Vísir - 03.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, mánudaginn 3. september 1934. 239. tbl. Utsalan á Taubútum, AlaposSi heldur áfram í dag og á morgun. — Kaupið hina íslensku dúka — frekar en nokkuð annað. — Verslið við Þingholtsstr. 2. Gamla Bíó FjArir biðlar. Afar skemtileg íþrótta, ástar og sakamálaæfintýri i 10 þáttum, sem gerast í hinu undurfagra vetrar- landslagi við St. Moritz, hinni sönnu paradis vetr- aríþróttanna. Myndin er leikin af þýskum leikur- um og aðalhlutverk leika: Hans Junkermann, Gretl Theimer, Werner Fuetterer, Peter Voss og Fritz Rasp. Myndin leyfð fyrir alla, og hreinasta unun fyrir aug- að að horfa á hana. »Síðasta sinn. Dyra- tjaldaefni velour og silki. Gluggat j aldaef ni, ýmsar gerðir. . Storesefni, mikið og fallegt úrval. Alt nýkomið. Hannyrðaverslun Þoriðar Signrjönsdóttnr. Bankastræti 6. Tr filofnnar hrin gar altaf fyi-irliggjandi. Haraidur Hagan. Stmi: 3890. Austurstræti 3 Notið eingöngu liina sjálfvirku SA - VU gluggahaldara. (Fyrirbyggja alt gluggaskrölt. Heildsölubirgðir: Sknli Jóhannsson & Co Póstbox: 1015. Sími 4511. Annað kveld 4. sept. kl. 7 l/z í Gamla Bíó: Hinn heimsfrægi ungverski fiðlusnillingur. Karoly Szenássy Við hl jóðfærið: Fritz Dietrich. Nýtt prógram. Aðgöngumiðar á 2.50 og 2.00 hjá Katrínu Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundsen. Sápnspasnir í lausfi vigt, eru langtum ódýr- ari en í pökkum, pr. kg. 1.60. Sérstaklega ætlað til að þvo með fína ull, silki o. fl. JR ■ g. . 'APIIHð/IÐ G. /KULA/ON. AU/TUfi/m/LTI 17 Húsaleiguvitrygging. Húseigendur. Ef að hús yðar brennur tapið þér húsaleigu í lengri eða skemri tíma. Tjón það sem þér þannig verðið fyrir fáið þér bætt með húsaleiguvátryggingu iijá oss. Mjög lág iðgjöld. Leitið upplýsinga á skrifstofu vorri. Ef. Sjóvátryggingarféiag fslands Brunadeild. Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. Þér ernð viss nm að fara rétt jiegar þér farið inn til okkar til að kaupa liandsápu, þvi við höfum langmest úrval. Palmolive: 3 stk. kr. 1.65, Baðsápa frá 0.50—1.15, Mjólkursápa —■ 0.55—0.75. Liciton — 0.50—0.75, Fjöldi teg. —- 0.25—0.45, Skólasápa — 0.10—0.15. nnmð/iD G. /KULA/ON. AU/TUR/TRATI 17. t * VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. • # Best er að auglýsa í ¥ISI. NÍJA B 1 O Sonnenstpahl Hrífandi þýsk tal- og tónmynd um ást tveggja umkomu- leysingja sem hjargar þeim frá tortímingu og gefur þeim dug til að halda áfram baráttunni í'yrir lífinu. Aðalhlut- verkin leika: Annabella og Gustav Frölich. Innilégt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar lijartkæra sonar, Antons. Ingibjörg Steingrímsdóttir. J. B. Pétursson. Okkar lijartkæri faðir og tengdafaðir, Jóhannes Þórðar- son, Njálsgötu 38, andaðist á Landakotsspítala aðfaranótt 3. september. Fyrir hönd okkar systkina og annara aðstandenda. Ágúsl Jóhannesson. Pétur Jóhannesson. Byff9ÍMLgarsamvinnufélagi& „Fjelagsgarður“. Fundur verður haldinn í Oddfellowdiúsinu þriðju- daginn þann 4. þ. m. kl. 8 síðd. Áriðandi mál á dagskrá. Félagar mæti stundvíslega. StjórniH. Utsalan helflur átram næstn daga. Ennþá er tiægt ad gera góö kaup, ísg. G. Gunnlangsson & Co. Austurstræti 1. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIimSllllllllllllllllliSII! Útsalan heldnr áfram. i ■■ VORUHBSIÐ. iiiiUiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiitiiim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.