Vísir - 22.08.1934, Page 2

Vísir - 22.08.1934, Page 2
VISIR Framtíð Austuppíkis. Schusnigg kanslari fer til fundar við Musso- lini og ætlar einnig að fara til Parísar og Lon- don til þess að ræða við stjórnmálamenn þar. Flórenz, 21. ágúst. FB. Schusnigg Austurríkiskanslari kom hinga‘5 í dag og ræddi hann vi5 Mussolini í 3 klst. um stjórn- mál og fjármál og önnur mikil- væg mál, er báöar jíjóðirnar varö- ar. Einnig ræddu jDeir sjálfstæði Austurríkis og hvernig best væri aö tryggja framtíö j)ess. — Aö við- talinu loknu fór Mussolini aftur til jiess aö vera viðstaddur heræfing- ar j)ær, sem nú fara fram, en Schusnigg lagði af staö áleiöis til Genúa. Kvað hann föriná hafa ver- iö hina ánægjulegustu, en lét ekki neitt uppi um J)að hvort teknar heföi veriö nokkrar mikilvægar á- kvaröanir. (United Press). Genúa 22. ágúst. iFB. Schusnigg fer héðan á ítalska skipinu Conte Di Savoia en senni- lega aöeins til Ville Franche og })aöan á járnbraut til Parísar, en síðar til London. Mun hann hafa í hyggju aö ræða bæði viö stjórn- ina í Frakklandi og stjórnina í Englandi sömu mál og hann ræddi við Mussolini. (United Press). Útgepöarmál Breta. London 21. ágúst. FB. Útgeröarmálanefndin leggur m. a. til, að allir J)eir sem síldveiöi stunda, veröi aö sækja um leyfi til j)ess frá síldarútvegsráöinu. Ennfremur veröa síldarseljendur, aö fá leyfi frá ráöinu og þeir, sem hafa atvinnu af aö verka sild og reykja. Þá vill nefndin, að ákvarð- anir veröi settar um hve mörg skip skuli stunda yeiönr, bæöi hverskon- ar veiðar jtau skuli stunda og á hvaöa tímum árs, alt undir yfir- umsjón og aö fengnu leyfi ráös- ins. í þriöja lagi ber nefndin fram tillögur um hagkvæmari tilhögun á fiskveiðunum yfir höfuö, t. d. aö lögö verði meiri stund á fisk- veiðar að vetrinum, m. a. til þess að koma í veg fyrir innflutning fiskjar frá Noregi að öllu eða nokkru leyti. í fjórða lagi leggur nefndin til, að stofnuð verði út- flutningsdeild, sem hafi meö hönd- um útflutning síldar og sölu á er- lendum markaöi. (United Press). Utan af landí. Þýski Vatnajökulsleiðangurinn. 21. ágúst. FÚ. Þessa dagana eru á ferð.á Vatna- jökli þrír jjýskir menn, dr. Ernst Hermann ,sem var j)ar í leiðangri í síðastliðnum mánuði, og 2 menn aðrir, og ætla j)eir að ná til eld- stöðvanna, ef J)ess er kostur. Þeir voru fluttir frá Kálfafelli fyrra j)riðjudag upp að jöklinum. Höfðu J)eir meðferðis tjöld, sleða, matvæli og aðrar nauðsynjar á þrem klyfja- hestum, og bjuggust við að hafa á jöklinum hálfs mánaðar dvöl eða meira. Lögðu j)eir svo fyrir, að þeirra yrði vitjað upp að jöklin- um, ef j)eir yrðu ekki komnir til bygða 28. þ. m. í símtali við Kálfa- fell í dag, var sagt, að þokur hefðu legið yfir jöklinum undanfarna daga, en að öðru leyti var ókunn- ugt um för þeirra frá því þeir lögðu á jökulinn. Bílferð að Kambi í Reykhólasveit. 21. ágúst. FÚ. Fyrsta hilferð kringum Gilsfjörð að Kambi í Reykhólasveit var far- in í gær. Bílstjóri var Andrés Magnússon frá Ásgarði, nú bif- reiðarstjóri hjá Bifreiðastöð ís- lands. Farj)egar voru Stefán Jóns- son, ráðsmaður á Kleppi, og Stefán Guðnason, læknir í Búðardal. Vegalengdin inn fyrir Gilsfjörð milli Ásgarös og Kambs, er um 70 km. Beggja megin fjarðarins hefir verið bílfær vegur, en fyrir fjarð- arbotninum var ófær kafli, j)angað til í sumar, að þar voru gerðar vegabætur, er tengdu vegina saman. Frá Siglufirði. 21. ágúst. FÚ. Samvinnufélag um útgerð var stofnað á Seyðisfirði síðastliðinn sunnudag. Stofnendur voru 28, þar af 8 fjarverandi. Stjórn félagsins skipa: Formaður Þorgeir Jónsson og meðstjórnendur Kristján Her- mannsson og Vilhjálmur Tómas- son. — Framkvæmdarstjóri er ráð- inn Friðrik Steinsson, Fiskifélags- fulltrúi á Eskifirði. — Samkvæmt beiðrii ])essa félags ákvað bæjar- stjórnarfundur Seyðisfjarðar í gær að leigja því 4 vélbáta, sem verið er að smíða í Danmörku fyrir bæ- inn, og væntanlegir eru til Seyðis- fjarðar seint í næsta mánuði. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefir samþykt Harald Víglundsson á Norðfirði sem lögregluþjón á Seyðisfirði. Það starf sameinast nú tollvarðarstöðunni. Undirróður nazista í Saar. London 20. ágúst. FÚ. Stjórnarnefnd Saarhéraösins hef- ir enn gert ráðstafanir til þess að stöðva og koma í veg íyrir ólög- mætan undirróður undir hina fyr- irhuguðu þjó'ðaratkvæðagreiðslu. Hefir stjórnarnefndin bannaö hverskonar félagsskap að senda menn út úr landi í sjálfboðaliðs- vinnu. Nýlega var gerð húsrann- sókn á höfuðstöðvum j)ýska sam- bandsins í Saar, og kom j)að j)á í ljós, að 10 J)ús. ungir menn höföu verið sendir frá Saar, til sjálfboöa- vinnustöðva í Þýskalandi, þar sem J)eir áttu aö að njóta sérstakrar fræðslu og undirbúnings undir út- breiöslustörf í Saay. Terðsr Habsborgarveldi enflurreist í Anstnrríki? Frakkar vara Itali við ;að stuðla að endurreisn keis- araveldisins. Þaö er alkunna, aö ])aö hefir talsvert fylgi í Austurríki, aö Reis- araveldi veröi sett á stofn á ný i landinu og að maður af Habsborg- arættinni verði valinn fyrir keis- ara. Hefir mikið verið um þetta skrifaö í erlend blöð, en erfitt um að segja, hvaö mikið af ])ví hefir við gilcl rök að styðjast. þar sem hér er um mál að ræða, sem stjórn- málamennirnir aðallega hafa rætt á bak við tjöldin. Þess var eigi fyr- ir löngu getið í skeytum, að Star- hemberg prinis hefði gert Jietta mál að umtalsefni við blaðamenn, og eins og kunnugt er sagði hann J)á, að J)etta mál væri ekki til úr- lausnar nú, því að mest aðkallandi væri aö tryggja innanlandsfriöinn, en hann gaf ])ó í skyn, aö seinna yrði þetta tekið til athugunar og J)á einnig, hvort Habsborgari yrði valinn keisari, ef til kæmi. Vitan- lega ber aö skilja ])essi ummæli svo, að Starhemberg hafi viljað kveða niður J)ann orðróm sem um ])essar rnundir gekk fjöllunum hærra um allau heim. A. m. k. reyna að stuðla að því, aö eigi yröi eins mikið um J)etta rætt og ver- ið hefir. En ekki mun þaö hafa borið mikinn árangur, J)ví að l)eg- ar hann síðar heimsótti Mussolini, gaus J)egar upp sá orörómur, að hatin myndi m. a. ræða viö hann um endurreisn Habsborgaraveldis í Austurríki. Hverjum augum Frakkar lí'ta á málið. Frakkar hafa, sem kunnugt er, lánaö Austurríkismönnum mikið íé. Og J)að gengur þess eriginn dul- inn, að Frakkar ætli sér að hafa nokkura hönd í bagga méð J)ví, sem gerist í Austurríki, og bert er, að Frakkar gengu út frá J)ví sem gefnu, aö rétt væri, aö Stahrem- berg hefði rætt J)etta mál við Mússolini. Frakknesku blöðin töldu víst, að ferð Schúsniggs Austurríkiskanslara til Budapest heföi og verið farin i sama til- gangi. Og frakknesku blöðin telja sérstaklega mikilvægt, að brýna fyrir ítölum hverjar afleiðingar það kynni að hafa, ef keisaraveld- ið væri endurreist í Austurríki ög Austurríki og Ungverjaland ef til vill sameinuðust á ný, en vel gæti svo farið, ef Habsborgari væri settur á valdastól í Austurríki. Það er blaðið Temps, sem að nokkru leyti má teljast málgagn frakk- nesku stjórnarinnar, sem aðvarar ítali. „Þegar Habsborgarveldið hefir verið endurreist i Vínarborg og Budapest veröa ítalir að búast við, að upp risi stórveldi, er tímar líöa, kcisaraveldið Austurríki og Ungverjaland, sem eins og gamla keisaraveldið í J)essum löndum mun verða ítölum Þrándur í Götu að J)ví er framkvæmd margra á- forma ítala snertir í Mið-Evrópu og’ Suður-Evrópu. Litla-bandalags- ríkin óttast endurreisn keisaraveld- isins, því að án efa verða þá — fyrr eða síðar — geröar tilraunir til þess að ná frá þessum ríkjuni ])eim löndum, sem þau fengu með friðarskilmálunum. Það er fásinna að halda, eins og sumir gera þó í einfeldni sinni, að hér. sé um það eitt aö ræöa, að koma upp veldi sem múndi tryggja friðinn í álf- unni, því að Þýskaland mundi i engu geta kúgað sameinað Austur- ríki og Ungverjaland. Hér er um mál að ræða, sem snertir mjög hagsmuni Litla bandalagsins — og um málið í heild er það að segja, að það verður ekki leyst nema með alþjóðasamkomulagi. Ella gæti af því kviknað það bál, sem leiddi til nýrrar styrjaldar". — Hinsvegar biðlar Temps til ítala um sam- vinnu við Frakka um að vernda sjálfstæði hins núverandi Austur- ríkis. þeim öflum, sem vinna að því að koma því skipulagi á hjá þeim, liér eftir sem hingað til. Ástæðulaust er því að óttast það að þetta nýja viðhorf verði á nokkurn- hátt til þess að auka gengi kommúnismans i álf- unni, utan Rússlands. Ganga Rússar í Þjdðabandalagiú? Búist við upptökubeiðni í næsta mánuði. Þjóðabandalagið kemur sam- an í 15. sinni 10. sept. n. k. Verða á dagskrá þess mörg þýðingarmikil pólitísk úrlausn- arefni. M. a. verður þar tekin til meðferðar deilan milli Boliviu og Paraguay. Það er talið nokkurn vcginn víst, að Rússland nnmi koma fram með umsókn um upptöku í bandalagið, ef til vill með eitt- hvert annað ríki eða ríkjasam- band sem millilið. Ekki þykir líldegt að umsóknin muni mæta neinni verulegri mótspyrnu. Jafnvel Sviss, sem ekki hefir enn þá formlega viðurkent Sovét-lýðveldin, mun ekki á neinn hátt leggjast á móli Rúss- um í þessu máli, í hæsta lagi mun umboðsmaður landsins i þjóðabandalaginu sitja hjá við atkvæðagreiðslu. Alment er á- litið að innganga Rúslands í þjóðabandalagið sé ekki annað en eðlilegur þáttur í þróun hins pólitíska viðhorfs í álfunni, og það myndi vekja liina mestu undrun og gæti liaft í för með sér ýmsa erfiðleika fyrir stjórn- málaleg viðskifti þjóðanna, cf Rússum yrði synjað um upp- töku i bandalagið. (Prager Presse). I Hvaða skoðun sem menn lcunna að liafa á Rússlandi og ])ví stjórnarfari sem þar ríkir, verður ekki um það deilt, að ingánga þeirra í þjóðabandalag- ið er þvi mikill styrkur. Því bætist sem meðlimur þjóð sem telur 165 miljónir manna, eða 20 miljónum fleiri en þær tvær slórþjóðir, Þjóðverjar og Jap- anar, sem á seinustu tímum Iiafa látið af þátttöku í störfum bandalagsins. En það sem þýð- ingarmest mun reynast í þessu sambandi er þó liklega það, að innganga Rússa mun sennilega gera það að verkum, að Þjóð- verjar og Japanar sjái sig til- neydda að endurskoða alla af- stöðu sína til Þjóðabandalags- ins. Að minsta kosti virðist ólíklegt að Japanar geti setið hjá til lengdar þegar Rússar, hinir volduguslu nágrannar þeirra — og erfiðuslu í viðskift- um öllum hafa stígið þetla. skref. Þó að Þjóðverjar hafi hinsvegar nokkura sérstöðu vegna afvopnunarmálanna, þá hendir friðar-tal Hitlers núna síðan hann tók við forseta-em- bættinu til þess að afskiftaleysi þeirra af bandalaginu muni heldur ekki verða til langframa. Ætli hin nýja afstaða Rússlands að flýta fyrir stefnubreytingu í því efni. Auðvitað liefir innganga Rússa í Þjóðabandalagið engin álirif á innanríkis-pólitík þeirra eða afslöðu annarra þjóða til hennar. Harðstjórárnir rúss- nesku munu halda áfram sinni stefnu og því skipulagi sem þeir Iiafa komið á hjá-sér, og aðrar þjóðir munu berjast á móti Samhljómar fyrir orflel'harmoainm I. Safnað hefir og gefið út Kristinn Ingvarsson, organisti við Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Þetta er þriöja nótnabókin fyr- ir harmonium, sem birtist á þessu ári. Áður hafði Páll ísólfsson gef- ið út safn af íslenskum og erlend- um lögum, sem hann nefnir „Tón- ar I.“ og „Messusöngvar" Sigfús- ar Einarssonar eru komnir út á prenti fyrir stuttu siðan. Þar áður hafði komiö út „Forspil fyrir org- gel eöa harmonium eftir Pál ísólfs- son og „22 vísnalög“ eftir Sigfús Einarsson, aö vísu í léttri píanó- útsetningu, en lögin njóta sín vel á harmonium. Harmoniuni er enn útbreiddasta hljóðfærið hér á landi, ekki síst utan höfuðstaðar- ins, og nýjar nótnabækur viö al- þýðuhæfi, eru ávalt kærkomnar öllum þeim, sem leika á þetta hljóðfæri, einkum ef lögin eru ís- lensk eða með íslenkum textum. Mér hefir verið sagt, að „Sam- hljómar“ renni út í bókabúöum. Eg býst við, að það sé því að þakka, að i bókinni eru um 20 íslensk lög, næstum alt lög, sem ekki hafa áður birst á prenti, og mörg tónskáldin koma fram á sjónarsviðið fyrsta sinni í þessari bók, eins og t. d. Gísli Gíslason steinsmiður, gamall Reykvíkingur, kirkjurækinn og vel að sér í tón- fræði. Trúargleðiri og fögnuður- inn í laginu hans við sálminn: „Hin fegursta rósin er fundin“, verðskuldar að lagið komist í væntanlega kóyalbók. Mjög list- fengt forspil er í bókinni eftir Sigfús Einarsson tónskáld, sariiið utan um lagið alkunna: „Hve sæl, ó, hve sæl.“ Næstum öll íslensk tónskáld eiga lag í bókinni, Mað- ur saknar þó laga eftir tónskáldin Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Bjarna Þorsteinsson, Emil Thoroddsen, Jón Leifs og Markús Kristjánsson. Karl O. Runólfsson tónskáld á Ak- ureyri á í bókinni allmikið lag, sem hefir fyrirsögnina „Kaflar úr adagio funebre", sorgarslagur, sem upphaflega er samiö fyrir hljóm- sveit. Karl er efnilegt tónskáld og eru eftir hann lögin „Den farende Svend“ og „Förumanna flokkar þeysa“. Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari á eitt sálmalag, lipurt og sönghæft, eins og önnur lög hans, sem eru á allra vörum. Jafnframt er í bókinni úrval er- lendra tónsmíða eins og lög eftir Bach, Mozart, Beethoven, Schu- bcrt, Grieg o. fh, sum með íslensk- um texta, og eiga þau vafalaust eftir aö ná almenningshylli. í bók- innþeru alls 57 lög. Hún er prent- uð á góðan pappír og er allur frá- gangur vandaður. B. Kaupstefnan í Königsberg. Berlín, 19. ágúst. FÚ. Austurþýska kaupslefnan í Königsberg var opnuð í dag. I ræðu, sem borgarstjórinn í Königsberg hélt er hann opnaði kaupstefnuna, sagði liann, að sýnendur væru nú með flesta móti, og auk Þjóðverja tækju Pólverjar og Lettlendingar þátt í kaupstefnunni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.