og hermenn, sem voru á veröi þar, svo aS segja á hverju götu- horni, hafa nú verið sendir á brott. (United Press). Sofia 21. maí. FB. Ríkisstjórnin vinnur nú aS því aS breyta stjórnarfyrirkomulaginu í einræSisfyrirkomulag aö ítalskri fyrirmynd. Landinu hefir veriS skift í sjö svæSi og VerSur sér- stakur stjórnandi yfir hverju svæSi eSa fylki, en áöur voru fylkin í landinu 16. — í viStali við United Press sagSi Georgieff, forseti hinnar nýju einræSisstjórnar : ,,AS- alhlutverk okk-ar er aS sameina jjjóSina við störf og nytsama fram- leiSslu og meS því að gera kleift aö vinna bug á kreppunni og reisa viS þaS, -sem hruniS er eSa aö falli komiS.“ (United Press). Sofia 22. maí. FB. Ríkisstjórnin áfonnar aS koma á víStækum endurbótum, að fas- istiskum fyrirmyndum, einkanlega á atvinnulífs og viðskiftasviðinu. Ríkisstjórnin tilkynnir, aS hún muni leggja mikla rækt viö að sambúS Búlgara viö aSrar þjóðir verSi sem best. Stjórnin hefir skipaö fjölda marga nýja embætt- ismenn og eru margir ])eirra yfir- foringjar úr" hernum. (United Press). Sofia 22. maí. FB. Nýja einræSisstjórnin lætur hverja sparnaSarráðstöfunina reka aðra. Laun ráSherranna hafa Ver- iS lækkuS um 50%. — Sendiherra Búlgara í Frakklandi er á leiS til Sofia og er talið líklegt, aS hon- um verði boðin utanríkismálaráö- herrastaSan. (United Press). Gení 22. maá- FB. Saar-málinu frestaS. ' Saar-málinu hefir veriS frestáS þangaö til ráS bandalagsins kem- ur saman á sérstakan fund um þetta mál ]). 30. maí. — (United Press). Rómal)org 22. maí. FB. Ríkisbúskapur ítala. Tekjuhallinn á ríkisbúskapnum í apríl varS 309 miljónir líra. Tekju- hallinn alls á þeim niu mánuSum, sem liönir eru af fjárhagsárinu því 3055 milj. líra. (United Press). Þjððinálaskraf á víð og dreif. --o-- Næstu kosningar. Þess var áður getið, að stjórn- málaflokkarnir hér á landi væri sex að nafninu til. Jafn- framt var á það bent, að raun- verulega mundu þeir þó að eins fjórir, því að rauða samfylk- ingin væri einn flokkur í þrem deildum. Þcssar þrjár deildir cru: Framsóknarflokkur, Al- þýðuflokkur og Kommúnista- flokkur. — Eramsóknarflokk- urinn er einna ómerkilegastur og' andstyggilegastur þessara þriggja flokksbrota, því að hann siglir algerlega undir fölsku flaggi. Höfuð-Ieiðtogi flokksins er Jónas Jónsson frá Hriflu. Hann er sá maðurinn, sem mik- j ilvirkastur liefir verið i því, að j boða og láta boða kenningar j sameignarmanna bér á landi. : Það er vitanlegt og staðfest með j órengdum vitnisburði eins | skoðanabræðra Jónasar, að i bann tók að sér það þokkalega ! starf, að véla bændur landsins j til fylgis við sameignarstefnuna. j Og liann fullyrti, þessi opinskái I skoðanabróðir yfir-kommúnist- ! ans, að Framsóknarflokkurinn væri ekkert annað en „afleggj- ari“ Alþýðuflokksins. Jónas átti að „bræra í“ sveitafólkinu, kveikja bjá því öfund, óánægju og batur, rugla það og trufla á allar lundir, binda fyrir augu þess og leyma það síðan undir yfirráð sameignarmanna. En til ])ess að nokkur von ætti um það að vera, að þetta mætti takast, þótti sjálfsagt, að bann vilti á sér beimildir i hverri veiðiför eða smala- mensku. Og Jónas klæddist duggara- peysu bænda-ástarinnar og lagði land undir fót. Hann fór um gervalí landið, skjallaði bændur og tjáði þeim fölskva- Iausa ást sína og umhyggju, en rógbar og níddi alla, sem höfðu „livítt um hálsinn“. — En bjart- að var hjá blóðhundunum rúss- nesku —^ búsbændum og fyrir- myndum íslenskra „rauðálfa“. Það er nú mælt, að J. J. sé ekki alveg vonlaus um það, að „rauðálfar“, þ. e. framsóknar- menn, kommúnistar og jafnað- armenn, kunni að geta náð meiri bluta þingsæla i næstu lcosningum, ef þeir „versli“ liaganlega og leigi kjósendur sitt á bvað. — Og þá er ráðgert að biða ekki þoðanna, heldur bregða við og framkvæma „bugsjónir“ binna rauðu þegar í stað. Þegar minst er á kosningar við framsóknarmenn, verður þess einatt vart, að þeim er engu síður kært, að jafnaðar- menn og kommúnistar líljóti sæti á Alþingi, beldur en þeir sjálfir. —- Þeir vita sem er, að alt þjónar þetta dót undir Jón- as, þrátt fvrir mismunandi flokks-tjörgun. Jónas Jónsson er yfirforingi þessara þriggja flokksdeilda. Hann er yfir-kommúnisti lands- ins. — Það er þjónusta við Jón- as Jónsson og erlenda byltingar- stefnu, að kjósa framsóknar- níann, jafnaðarmann eða kommúnista á þing. — Það er þjónusta við verstu öfl þjóðfé- lagsins - þjónusta við þá menn, sem reka erindi böðlavaldsins rússneska og eru ávalt reiðu- búnir að steypa þjóðinni í glöt- un. Rauðálfarnir íslensku eru stórhættulegir öllu frelsi lands og þjóðar — stjórnarfarslegu, menningarlegu, efnalegu. Kom- ist þeir til valda, svkki þjöðin i evmd og ánauð. Þá vrði „böl undir sérliverju þaki“, eins og skáldið segir. En það er ekki liætta á þvi. að þjóðin láti slíka menn nokk- uru sinni komast í meiri liluta á Alþingi. Jónas er nú að kalla má í andarslitrunum sem stjórnmálamaður, en revnir að smeygja flugumönnum inn i aðra flokka og ællar andstæð- ingunum að kjósa þá. Hinn pólitíski „viðskilnaður“ Jónas- ar getur að vísu frestast eitt- hvað. En bann mun sjá það við kosningarnar 24. júni n. k„ að mjög er nú tekið að „halla undan fæti“. — Og úr því ætti íionum að verða „bæg leiðin“ niður í botnlaust díki þagnar og gleymsku. Þess hefir ekki orðið vart, áð „þjóðernissinnar“ svo nefndir bugsi til þess, að bafa menn í kjöri við næslu kosningar. IJitt er vitanlegt, að ekki getur komið til mála, að maður af ]ieirra bálfu bljóti kosningu í neinu kjördæmi. Framboð af þeirra hendi væri i raun réttri þjónusta við rauðu flokkana. Bændaflokkurinn befir menn í kjöri af sinni Iiálfu í fleslunt eða öllum sveitakjördæmum landsins. -— Áður vgr talið, að forvígismenn þessarar hreyf- ingar bygði mjög á „kosn- inga-verslun“. Hugmyndin sú, að „versla til beggja handa“ og bafa sem mest upp úr sér. Mun bændum liafa þól.t nokkur- braskara-keimur að þeirri aðferðinni og kunnað illa því likum „verslunar-báttum“. Þeir bafa reynsluna af kaupfé- lögunum og eru að vonum rag- ir við að leggja út í ný verslun- arfj'rirtæki undir forjrstu liinna alræmdu „brynjugerðar- manna“. Menn greinir á um það. bversu mikið fylgi Bænda- flokkurinn muni bljóta i kosn- ingunum. Þeir, sem trúa því, að framsóknarbændur bafi orðið að láta af béndi við kaupfélög- in stjórnmálaskoðanir sínar og sannfæringu, eru vantrúaðir á það, að bændaflokksmenn bljóti mörg atkvæði að þessu sinni. Þeir telja nálega örugt, að enginn maður af hálfu þessara nýju samtaka .muni ná kosn- ingu, nema ef vera kynni, að Tr. Þ. slampaðist inn, sakir per- sónulegra vinsælda sinna á Ströndum. Aðrir vilja balda því fram, að Kreppulánasjóður og Búnaðar- bankinn, sem Tr. Þ. ræður yfir að miklu leyti, bljóti að veg3 nokkuð móti kaupfélögunum. — Það ætti þvi að verða áböld um, hvor mætti sín meira hjá framsóknarbændunum, Jónas með kaupfélögin og Sambandið að baki eða Trvggvi með Kreppulánasjóðinn og Búnaðar- bankann. Hilt er eins og allir sé nokkurn veginn fúsir að játa. að það sé þessi „bjálparmeðul“, sem alt velti á, en ekki verðleik- ar forystumannanna sjálfra. Tómbendum mundi þeim gagns lílið að knýja burðir bjá bændastétt landsins. Það virðist ekki mcð öllu ó- bugsandi, ein^ og nú borfir, að Bændaflokkurinn geti orðið þjóðinni að nokkuru liði. En liann verður það þvi að eins, að honum takist að sundra komm- únista-breiðrum Jónasar viðs vegar um sveitir landsins. Bændaflokkurinn ætti að rétlu lagi, að geta orðið arftaki Framsóknarflokksins i sveitun- um, að svo miklu leyti, sem framsóknarbændur bverfa ekki yfir i herbúðir sjálfstæðis- manna, er þeir bafa áttað sig á því til blítar, livert Jónas og þessháttar manneskjur liafa verið að slritast við að teyma ])á að undanförnu. Og bver sá flokkur, sem tekur sér fyrir hendur, að leysa bændur og bú- þegna úr Jónasarálögunum og koma þeim til nokkurs þroska af nýju, á vissulega rétl á sér. • - En hugsi Tr. Þ. sér, að safna um sig pólitískum mangaralýð og bafa svo alt dótið til sölu eða útlána þeim er liæst býður i þetta skiftið eða bilt, þá væri honum hæfilegast, að stökkva aftur yfir „þröskuldinn“, bverfa í „náðarskaut“ Jónasar og kúra í „skuggatilverunni“ lil ellidaga. Þá er Sjálfstæðisflokkurinn. Þess var getið i siðasta kafla, að hann væri flokkur allrar þjóð- arinnar. Hinir flokkarnir eru allir harðvítugir stéttaflokkar, nema livað þjóðernissinnar segjast vilja verða öllum að liði. En flokkur þeirra er svo liðfár, að bann kemur engum manni á þing fyrst um sinn, bvað sem siðar kann að verða. Það er öllum ljóst, að óvægi- leg stéttabarátta er binn mesti liáski liverju þjóðfélagi. Menn og flokkar berast á banaspjót, góð málefni líða við ófriðinn, og enginn gerir öðrum rétt. Sjálfstæðisflokkurinn hefir kosið sér bið góða lilulskiftið að þessu leyti. Hann berst gegn stéttabatri, úlfúð og þrætum. Hann lítur á þessa fámennu þjóð eins og citl behnili og vill vinna að því, að öllu beimilis- fólkinu geli liðið sem best. Hann vill leg'gja fram alia krafta sína til þess, að sem mestur myndarbragur geli verið á heimilisstjórninni og öllum beimilisháttum. Hann vill gæta þess, að allir baí'i nóg að starfa og bvcr við silt liæfi. Hann vill setja niður hjúadeilur og koma í veg fyrir bvers konar undir- róður óblutvandra manna. Sjálfstæðisflokkurinn skilur það, að heimilisfólkinu gelur ekki liðið vel til langframa við skuldabasl og fjárbagsleg vand- ræði. Þess vegna v.ill bann beita sér fvrir því, að þjóðarbúið grynni á skuldum sínum við hvert tækifæri, sambliða því, sem i liorfi er haldið um allar gagnlegar framkvæmdir. Hann veit það, að skuldum hlaðin og fátæk þjóð hlýtur að glata frelsi sínu, nema þvi að eins, að ráðdeild, iðjusemi og bófsemi baldist í hendur. Þjóðin befir orðið fyrir þeirri sorglegu reynslu og ógæfu, að búa við stjórn, sem bvorki kunni mannasiði né með fé að fara. Það var framsóknar- stjórnin. Það er óvíst; að nokk- ur þjóð liafi átl við gálausari, ráðlausari, eyðslusamari og ranglátari stjórn að búa á sið- ustu áratugum. Hún tók við þjóðarbúinu skuldlitlu. Hún lenti á mesta góðæristímabilinu, sem yfir landið liefir komið í manna minnum. Þá fóru ríkis- tekjurnar 16—17 miljónir króna fram úr áætlun á þrem- ur árum. Hún sóaði því litil- ræði! Og bún gerði meira. Hún tók 15 milj. kr. lán erlendis og eyddi því líka! — Hún kunni gér ekkert bóf og liegðaði sér eins og vitfirringur. — Og þeg- ar liún var að lokum rekin, var ríkissjóður sokkinn í botnlaus- ar skuldir og vandræði í öllum áttum. „Rauðálfar“ allir — með Jón- as Jónsson i broddi fylkingar — óska þess, að slík ógæfa komi yfir landið öðru sinni. Þeir vita að byltingin fylgir vandræðunum. Og beitasta ósk þeirra er sú, að komast í eignií* rikis og einstaklinga. Þangað ætla þeir sér að ryðjast — eins og villimenn eða áífrekir úlfar. Það er á valdi kjósandanna bvort þeir komast þangað eða ekki. Kappreiðarnar. —Q— Hestamannafélagið Fákur efndi til fyrstu kappreiða sinna á þessu ári í gær, og liófusl þær á Skeiðvellinum kl. 3 e. h. Veður var bjart og gott, en stinningskaldi á norðan. Völl- urinn var í besta lagi. Hafði liann verið valtaður vel og vatni ausið á bann um morg- uninn. Moldrvk var ekkert. Að- sókn var bin besta og mun sjaldan hafa verið fjölmenn- ara inn á Skeiðvelli en að þessu sinni. Mikið var af börn- um meðal áliorfenda og létu þau í Ijós mikinn ábuga fj'rir kappreiðunum. Kappreiðarnar bófust stundvíslega og' gengu fljótt og vel, án nokkurra tafa. Nýtt fyrirkomulag á kappreið- unum var nú reynt í fyrsta sinni, þ. e. nú voru verðlaun veitt fyrir fljótustu tvo bestana í bverjum flokki, en engir úr- slita- eða verðlaunasprettir fóru fram að flokkahlaupum afstöðnum, eins og áður tíðk- aðisl. Úrslit urðu þessi: Skeiðliestar. (Skeiðvöllum 250 metrar. Verðlaun: 1. verðl. kr. 50,00 og 2. verðl. kr. 25,00. Þó fær enginn bestur verðlaun, sem er yfir 28 sek. að renna skeiðfær- ið. Verðlaun fyrir bestan tíma kr. 100,00, lágmarkshraði 26 sek. Met 24,2 sek. Siúss 1. júli 1928). 1. flokkur: — 1. verðlaun, 50 kr„ hlaut Þoklci, eigandi Friðrik Hannesson. Tími: 27,9 sek. 2. flokkur: (Aukasprettur á skeiði um Daníelsbikarinn. Lágmarksbraði 25 sek.): — Gluggi, eigandi Jón B. Jónsson, hljóp sprettinn á 25,9 sek„ en liinir bestarnir lilupu upp. S t ö k k b e st a r I: (Hlaupvöllur 300 metrar. Verðlaun: 1. verðl. 40 kr. og 2. verðl. 25 kr. Þó fær enginn bestur verðlaun, sem er yfir 26 sek. að lilaupa sprettinn. Verð1- laun fyrir bestan tíma 75 kr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.