Vísir - 29.05.1934, Side 1

Vísir - 29.05.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 29. maí 1934. 143. tbl. E-LISTI er listi P 30HN .CTHei. i UOMEl Gamla Bíó 0ARRYMORE oo KEISABADROTNINQIN Bðrn fá ekki aðgang Síðasta sinn. Elskuleg dóltir ukkar, Þórdís Bergljót, andaðist 22. þ. m. Jarðarförin l'er fram frá frikirkjunni á morgun, miðvikudag- inn 30. þ. m., kl. 2 e. li. Málfríður Jónsdóttir. Theodór Magnússon. LINES BROS., Ltd. er frægasta barnavagnaverksm. Englands. Lax" og silisgs' veiðitæki. frá HARDY MILLFORD og ALLCOCK: Laxastengur, Silungastengur, Laxaflugur, Silungaflugur, Fluguköst, Girni, Laxaönglar, Silungaönglar, Laxalínur, Silungalínur, Stangarhjól, Spænir, Minnow, Vírköst, Fluguhox, Girnisbox, Maðkabox, Blýsökkur, Blýþráður, Veiðistígvél, Veiðikápur, og margt fleira. V eiðar færa ver slnn in „Geysir“ Selst á Vesturgötu 3 (áður Liverpool). Stálvagnap StóUtei^FiiF Einkasala á íslandi Vatnsstíg 3. Hfisgagnaverslnn Reykjavfknr. fþráttaskölinn á Álafossi. Fánadagurinn 1934 verður hátíðlegur haldinn sunnudaginn 10. júní, að Ála- fossi. — Stór dagskrá. — Auglýst síðar. Knattsundsmenn gefi sig fram við Þórarin Magnússon, Laugaveg' 32, fyrir 8. júni. Happdrætti íþróttaskólans á Álafossi, Hver lireppir sumarbústaðinn? VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kaupið happdrættismida á 1 kr. Aðalútsala Afgreiðslu ÁLAFOSS. I KYELD ki. 11: 6ELLIN og BORGSTRÖM HLJÓMLEIKAR með Hljómsveit Hótel íslands. Bjarni Björnsson, Helene Jónsson, Eigiid Carlsen. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 2.50 og 3.00 (stúkur) í Hljóðfærahúsinu, Atlabúð, Evmimdsen, Pejmanum og við innganginn, ef nokkuð verður óselt. Stormur kemur út tvöfaldur á morgun: Efni: Á ísland að verða bresk nýlenda eða rússnesk hjáleiga. — Áflogin í Búnaðarfélaginu. — Koilubaninn o. m. fl. -- Söludrengir óskast. Nýja Bíó Baráttan nm miljðnirnar. Þráðskemtileg þýsk lal- og söngvakvikmynd. Aðal- verkin leika hinir góð- kunnu, ágætis leikarar: Camilla Horn og Gustav Frölich. Síðasta sinn. ——M8É fcrfcf*.rwr hrtrt rfcr«.r hn.rwr wr%r fcrtrt.rwri.r A sem eiga óselda niuni í Nýtt & Gamalt, komi og' sæki þá nú þegar. — Nýtt & öamalt • Skólavörðustíg 12. iöíííittíittíSíSíiíSíiíiOttíSíiíiíiKíSíiíiíiíi; Aðvörun. Að gefnu tiiefni ámiunast hérmeð liúseigendur eða uinboðs- menn þeirra um, að tilkynna lafax-laust til lögregluvarðstof- unnar eða manntalsskrifstofu horgarstjóra ef fólk hefir flutt í eða úr liúsum þeirra liinn 14. maí s. 1. Flutningstilkynningar fást á háðum fyrnefndum stöðum. Verði þessu ekki hlýtt, verður sektarákvæðum laganna tafar- laust beilt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2!). maí 1931. Grústav A. Jénasson settur. Húseignin nr. 16 við Aðalstræti ásamt 902,4 □ metra lóð við Aðalstræti og Grjótagötu er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum. L. Andersen, Austurstræti 7. Til Búðardals gengur pósthíll i sumar alla mánudaga og fimtudaga frá Reykjavík. Frá Búðardal atla þriðjudaga og föstudaga, með viðkomu- stöðum á Ferstiklu,Svignaskarði, Dalsmynni, Skalíhóli, Sauða- fetli, Kvennabrekku, Búðardal og Ásgarði. Fargjöld eru lækkuð frá því í fyrra. Tökum l'lulning fyr- ir farþega, meðan pláss leyfir. Bifreiðastöðin HEKLA, Sími 1515. Lækjargötu 1. Sími 1515.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.