Vísir - 29.05.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 29.05.1934, Blaðsíða 3
VISIR Jiöð rœðumanna (eftir hlutkesti) : i. Frámsóknarflokkur; 2. Þjóð- ■ernissinnar; 3. Sjálfstæðisflokkur; 4. Kommúnistaflokkur; 5. Bænda- flokkur; 6. Alþýðuflokkur, — og ær röðin hin sama bæði kvöldin. Ræðutími má ekki fara yfir hið setta mark. Umræðustjóra er rétt að jafna ræðutíma eins og venja hefir verið, svo, að timi, sem af- -gangs var eða umfram tekinn i fyrri umferð, bætist við eða drag- 'ist frá í siðari umferð. Þennan jöfnuð má aðeins gera hvort kvöld- áð um sig, en ekki má færa tima anilli daga. — Hver flokkur um sig afhendi útvarpsráðinu i tæka tið skrá yfir ræðumenn sína, ásamt skilrikjum fyrir þvi, að þeir komi fram með samþykk i yfirstjórnar flokksins. Sjálfstæðiskjósendur, sem fara úr bænum fyrir kosningar, eru ámintir um að kjósa áður en þeir fara. Kosið er á kosningaskrifstofu lög- manns í Póstliússtræti 3 (gömlu símastöðinni) og er skrifstofan npin kl. 10—12 og 1—4. Sjálf- stæðiskjósendur utan af landi, sem staddir eru í bænum, eru ámintir um að greiða þar at- kvæði sitt sem fyrst, ef þeir sjá fram á, að þeir verði ekki komnir heim til sín fyrir kosn- ingar. Allar nánari upplýsingar í Yarðarhúsinu. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðismanna er í Varð- ítrhúsinu. Opin kl. 10—12 og 1 —7 daglega. Siniar 2339 og 3760. Kjörskrá er þar til sýnis og allar upplýsingar gefnar við- víkjandi kosningunum. Sjálfstæðisk jósendur! Athugið hvort þér eruð á kjörslcrá. — Kjörskrá liggur frammi í kosningaskrifstofu flokksins í Varðarhúsinu. Kærufrestur er til 3. júni. 50 ára er i dag frú Gróa Helgadóttir, 'i jarnargötu 8. Til Búðardals fór UifreiíS í gær frá bifreiSa- stööinni Heklu. Vegurinn er orS- inn góöur og gekk ferðin ágætlega. Hermóður kom i morgun. Suðurland fór til Borgarness í dag. Af veiðum komu í nótt Gulltoppur með 115 lifrarföt og Gyllir með 100. E.s. Lyra kom frá útlöndum í morgun. Skip Eimskipafélagsins Gullfoss fór héðan. í gærkveldi áieiöis vestur og norður meö fjölda farþega. Goðafoss fer til út- landa annað kveld. Brúarfoss er i Kaupmannahöfn. Dettifoss fer frá Hull í dag* áleiðis hingað. Lagar- foss er í Leith. Selfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til Antwerpen. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Jónina Guðrún Lárus- •dóttir frá Stykkishólmi og Ingólf- tir Guðmundsson bakari, Lauga- vegi 149. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurjóna Jóhanns- dóttir, Lindargötu 21B og Axel Bjarnason, Stýrimannastíg 5- Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veöur- fregnir. — Tilkynningar. 19,25 Grammófónn: Tartini: Djöfla- trillusónatan. ' 19,50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Enskir skólar, III (Bjarni „Goöaíoss" her annað kvöld (30. maí), kl. 8, um Vestmannaeyjar, til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. M. Jónsson). 21,00 Tónleikar: Celló-sóló (Þórhallur Árnason). Grammófónn : íslensk lög. Dans- lög. N æturvörður er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næt- urvörður í Laugavegsapóteki og Ingólfsapóteki. Ithygli skal vakin á augl. lögreglu- itjóra, sem birt er i blaðinu i dag, tm flutningstilkynningar. Gengið í dag. Slerlingspund kr. 22.15 Dollar — 4.361/4 100 ríkismörk — 170.82 — frakkn. frankar — 28.87 —• belgur — 101.95 — svissn. frankar . — 141.90 — lírur — 37.55 — mörk finsk .... — 9.93 — pesetar — 60.32 — gyllini — 295.66 — tékkósl. kr — 18.48 — sænskar kr — 114.31 — norskar kr — 111.39 — dansltar kr. ... — 100.00 C-ullverð ísl. krónu er i dag 5°-64> miðað við frakkneskan franka. CJtan af landL Úr Hrútafirði. Borðeyri, 28. inaí. — F.Ú. Hér er nú besta veður, en þó liefir verið frost á liverri nóttu. Undanfarna tvo daga hefir rignt, og er jörð farin að litkast. Stjórnmálafundur, sem byrj- aði um nónbilið í gær í Árnesi, stóð þar til kl. 5 í morgun, eða uni 15 klukkustundir. — F.Ú. Níðið nm Breta. Ársfundur borgfirskra kvenna. 28. maí. — FÚ, Fjórði ársfundur borgfirskra kvenna var lialdinn i Borgar- nesi dagana 26. og 27. þ. m Stjórn sambandsins skipa: ungfrú Svafa Þorleifsdóttir, Akranesi, formaður, frú Sigur- björg Björnsdóttir, Deildar- tungu, gjaklkeri, og frú Ragn- hildur Björnsson, Borgarnesi, ritari. I sambandinu eru 7 félög með 270 meðiimum. Samband- ið nýtur styrks frá Mýrasýslu og Borgarfjarðarsýslu, 80 kr: frá hverri sýslu og 300 lcr. rík- isstyrks. Sambandið lvefir styrkt saumanámskeið og matreiðslu- námskeið á Akranesi og sauma- námskeið í Borgarnesi. Sam- bandið liefir einnig styrlct garð yrkju og ráðið stúlkur til garð- yrkjustarfa í 5 mánuði á sam- liandssvæðinu innan Skarðs- lieiðar og styrkt skrúðgarð í Borgarnesi. Það hefir og styrlct spunavélakaup í Borgarlireppi. Aflabrögð. Norðfirði, 28. mai. — F.Ú. Síðastliðna viku hefir verið mjög góður þorskafli lxér. Afli á bát var um 100 skippund. Fiskurinn er óvenjulega jafn- stór. Síldarveiði glæðist nú á Mjóafirði og Reyðarfirði. Greinarstúf, sem eg skrifaöi um þetta efni og birtur var hér í blað- inu 25. þ. m., hefir i dag veriö svaraö úr tveimur áttum: af hálfú útvarpsins og Morgunblaösins. Að „svörunum" vildi eg mega víkja nokkrum orÖum. Útvarpsstjórinn svarar í Visi. Hann víkur þar aö „fregninnL sælu sem „öfgum hlaðamanna". Það er hófsamlegt orðalag aö kalla þaö öfgar, jiegar sannleikan- um er ranghverft. Viö slíkri hóf- semi mundi maður stundum varla hafa búist af útvarpsstjóránum, en hvort sem hún stafar af því, að hugarfariö sé aö veröa fágaðra, eöa hinu, aö málið er honum ná- komið, þá mun verða að telja hana fagra. Fallegt er það lika, aö milda yfirsjón Morgunblaðsins með því að telja aö það hafi birt fregnina „meðal annara útvarps- fregna“. En leiðinlega ónákvæmt er þetta, því það geröi blaðið ekki, heldur næst á eftir forustugrein, fjarri öörum útvarpsfregnum og meö stórkarlalegri fyrirsögn, svo aö eigi skyldi sjást yfir hana. Báðir aðiljar réttlæta verknað sinn meö sömu rökum: — að breska útvarpið hafi gert hiö sama. Þaö liggur viö að manni fallist bæði orð og hendur fyrir slíkri röksemd, svo fáránlega fátækleg er hún, svo aö eg kveði ekki sterk- ara aö orði. Ekkert var eölilegra en aö útvarp Breta sjálfra skýrði þjóöinni frá þessu níöi um hana, og vissulega mundi enginn hafa átalið þótt íslenska útvarpið hefði sagt frá samskonar dómi um okk- ur. En ennþá sjálfsagðara var fyr- ir íslenskt útvarp og íslensk blöö, að þegja um þessa illgirnis firru þcgar erlend þjóð átti i hlut — nema ef ástæða hefði þótt til þess að mótmæla henni, sem alls ekki var gert hér. Og sé þaö tilfellið, eins og liggja virðist í oröum út- varpsstjórans, að sýna hafi átt hve svartar álygar mætti búa til, þá var miklu nær að nota til þess inn- anlandsiðnaö, þvi af nógu var hér að taka. Þaö er eg sánnfærður um að báðir aðiljar viðurkenna. Ef hlustendur og lesendur áttu að skilja þaö af hyggjuviti sínu, að hér var veriö að fara með blá- köld ósannindi, hvenær eiga þeir þá að vefa vissir um, aö hið gagn- stæða eigi sér staö? Og ef þeir vissu aö hér var um ósannindi aö ræöa (eins og margir þeirra vitan- lega hlutu að vita), mundi þeim þá ekki hafa þótt fróðlegt að vita, hver tilgangurinn var? Jú, alveg áreiöanlega. Sú spurning heyröist hvarvetna og eg tvitók hana i greinarstúf mínum. Hvers vegna er henni ekki svarað? í báðum svörunum til mín er á það minst, aö eg hafi verið tungu- hvass. Ekki skal eg ásaka þá, er þau hafa skrifað, fyrir hið sama, þvi þeir fara i kringum aöalatriði málsins eins og kettir í kringum heitt soð. Þá list kánn eg elcki, og mundi telja skaðlaust, þótt þeir kynnu hana ekki heldur. Og nú vildi eg að útvarpið, eftir að hafa svarað mér á þann hátt, sem les- endur Visis hafa séð, vildi fræða hlustendur sína á því, hvernig þeim beri að skilja hina umræddu Smjðrllkisfferðin Smári hl. Þann 22. þ. m. sendi eg og kaupm. Kristján Guðmundsson yð- ur svo hljóðandi orðsendingu: Orðsending til Smjörlíkisgerðarinnar Smári h.f. Þar sem við undirritaðir, sem seljum Bláa borðann.^höfum oft orðið varir við rengingar um, að Blái borðinn innihaldi þau fjör- efni, sem auglýst er, þá væntum vér þess, að hin háttvirta smjör- líkisgerð auglýsi i dagblöðunum óhrekjandi sannánir fyrir fjörefna- innihaldi smjörlikisins, áður en 2 dagar liða. f Virðingarfylst, Dagbjartur Sigurðsson. Kristján Guðmundsson. Við Kristján Guðmundsson, sem kaupum af yður Bláa borð- ann, sem þér auglýsið svo sterklega og við eigum að trúa, að sé besta smjörlikið, litum svo á, að okkur væri leyfilegt að biðja yður um ólirekjandi sannanir. Ilið heiðraða svar yðar til mín og bendingar, sem eg er yður mjög þalcklátur fyrir, þó að svolílið væri það öðruvísi en um var beðið, hljóðar svo: Svar til hr. Dagbjarts Sigurðssonar, kaupm. Út af áskorun yðar í Vísi 22. þ. m. höfum við spurst fyrir urn það hjá flestum kaupmönnum bæjarins, hvort þeir hafi orðið varir við „rengingar“ um, að Blái borðinn innihaldi þau fjörefni sem auglýst hefir verið, en ekki getað fundið neinn sem kannast við að hafa heyrt það. Bendir það til þess, að „orðsendingin“ sé að eins komin fram vegna sérstakrar umhyggju yðar fyrir þessari vin- sælu vöru, og er það sist ineira en við höfum búist við af yður. Okkur er vitanlega bæði ljúft og skylt að þakka opinberlega svo sjaldgæfa vinsemd. En vegna þess að við vitum að þér munið hafa í huga að sýna okkur frekari vinsemd, viljum við benda yður á, að í flestum lönd- um Evrópu eru viðurkenndar vísindastofnanir sem annast vítamín- rannsóknir, og getið þér sjálfur sent einhverri þeirra smjörlíkið til rannsóknar. Væri vinsemd yðár fullkomin, ef þér legðuð árangur þeirra rannsókna fyrir yðar efagjörnu viðskiftamenn. H4. Smjörlíkisgerðin. Þar sem þér voruð svo velviljaðir í minn garð, að benda mér á hina réttu leið með smjörlíki yðar, vildi eg mega benda yð- ur á, að lesa eina eða tvær auglýsingar yðar í Morgunblaðinu árin 1931 og 1932, og rannsóknir próf. E. Poulsson í Osló: „Margariner fra Island paa vitamin A.“ í Læknablaðinu, maí og júní-hefti 1932, hls. 51 og 52. Þá munuð þér sannfærast ennþá betur um, hvað þér hafið bent mér rétt. Virðingarfylst, Dagbjartor Sigarðsson. Á að fræða börn og unglinga um kynferðileg efni? Fyrirlestur Aðalsteins Sigmundssonar um þettá efni er kominn út, með teikningum þeim, er blaða- umtal varð um í vetur. Seldar á afgreiðslu Nýja dagblaðsins, á götunum og í bókabúðum. Skpifiegai* umsóknir fyrir fátæk og veikluð börn, á aldrinum 5 til 12 ára — dreng- ir þó eigi eldri en 10 ára — er óskast komið fyrir í barna- hæli Odd-Fellowa við Silungapoll í sumar, séu komnar til Jóns Pálssonar fyrv. bankaféli., Laufásveg 59, fyrir 11. júní næstk. t umsóknum þessum þarf að tilgreina nöfn barnanna, aldur og heimilisfang. Stjórn barnahælis Odd-Fello’wa, Glaðheimum við Silungapoll. freg-n, því þess er áreiðanlega fnll þörf. Báðir hafa fundið ástæðu til þess að hrósa mér fyrir umhyggju fyrir Bretum. Eg þakka að sjálf- sögðu fyrir þetta lof, enda þótt eg finni tæpast að það sé verð- skuldað. Hitt væri sannleikur og ekkert oflof, að fyrir okkur íslend- ingum hefi eg i þessu rnáli borið umhyggju, enda verður því varla neitað, að það standi mér ennþá nær. Þetta virðast æði margir af les- endum Vísis hafa skilið. Þó að það hafi (sem út af fyrir sig er ekki j frásagnar vert) oft borið við, að | mér hafi verið þakkað fyrir blaða- i greinar, sem eg hefi skrifað, hafa þó fleiri tjáð íliér þakkir fyrir þessa „gífuryrtu“ Vísisgrein rnína, en nokkra aðra grein, sem eftir mig hefir verið birt. 27. maí 1934. Snæbjörn Jónsson. Hitt og þetta. Suður-Ameríkulýðveldið Columbia keypti fyrir skömmu tvo tundur- spilla í Bretlandi. Stjómin í Col- umbia réði breska menn á skipin til tveggja ára og eru þeir allir fyrverandi sjóliðsmenn. Á hvoru skipinu um sig er 50 manna áhöfn. Flugslysum í Bre’tlandi fer fækkandi. Árið 1930 urðu 15 flugslys í Bretlandi, sem menn biðu bana af, 10 1933. Alls voru flugslys þar 31 talsins 1930, en 26 í fyrra. I James B. Duke, amerískur auðmaður, sem lést fyrir nokkuru, lét eftir fsig eignir, sem námu 89 miljónum dollara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.