Vísir - 28.08.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prenísmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: $578. 24. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 28. ágúst 1934. 233. Ibl. Gamla Bíó Hvad er liefst hjá mér 1. september, og verður allan daginn. Kendur vei’ður saumur á kjólum fyrir fullorðna og börn, einnig saumur á undirfötum. Umsóknir um inntöku á námskeiðið sendist undirritaðri sem fyrst. iTEFANS, HaTnarstrseti 19. Tvær nýjar bækur! Að gefnu lilefni er hér. með öllum stranglega bannað að tjalda eða tína ber án okkar leyfis í landareigii Nesja í Grafningi. Mánud. 27. ágúst 1934. Gunnþórunn Halldórsdóttir, og Guðrún Jónasson. Kj ólasanma- námskeið byrjar aftur L sept. Eftirmið- dags- og kvöldtímar. Hildur Sívertsen, Sími 3085. Mjóstr. 5. Trúlofuiarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldur Magan. Siml: 3890. Austurstræti 3. nýjar og góðar. Yersl. Vísir, íslansk frlmerki og tollmerkí Kaupir hæsta verði Gísli Sigurhjörnsson, Lækjartorgi 1. MICKEY MOUSE myndavélar. Verd kr. 9,75. Sportvðruhó? Reykjavífenr. SjðferðasQgnr eftir Sveinhjörn Egilson. Þar segir hann frá ýmsum æfintýrum frá yngri árum sín- um, en sérstaklega er viðburðarík frásögnin „Velrárvist á i norsku skipi 1898—1899“. ^ Barnavers nr Passíasáinmnnm Valið hefir síra Árni Sigurðsson. kólatðsku Nýkomið stórt og fallegt urval, ódýrt. 99 Geysi* Lásboiaget Eskilstnna. Lásar og skrár af öllum gerðum. Aöeins selt til verslana. Aöaiumboö fyrir ísland Þðrðnr Sveinsson & Co. Reykjavík. síiOíiíiOísnooísoeíiíiíiOíSíSísoíSíXííiíiOíiOísöíKíooöeoísooíSíXiístsoíSííooíiíSí T r ésmídavélap AVOM eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin Flestar stærðir fj’rirliggjandi. Aðalumboðsmaður: Austurstræti 14. Sími 2248. Bíló er flj ótandibíla- bón sem hef ir þann eigin- leika aö hreinsa öll óhreinindi af biífreiöum, - reiöhjólum og öörum farartækjum, samtímis og það gerirþau fagurgljá- andi. Bíló er einnig ágætt húsgagna- bón á lakkeruö húsgögn og alls- konar vax- og linoleum dúka. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. kem. 'tekn. verksmiðja. HHlf Nýja Bíó VIKTOR ©g VIKTORIA bráðskemtileg þýsk lal- og söngvamynd frá UFA. Aðalhlutverk leika: HERMANN THIMIG, RENATE MÚLLER og ADOLF WOHLBRUCK. Aukamynd: TUNGLSKINSSÓNATA Teiknimynd í 1 þætti. Síðasta sinn. ð Margar rakblaðategundir g eru meðþví markibrendar, að eitt blað reynist gott, P annað lélegt, svo útkoman d verður í lakara lagi þegar g til lengdar lætur. | ROTBART-LUXUOSA eru öll jafn góð og ekki dæmi jR til þess að nokkur maður x hafi nokkru sinni orðið B fyrir vonbrigðum með þau | ROTBART-LUXUOSA g passa í allar gerðir GiIIette x rakvéla. KXXXÍOOOöCÍOOQOœíOOOOCXXXXX og ýms trésmiðaáhöld frá Nordisk Maskinfabrik. Ýmsar nýuugar og endurbætur sem ekki eru á þeim vélum er hingað liafa flust. Umboðsmenn: J« Þorláksson & Nopðmann. í nótt voru skorin öll gúmnií á þremur af nýju bílum Li Llu Bílstöðvarinnar. Við greiðum 100 krónur fyrir fullkomnar upplýsingar um það Iiver valdur er að þessu óþokkaverki. Sími 1380. Húsfreyjnr, húseigendnr og málarar! Munið, að svona lít- ur merkið út (klukku- skífa) á dósunum á Mono- pol’s „OriginaI“, 4 tíma lakkinu, sem er tvimæla- laust besta gólflakkið, sem fyrirfinst á markaðinum. Þornar á 4 tímum. Sé það borið á að kveldi, er það glerhart að morgni. Verð- ur spegilgljáandi. Ending- in óviðjafnanleg. Monopol’s „Original“, 4 tíma lakk, notast með góð- um árangri á gólfdúka, eldhúsborð, allskonar liús- muni úr tré og veggi inn- anhúss. — Lakk þetta er sérlega ódýrt, miðað við gæði þess. — 6 ára reynsla hér á landi. Það er ekkert skrum, þótt sagt sé, að aðdáendum Monopol’s „Original”, 4 tifna lakks- ins, fjölgi dag frá degi. Varist eftirlíkingar! Monopol’s „Original“, 4 tíma gólflakkið, fæst í eftirtöldum verslunum, í Va og 1 kg. dósum, með loftþéttu loki: Versluninni Vaðnes, Laugavegi 28, sími 3228, Versluninni Málning & Járnvörur, Laugavegi 25, sími 2876, Verslun Sigurðar Ivjartanssonar, Laugavegi 41, sinti 3830, Verslun Ferdinands Hansens, Ilafnarfirði, simi 9210, Veiðarfæraversluninni Geysi, simi 1350, Veiðarfæraverslun O. Ellingsens, simi 4605, Járnvöruverslun Jes Zimsen, sími 3336. Fyrirliggjandi stórsölubirgðir til kaupmanna og kaupfélaga hjá undirrituðum umboðsmanni verksmiðjunnar, er einnig út- vegar lakk þetta beint frá verksiniðjunni. Hjöptnp Manssoiij Laugaveg 28. Sími 4361.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.