Vísir - 28.08.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1934, Blaðsíða 4
VISIR Terslan Ben. S. Þðrarinssonar hfír hezt k'anp. Útvappsfpéttip. —o— . Evrópu-hringflugið. Berlín, í morgun. FÚ. Evrópuhringflugið, sem liald- ið er árlega, liófst á flugvellin- um i Varsjá í gær, með mik- illi þátltöku frá flestum flug- þjóðum álfunnar. Frakkar eru þó ekki með að þessu sinni sök- um þess, að flugmannafélagið „Aero Club“ liafnaði boðinu um þátttöku. Vinnudeila yfirvofandi í Suður-Wales. Berlín, í morgun. FÚ. Námumenn í Suður-Wales á Bretlandi hafa á fjölmennum fundi samþykt, að segja upp launasamningi við vinnuveit- endur frá 30. sept. næstk. Það eru alls 160 þús. námumenn, sem launadeila þessi snertir. Deilan um austur-kínversku járnbrautina. London 27. ágúst’. — FÚ. Sovét-fréttastofan í Harbin gaf í gær út tvær fregnir viövíkjandi Austur-Kína járnbrautar deilunni. Var sagt, aS vara-forseti járn- brautarfélagsins i Mansjúkó heföi haldiö því fram í ræðu, aS herliö, sem ættu a'S gæta brautar- innar, vanræktu skyldu sína af á- settu rá'öi, og heföi einnig gefiö í skyn, aö járnbrautarstarfsmenn brig]5ust skyldum sínum, og stuöl- uöu að árásum á járnbrautina. Mótmæbr fréttastofan báöum þess- um ákærum, og segir, aö starfs- menn járnbrautarinnar hafi með hetjuskap og dugnaði stundað sitt verk, þrátt fyrir lifsháska þann, sem þeir séu altaf i, vegna hætt- unnar á árásum á brautina Þá segir fréttastofan einnig, aö Mansjúkó stjórnin haldi áfram handtökum á sovét-starfsmönnum járnbrautarinnar, og séu þeir born- ir ýmsum uppspunnum sökum. Utanríkisverslun Bandaríkjanna eykst. Samkvæmt skýrslum, sem birt- ar voru snemma í yfirstandandi mánuði nam innflutningur til Bandaríkjanna frá áramótum til x. júli s.l. 863 miljónum dollara, en 592 milj. á sama típia í fyrra. A sama tima nam útflutningurinn 1.036.000,000, en í fyrra á sanxa tíma 669 rnilj. dollara. Hagstæður mismunur því 173 milj. dollara, en í fyrra 77 milj. Innflutningur frá Evrópu nam 251 milj. dollara, en 149 milj. i fyrra. Xiivingstone reistur minnisvarði. Sunnudaginn 5. ágúst þ. á. var saman kominn hinn mesti mann- fjöldi, er nokkru sinni hefir sáfn- ast saman hjá Viktoríu-fossinum í Suður-Afríku. Þar var verið að afhjúpa mikla myndastyttu af mannvininum alkunna Livingstone. Hún stendur þar rétt hjá fossin- um og hlýtur að vera all sjáleg, því hún hefir kostað £10,000. Af- hjúpunina framkvæmdi Mr. H. Unwin Moffat, bróðursonur konu Livingstones, sem áður hefir ver- iö forsætisráðherra í Suður-Rhód- esiu. Embættismenn frá ýmsum alþektum kristniboðsfélögum fluttu jiar ræður, en hið merkilegasta við afhjúpunina var það, að svo vel var athöfninni útvarpað, að al- menningur gat fylgst greinilega með um alt hiö víðlenda breska heimsveldi. Það vakti og mikla hrifningu hlustenda, er þeir gátu jafnvel heyrt drunur fossins mikla ]xar sem Zambesí-fljótiö steypist frarn af 300 feta hæð,- Einn af ræðumönnunum við þetta tækifæri, hafði í ræðu sinni tengt þá saman Davíð Livingstoné og Abraham Lincoln, sem þá menn, er best gengu fram í bar- áttunni fyrir afnámi þrælasölunn- ar. — Lengst munu þeir menn verða heiðraðir af öllurn þjóðum, um allar aldir, sem best hafa geng- ið fram i Jxví að leysa menn frá þrælkun og eymd í hvaða mynd sem er. Enn er mikil þörf fyrir slíka menn á meðal þjóðanna. Gefi Guð heiminum marga slíka menn. Pétur Sigurðsson. Hitt og þetta* Ný gerð flugbáta. Samkvæmt símfregn 'frá Was- hington í1 yfirstandandi mánuði eiga Bandarikjamenn nú í smíðum marga flugbáta, sem sérfræöingar ætla aö muni taka langt fram þeim flugbátum, sem til þessa hafa ver- ið smíðaðar, bæði muni þeir geta flogið hraðara en ]xeir flugbátar, sem nú tiðkast og mestum hraða ná, og eins eiga þeir að geta far- iö lengri leiðir, án þess aö bæta við sig nýjum bensínforða. Áform- aö er, að næsta vor hafi Banda- rikjaflotinn 46 flugbáta af þessari nýju gerð. Ef til ófriðar kemur á að nota þá til árásar á flotadeild- ir óvinanna. I LEIGA 1 Þórshamri er til leigu 1 fl., raflýstur bílskúr. Meö afbrigð- um gott og stórt vörugeymslu- pláss eða til iðnaðar. Talið við Þorstein í Þórsbamri slrax.. — (628i HXJSNÆÐI Hefi búð til leigu 1. okt. Uppl. bjá Guðjóni Sæmundssyni, Tjarnargötu 10 B. Sími 4768. (618 Ódýrt lierbergi, helst í kjall- ara, óskast nú þegar. —- Uppl. á Bergstaðastræti 2. (617 Björt stofa óskast 1. septem- ber nálægt miðbænum. Uppl. í síma 3239, milli 7—8. (616 Herbergi og eldbúsaðgangur óskast 1. okt. Tilb. sendist afgr. fyrir 5. sept., merkt: „100“. (615 Ung lijón óska eftir stofu og ; eldliúsi eða aðgangi að eldhúsi fyrir 1. þ. m.. Ábyggileg borg- un. Uppl. í síma 2095. (614 Sólrík stofa til leigu á Eiríks- götu 9, mjög hentug fyrir kenn- ara Austurbæjarskólans. Enn- fremur lítið berbergi sama slað. Sími 1891. (613 Reglusamur maður óskar eft- ir stofu með forstofuinngangi og öllum þægindum frá 1. okt. n. k. Uppl. í síma 3529 frá 12—1 f. li. og 7—8 e. b. (612 3—4 herbergja íbúð óskast 1. okt. Helst í vesturbænum. — Margrét Leví. Símar: 3660 og 4034. (611 2 lierbergi og eldhús óskast 1. sept. eða 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „5“, leggist inn á afgr. bl. fyrir mið- vikudagskveld. (586 Stofa með baði og laugahita til leigu. Á sama stað til sölu kringlótt stofuborð og dívan. Afgr. v. á. (639 Eitt til tvö herbergi og eld- bús óskast 1. oklóber nálægt Landspítalanum. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. — Þrent í beimili. Uppl. Hverfis- götu 112, eftir 6, efstu lxæð. (638 4—5 herbergja ibúð með öll- um þægindum óskasf 1. okt. — Tilboð óskast merkt: „7979“ fyrir föstudagskvöld. (630 Herbergi lítið en snoturt ósk- ast i nánd við Landspítalann. — Uppl. í síma 2460 eftir 1 í kveld. (631 Til leigu 2 herbergi og eldbús 1. okt. og 1 berbergi og eldliús 1. sept. á Stað í Skerjafirði. Uppl. á miðvikudagskveld, eftir kl. 7. (626 1 stórt herbergi og eldbús er til leigu nú þegar á Njálsgötu 44, uppi, og eitt herbergi og' eldhús í kjallara, fyrir skilvíst, barn- laust fólk. (625 3 lierbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast 1. okt. fyrir tvent fullorðið. — Uppl. í sima 2594. (644 Vantar herbergi með aðgangi að síma og baði og lielst eld- búsi. Björn Bjarnason cand. mag. Ingólfsstr. 21. Simi 3544. Dreiíg, 14—16 ára, vantar nú slrax að Efri-Brú í Grímsnesi um mánaðartima. Uppl. Lauf- ásveg 57. Sími 3680. (622 Dugleg stúlka óskast nú þeg- ar til afgreiðslu við mjólkur- og kaffisölu. Uppl. á Klapparstíg 12, niðri. (643 Stúlka óskast í vist um mán- aðartima. Uppl. á Hótel Borg, kl. 6—7. (646 Barngóð stúlka óskast 1. september. Að eins 2 í beimili og eill barn. Bertba Zoega, Bar- ónsstig 27 (Café Svanur, uppi). ' (645 3ja bei'bergja íbúð, með öll- um nýtísku þægindum, við mið- bæinn er til leigu 1. okt. Uppl. í sírna 2217, milli kl. 7 og 9 siðd. (641 Tvær rnæðgur óska eftir einu herbergi með eldunarplássi 1. okt. Uppl. á Spitalaslíg 1, uppi. (640 2—4 berbergi, með eða án eldhúss, óskast fyrir sauma- stofu 1. okt., sem allra næst miðbænum. Tilboð, merkt: „11“, sendist afgr. Visis fyrir laugardag'. (647 KAUPSKAPUR Ókeypis góður ofaníburður fæst á lóðinni Iiverfisgötu 6. \ Uppl. í sínxa 1508. (565 Borðstofubúsgögn og svefn- berbergisliúsgögn til sölu. Til sýnis á Laugaveg 76, uppi. — (528 8 stoppaðir eikarstólar ásamt eikarborði lil sölu, Týsgötu 3, uppi. (640 Ný saumavél, stigin, og einn- ig gullarmbandsúr með tæki- færisverði til sqÍu. Uppl. i síma 2477. * (634 Y2 tonns bíll til sölu bentug- ur til mjólkurflutninga. Komið getur íil mála skifti á kú eða beyi. Uppl. í síma 4370. (633 Utvarpstæki 3 lampa Pliilips (sambygt) er til sölu með tækifærisverði. A sama stað er til sölu vetrarsjal (bálflama) með tækifærisverðý á Njálsgötu 35 A. (632 r VINNA 1 Stúlka óskast í mánaðartíma. Uppl. á Grettisg'. 78, eftir kl. 8. (619 QHÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu“, Hverfisgötu 4. Alt brýnt. Simi 1987. ÞVOTTAHÚS j Kristínar Sigurðardóttur, Hafn- j arslræti 18, sími 3927. Vönduð j vinna, fljót afgreiðsla. (183 Ódýrir trékassar til sölu. —— Sápuhúsið, Austurstræti 17. — (629 Bækur. — íslenskar og danskar i sögubækur, hreinar og heilar, kaup- ir Fornbókaverslun Kristjáns Krist- jánssonar, llafnarstræti 19. (620 Rúllugardínur bæði úr dúk og jtappír beslar á Skólavörðu- stíg 10. Konráð Gíslason. Símí 2292. v (627 Vélstjóri óskar eftir 2 her- j bergjum og eldbúsi með ]tæg- j indum. Uppl. í síma 4436. (635 i 3 herbergi og eldhús óskast 1. j okt. Handa barnlausu fólki. — Uppl. í sírna 3814. (623 Miðstöðvarkyndari óskast. — Sími 4511. (637 Vönduð stúlka óslcast við af- greiðslu í konfektbúð. Þarf að liafa meðniæli. Uppl. á Klappar- stíg 42, eflir kl. 5 i dag. (636 Boddy til sölu i góðu standi. Uppl. í síma 2456. (624 Einbýlishús í útjaðri bæjar- ins er til sölu. Húseignin selst eftir fasteignamati. Uppl. gefur P. Jak. Ivárastig 12. Síini 4492, (621 F f- LAGSPR ENTSMIÐJ AN. MUNAÐARLEYSINGI. dáinn, er þér kæniið þangað. En eins og nú standa sakir, liygg eg að réllast sé fyrir yður, að dveljast bér á Englandi, uns þér fáið nánari fregnir af lierra Eyre. -------Er þá nokkuð meira bér að gera?“ spurði bann og vék sér að berra Mason. „Nei,“ svaraði hann. „Við skuluxn di'ífa okkur af slað sem allra fyrst.“ — Mason var bersýnilega bræddur. Og þeir félagar lögðu af stað samstundis, án þess að kveðja húsónd- ann. Eg fór lil berbergis míns og lokaði rækilega ti eftir mér. Eg fór ekki lil þess að gráta gæfuleysi mitt, þó að mér fyndist harmurinn að vísu óbærilegur. Eg byrjaði á því, að baí'a fataskifli — fór úr brúðai*- kjólnum og klæddist hversdagsbúningi mínum.-- Eg var undarlega þreytt, að þvi er mér fanst. Eg settist á stól við borðið, ballaði mér áfram, krosslagði armana á borðinu og' hvildi böfuð mitt þar ofan á. — Nú fanst xnér, að eg mundi gela farið að luigsa eitl- lxvað ofurlítið. Hingað til bafði eg einungis verið áhorfandi og sjónarvottur. Eg fór að bugsa um það, senx gerst liafði þennan morgun. í gær bafði liugurinn verið fullur af von- um um glæsilega framtið í unaðslegri sambúð við þann mann, sem eg elskaði licilara en alt annað í veröldinni. Nú var þvi öllu lokið og framtíðarborf- urnar ærið dapui'legar. — Eg fór að hugleiða með sjálfri mér, að nú gæti eg aldrei framar glaðsl við vonina um það, að herra Rocbester væri væntanleg- ur á fund minn.á þeSsu augnablikinu eða liinu. — Nú var alt í rústurn. Lífið orðið að svartnætti, voix- irnar dánar, traustið þorrið — allur ilnxur lifsins liorfinn. — Og íxxér varð ljóst, að berra Rocbester væri nú aixnar í augum míixuni, en liann Iiefði ver- ið. Myixd bans, sú er eg lxafði borið i lijarta íxxínu og geymt senx sjáaldur augna nxinna, var nú tekin að breylast og föbxa. Eg gat þó ekki fengið íxxig lil þess, að varpa á bann þungum steini. Eg gat ekki sanxx- fært sjálfa mig unx það, að bann liefði dregið mig á tálar. En traustið var á förum. Eg famx greinilega, að eg mundi ckki gela borið nægilegt traust lil bans. franxar. Mér var ljóst, að cg yrði að fai*a — yfir- * gefa bann fyrir fult og alt — gleyma bonunx, ef eg gæti. — Eg vissi fekki lxvernig þetta ætti að gex-asl eða \ bvenær. — Eg hugsaði ekki unx það. Eg vissi bara, að það varð að gerast. Ef lil vill ræki liann mig i burtu frá sér. — Hann gæti kannske alls ekki séð mig framar. — Jæja — þá var að taka því! „Hei*ra minn og guð nxinn! Vertu bjá nxér og yfir- gefðu mig’ ekki!“ VII. Hugsanirnar dofnuðu snxánx saman og eg lá þarna í einliverskonar móki. Þegar eg kom lil sjálfx*ar mín var langt liðið á dag. Sólargeislarnir voru að liverfa af glugganum nxínunx.---------- „Hvað á eg að gera — hvað á eg' að gera?“, sagðí eg í huganum bvað eftir annað. Eg bugsaði til þess með dálítilli greniju, að enginn bafði drepið á dyr lijá nxér allan þennan ói’a-tínxa. Enginn hef'ði haft hugsun á því, að bjóða mér liress- iiigu eða biðja mig að konxa niður að borða. „Vin- áttan er úti, þegar lianxingjan snýr við okkur bak- inu“, bugsaði eg íneð sjálfri nxér, uni leið og eg reik- aði út að dyrunum. — Eg opnaði hurðina, rak fól- inn i þröskuldinn og misti jafnvægið. En eg féll ekki á gólfið. Slerkar bendur gripu mig i fallinu. Eg leit upp og sá ]xtx, að eg livíldi í faðminum á beri'a Rocbester. Hann bafði setið á stól úti fyrir lxerberg- isdyrununx. „Loksins — loksins kenxui*ðu“, varð lxonum að orði. — Eg liefði setið bér lengi og beðið eftir þér. — — En eg beyrði ekki til þín. Alt var kyrt og bljótt inni bjá þér — ekki eilt einasla andvarp — ekki nokkur sluna. Eg var alveg' að því kominn, að missa þolimxxæðina. Innan fimnx minútna liefði eg brolið Iiurðina, og ráðist inn lil þín. — Þú lokar þig inni og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.