Vísir - 28.08.1934, Blaðsíða 3
V ISIR
Minkandi noröaustan og austan
átt, rigning’. Noröurland, noröaust-
urland : Suðaustan kaldi, léttir til.
Austfirðir, suðausturland: Sunnan
-og suöaustan gola, dálítil rigning.
Ljóðmæli Bjarna Thorarensen.
Heildarútgáfu af ljóðmælum
Bjarna Thorarensen ætlar
T'ræ'ðafélagið í Kaupmannahöfn
að gefa út í haust. Hafði dóttur- j
ssonur skáldsins, Bogi Th. Mel-
;sted, nálega alla æfi safnað til
hennar efni og fróðleik, en lagt
svo fyrir, að Jón prófessor
Helgason lyki verkinu, ef sér
■ entisl eigi aldur til þess. Þetta
var ekki unt að gera annarstað-
ar en hér heima á íslandi, og
undanfarna mánuði hefir nú dr.
J. H. verið liér til þess að ganga
frá handritinu. Útgáfan verður
bæði fyllri og miklu nákvæm-
ari en hinar fyrri og ekkert
verður til sparað að ytri frá-
gangur verði sem bestur. Einn-
íg gefur Fræðafélagið út í haust
mikið rit og vandað eflir Björn
Karel Þórólfsson magister um
hinar eldri rimur. Hefir liann
unnið að því í mörg ár og rann-
sakað efnið af mikilli gaunr-
gæfni. Prófessor Jón Helgason
•er nú forseti Fræðafélagsins.
Hann heldur heimleiðis í kveld
með Gullfossi og sömuleiðis
fjölskylda lians, sem einnig
hefir dvalið hér í sumar.
Slys.
Síðdegis í gær kviknaöi í hús-
inu nr. 18 við Þingholtsstræti.
Haföi kviknað þar í bréfarusli við
miöstöö og var eldurinn slöktur
áöur en slökkviliðiö kom á vett-
vang. Haföi þaö fyrst farið inn á
Hverfisgötu og var orsök þess sú,
íiÖ því er slökkviliösstjóri tjáöi
Visi í morgun, aö mælirinn á stöö-
inni sýndi ekki þaö núiner, sem
brotiö var. Mælirinn aövaraöi held-
ur ekki með hringingu, eins og
vant er. Af þessum orsökum varö
siökkviliöið aö leita uppi staðinn,
þar sem kviknaö hafði i. Þorst.
Þorvarðsson, Laugavegi 49, er í
slökkviliðinu, og mun hann hafa
orðiö var við, að það var fariö inn
Hverfisgötu, því aö hann þá boð
manns, sem staddur var á Hverfis-
götu í bíl, er bauöst. til þess að
"taka hann meö inn eftir. Stóö
Þorsteinn á brettinu utan bifreiö-
arinnar, hægra megin. Skamt fyrir
neöan vatnsþró ætlaði bíllinn, sem
er frá versl. Heröubreiö i Hafnar-
, stræti, fram úr öörum bíl, og varð
5NDRIÐI EINARSSON:
Ffir til æskustfiðva.
Frli.
>en hann var bleikur; eg' sagði
honum að eg þyrði elcki að fara
á bak bleikum hesti vegna hjá-
trúar og hindurvitna. Eg fékk
gráan gæðing frá Jóliannesi
Guðmundssyni í Ytra-Vallliolti,
og lmakk — eg hygg þaðan líka
— með ístöðum opnum á ytri
hlið, lil þess að cg skyldi ekki
festa fótinn i ístöðunum, ef eg
dytti af baki. Það var farið með
mig, gamlan langferðamann-
inn, eins og brotið egg. Eg kom
á liestbak í þrjá daga, kom að
Alftagerði til Fríðar, bróður-
dóttur minnar, og' Ólafs Sig-
fússonar, foreldra Herdísar.
Ólafur lét reka heim í réttina
með lirossum sínum folalds-
meri, sem hann geymdi fyrir
nábúa sinn, og þar sá eg fyrsta
folaldið. Eg fór til Jóhannesar
Guðmundssonar i Ytra-Vall-
liolti, sem er giftur Sigríði Ól-
afsdóttur frá Álftagerði, og
frændi sira Friðriks Friðriks-
sonar.
þá aö fara út á vegarkantinn. í
þeim svifum rakst Þorsteinn á raf-
magnsstaur, sem stendur þar viö
veginn, af svo miklu afli, að hann
kastaðist aftur langan spöl og var
meðvitundarlaus, er aö var kom-
ið. Var hann fluttur á Landspítal-
ann og þar liggur hann svo þungt
haldinn, aö enn hefir eigi veriö
unt aö taka af honum röntgen-
myndir.
Óþokkabragð.
í nótt sem leið voru skornir allir
gúmmíhringar af þremur nýjurn
bílum, sem Litla Bílstöðin.á. Lög-
reglunni hefir veriö faliö máliö til
rannsóknar.
Nýjar bækur.
Nýlega eru út komnar „Sjóferöa-
sögur“, eftir Sveinbjörn Egilsson
ritstj., og „Barnavers úr Passíu-
sálmum“, eftir síra Árna Sigurös-
son. Sjá augl.
K. R. og Valur
keppa á íþróttavellinum kl 7 í
kveld.
Gengið í dag:
Sterlingspund .......... kr. 22.15
Dollar................. — A-Z&Á
100 ríkismörk....... — H3-54
— franskir frankar . — 29.42
— belgur .............. — 104.32
— svissn. frankar .. — 145.11
— lírur ............... — 38-65
— finsk mörk .......... — 9.93
— pesetar .............. — 61.52
— gyllini ............. — 3OI-25
— tékkósl. krónur .. — J8./7
— sænskar krónur .. — H4-3Ö
— norskar krónur . . — m-44
— danskar krónur . — 100.00
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fer héðan áleiðis til
Kaupmannahafnar í kvéld kk- 8.
Goöafoss fór frá Hull í gærkveldi
áleiðis til Hamborgar. Brúarfoss
fer frá Leith í dag áleiðis til Vest-
mannaeyja. Dettifoss fer vestnr og
noröur annaö kveld. Selfoss er á
Fáskrúðsfiröi. Lagarfoss var á
Siglufirði í morgun.
Farþegar á Brúarfossi
frá útlöndum: Jón Björnsson
kaupmaöur, Ben. S. Þórarinsson
kaupmaður, Eggert Olafsson,
Tryggvi Olafsson, Brynh. Péturs-
dóttir, Marianna Steingrímsson,
frú Margrét Árnadóttir, Sigríöur
Björnsdóttir, Árni Haraldsson,
Ásta Guðmundsdóttir, Margrét
Guðmundsdóttir, ’Guðmunda Jóns-
dóttir o. fl.
Á fjórða degi lagði eg af stað
frarn að Sveinsstöðum. Herdis
Ölafsdó ttir, fröken-kapteinninn,
sejn eg fór að kalla, var með
i förinni og Felix Jósafats-
son og Eufemía frænka mín
voru með okkur fram að
Reykjum. Sigríður Benedikts-
dóttir, systurdóttir mín, sat
upp í rúminu þjáð af liðagigt.
Son hennar sá eg þar hka, ung-
an og snotran. Hún var hin kát-
asta. Mér þótti eg sjá andlit
Ingibjargar systur minnar í
andliti dóttur hennar. „Eg er
jafngömul henni Eufemíu dótt-
ur þinni,“ sagði hún, og þá fór
eg nærri um aldur liennar. Eitt-
hvað af frændfólkinu pískraði
því í eyra mér, að Sigríður
hefði verið héraðssól um tví-
tugt. Hún hafðihljóðskraf nokk-
urt við Eufemíu í Húsey og lét
hana standa fyrir beina.
Þaðan héldum við Tröken-
kapteinninn og eg að Sveins-
stöðum. Þar hefir búið og býr
enn Egill Benediktsson, systur-
sonur minn. Hann liefir fyri r
ári siðan fengið slag, og orðið
„orðblindur“ sem kallað er,
þegar maðurinn glevmir alveg
Gullverð
íslýkrónu er nú 49,70 miðaö viö
frakkn. franka.
„Viðbætir við sálmabók.“
Það hefir oröiö aö samkomu-
lag'i milli biskups f. h. Prestekkna-
sjóðs og Isafoldarprentsmiðju h. f.
sem kostaöi útgáfu bókarinnar, aö
innkalla það, sem óselt er af upp-
laginu og ónýta það ásamt fyrir-
liggjandi birgöum prentsmiðjunn-
ar af upplaginu. — í ráöi er aö
gefa út nýjan viðbæti áöur langt
liöur. Veröa aðeins teknir í hann
sálmar, að fengnu leyfi höfund-
anna eða ættingja þeirra, sem til
næst, og engar breytingar geröar
án samþykkis þeirra. Væntanlega
veröur athugaö um leiö hvort eigi
skuli bæta í nýja viöbætinn ýmsum
trúarljóðum og fella burt eitthvað
af því, sem tekiö var meö i þá
útgáfu, sem nú verður ónýtt.
Hrossasalan.
Eins og kunnugt er hefir nokk-
uð veriö rætt um skilyrði til þess
aö auka hrossasölu til Þýskalands
og reynt að vinna aö því máli. —
Hingað komu nýlega 2 fulltrúar
þýsku stjórnarinnar, í athugunar
skyni, og hafa þeir fariö austur í
Rángárvallasýslu en eru núnyrðra.
Þeim til leiöbeiningar eru Theodór
Arnbjarnarson ráöunautur og Ás-
geir Einarsson dýralæknir.
Rannsóknarstofa Háskólans
er flutt úr Kirkjustræti í nýtt
hús, sem reist var á lóð Land-
spítalans fyrir rannsóknarstoíuna.
Hefir hún þar ágæt húsakynni og
er þarna hægt að nota öll þau tæki,
sem hún hefir eignast, svo sem
rannsóknaráhöldin, er þjóöverjar
gáfu 1930, en eigi var hægt að
nota á, gamla staönum vegna rúm-
leysis. — Á stofunni vinna um xo
manns.
Aflasölur.
Bragi seldi 1220 vættir af báta-
fiski frá Vestmannaeyjunx í gær
fyrir 1334 stpd., Ver 832 vættir
fyrir 869 stpd., og Jupiter 918
vættir fyrir 1124 stpd. (að frá-
dregnum tolji).
Farsó'ttir og manndauði
í Reykjavik vikuna 29. júlí til
4. ágúst (i svigum tölur næstu á
undan) : Hálsbólga 11 (11). Kvef-
sótt 15(4). Iðrakvef 6 (2). Skar-
latssótt 1(2). Mannslát 4 (6). —
Landlæknisskrifstofan. — (FB).
M.s. Dronning Alexandrine
fer frá Akureyri í dag.
ísland 1 þýskum blöðum.
Um komu þýska herskipsins
„Leipzig“ hingað til lands í sum-
ar hefir veriö ritaö talsvert i þýsk
blöð. Ef þar sagt frá móttöku af
hálfu rikisstjórnarinnar, veislu-
höldum og feröalögfum. M. a. er
þar minst á knattspyrnukappleik
þann sem háður var milli liðs-
manna af „Leipzig“ og Knatt-
spyrnufélagsins Fram. Ummæli
blaöanna eru mjög hlýleg í garö :
íslendinga og telja þau komu '
„Leipzig“ hafa oröið til þess að j
efla vináttuböndin rnilli íslands og' j
Þýskalands. — Þá er getið um al- I
þingiskosningarnar og stjórnar-
skíftin. G. S.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 5.—11. á-
gúst (í svigum tölur næstu viku '
á undan): Hálsbólga 12 (11).
Kvefsótt 7 (15). Kveflungnabólga
2 (o). Iörakvef 4 (6). Taksótt 2
(o). Skarlatssótt 1 (1). Mannslát
o (4). — Landlæknisskrifstofan.
(FB).
Næturlæknir
er í nótt Þóröur Þórðarson,
Eiriksgötu 11, sími 4655. — Næt-
urvörður í Reykjavíkur apoteki og
Lyfjabúöinni Iðunni.
Útvarpið í kveld.
19,10 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. — 19,25 Grammófóntónleikar.
— 19,50 Tónleikar. — 20,00
Klukkusláttur. Pianó-sóló (Emil
Thoroddsen). — 20,30 Fréttir. —
21,00 Erindi: íslenskt grænmeti
(frú Guðrún Lárusdóttir). — 21,30
Grammófónn: a) íslensk lög. b)
Danslög.
....... ......... .......
Bresk nmmæli nm
„&lríkisstefnnna“.
I siöasta hefti af enska tímarit-
inu „Goodwill“, sem gefið er út
í London af The World Alliance
for International Friendship
trough the Churches, hefir rit-
stjórinn skrifaö smágrein utn Al-
ríkisstefnuna til þess aö vekja at-
hygli lesenda ritsins á henni.
The World Alliance er merkur
heimsfélagsskapur, sem vinnur að
málinu. Hann segir ekki annað
en já eða nei, en er svo fjörug-
ur i öllum hreyfingum, að fólk
skilur liann allvel. Hann er
magnlítill öðru megin, en vill
altaf vera eitthvað að starfa.
Dóttir hans, röskleg og greið,
var þar húsmóðir um kvöldið.
Móðir hennar, kona Egils, var á
leið utan af Sauðárkróki og þar
liafði eg liitt hana fyrst. Á
Keimilinu vakti mesta eftirtekt
mína 12 ára gamall drengur,
Benedikt heitir hann, sem leik-
ur á orgel eftir eyranu einu
saman erfiðustu lög livert á fæt-
ur öðru, og hefir þó enga kenslu
fengið í músik. — Eg hygg
liann læri lögin af því að hlusta
á þau í útvarpinu.
Þar gisti eg um nóttina. Þess-
ar gistingar hér og hvar lilýddu
einliverjum fyrirskipunum,
sem gefnar voru bak við mig.
Eg liafði ætlað að vera 8 daga
í Skagafirði, en dagarnir urðu
18.
Næsta dag fórum við af stað.
Egill Benediktsson, dóttir lians
og Björn Egilsson, riðu með
okkur niður að Mælifelli. 5 vor-
um við alls þangað. Eg vildi
endilega sjá Björgu Einarsdótt-
ur frá Undirfelli, og liitti ekki
að eins liana, lieldur lika Einar
Kvaran, skáldið, og koniuhans.
Frú Björg lét fremur lítið yfir
styrkleika sínum, en við sátum
þar öll í hezta yfirlæti í tvo
tíma. Eg sá sira Tryggva Kvar-
an, þegar hann var ungur, en
nú var hann orðinn hinn fvrir-
mannlegasti i framgöngu og að
allra rómi hinn ágætasti
mælskumaður, hvort sem er í
kirkju eða á liátiðlegum sam-
komum. Um kvöldið fórum við
Björn Egilsson niður í Yrtra-
Yallholt og þar gisti eg.
Fröken-kapteinninn gefur fyrir-
skipanir. í Ytra-Vallholti.
Yndislegir nábúar. Búskapurinn
í Yallholti.
Eg' átti að gista í Vallliolti og
vera um kyrt næsta dag; svo
ætluðu hjónin í Álftagerði að
koma þar og fara fram að Ulf-
stöðum með mér. Siðan átti eg
að vera uin kyrt einn dag, eftir
að eg kæmi handan yfir vötnin
liafði fröken-kapteinninn sagt
mér áður en við skildum. En
ullarþvotlinn og túnasláttinn
t kveld kl. 7
keppa K. R. og Valur (II.
flokkur).
aukinni vináttu og friðarhug með-
al þjóða, með samstarfi og at-
beina hinna ýmsu kirknadeilda
viðsvegar um heim.
I stjórn bresku deildarinnar eru
margir æðstu embættismenn ensku
kirkjunnar (svo sem biskuparnir
af Birmingham, Chichester, Dov-
er, Ely, Salisbury o. s. frv.)
Fyrirsögn greinarinnar er„ ís-
lenskur samverkamaður“ og fer
efni hennar hér á eftir í íslenskri
þýöingu:
„Það er ánægjulegt aö bjóöa hér
velkominn íslenskan samverka-
mann. Iierra Ingvar Sigurösson í
Reykjavík hefir verið vinurHeims-
Sambandsins í mörg ár. Hann
hefir sent oss dálitla bók um stór-
merkt málefni, í þýskri þýöingu:
Auf zum Weltreich.
Bókin er vörn, eldmóði þrungin
vörn, fyrir nýju heimsskipulagi,
þar sem þjóöernisrígur og sú föð-
urlandsást, sem blindar menn á
kröfur annara þjóða, verður hvort
tveggja að víkja fyrir alsherjar-
heill og hverfa að lokum fyrir sig-
urför alheimsástarinnar (the tri-
umph of universal love).
Herra Sigurösson hefir hugsað
mál þetta lengi og hefir ekki kyn-
okaö sér viö, þótt erfitt sé, að lýsa
því nákvæmlega hvemig hann
hugsar sér skipun nauðsynlegra
stjórnardeilda, þegar landamærí
þjóða meðal, hafa mist þá póli-
tisku þýðingu, sem þau hafa nú.
Rit hans er mótmæli gegn kenn-
ingunni um óskorað fullveldi þjóðá
(independent national sovereignty)
Hreinskilni ritsins og hlýleg
framsetningin einkenna hér hug-
sjónamann smáþjóðar, sem finnur
aö djúpstæöustu mannúðartilfinn-
ingum mannkynsins er herfilega
misboöið meö þeirri kröfu stór-
veldanna, aö þau skipi málefnum
heimsins sér einum til hagsbóta“.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
bar eg fyrir mig. Mótbáran var
ekki tckin til greina.
Eg sagði við Jóhannes hónda
Guðmundsson, þegar eg kom
inn, að mér þætti mikið um
gaddvirshliðin og' gaddavírinn í
kringum Yrtra-Vallholt, Hann
svaraði: „Garður er granna
sættir, og fyrirbyggir nábúa-
krit.“ Mér komu til hugar víga-
ferlin í sögunum, út af ágangi
búfjár og beit, og sá þegar hvað
hann hafði rétt fyrir sér. Síðan
hefi eg ekki kvartað yfir gadda-
virs-girðingunum. Þegar eg var
liáttaður, varð eg þess var, að
eitthvað kvikt væri fyrir utair
gluggann í herberginu, sem eg
svaf í. Það voru tvö lömh. Ann-
að lá marflatt, en hitt hélt uppi
liöfði og jórtraði með lokuð
augu. Um morguninn voru
lömbin farin, en í stað þeirra
hnipruðu sig 6 hænungar í ból-
inu þeirra. Mér þótti þetta ung-
viði vera yndislegir nábúar.
Jóliannes hafði báðar hendur
fullar af framkvæmdum, og
hugann af fyrirliyggju. Það var
húið að slá mikið af túninu, en
ekkert vildi þorna. Ullin var
þvegin nokkuð langt frá bæn-