Vísir - 21.06.1934, Side 4
V 1 S I R
Vísir
er sex síður í dag. Sagan,
skeyti, framhald bæjarfrétta o.
fl. er í aukablaðinu.
Sjálfstæðismenn,
sem hafa í hyggju að ljá bif-
reiðir sínar á kosningadaginn,
eru vinsamlegast beðnir að til-
kynna það kosningaskrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Varðar-
húsinu sem allra fyrst.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga.
Skólauppsögn fer fram á morg-
un (föstudag) kl. 2 í ba'Sstofu i'Ön-
aðarnianna.
Frá ráðuneyti forsætisráðherra.
Til þess að fá yfirlit yfir
hversu mikið fé hefir safnast
saman um land alt til styrktar
þeim, sem hafa orðið fyrir tjóni
af völdum landskjálftanna, ósk-
ar ráðuneytið að uppgjör-séu
send því sem allra fyrst yfir
það fé, sem safnast hefir saman
frá þeim stöðum, sem ekki liafa
þegar gert skil.
Er þess óskað að um leið sé
fekið fram, livort enn sé hald-
ið áfram fjársöfnunum, og
hverjar vonir séu gerðar um
árangur.
Skilagreinar og innsafnað fé
óskast senl fulltrúa ráðuneytis-
ins, Stefáni Þorvarðssyni.
Sextugur
er í dag jón Ólafsson, Láufás-
vegi 48. sem undanfarin ár hefir
unnið hjá Eimskipafélagi íslands.
Sæsfminn
slitna'Si í nótt skamt undan landi
(þ. e. Austfjör'Sum).
Gullverð
ísl. krónu er nú 50.i2, miðað við
frakkneskan franka.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss kom hingað í gærkveldi
frá útlöndum. Goðafoss. var á Pat-
reksfirði í morgun. Rrúarfoss er
á útleið. Dettifoss er i Hamborg.
Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss
lagði ekki af stað til Kaupmanna-
hafnar i gær. eins og sagt var i
blaðinu.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af bæjarfógetanum á Norð-
firði ungfrú Þuríður Ásmundsdótt-
ir og Ásmundur Ásgeirsson skák-
meistari. Heimili þeirra er á Sléttu
í Mjóafirði.
Farþegar með Gullfossi
frá útlöndum: Emil Nielsen
framkvæmdarstjóri, Brynjólfur
Þorsteinsson og frú, Carl D. Tuli-
nius framkvæmdarstj: og frú, Jón
Helgason prófessor og fjölskylda.
Egill Guttormsson kaupm., Haf-
steinn Björnsson, frú Thomsen,
ungfrúrnar Guðrún Skaftason,
Anna Arnadóttir, Kaja Jónsson,
Helen Hallgríms, Ásberg Jóhann-
ess.. Jón H. Sveinbjörnss. konungs-
ritari, Sigríður Björnsdóttir. Ey-
björg Steindórsdóttir, Jón Stein-
grimsson. Jóhannes Helgason, Ing-
ólfur Einarsson, Guðrún Úlfars-
vorur:
Kopselet
Bpjösthöld
8MíffœK!33tS®®W
Sokkabandabelti
Silki» GreiðslusloppaF
Silki-MærfatnadoF
nýjar tegundir.
Vöruhðsii
dóttir. Björn Guðmundsson og frú,
Kristján Kristjánsson, Jón Bjarna-
son, Þorst. Steffensen, Arngrimur
Sigúrjónsson, Óskar Bjarnason og
fleiri.
Fánalið sjálfstæðismanna
heldur fund á Hótel Borg í
kvöld kl. 8y2.
Kvikmynd
af ferðalagi danskra verkamanna
um Eússland verður sýnd í Iðnó i
kveld á vegurn Sovétvinafélagsins.
Feröafélag fslands
ráðgerir ferð-á Snæfellsjökul um
næstkomandi hélgi. Ef veðurhorfur
vetða sæniilegar, verður haldið héð-
an með „Gullfossi" á laugardags-
kveldið kemur og siglt til Óláfsvik-
ur. Gengið þaðan á sunnudagsmorg-
un upp á Jökulháls og þaðan inn
á jökulinn, ef veður leyfir. Þeir.
sem vilja láta sér nægja stutta við-
dvöl á jöklinum, halda áfram um
kveldið suður að Arnarstapa og
gista þar mánudagsnóttina og nota
mánudaginn til að skoða Búða-
hraun og hamrana á Stapa og ná-
grenni. Hinir gista í sæluhúsi
Ferðáfélagsins og i tjöldum. uppi
á Jökulhálsi um nóttina og koma
eigi að Stapa fyr en síðdcgis um
daginn. Farið verður frá Stapa
með ..Goðafossi'*. sem kemur þar
við til þess að taka fólkið, í leið
sinni að norðan. Farmiðar eru seld-
ir á afgr. Fálkans í Bankastr. 3.
Fr fólk heðið að láta þess getið.
um leið og það kaupir farseðlana,
hvort það vill fá sér rúm á leið-
inni vestur og eins þess, hvort það
óskar að leigja sér hesta í Ólafs-
vik. Verður hvorttveggja afgreitt
meðan til endist, en búast má við.
að ])eir sem síðastir koma, verið
of seinir til að fá þetta, því að bæði
riæturrúm og hestar í Ólafsvík er
takmarkað. En þeir sem óska ann-
arshvors eða hvorstveggja ættu að
tryggja sér miðá i tæka tíð.
Barnah. Egilsstaðir.
Börnin, sem hafa sótt um surnar-
dvöl á barnaheimilinu „Egilsstöð-
um“ og-ekki er búið að skoða, komi
í kvöld kl. 8 í miðbæjarskólann.
K. R.
I kvöld kl. 8-er samæfing hjá
B.-Iiðinu og 2. fl. Mætið stund-
vislega.
Island í erlendum blööum.
í „Ivristeligt Dagblad“, Kaup-
mannahöfn, birtist þ. 23. mai
grein, sem kölluð er „Islands
Præster foran i del sociale
Arbejde“. Grein þessi bvggist á
viðtali við síra Guðmund Ein-
arsson og fylgir mýnd af hon-
um. — í Hamburger Nachricht-
en 25. maí birtist grein eftir
Gísla Sigurbjörnsson (Wie ich
es sah). í hlaðinu Herald, Io\\ra,
U. S. A. birlist grein, sem nefn-
ist „Iceland has Nalurc’s own
steam heat“. (FB.).
Nfkomnar ódýrar vörur
Vatnsglös á fæli frá 0.55.
Skeiðar og gafflar, ryðfrítt frá
0.75.
Kaffistell 6 manna frá 9.50.
Bollapör áletruð 1.25.
Eplahnifar rvðfr. 7.25 ks. m. 6
! stykkjum.
Skálasett stór 6 stk. 4.50.
Raksápur, rakl)löð og' crem
afar ódýrt.
Ávaxtastell reyklituð frá 8,50.
Borðhnifar ryðfr. hvítt skaft
j f rá 1.25
og alt eftir þessu. Munið að þér
gerið altaf hagkvæmust kaupin
! 1
, Verslun
j Jóns B. Helgasonar,
| . Laugavegi 12.
* sÁ£:t
ti
sÍÍ]HER6 f
i þessum um-
búðum, sem
þykir
drýgst og
bragðbest,
enda mest
notuð.
Munið: Soyan
frá
Hf. Efnagerð
Reykjavíkur.
HÚSMÆÐUR!
Farið í „Brýnslu",
Hverfisgötu 4.
Ait brýnt. Simi 1987.
I
Hitt og þeíta.
Skaðabótamál
út af árekstri á sjó.
Fyrir nokkuru sigldi linu-
skipið „Olvmpic", cign White
Star línunnar, á ameríska vita-
skipið Nantucket, sem söklc við
áreksturinn. Bandaríkjastjórn
telur skipstjórann á Olympic
eiga sök á árekstrinum og krefst
£ 500.000 í skaðabætur. — Sjö
menn af áhöfn' „Nantucket“
drukknuðu, er áreksturinn varð.
Fimmbura
eignaðist kona, sen’i á heima í
Ontario, Canada, í yfirstand-
andi mámiði. í síinfregnum um
þetta segir, að læknar telji lík-
legt, að öll börnin lifi, en það
mun sjaldgæft í slíkum tilfell-
um, sem vitanlega eru mjög fá.
Þyngsta barnið 3 pund (lbs)
við fæðingu. ÖIl börnin eru telp-
ur, en fimm börn átti konan
fvrir.
Hpeinar
lépeftstuskup
kanpir hæsta verði
Félagsppentsmiðjan.
r
VINNA
Kaupakona óskast á gott
sveitahéimili á Austurlandi.
Þarf helst að fara með Esju
á morgun. Uppl. Ljósvallagötu
32. Sími 2194. (543
Kaupakona óskast u])p í
Borgarfjörð. Uppl. milli 7—8
í Miðstræti 4. (536
Stúlku við innistörf vantar á
heimili i grend við Reykjavík.
Uppl. Austurstræti 12, á 4 hæð.
(530
Kaupakonu vantar í grend
\ið Beykjavík. Þarf að geta
slegið. Uppl. Haðarstíg 12, eft-
ir kl'. 7 e. h. (527
Slæ grasbletti við liús með
handsláttuvél. Uppl. í Körfu-
gerðinni. Sími 2165. (525
Stúlka óskast til liúsverka.
Uppl. Bragag. 29 A, miðhæð. -
(523
'
Stúlka óskast þriggja vikna
tíma i veikindaforföllum ann-
arar. Eufemia Waage, Hellu-
sundi 6. (519
Ráðskona óskast á fáment
heimili suður með sjó, má hafa
með sér barn. Uppl. á Hallveig-
arstíg 8 A (I)akliús) frá kl. 3—7
á föstudag 22. júní. (512
Örkin lians Nóa, Klapparstíg
37, sími 4271, setur upp teppi
og tjö-ld á barnavagna. (1524
2 kaupakonur óskast í sveit.
Uppl. i kvöld eftir kl. 7 á Hverf-
isgötu 92. (493
r
FÆÐI
l
Nokkrir menn geta fengið
gott og' ódýrt fæði. Uppl. á Vesl-
urgötu 12, kl. 6—9 á kvöldin.
(451
r
tapað-fundið
Tapast hefir lítið veski á
Laugaveg. Skilisl á Laugaveg
28 D (539
Svartur lcetlingur fæst gefins,
Laugaveg 53 B, uppi. (545
I gíer tapaðist gylt uppliluts-
nál í Austurbænum. Skilisl á
Fjólugölu 2, gegn fundarlaun-
um. ' ' ' (538
Ketlingur hefir tapast, merkt
ur Frakkastíg 20. Skilisl þang-
að. ' (534
Tapast hefir kvonveski við
Verkámannábústaðina. Skilisl
á Vesturgötu 59. (529
Armbandsúr með leðuról
tapaðist síðastliðið laugardags-
kveld. Há fundarlaun. A. v. á.
(522
Tapast hefir sparisjóðsbók
ásamt fleiru frá Sólvallagötu að
Ránargötu. Finnandi vinsaml.
I)eðinn að skila á Bræðraborgar-
slig 10 A. (516
I
LEIGA
I
Sumarbústaður á Reykjum, 3
hérbergi og eldhús, til leigu nú
þegar. Uppl. í sima 3341. (518
KAUPSKAPUR
Til sölu er dívan á Grettis-
götu 22. (541
Blómstrandi stjúpmæður,
blómkáls- og' hvítkálsplöntur
eru seldar á Freyjugötu 3. (540
Notuð „Scandia“-eldavél ósk-
ast. Uppl. í síma 3253. (537
SS£) '8141
iuus 'NOA tuynqipfyi 'luIIlP!’q
-jp3S u.iApo Ji}ja yiunjy 'ikv\
j jujaq jjioqjrijnriju bjj rigoj
-ÍTBp .inuioq jpunj jnppjaAÁyj
Ódýr barnavagn til sölu.
U])])!. Freyjugötu 10. (533
Járnvarinn geymsluskúr til
sölu eða leigu strax. Uppl. í
síma 4632, milli 7 og 9 í kveld.
(531
Dívanar og skúffur, smá-
horð og fleira, selt mjög ódýrt
næstu daga, á Rauðarárstíg 5.
Finnig notað reiðhjól á sama
stað. Fggert Jónsson. (528
Mold lil uppfyllingar fæst í
auslurbænum. Sími 2456. (526
Lítið liús óskast til kaups sem
næst miðbænum. Litil útborg-
un. Góðir greiðsluskilmálar.
Tilboð merkt: „Ábyggilegur.“
(524
Ódýrast í bænum.
Rinso, stórir pakkar á 45
aura, Radion 45, aura, Flik-
Flak 55 aura, Persil 60 aura,
Sólskinssápa, kassinn 1.75. Ól-
afur Gunnlaugsson. Sími 3932.
(515
Við höfum fengið ágætar
kartöflur og ódýrar i sekkjum
og lausri vigt. Munið ódýra
saltkjötið. Kjötbúðin Von. Sími
4448. (514
Hænuungár (hvítir italir) 3(4
mánaðar og yngri, til sölu. Jón
Dungal, Mjóanesi. (182
Litið lnis (4—5 herbergi)
með öllum þægindum, óskast til
kaups. Má vera fyrir utan bæ-
inn. Tilhoð, mcð tilgreindu
verði, útborgun o. s. frv„ merkt
„Ábyggilegur“, sendist afgr.
Vísis fvrir 25. þ. m. (483
Vil kaupa notaða veiðistöng.
Uppl. í síma 1019. (544
2 sumliggjandi lierhergi, i
nýju liúsi i Vesturbænum til
leigu 1. okt., mjög ódýrt, ef
samið er strax. Tilboð mcrkt:
„5“ sendist Visi fyrir 1. júií.
(542
1—2 herbergi með eldhúsi
óskast 1. júlí, lielst utari við
bæinn. Tilboð merkt ,,-f-3“ á
afgr. Vísis. (532
íbúð óskast 1. olct. næstk.,
lielst í austurhæmim, 3—1 stof-
ur og eldhús, baðherb. og önn-
ur þægindi. Tilb. sendist í póst-
hólf 736. (521
Barnlaus hjón, skilvis og
reglusöm, óska eftir 2—3 her-
hergja nSdísku íbúð 1. okt. Sími
1129. (520
Lítil íbúð til.leigu strax. Vest-
urgölu 12. (513
4—5 lierbergja íbúð óskast 1.
okt„ með öllum þægindum. Til-
boð, merkt: „25“, sendist afgr.
Visis fyrir 28. þ. m. • (191
FÉLA GSPR ENTSMIÐJAN.