Vísir - 03.09.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1934, Blaðsíða 2
V ÍÖl fc IHIm™ i Olsemí SlMI 1.2.34 ankar Verður komið í veg fypir stypjaldir? Viðtækap pann'sóknip á skoti'æra og vopnaútflutningi, sem vekja alkeims athygli. Yfirmenn og nndirgeínir Washington 3 sept. — FB. Sérstök rannsóknarnefnd, sem öldungadeild þjóSþingsins kaus, til rannsóknar á vopna- og skotfæra- sölu til annara landa, byrjar funda- höld á morgun. Er ý>úist viö, að yfirheyrslur nefndarinnar muni leiða margt í ljós viðyikjandi skot- færa- og vopnasölu til Bolivia og Paraguay, sem hafa nú langa hríð átt í ófriði út af Chaco-svæðinu. Búist er við, að yfirheyrslur nefnd- arinnar standi yfir 3 vikur. Til undirbúnings starfa nefndarinnar voru skipaðir 36 fulltrúar, sem fengu aðstoð sérfræðinga dóms- og verslunarmálaráðuneytanna. For- maður nefndarinnar er Gerald P. Nye, öldungadeildarþingmaður, sem kunnur er fyrir dugnað og dirfsku. Auk þess, sem búist er við, að fullnægjandi upplýsingar iáist um útflutning vopna og skotfæra frá Bandaríkjunum til Bolivia og Paraguay er talið víst, að koma muni í ljós margt viðvíkjandi vopna- og skotfæraútflutningi ann- ara þjóða, hvernig félög vopna- Terkföllin í Bandaríkjnnum. New York 3. sept. FB. Þegar í dag' er búist við, að til mjög alvarlegra átaka komi í vinnudeilumálunum, þvi að tilraun verður gerð til þess að halda á- fram vinnu í mörgum vefnaðar- og klæðaverksmiðjum í suöurríkj- unum. Aukið lögreglulið hefir ver- ið sent til verksmiðjuborganna til þess að koma í veg fyrir óeirðir. Roosevelt forseti hefir enn enga tilraun gert til málamiðlunar. Peter von Horn, sérfræðingur í silkiiðnaðarmálum, hefir spáð því, að verkföllin nnini ekki ná tilgangi sínum og fara út um þúfur. (Uni- ted Press). Vatnavextir og símabilanir. . 2. sept. FÚ. Símabilanir urðu í Breiðamerk- ursandi í vikunni sem leið. Hljóp vöxtur mikill og jakaburður í Breiðá, sem fellur frarn á Sandinn vtístan Jökulsár, og sópaði hún burtu 7 símastaurum. Búist var við að viðgerð mundi verða lokið í dag. og skotfæraframleiðenda eru skip- ulögð, hvernig þeim er stjórnað, og til hverra hagnaðurinn af rekstri þeirra lendir, svo og hvort félögin hafa stuðlað að því að vekja ófriðaranda með sölu fyrir augnm. Þannig mun veröa leitast við að komast að raun um, að hve miklu leyti stórlán, sem Bolivia og Paraguay hafa fengið, hafa gengið til þess að halda áfratn stríðinu út af Chacorsvæðinu. Hér eru tnenn alment þeirrar skoðunar, að tilraunir til þess að stöíiva styrj- aldir eða koma í veg fyrir þær, með lagalegu móti, samnjngagerð- um o. s. frv., hafi ekki borið til- ætlaðan árangur, og þess vegna þurfi að rannsaka til hlítar vopna- og skotfæraframleiðsluna, með það fyrir augum, að unt verði að finna lausn á því, hvernig koma megi i veg fyrir styrjaldir. Af þessum or- sökum er mikill og almennur áhugi um öll Bandaríkin og viðar fyrir starfi nefndar þeirrar, sem hér um getur. (United Press). [ Utan af landi Frá Akureyri. — Síldveiðarnar. Akureyri 2. sept. FÚ. Sildveiðaskipin eyfirsku eru nú að hætta veiðum hvert af öðru, bæði vegna aflatregðu og ógæfta. Vertíðin hefir orðið fiestum skip- um arðlítil. Saltað hefir verið með minna móti eða 1000—2000 tunn- ur á skip, og hlutur sjómanna er 60—-400 krónur að frádregnum kostnaði. Veðurfar. Bíeyskapur. Glaða sólskin var hér á Akur- eyri i dag og er það fyrsta sinni á hálfum mánuði, sem hér hefir verið sólskin frá morgni til kvelds. Síðari slægja á túnum er víðast óhirt. Fimtugsafmæli. Snorri Sigfússon barnaskólastj. varð fimtugur síðastliðinn föstu- dag. Vinir hans úr bænum heim- sóttu hann og færðu honum heilla- óskir. Kennarar færðu honum að gjöf fagurt málverk úr Svarfaðar- dal. Norðfirði 2. sept. FÚ. Nýstárlegur farþegi. Þegar vélbáturinn Hafalda kom úr síðasta róðri hafði hún meðferð- ís ránfuglsunga að menn ætla, arn- arunga, sem- sest hafði á þilfar bátsins 40 mílur útaf Norðfjarðar- horni. Unginn virtist alhraustur og ómeiddur. I. Það er nú bert orðið, svo að ekki verður um deilt, að Frani- sóknarflokkurinn er ekkert annað en auvirðileg undirtvllu- deild innan Alþýðuí'lokksins. Iíunnugir menn vissu, að að þessú hlyti að reka. Hitt kemur sumum á óvart, að þetla skýldi gerast með svona skjótum liætti. I fáeinum atriðum er þó reynt að láta líta svo út, sem Framsóknarflokkurinn sé enn ótjóðraður og einliverju ráð- andi. Framsóknarmenn benda á hina miklu verðliækkun á kjöt- inu og hrópa: Þarna sjái þið, livort við ráðum ekki ein- hverj u, l'ramsóknarmenn! — Verldn ,tala! En þessu er ekki þannig hátt- að. — Foringjum Alþýðuflokks- ins er alveg sama um það, þó að fátæk alþýða sé skattlögð með óeðlilega liáu kjötverði. Þeir Iiafa alla tíð látið sér liægl um það, alþýðu-burgeisarnir, að leggja hönd að þvi nauðsynja- verki, að berjast gegn dýrtíð- inni hér i bænum og reyna að vinna hug á henni. — Þeir liafa haft nóg að híta og hrenna sjálfir og troðist að hitlinga- jötunni með æðisgengnu kappi siðleysingjans. — Og þeir hafa vitað sem er, að atvinnulítið og illa lialdið verkafólk er jafnan auð-æst til liáværrar óánægju og jafnvel liermdarverka, ef því er að skifta. Þeir treysta sér ekki til þess, forsprakkarnir, að geta beitt verkafólkinu að vild sinni, ef það hefir sæmilega at- vinnu og líður þolanlega. Um að gera, að þvi líði sem allra verst, ef einlivpr von á um það að vera, að forsprakkarnir geti lialdið áfram að nota óánægju þcss og neyð i eigin þarfir. Þegar svona er liögum liátt- að — þegar foringjarnir eru grímuklæddir fjandmenn úm- hjóðanda sinna, þá er ekki annað líklegra, en að gott sam- komulag hafi um það orðið í stjórninni, að liækka kjötverðið svo, að ölliun gæti orðið að meini. Það er nú sjálfsagt ósanngjarnt að gera þá kröfu lil framsóknarráðherranna, að þeir geti gert sér Ijósa grein fyr- ir ])ví, að gífurleg hækkun kjöl- verðsins sé líkleg til þess að draga mjög úr sölunni innan lands. En hætt er þó- við, að sú verði reyndin. Alþýða manna við sjávarsíðuna og í kaupstöð- unum liefir — þvi miður — ekki efni á þvi, að kaupa kjötið uppsprengdu verði. Salan inn- an lands hlýtur þvi a?i minká til muna, sakir þess, að kaupgetan er af skornum ska mti. Hitt væri auðvitað æskilegt og ánægju- legt, að bændur gætí 'fengið gott verð fyrir kjötið, því að þeim er mikil })örf á því. En ])að verður að teljast mjög óhyggilegt, að spenna bogann svo liótt, að öllu kunni að vera stefnt í voða af þeim sokum. „Framsóknar“-ráðlie rrarnir, kommúnistamir Eysteinn og Hermann, mimu nú Iuií ísa sem svo, að bændur verði þeim ákaflega þakklátir fyrír kjöt- sölu-braskið. Þarna sjáí þeir umhyggjuna fyrir liag og hlómgan sveitalífsins! Þacna sjái þeir, bændurnir, að alt sé það ósatt, sem um það hafi vei '- ið sagt, að alþýðu forsprakkara- ■ ir réðu öll i stjórninni, því að nærri mætti geta, að ráðherra. jafnaðarmanna hefði verið mót- falhnn því, að demht væri á al- þýðuna alt að 40 aura hækkun á hverjum tveim pundum kjöts, er hún legði sér til munns. — Mundi nú engi maður gerast svo djarfur, að efa fölskvalausa hænda-ást ráðherrranna hér eftir! Hins vegar er ekki ósennilegt, að þvi verði haldið fram senn livað líður — þegar alþýða manna liér i hænum er húin að álla sig á því, hvað fyrir hana hefir verið gert að rétlu lagi, er kjötverðið var hækkað svo gífurlega sem raun her vitni — að ráðherra jafnaðarmanna liafi engu fengið um þokað fyrir ofríki framsóknarpillanna i stjórninni! — Haraldur hafi slaðið uppi alveg ráðalaus gegn yfirgangi og frekju liinna liarð- svíruðu „bændavina“, þeirra Hermanns og Eysteins! — Nátt- úrlega hafi það verið óguðlegt athæfi gagnvart fátækri alþýðu, að hækka kjölið svona gífurlega i verði, en ráðlierra Alþýðu- flokksins sé óflekkaður í því máli og i l'ullum sáttum og friði við samvisku sína. Hann hafi barist eins og ljón fyrir hags- munuin alþýðunnar — harist hinni farsælu, þrautreyndu har- áttu liins sanna ástvinar allra smælingja! En sjálfum lilær þeim á laun liugur i hrjósti, al- þýðu-burgeisunum, er þeir hugsa lil þess, að tilhliðrunar- semi þeirra i kjötverðsmálinu við Jiinar örgu undirtyllur, framsóknar-aumingjana, geti orðið til þess, að þyngja lífsbar- áttu smælingjanna og auka ó- ánægju þeirra með núverandi skipulag þjóðfélagsins. II. Það er bersýnilegt og aug- ljóst mál, öllum er sjá vilja, að Alþýðuflokkurinn/ er nú húinn að gleypa Framsóknarflokkinn. — Alþýðuflokkurinn er lms- hóndinn. Framsóknarflokkur- inn vikadrengur á heimilinu. Skemtilfegasti maður Alþýðu- flokksins sagði frá því fyrir skömmu, að þeir væri að hugsa um það, alþýðuhúsbændurnir, að fara vel með „drenginn". — Þeir væri meðal annars ráðnir i þvi, að láta líta svo út, sem „sfrákurinn" fengi stundum að ráða hinu og öðru. Þess háttar tilhliðrunarsemi gerði liann á- nægðari og öruggari i þjónust- unni, þegar á þyrfli að halda. Þeir væri til dæmis að talca, að hugsa um, að láta hann ímynda sér, að það væri hann, scm öllu réði í kjötsölumálinu. — „Stráksi“ mundi verða ærið upp með sér af slrlcu! Honum fyndist liann vera maður með mönnum og fær í allan sjó, er svo lili út, sem Iionum væri trúað fyrir einhverju. Hann yrði þakklátur í „sínu hjarta“ og ákafari í þjónustunni síðar, er lil þyrfti að taka. — Skýrði maðurinn þetta á ýmsa vegu, en tók einkum dæmi af liálf- vita einum í Múlaþingi, sem gerst hefði sannfærður um, að liann væri aðalmaðurinn á heimilinu, er honum hafði ver- ,ið trúað fyrir því, að sækja kaupakonu á næsta hæ. Ilafði snáðinn orðið „allur annar maður“ upp frá þeirri stundu og hinn ákafasti i þjónustunni. Og jafnvel sannfærður um það, að hann væri yfirmaður hús- hóndans! Framsóknarmenn eru óneit- anlega eitthvað svipaðir stráknum, sem nefndur var hér að framan. Þeir telja sér trú um, að þeir sé einhverskon- ar liúshændur yfir jafnaðar- mönnuni, en eru þó ekki ann- að en þrælar þeirra. — Jafn- aðarmenn skipa fyrir, en hinir hlýða. Framsóknarmenn eru eins og hjálfinn á heimilinu fyrir austan, sá er sendur var eftir kaupakonunni. Húshónda-réttur Alþýðu- flokksins kemur viða i ljós. En hvergi liefir hann þó hirst i átakanlegri mynd, enn sem komið er, en i nefndarskipan- inni frægu, þar sem Héðinn er formaðurinn. Þar eru þrir jafnaðarmenn, harðskeyttir og óhilgjarnir, og tvær druslur úr liinu liðinu. — Nefnd þessari er ætlað að þefa og snuðra í atvinnurekstri félaga og ein- staklinga. Hún er kölluð „þef- ara-nefndin“ í daglegu tali. — Hún er vitanlega gersamlega óþörf og ekki ætlað að gera neitt gagn. En hún er svo mönnum skipuð, að líkur eru til, að lnin geti orðið lil ófarnað- ar og tjóns með ýmsum hætti. Framsóknarflokkurinn hefir að nafni til tvo l'ulltrúa í rikis- stjórninni, en Alþýðuflokkur- inn einn. Þegar stjórninni þyk- ir ástæða til, að skipa fimm manna nefhd, verða þrír jafn- aðarmenn fyrir kjöri, en framsóknarmenn verða að sætta sig við tvo fulltrúa. — Það segir óneitanlega nokkurn veginn greinilega til um yfir- menn og undirgefna á „kær- leiksheimilinu". Kler höfuðborg Ukralne. —o— Moskwa í ágúst. FB.* Eins og kunnugt er var borgin Kiev fyrir nokkuru gerö að höfuð- borg Ukraine, í stað Kharkov, en Kiev var fyrrum höfuöborg Uk.ra- ,ine. Taliö er, að þessi breyting hafi veriö gerð vegna þess, að Sovét-stjórnin telji þaö nú örugt, að þeim, sem vinna að sjálfstæði Ukraine muni ekki verða neitt á- gengt með áform sin. í þessu sam- bandi er bent á það að í Kiev hafi verið sterkasta vígi þeirra sem viklu gera Ukraine að sjálfstæðu 1 íki. Auk þess er landfræðileg lega Kiev sú, að hún er rniklu nær pólsku landamærunum en Khar- kov, en talið er, að sjálfstæðis- mönnum í Ukraine hafi hlotnast mikill stuðningur frá Póllandi. — Ætla menn því alment hér, að ef sovétstjórnin hefði talíð nokkura hættu á ferðum i þessum efnum, hefði ekki til þess komið, að Kiev hefði verið gerð að höfuðborg landsins. Hinsvegar er það satt, aö vegna þessarar breytingar, hefir ráðstjórnin fengið tækifæri til þess að losna við marga embættis- menn og starfsmenn hins opinbera, sem höfðu unnið að sjálfstæði Ukraine eða verið ]>vi hlyntir. Þeg- ar Kharkov var gerð höfuðborg Ukraine stóð borgarastyrjöld yf- ir i Rússlandi og í Kiev var oft og mikið barist. Talið er að borg- in hafi verið hertekin 30 sinnum á þeirn tíma, ýmist af Rauða hern- um eða Hvíta hernum. Meðan Sovét-Rússland var hernaðarleg'a veikt fyrir, vildi stjórnin ekki hætta á, að flytja höfuðborg Ukraine nær 2)ólsku landamærun- um, af ótta við innrás frá Póllandi. Nú er hernaðarleg aðstaða Rússa miklu öflugri en áð.ur og þeir ótt- ast ekki Pólverja. Þar sem og al- mennar óskir hafa komið [fram um þaö í Ukraine, að Kiev væri gerð, að höfuðborg landsins af m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.