Vísir - 22.08.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1934, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, miðvikudaginn 22. ág'úst 1931. 227. tbl. GAMLA BÍÓ Rauði billinn (The Devil is driving). Framúrskarandi s])ennandi og viðburðarík leyni- lögreglumynd, um hina slungnu amerísku bilaþjófa. Aðalhlutverkin ieika: EDMUND LOWE — WYNNE GIBSON og DICKIE MOORE. Börn fá ekki aðgang. Sigurðui* Skagfield. Einsöng ur í Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 24. ágúst, kl. sy2. Páll ísólfsson aðstoðar. Á söngskránni verða útlend og íslensk lög. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 eru seldir í H1 jóðfæraversl- un K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Aðeins þetta eina sinn Útsala. Seljum það sem eftir er af Sumarkjólatauum með miklum afslætti, einnig aðrar vörur mikið lækkaðar. Alt sem eftir er af Lampagrindum, og alt þeim til- heyrandi, selst fyrir hálfvirði. Koinið og skoðið og gjörið góð kaup. Nýi Bazarinn LátiO okkur framkalla, kopiera og stækka fiimur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærðum myndasmið. AMATÖRDEILD THIELE AUSTURSTRÆTI 20. Melónur, nýjar og góðar. Versl. Vísir. Skrifstofo herber gi í nýtísku verslunarhúsi við miðbæinn til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Uppl. í síma .4452. Mefi 1. Rokks íbúdarhús til sölu við Tjörnina. — Uppl. eflir kl. 7. Gaðjón Sæmnndsson Tjarnargötu 10 B. Hafnarstræti 11. o o Kaupmenn og kaupfélögl Hafið eingöngu á boðstólum hinar heimsfrægu liveiti- tegundir. frá JOSEPH RANK LTI)., HULL. <**•**+ { » o o í? ií ií 8 « „Alexandra“ „Godetia" „Dixie“ „Planet“ „Supers“ „Gerliveiti“ Óviðjafnanlegar að gæðum og lands- J? frægar á íslandi. « Biðjið um RANK’S því það nafn er b trygging fyrir vörugæðum. o — Allt með íslenskum skipum. — íí t? Sí SWiíS'ÍíÍíSOOíÍíSíXiíSíiíSíSíÍíSíiíSOíSÖOÖíXXSíÍíSíS Gagnfrædaskóli Reykvíkinga tekur til starfa 20. september, næstkomandi. Þeir, sem hafa skilyrði til að taka sæti í 1. bekk skólans og æskja þess, geri skólastjóra, próf. Ágústi H. Bjarnason, aðvart fyrir 15. sept. Skólastjópinn. CHARMIS er sérslaklega góð. Mýkir hörundið, er drjúg og hefir góðan i 1 m. Fæst i flestöllum verslunum borgarinnar. MICKEY MOTJSE myndavélar. Verð kr. 9,75. SportYöruhús Reykjavíkur. Ókeypis góður ofaniburður fæst á lóð- inni Hverfisgötu 6. Uppl. í síma 1508. NÝJA BlÖ Aftnrgangan á Berkeley Sgnare. Amerísk lal- og tónmynd frá FOX FILM, gerð.undir sljórn FRANK LLOYD sem gerði myndina „Cavalcade“. Aukamynd: Kvenþjóðin stundar íþróttir. Eftir ósk margra verða þessar ágætis myndir sýndar aft- ur í kvöld. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okk- ur hluttekningu við andlát og jarðarför felsku drengsins okk- ar,’ Arnþórs Kristmanns. Kristín Friðriksdóttir. Sigurður Sigurðsson. Jacob Texiépe befir framsagnarkvöld á æfintýrum H. C. Andersen í Iðnó, föstudaginn 24. þ. m., kl. 9 e. m. Efni: Gaardhanen og Yejrbanen — Hjertesorg ■— Hvad Fatter gör, det er altíd det rigtige — Elverhöj — Historien om en Moder — Pen og Blækhus. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, bjá K. Viðar og i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Tvö herbergi bentug fyrir skrifstofur, lil hverskonar afgreiðslu eða til íbúð- ar, til leigu i LÆKJARGÖTU 4, niðri, frá 1. október næstk. LyStbafendur snúi sér til Ólafs Johnson. æ æ æ Notið GLO-COAT á gólfln — í staðinn fyrir bón. — Sparar tima, erfiði og peninga. GLO-COAT fæst f MÁLARANUM og fleiri verslunum. æ ítalska snðnsúkkulaðil fæst í flestum verslunum. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.