Vísir - 27.05.1934, Page 5

Vísir - 27.05.1934, Page 5
VÍSIR Sunnudaginn 27. maí 1934. Sambúð Pólverja og Þjððverja. --O-- Aö undanförnu hafa birst í blöSunum nokkur skeyti, sem benda til þess a‘ð sambúð Pólverja og Þjóðverja fari rnjög batnandi. Nú nýlega birtu blöðin skeyti þess efnis, að þessar þjóðir hefði gert meö sér samkomulag, til þess að efla gengi landbúnaðarins í Pól- landi og Þýskalandi. Þessi aukna samvinna milli þessara tveggja þjóða vek'ur að vonum talsverSa athygli Jiar sem sambúSin þeirra rnilli hefir til skamms tíma veriS síSur en svo góS. Kemur þar m. a. til. greina, að ÞjóSverjar hafa ávalt veriS óánægSir yfir þeim fullnaSarákvörSunum, sem teknar voru um pólsk-þýsku landamærin. HvaS'eftir annaS létu þýskir naz- istaleiStogar þess getiS, aS friS- urinn yrSi aldrei öruggur, nema Austur-Prússland yrSi aftur sam- einaS Þýskalandi. Þrátt fyrir þetta hefir sambúS Pólverja og ÞjóS- verja fariS stöSugt batnandi á yfir- standandi ári. Eftirtektarvert er, ])Cgar um þetta er rætt, aS helstu 1'jóSirnar, sem búa viS einræSi, eru sem óSast aS semja um vandamál sin, ÞjóSverjar og Pólverjar, sem hér hefir veriS aS vikiS, og einnig er þess skarnt aS minnast, aS í- talir, Austurríkismenn og Ung- verjar hafa gert meS sér viSskiíta- samkomulag, en Italir og Jugo- slavar eiga nú í samningum um shk mál. Þ. 26. febr. gerSu Pól- verjar og ÞjóSverjar meS sér samning þess efnis, aS hvor þjóS- in um sig hét því, aS efla vinfeng- ið til hinnar á ýrnsan hátt og þ. 28. febr. var gert samkomulag, sem batt enda á viSskiftastriSiS milli þeirra. SamkomulagiS hefir án efa náSst vegna þess, aS forS- ast hefir veriS aS flækja landa- mæradeilum og hernaSarbandalagi Pólverja viS Frakka inn í þessi mál. En hvers vegna hafa þá þess- ir samningar tekist, þrátt fyrir þaS aS alvarleg deilumál bxSa óleyst? Orsök þess er sú, aS Pólverjum ]xykir aukinn styrkur i því, vegna óttans vip Rússa, aS eiga vingott viS ÞjóSvei'ja, en nazistaleiStog- arnir þýsku hafa nú stöSugt meiri áhyggjur af því, hve vinfáir þjóS- verjar eru orSnir meSal þjóSanna og þess vegna hafa þeir samiS viS Pólverja. Loks er þess aS geta, aS frá viSskiftalegu sjónarmiSi verS- ur án efa báSum þjóSunum hagpxr aS því, aS sambúSin er friSsam- leg og vinsamleg. Ritfregn. Dr. Bjarni Sæmundsson: Zoo- logiske Meddelelser fra, Island (Vidensk. Medd. fra Dansk naturh. Foren. Bd. 97). XVI. Nogle ornithologiske Iagtta- gelser og Oplysninger. Hinn óþrjótandi eljumaSur og áhugasami náttúrufræSingur og vísindamaSur, dr. Bjarni Sæ- mundsson, hefir þarna ritaS lang- an kafla fyrir Vísindalega danska náttúrufræSifélagiS. RitgerS þessi hefir mér nýlega borist í hendur sérprentuS. Er hún fullgerS frá prentverkinu 10. janúar 1934, og er um 4 arkir aS stærS í Skírnis- broti, eSa svo aS nákvæmlega sé frá sagt, 62 bls. þéttprentaSar. T riti þessu getur dr. Bjarni 69 fuglategunda, sem hér á landi dveljast, og ýmist eru staSfuglar, farfuglar eSa flökkugestir. Gerir höf. þairna margar glöggar álykt- anir um lífshætti fuglanna, en þó er hér fyrst og fremst um viSbót- arathuganir aS í'æSa, því aS áSur hefir hann skrifaS þrisvar viSvíkj- andi ísl. fuglalífi í þetta sama tímarit, árin 1903, 1907 og 1913, og alllangar greinir i hvert skifti, en þessi síSasttalda er þó miklu lengst. Dr. Bjarni gerir í riti þessu, meöal margs annars, mjög glögga og fi'óSlega grein fyrir fjallrjúp- unni íslensku, telur hana staSfugl, og segir isl. rjúpuna aS líkindum vera sérstaka tegund fjallrjúpu, Lagopus Mutus (Mont.), eSa öllu heldur undirtegund (L. M. island- orum), er sé mjög nájn græij- lensku rjúpunni (L. M. rupestris) aS skyldleika. — Þótt skömm sé frá aS segja um annan eins nytja- fugl og rjúpuna, ]iá hefir hún siálf og lifnaSarhættir hennar, veriS alt of lítiS rannsakaS hér á landi. —■ Þegar Friedrich Faber áriS 1822 gaf út ágrip af íslenskri fuglafræSi: Prodromus der is- lándischen Ornithologie oder Ge- schichte der Vögel Islands, Kop- enhagen 1822, 8vo, telur hann þar 86 fuglategundir er hann hitti hér á landi. Faber áleit íslensku rjúp- una sérstaka tegund (tetrao Island- orunr) og lýsir henni ítarlega. Nú eru víst flestir eSa allir fuglafræö- ingar fallnir frá þeirri skoSun, og telja hana aS eins afbrigöi hinnar norrænu rjúpu, lagopus alpinus (Nielsen) eSa undirtegund hinn- ar eiginlegu heimskautsrjúpu, há- norrænu f jallrjúpunnar og flokka- rj úpunnnar Lagopus Mutus (Mont). —- Ekki er á dr. Bjarna aS heyra, aS hann telji miklar lík- ur til aS rjúpur ferSist milli landa, og nefnir þaS frekar ,,fantastiskar“ tilgátur, en ber þó ekki á rnóti, aS svo geti veriS. — Eitt er þó sem ekki er meS öllu rétt hjá dr. Bjarna í áminstu riti, þar sem hann segir, aS frostaveturinn 1917 —18 hafi mjög mikiS af rjúpum falliS vegna harSinda. Má vera aS eitthvaS lítilsháttar hafi falliS af í-júpum í stöku héruSum, einkum á NorSurlandi, en á Vestfjöröum gerSu þær þaS ekki, þaS er þeim er þetta ritar vel kunnugt. Á VestfjörSum var mikiS af rjúpum veturinn 1917—18. En þar var þó mest af þeim veturinn 1920 og mátti segja, aS þaS væri hrein ó- gegnd, þar sem nokkra jörS var aS hafa. Virtist þeim altaf fara fjölgandi eftir því sem á veturinn leiS, og vera flestar um sumarmál, en þá hurfu þær allar, og var þaS hreinn viSburSur, ef noklcursstaö- ar varS vart viö rjúpu á VestfjörS- um. Sama sagan gerSist á NorSur- landi, þar sem eg spurSist fyrir. Þar var mikiS af rjúpum í heima- högum allan veturinn, en þær hurfu gersamlega um sumarmál. En hvert fóru þær? Á íjöllum uppi höfSu þær hvergi korn í nef sitt, þvi aS veturinn var mjög snjó- þungur, enda er þaS mjög fjarri eSli rjúpunnar, aö leita til fjalla þegar nálgast varptimann. Þvert á móti sækja þær þá niSur til lág- lendisins, niöur um dali. hálsa og móa, og dreifa sér sem allra víS- ast yfir meSan á mökuninni stend- ui‘, og halda sig jafnt noröanlands og vestan, alveg niSur viS sjó, meðan varptíminn stendur yfir. — Það er taliS nokkuniveginn víst, aS rjúpur og fleiri fuglar, sem lifa t. d. á NorSur-Grænlandi, flytji sig suSur á bóginn yfir myrkratimann, eSa meS öSrum orSum flýi heimskautsnóttina, en hverfi svo aftur norSur er vorar og birtir. Jafnvel á Spitzbergen halda sumir veiöimenn því fram, aS meginhluti rjúpunnar hverfi burt á haustin, en komi aftur á vorin. AuSvitaS er ekkert af þessu annaS en tilgátur, sem ekki verSa sannaðar öSruvisi, en meS vísinda- legum rannsóknum og fuglamerk- iugum. ÞaS hefSi aldrei sannast um þorskinn, aS hann færi milli landa, ef ekki hefSi veriS merk- ingunum til aS dreifa. — Eitt er þó alveg víst, aS rjúpurnar hverfa héöan af landinu, eftir aS fjöldi þeirra hefir náS hámarki, en þaS er venjulega á 10 ára fresti. Og þaS er ekkert annaS en fóSurskort- ur, sem knýr þær til ferðar, þvi aS landsvæSin fóSra ekki nema tak- markaöan rjúpnafjölda. ■—• AS rjúpurnar hverfa af landi burt er áreiðanlegt, en hvert þær fara, virSist enn sem komiS er, vera jafn dularfult og- órannsakanlegt, eins og um verustaði sálna.nna eft- ir dauðann. — En nú er ein spurn- ing : Ef þaS er rétt, sem veiSimenn og aSrir norSurfarar halda fram, aS rjúpur flýi heimskautsnóttina, getur þá eklci átt sér staS, aS hin einkennilega fjölgun rjúpna á haustin, og hiS dularfulla hvarf Jieirra á vorin héSan af landinu, standi í einhverju sambandi viS su.Sur- og norSurflug' heimskauta- rjúpunnar? FuglafræSingar og aSrir vísindamenn, vilja ef til vill svara því1 til, aS þetta geti ekki staSist, vegna þess aS annað . af- brigSi rjúpna sé á íslandi en Græn- landi. En því skýra þeir þá ekki mun þessara tegunda? FuglafræS- ingar þegja vandlega um hver munur er á þessum afbrigSum og eins um hitt, hvort íslenska af- brigöiS kann ekki einnig aS finn- ast á Grænlandi og Spitsbergen. Sannleikurinn er sá, aS fuglalíf á ]xessu feilcnaflæmi, Grænlandi, er nauSa lítiS rannsakaS, sem von er til, og gildir þetta líka aS nokkru leyti um ísland og Spitsbergen. Og hver er svo munurinn á íslensku og grænlensku rjúpunni? Grænlenska rjúpan (Lagopus Mutus rupestris) er nákvæmlega eins og íslenska systir hennar aS ásýnd, stærS og útliti, aS því einu undanteknu, aS fjaðui-hryggui-inn (0 :þinurinn) í flugfjöðrum vængj- anna er grár á L. M. rupestris, en svartur á íslensku i-júpunni L. M. islandorum. Þetta ættu rjúpna- skyttur og aSrir veiðimenn aS at- huga eftirleiSis, en yfirleitt tekur almenningur eklcert eftir svona smámunum. Spitzbergen-rjúpu skoöaSi eg í Zoologisk Museum í Kaupmanna-. höfn 1923 og gat ekki gi-eint hana aS nokkru frábrugSna íslenskri rjúpu. í nóvembermánuSi 1924 lá eg xiti nokkuS á aðra viku á afréttum Þingeyjarsýslu, ásamt mörgum mönnum öSrum er stunduöu riúpnaveiSar. Þetta var sunnan viS ReykjaheiSi, langt frá öllum bygS- um. Þá var snjólaust meö öllu og fádæma kynstur af rjúpum á af- réttunum. Voru þær í flokkum, sem skiftu þúsundum og tugum þúsunda. Tók eg fljótt eftir því, aS sumir rjúpnahóparnir höguöu sér all-einkennilega og voi-u svo styggir, aS vai:la var nokkur leiS aS nálgast þá. Þær rjúpur, sem náSust úr þessum hópum voru all- ar meS g-ráan flugfjaSraþin, og hvítvalurinn, sem fult var af þarna, fylgdi sérstaklega þessum flokkúm fast eftir, og virtist aldrei mega sleppa af þeim aug-a nokk- ura stund. Skaut eg lítið af í’júp- um fyrstu dagana, því aS eg var alveg upptekinn viS aS athuga hvernig hvítvalirnir höguSu sér viS þessa séi-lcennilegu i-júpna- fiokka. Af nokkrum þúsundum rjúpna sem skotnar voru þarna á þessum tíma, munu 10—-12% hafa veriS „gráþinjur“* og þó held eg aö * í vasabók minni kallaSi eg L. M. í-upestris þessu nafni, en al- gengu ísl. rjúpuna „svartþinju". — Nefni fjaöurhrygginn fyrir aft- an pípuna „þin“, en hliSarbi-eiSur flugfjaSranna þön -= þanir. J. M. E. þarna hafi verið eins mikiS af þeirn, eða meira. ViS vorum þarna nálægt 20, ílestii-. Ekki varS eg var viS, aS nokkur veiöimannanna veitti þvi eftirtekt, aS hér gæti veriS um aSra í-júpnategund aS ræSa, en þá venjulegu. Þrátt fyrir þetta vil eg ekki ábyrgjast neitt um þaS eSa full- yrSa, aö rjúpur fljúgi héðan til Grænlands eSa annara landa, af þvi mig bi'estur sannanir i því eíni. En eg tel ekkert því til fyr- irstöSu, aS svo geti verið, og er þaS einkum af þeim ástæSum er nú skal greina: í fyrsta lagi er ísl. í-júpan heim- skautsfugl, afbragSs flugfugl, hraSfleyg og þolin. • 1 ööru lagi sennilegt, aS hvarf hennar standi í sambandi viS fæSuskort. Hver rjúpa þarf um 80—100 grömm á dag til viðhalds. Á vetrurn lifir hún af laufhnöppum af ýmsum kjarrtegundum, skrælnuSunl berj- um og þesskonar, en sé rjúpna- fjöldinn orðinn mjöjJ mikill verS- ur fóðui-skortur tilfinnanlegur, svo aö i-júpan fellur eSa flýr burtu. Og þótt ísland sé víðáttumikiS, er þó langt í frá, aS þaS fæði ótak- markaSan skara af fuglum þess- um. í þriSja lagi virSist óeðlileg fjölgun-rjúpna á haustin og eftir vissan hámarksfjölda, algei't hvarf þeirra á vorin héðan af landinu, standa í nánu sambandi viS suður- og norðurflug i-júpnanna í NorS- austur-Gi-ænlandi. Og norSurflug' grænlensku i-júpnanna á vorin, frá SuSui'-Grænlalndi til NorSaustur- Grænlands, stendur i nánu sam- bandi viS fæSu þeirra, sem óhreyfS hefir legiS undir snjónum allan myrkratímann á hinum geysi-víS- áttumiklu svæSum NorSaustur- Grænlands, sem algerlega geta fullnægt hinni hæfilega jöfnu dreifingu, sem eðli þessara fugla heimtar um vai-ptimann. AS staSfuglar fari langt frá heimkynnum sínum í fæöuleit er algengt, og það mörgum sinnum lengri leiö en frá íslandi til Græn- lands. ÞaS er ekki löng leiS sem rjúpan þarf aS fljúga yfir opið haf, því aS ísbreiSurnar taka fljót- lega viS, þar sem hópai-nir geta kastaS sér niöur til hvíldar. — ÞaS þykir sannaS, aS hvitvalurinn (Falco gyrfalco grönlandicus) og snæuglan eöa „kattuglan“ (Nyctea nivea L.) séu hvortveggja græn- lenskir staöfuglar, sem oft koma hingaS til lands. ■— Hinn látni á- gætismaSur og fuglafræðingur P. í^ielsen frá Eyrarbakka, segir í rit- gei‘8 í „Moi"gunbl.“ 3. júní 1922: —- — — „AS staðfuglar flýja úr átthögum sínum til annara landa vegna skorts á fæðu, eru dæmi til. Frá ungdæmi mínu man eg eftir aS hin kirgisisku steppu- hænsni, fugl sem er náskyldur rjúpunni, komu í stórhópum til hinna jósku lyngheiða og innlend- ust þar, og var sagt, aS orsökin til þess mundi vera skortur á fæðu í átthögum þeirra, hinum kirgisisku heiðurn austan viS Kaspiska hafiS, — en vegalengd er á aS giska 3500 kílómetrar í beina línu.“ — — Allir velunnarar íslenskra nátt- úrufræSa munu óska dr. Bjarna Sæmundssyni til hamingju meS hina íslensku bók hans, „Fuglarn- ir“, sem full ástæSa er til aS ætla, aS sá glöggi, óþreytandi rann- sóknari og ágæti alþýSlegi vís- indamaður, hafi nú á prjónunum. ÁSur hafa komiS út eftir hann tvær stórar og góSar náttúrufræöi- bækur á íslensku máli, en þaS eru „Fiskarnir“ og „Spendýrin“. Má því ætla, aS hann hugsi sér aS láta ekki fugla loftsins verða af- skifta. Dr. Bjarni hefir ágætan aSstoSarmann þar sem er Magnús Björnsson náttúrufræSingur. Er Magnús ágætur fugla'fræðingur og glöggur rannsóknari eins og hin- ar prýðilegu ritgerðir hans í tíma- ritinu „NáttúrufræSingurinn11 sýna oss og sanna. Reykjavík, 1. maí 1934. Jochum M. Eggertsson. Adolf Hitler og biblían. í „Sunnudagsblaöinu" í Kassel (..Kasseler Sonntagsblatt), var fyrir skömmu grein eftir þýskan prest, síra Wilhelm Nache. Þar segir hann frá heimsókn nokkurra díakónissa frá Bethel-Bielefeld til ríkiskanslara ÞjóSverja. Hann haföi tekiö þeim mjög alúSlega og „boöi# þeim til stofu, til aS þiggja kaffisopa“. Hitler tók eftir því, aS hjúkrun- arkonurnar litu forvitnisaugnm á myndirnar, sem héngu á skrifstofu hans. ÞaS voru myndir af FriSrik mikla, Bismark og Lúther. Hitler sagði: „Þessir 3 menn eru mestu mennirnir, sem guS hefir gefiö ÞjóSverjum. Eg hefi lært hreysti af FriSrik tnikla, og stjórnarlist af Bismark. Dr. Marteinn Lúther var mestur þessara þriggja manna, því aS hann vann meira en þeir aS þvi, aS sameina alla þýska þjóS- flokka í eina heild, meS því aS gefa þeim sameiginlega tungu meS biblíuþýöingu sinni. SíSan eg heyrði aS Bismark hefSi lesiS í ,,Dagbók“ BræSrasafnaSar- ins á hverjum morgni, hefi eg tekiS upp sama siöinn. (Ritningar- orS og sálmavers eru þar fyrir hvern dag alt áriS. Og ný „Dag- bók“ ætluS hverju ári). Eg segi ySur þaS alveg satt aS „orS dags- ins“ í „Dagbók“ BræSrasafnaSar- ins hafa haft afarmikil áhrif á sjálfan mig, þegar eg hefi gjört mikilvægar ákvarSanir“. Ein díakónissan spuröi Hitler blátt áfram: „Herra rikiskanslari, hvaöan fáiS þér þrek til aS gjöra svo miklar umbyltingar í öllu rík- inu ?“ „Frá guSs oröi“, svaraSi Hitler, og tók urn leiS nýja testamenti úr vasa sínum, testamenti, sem sýni- lega var mikiS notaS. S. G. Frú Gnnnfrlinr Jðnsúðttir —o— Gera má ráS fyrir, aS lesendur á íslandi fýsi aS heyra eitthvaS um frú Gunnfríöi Jónsdóttúr, þeg- ar hún heíir nú lokiS fyrstu heim- sókn sinni á konunglega listaskól- anum í Kaupmannahöfn. Eg hefi átt kost á aS vera meS frú G. dag frá degi, meijan hún dvaldi hér í Danmörku, alt frá því er hún fyrsta daginn gekk á fund Utzon Frank prófessors viS konunglega listaháskólann í Charlottenborg, án allra persónulegra meSmæla, aðeins meS myndirnar sinar fimm til að tala sinu máli. Frú G. er athafnakona. Umsvifa- laust biSur hún um leyfi prófes- sorsins til þess aS mega samstund- ir sýna honum myndir sínar, og ao fengnu samþykki hans ekur hún rakleitt niSur aS skipinu, kem- ur kössum sínum, meS myndunum í, upp á bílinn, og á fleygiferð aft- ut til Charlottenborg, tekur upp úr kössunum og setur myndirnar 1 röS fyrir framan Utzon Frank. Svona — nú gat prófessorinn sjálf- ur séS. — Og prófessorinn horföi meS ánægjusvip á myndirnar. Hann ságSi aS brjóstmynd Menta-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.