Vísir - 31.07.1934, Side 2

Vísir - 31.07.1934, Side 2
VISIR 'v'A m IHSmaíi i Qlse m í u ÞURKABAR / Undirtektir. Byltingrartilraunin í Austurríki. Herrétturinii, sem á ad dæma í málum byltingarmanna, tók til starfa í gær. II. Það eru líklega einsdæmi, að „bændaflokkur“ taki að sér það hlutverk, að koma i frain- kvæmd stefnumálum kommún- Í6ta. — Kommúnistar vilja öllu bylta og breyta. Bændur eru lieimatryggir og lialda fast í fornar venjur og þjóðsiðu. Þar ber þvi margt á milli. — En auk þess vilja kommúnistar afnema eignarréttinn. Þeir vilja taka jarðirnar af bændunum — svifta þá öllu sem þeir eiga, gera þá að ánauðugum, allslausum þrælum. Bændur vilja fá að eiga sitt i friði. Þeir vilja búa að sínu. Þeir vilja vera húsbændur heima fvrir, eins og forfeður jieirra hafa verið í þúsund ár. En nú berast þeim fregnirnar um það, að sett hafi verið á fót sameignarstjórn í landinu. Og þetta er gert í þeirra nafni! Þeir liafa kosið mennina, sem leika þá svona grátt. Hin nýja ríkisstjórn er þann- ig skipuð, að til bændastéttar- innar er ekkert tillit tekið. Stjórnin er skipuð þrem jafnað- armönnum eða kannske öllu lieldur einum jafnaðarmanni og tveimur kommúnistum. Ráðherravalið hefir liepnast þannig, að enginn bóndi er tek- inn í stjórnina — og enginn, sem neitt vit hefir á málefnum landbúnaðarins. — Hins vegar er tvær verstu æs- ingaskjóður Framsóknarflokks- ins dubbaðar upp í ráðherra- stöður! Og allir virðast á einu máli um það, að þessir nýju ráðherr- ar „bygðavaldsins“ hafi ekki hið allra minsta vit á þeim mál- um, sem þeir eru yfir settir. Þeir eru kunnastir að þjón- ustu sinni við Jónas frá Hriflu. En í vistinni þar þykir flestum haldast illa á viti sínu og sæmi- legu mannorði, er til lengdar lætur. Eftir fregnum þeim að dæma, sem liingað berast nú daglega úr sveitakjördæmunum, er svo að sjá, sem inargir bændur telji sig illa svikna, að því er snertir ráðherra-val Framsókn- arflokksins. Þeir höfðu búist við því, að bestu menn flokksins yrði gerðir að ráðherrum. Og í trausti þess höfðu þeir greitt frambjóðöndum lians atkvæði. En svo kemur fregnin um ráðberrakjörið. Og þá er bænd- um og búaliði boðið upp á þá Eystein og Hermann — senni- lega einhverja allra lökustu mennina í þingliði flokksins! Um það er ekki að villast, að framsóknar-bændur, allur þorrinn að minsta kosti, liöíðu' ekki búist við því, að svoaia hörmulega mundi takast. — „Ráðherra-valið er spegilmynd af giftuleysi flokksins“, sagði roskinn og reyndur framsóknar- bóndi við þann, er þessar linur ritar. Og liann bætti því við, að þessi ráðstöfun hlyti að flýta mjög fyrir upplausn flokksins og tvístrun þeirra aflia, sem baldið hefði liðinu saman að undanförnu. -— Framsóknar- flokkurinn hefði orðið fyrir mikilli og margháttaðri reynslu á siðari árum. Og þó að linign- unarmerkin væri að vísu aug- ljós og áberandi, þá hefði hann og margir fleiri vonað, að hægt yrði enn að spengja og klastra við, svo að virðasl mætti nokk- urn veginn lieilt. En þetta þyldi enginn flokkur. —- Þegar svo væri komið, að enginn maður með pólitísku viti og sæmilegri dónigreind og ábyrgðartilfinn- ingu, gæli trúað ]iví, að lieill lands og þjóðar væri höfð í huga, er mikilvægustu ákvarð- anir væri teknar, þá væri voði fyrir dyrum. — Þá væri komið að loka-þættinum. — Þá væri lítið annað eflir fyrir hvern ein- stakan kjósanda, en að segja skilið við sökkvandi fleyturía og ráða við sig, hvorl vænlegra mundi, að hverfa til fylgis við Sjálfstæðisflokkinn eða Bænda- flokkinn. Hann sagði, þessi framsókn- ar-bóndi, að hann væri ekki einn um þá skoðun, að bænda- stéttin hefði beinlinis verið svik- in á hinn lúalegasta bátt, er tveir ungir og gersamlega óreyndir skósveinar Jónasar frá Hriflu hefði verið valdir í stjórn lands- ins. Sú skoðun mundi nokkuð almenn, að forvigismennirnir hefði ekki getað launað flokks- mönnunum öllu ver örugt fylgi, en þeir hefði nú gert. Og líklega yrði þessi óforsvaranlega ráð- stöfun rolhöggið á traust og gengi Jónasar meðal bænda- stéttarinnar. Hann liefði nú sýnt það svo glögglega, sem verða mætti, hvar liann stæði í íslensk- um stjórnmálum og livar liann ætlaði bændastéttinni að lcnda. — Þegar honum hefði verið orðið ljóst, að ekki kæmi til neinna mála, að þingflokkurinn tryði honum fyrir ráðherra- dómi, liefði liann brugðið við og tekist að koma því lil.vegar um siðir, að völdin væri fengin í hendur þeim mönnum meðal þingliðsins, sem „rauðastir“ væri og svipaðastir kommúnist- um að öllum skoðunarhætti. Strákurinn að anstan. Það er nú varla í frásögur færandi, þó að skroppið sé austur yfir Hellislieiði. Og mér hefði ekki dottið í liug, að fara að rjúka með það í blöð, að eg fór eitthvað 300 kílóm. í bifreið á riimu dægri núna uin lielgina, ef svo hefði ekki viljað til, að eg lenti á óvenjulega glöðum og opinskáum samferðapilti á heimleíðinní. Hann kom til okkar austur í Rangárvallasýslu og spurðl, hvort við Iiefðum nokk- uð á móti því, að lofa sér „að fljóta með“ suður. Honum lægi Iifið á að vera ltominn til höf- uðstaðaríns þá tun kveHiö eða nóttina. Við vorum nokkuð mö'rg í bifreiðinni ag þótti mér varlá á bætandi. Ert sumir vildu taka- drenginn, þvi að hann var glað- ur I viðmöti og iðaði all'ur af' fjöri. Aðrir sögðu sem svo, að liklega væri strákuri’nn vi’tTaus. Og svo væri hvert sæti skipað í bifreiðinni, og þvi ekki’ liægt uin vik. '— Eg skal sitja undli- bTess- uðu kvenfólki'nu, sagði strákttr. — Eg befi riðið Þjórsá á Naula- vaði með vænan ditk á hnakk- nefintt og farnast vel. Eg hefi vaðið Markarftjót með lcven- mann á bakintt f Eg ætla að það sé ekki minni raun en að sitja undir 10 fjórðunga blómarós suður i Reykjavik! —• En gefist eg illa og fari stúlkurnar að kvarta, þá er altaf hægt að fleygja mér út úr vagninum. Annars er eg nú ekkcrt brædd- ur um það, að stúlkunum líki ekki við mig, þó að eg sé ekki hár i loftinu. — Og nú skulum við reyna. Og áður en varði var þiltur kominn upp i bifreiðina og stúlka sesl á kné honttm. Eg sá ekki bvernig það atvikaðist, en blómarósin sagði, að vel færi um sig og strákur fullyrti, að alt væri í slakasta lagi. Og svo var Iialdið af slað. — Eg sat t framsætinu bjá bifreið- arstjóranum og lieyrði ekki gerla, hvað talað var í aflursæt- inu, því að við og við köfnuðu allar raddir í hlátri. Hitt var mér ljóst, að strákur masaði í sífellu, en kvcnfólkið hló og skríkti. En það, sem eg heyrði, var svona: — Trúlofaður! •— Nei — ekki svona beinlínis — ekki óaftur- kallanlega. Það væri nú líka nokkuð snemt — því að eg er ekki nema á átjánda! Ekki þar fyrir sarnt — sumir eru nú farn- ir að huga að konum og ráða sig i skipsrúmin á þeim aldrin- um. — Hvort eg ltafi kyst þær margar? — Það kjrnni nú að vera ! — Milli fimtán ára og sextugs! — Alla árgarígana! — Giftar og ógiftar. — Og stund- um hefi eg komist í hann krapp- ann. Eg segi eins og skáldið: „en gæfa var það mörgum fleiri en mér, að ntúgar, stakkar, gil og^hæðir þögðu“. — Við erum snarpir i kossaleiknum hér eystra.— Og enn segir sltáldið: „Það gekk svo eystra úm ástir fljóðs og manns, þar urðu svannar hvergi kossuni varðir. Og mér er sagt það santa norðanlands og svona kvað það vera uni allar jarðir.“ Vinarborg, 30. júlí. FB. Otto Panetta, fyrrverandi hermaður, liefir játað á sig, að hann hafi myrt Dollfuss kansl- ara. Kvaðst hann hafa drepið Iiann í hefndarskyni, af per- sónulegum ástæðum. Herrétturínn var setlur kl. í e. b. i dag og var lekið fvrir mál Panelta og Franz Holm- weber, sem sakaður er um land- ráð, eíns og Panetfa. Þegar búíð var að Iesa upp ákærurnar á hendur þeim, en það stóð yFir í hálfa klukku- stund, var réftarliölduuum frestað, til þess að verjandi gæti undirbúíð vamarræðtr síiia. Búist er við, að réttarhöldunum verði haldiS áfiram í fcvel'd eða á morgun.. ('United Press). — Já, þefta segir blessað skáldið. Og haídið. þið kannske, stúlkur minar, að þetta hafi breytst síðan! — Dettur ykkur i hug, að vi'ð séum ólyst'ugri á kossana núna? — Eða þá að stúlkurnar sé frábitnari ásta- glingrinu en á fyrri dögum? — Nei, elskurnar mínar! — Vi'ð erum alt að einu og þeir voru gömlu mennirnir — feður okk- ar, afar og langafar. Og ekki eru þið liótinu nískari á blíðuna en þær voru á sinni tið, mömmurn- ar, ömmurnar og langömmurn- ar. Nei, ékki aldeilis! Þar situr alt við sama, þó að annað breyt- ist! — — Við kunnum á því lagið — og þið líka, stúlkur mínar! Og það er ekkert nema skóslitið og fyrirhöfnin og ar- mæðan að vera að lila eftir okk- ur, því að . ■? „æskan vissi og veit bar enn, af vegum bak við guð og menn“, eins og skáldið segir. Við smjúg- um undan „kalli og kellu“, livað sem (autar! — Þú ert ljóti galgopinn, segir stúlkan, sem situr á knjám hans. — Skapaður þér til yndis og unaðar, ljúfan mín, segir stráksi og rekur að henni rembings- koss. Og nú verður uppþot í aftur- sætinu. Og lieyri vænan smell, eins og þegar flötum lófa er skclt á blauta nautsliúð, og stúlkan sprettur upp úr sætinu. — Eg krefsl þess að dónan- um verði fleygt út, segir stúlk- an. — Út með hann! Þetta er bósi og bulla! — Gerði hann þér nokkuð, spyr eg með liægð og líl um öxl. — Gerði mér? En sú spurning! Hann kysti mig, svínið að tarna! — Nú — ekki annað en það, segi eg', og fer að basla við að kveikja í pípunni minni.— Hún er stífluð og mér gengur illa. — — Hvað verður úr þessu, seg- ir slúlkan, og eg þykist heyra, að henni sé i þann veginn að renna reiðin. — Verður honum fleygt út eða á eg að eiga það á hættu, að hann kyssi mig aftur? — Hvað ætli maður geti verið að fleygja greyinu út — í blind- þoku hér upp á miðri Hellis- heiði. — Altaf ertu sami skörung- urinn, Jón! — Ja — þvi segi eg það —- það er aumt að eiga svona frænda og verða svo al- Vínarborg, 31. júlí. FB. Panetta hefir nú borið það fram sér til varnar, að hann hafi ekki ætlað sér að skjótú: Dollfuss, lieldur liafi einliver komið við handlegginn á sér og liafi ]iá skotið hlaujiið úr byss— unni. — Holzweber bar það, að bann hefði fengið svohljóðandi fyrirskipun 25. júlí: „Rikis- stjórnina ber að liandtaka ag neyða Iiana til þess að segja af sér, að ósk Miklas forseta. Und- ir eins og kanslaraskrifstofurn- ar Iiafa verið teknar mun Miklas forseti koma sjálfur og skipa Rintelen kanslara". Réttarhöldin liófust aftur-ldl. 9 í morgun. (United Press):. ein að standast djöfulsinss vélá- brögð. — Sestu nú, ljúfan niín,.seg- ir stráksi. Sestu bjá i'áðlierra- efninu! — Ráðherra-efniiíu,, segir stúlkan. — Ráðheri'aefninii þó — þó —! Skrattinn fjarri mérl — Þú ert líka helst þesslegtu’, aft þú sért ráðherraefni !: Þar með tylíir liún sér aflur í gamla sætið og eg þóttist sjá útundan mér, að liún legði liægri liöndina aftur fyi'ir lmakkann á piltinum. — Svona — svona, dúfan min, segir stráksi. — Lofaðu nú ráðherraefninu að taka aft- ur kossinn, sem viltist til þín áðan. — Þvilik synd verður ekki bætt nema með nýjum kossi, elskan! Eg heyri ofurlitla smelli .... eiiin .... tvo .... þrjá .... — Svo að þú ert að lxugsa um að verða ráðherra, segir stúlk- an og er nú orðin lungamjúk. — Já, seg'ir piltur, býsna kot- roskinn. Eg er bara'alveg stað- ráðinn. Og eg er að vona, að eg sé ekki verri en aðrir strákar til þeirra hluta! —• — Nei, það segirðu satt. — Sá, sem kveikir eld í íshjartanu, getur áreiðanlega sitt af hverju .... Og fengirðu samvinnu- skóla-mentunina, þá er eg viss um, að þú yrðir ósigrandi. — Og liana fæ eg — sann- aðu til! — Eg er á leiðinni suð- ur til þess að finna Jónas. — — Guði sé lof og þökk, segir stúlkan og brosir fagurlega. —• Hvað heitirðu annars? — Eyvindur! P- Hindenburg forseti fær sára litlar fréttir af því, sem gerist í Þýskalandi, stendur í amerísku blabi, þegar undantekib er þaS, sem Hitlir kýs að hann fái vitneskju um. Hindenburg les vit- anlega þýsk blö'ö, eins og aörir þar i landi, meö hinum takmörkuðu fréttum þeirra af því, sem gerist innan, lands. — Ameríski fréttarit- arinn Sigrid Schultz, heldur því fram, aö ýmsir vinir IJindenburgs fái alls ekki að koma í heimsókn til hans. Jafnvel ættingjar hans surnir fái alls ekki aö heimsækja hann, nema gegn hátíölegum lof- orðum að blanda sér ekki í efni, senx snerta stjórnmál.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.