Vísir - 03.09.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1934, Blaðsíða 4
V I s I R Veggflísar og Gólfflísar fyrlrliggjandi. Ludvig Storr, Laugaveg 15. íslensk frímerki og tollmerkl Kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Rit Steingríms Ihorsteinssonar, sem undiritaSur hefir gefið út, sel eg framvegis fyrir 10 krónur, ef keypt eru öll í einu, og sent burðar- .gjaldsfritt á næstú höfn við pant- anda eða þangað sem hægt er að senda pakka með bilum. Bækurriar eru þessar: Ljóðaþýð. I, m. mynd. Ljóðaþýð. II, m. mynd. Sawitri, saga m. mynd. Sakúntala, saga. Æfintýrabókin. Saga frá Sandhóla- bygðinni, eftir H. C. Andersen. R. H. ríma. Sagan af Trölla-Elínu og Glensbróðir og Sankti Rétur. Sag- an af Kalaf og keisaradótturinni kínversku. Alpaskyttan, eftir Ander- sen. — Alls tæpar 1000 bls. Bókaverslunin Kirkjustr. 4, Reykja- vík (Axel Thorsteinson). Opin 4—7 virka daga. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Ef þér látið oss mæla sjón yðar og máta gleraugun lianda yður, þá getum vér fullvissaS ySur um, að þér fáið þau réttu gleraugu, sem þér getið vel og greinilega séð til að lesa með, og um leið eru þau hvíld fyrir augu yðar. F. A. Tblele. Austurstræti 20. Melónur, nýjar og góðar. Virsl. Vtslr. TEOFANI Cicjð.rettunr\ er ötltaf lifötr\di 20 stk -1*25 i Lagersími 2628. Bestu ratblöðin þunn — flug- bíta. — Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. — Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Pósthólf 373. Útrýming þýskra staðanafna i Tékkósólóvakíu. Berlín, 3. sept. — FÚ. Stjórnin í Tékkóslóvakíu hef- ir gefið út ný lög um útrýmingu þýskra staðanafna. Lögin mæla meðal annars svo fyrir, að frá 1. jan. 1935 skuli öll bréf og sím- skeyti vera merkt tékkneskum staðanöfnum, ella verði þau ekki borin til móttakenda. Þjóð- verjar í Tékkóslóvakíu sem eru sagðir vera yfir 3 miljónir að tölu, halda því fram, að algeng- um nöfnum, eins og Karlsbad, Marienbad o. fl. liafi verið breytt svo, að ógerningur sé fyrir aðra en Tékka að bera þau fram. t HUSNÆÐI \ íBÚÐ, 2—3 herbergi og eld- hús, óskast 1. okt. Uppl. í Bar- ónsbúð, Hverfisgötu 98. Sími 1851. (70 Ensk stúlka óskar eftir her- bergi með húsgögnum, strax eða 1. okt. Tilboð merkt AB leggist á afgreiðsluna. (62 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, óskast 1. okt. Tilboð merkt: „Fáment“ sendist Vísi. (56 Konu með uppkominn son vantar 1—2 herbergi og eld- liús. Má vera í góðum kjallara. Hjálp við húsverk o. fl. getur komið til greina. Tilboð merlct: „Mæðgin“ sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld. (52 Miðliæðin, Túngötu 2, er til leigu frá 1. okt. Uppl. gefur Anna Magnúsdóttir, Túngötu . 2 (uppi). Heima frá 5—7. (67 j 2 ungir menn í fastri stöðu ! óska eftir herbergi, í eða við Miðbæinn. Tilboð merkt: „Öll þægindi", sendist afgr. (68 r KAUPSKAFUR 1 35 lcr. kosta ódýrustu legu- bekkirnir í Áfram, Laugaveg 18. Fimm tegundir fyrirliggj- andi. (48 Vönduð svefnherbergishús- gögn, úr birki, til sölu mjög ó- dýrt á Mýrargötu 5. (35 Fallegur barnavagn til sölu. Snni 2223. (80 Tveggja til þriggja herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast 1. okt. 2 í heimili. Sími 4587. (51 Þæginda-íbúð, 4 lierbergi, óskast i Austurbænum. Má vera loftliæð. Tilboð merkt: „Austurbær“ sendist afgr. blaðsins. (49 Nýir klæðaskápar fyrir 50 kr.; tvisettir 75 kr. Framnesveg 6B. (76 Til sölu með tækifærisverði: Vönduð borðstofuhúsgögn, ljósakróna og smokingföt. Uppl. í versl. Höfn, Vesturgötu 45. (71 Sólrík og góð forstofustofa til leigu báttprúðum og skilvis- um manni eða konu. Uppl. Freyjugötu 4. (47 Údýrt herbergi til leigu mán- 'aðar tíma. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 4988. (45 12 lierbergi og eldliús ósk- ast fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. eftir kl. 8 i sima 4013. (44 . Fasteignas'tofan, Hafnarstræti 15 hefir enn til sölu mörg hús, smá og stór og hálfar húseignir meö lausum íbúðum 1. okt., ef samiö cr bráSlega. — Jónas H. Jónsson. Sími 3327. (77 Verslunar- og íbúSarhús, nýtt, I á' framtíSarstaÖ, er til sölu fyrir I sanngjarnt verS. VörubirgSir geta j fylgt. Nánari upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. (78 4 lierbergi og eldliús til leigu á Óðinsgötu 14A. Uppl. á sama stað. (43 Tvær ágætar 2 og 3 herbergja íbúðir fást leigðar frá 1. okt. Simi 3068, 7—8 e. h. (36 Tvö lierbergi og eldliús ósk- ast 1. olct., lielst í Austurbæn- um. Uppl. í síma 3716. (79 Til leigu: 2 lierbergja íbúð. Fálkagötu 23. Sama stað gott 2 manna rúm til sölu. (75 3—4 herbergja íbúð óskast frá 1. okt. Tilboð merkt: „1234“ sendist á afgr. Vísis, fyr- ir laugard. 8. sept. (74 STÝRIMANN vantar íbúð, 2 —3 berbergi og eldhús. Barn- laust fólk. Tilboð merkt: „50“ sendist Vísi strax. (73 Vélsijóri óskar eftir 2 lier- bergjum og eldbúsi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 3785. (65 r TAPAÐ-FUNDIÐ \ Grátt kvenkápubelti hefir tapast. Skilvis finnandi skili á Skólavörðustíg 11 A. (59 » Tapast liefir budda úr kven- lösku, með litlum peningum og gullhálsfesti (minjagrip). Fundarlaun. A. v. á. (69 Kven-armbandsúr tapaðist í gærkveldi. Uppl. i sima 1841. (64 r 1 KENSLA Tek að mér að kenna ensku. Ingibjörg Sigurgeirsson, kenn- ari, Smáragötu 8B. Sími 4831. (61 Skóli minn byrjar 15. sept. Get bætt við nokkrum börn- um. Anna Magnúsdóttir. Tún- götu 2. (53 VINNA Góð stúlka óskast strax heil- an eóa imlfan daginn. Gott kaup. Uppl. Mjóstræti 3. (63 Stúika óskast strax i létta vist. Uppl. í síina 4934. (60 Tvær stúlkur óska eftir at- vinnu, — ekki vist. Tilboð merkt „S. N.“ leggist á afgr. blaðsins fyrir fimtudag. (58 Slúlka, sem er vön öllum liúsverkum og flink við- mat- reiðslu óskast strax eða 1. okl. á fáment beimili. Góð* með- mæli óskast. Gott kaup. Uppl. i síma 2643. (57 Stúlku vantar mig strax. Halldóra Zoéga, Hafnarfirði. Sími 9155. (55 Góð stúlka óskast strax í vist hálfan daginn, á Öldugötu 53, efri liæð. (54 Stúlka óskast fyrri lilula dagsins septembermánuð, Þver- götu 5. Sími 2154. (50 Maður, sem er vanur skepnu- liirðingu, og mjöltum, óskast, lielst sem ársmaður, í nágrenni Reykjavikur. — Uppl. á skrif- stofu Mjólkurfélags Beykja- víkur. (42 " \ StúUca óskast í vist hálfan daginn með annari. Sigriður Bjarnason, Hverfisgötu 11, Hafnarfirði. Sími 9025. (31 ÞVOTTAHÚS Kristínar Sigurðardóttur, Hafn- arstræti 18, sími 3927. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. (183 Skrifstoíustúíkur óska eftir góðu herbergi sein næst mið- bænum. Tilboð merkt „Skrif- stofustúlkur 1. okt.“ sendist Visi. (81 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu og lielst barn- lausu beimili í bænum. A. v. á. (66 Þýsk stúlka, sem talar ís- lensku, óskar eflir ráðskonu- stöðu. Uppl.( í síma 4329. (72 I. O. G. T. Víkingsfundur í kvöld. (41 Benedikt Gabríel Benedikts- son, Freyjugötu 4, skrautritar og semur ættartölur. Sími 2550. (46 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. M UNAÐ ARLE YSINGl. og alt. — Eg liefi þegar ákveðið, hvert við skulum fara. Þar er gott að vera, þar er friður og ró og þar mun fyrnast yfir alt liið illa og leiðinlega, sem nú þyngir liugann. Þar verður hlé fyrir illu umtali og þar ná þær ekki til okkar, liinar skæðu tungur.“ „Og Adele á að vera yður til skemtunar?“ „Nei, Jane! — Eg befi sagt þér, að hún eigi að fara í skóla. Eg liefi enga ánægju af börnum, eins og þú veist.-----Og þó allra sist af barni, sem eg verð að annast um og veit að eg á ekki. Hversvegna ætli eg að liafa telpuna með okkur?“ „Þér mintust á slað, sem okkur væri fyrirhugað- nr —7- líklega einbvern afkyma. — Sumum leiðist í einverunni — ekki sísl mönnum á yðar reki“. „Einvera! — Afkymi! — Þú veisl það, Jane, að þér er ætlað að vera með mér í „einverunni“. —- Og hvernig gæli það þá orðið nokkur einvera?“ Eg liristi höfuðið. — Mér fanst ábyrgðarminst að tala sem fæst, eins og nú slóðu sakir. Herra Roc- hester liafði þrammað um gólfið fram og aftur, en nú nam bann staðar alt í einu og mér virtist hann gerbreyltur i útlili. Hann horfði á mig lengi, en eg sal breyfingarlaus og reyndi að sýnast alveg róleg. „Nú hefjast 'örðugleikarnir fyrir alvöru“, sagði Iiann að lokum, miklu rólegri og liæglátari, en eg bal'ði búist við. „Jane — þú vilt ekki lilíta ráðum skynseminnar!“ — Hann laut yfir mig og hvíslaði: „Ef þú lætur ekki undan með góðu, þá lek eg þig nauðuga“. Röddin var bás og einhver ægileg æsing i augna- ráðinu. Eg þóttist sjá í liendi mér, að alt væri tapað, ef eg léli undan tilfinningum mínum eitt einasta augnablik. Eitt einasta vanmáttar-augnablik mundi ráða úrslitum um læging mína og sigur lians.-----«■ En'eg var livergi brædd. Eg greip hönd hans og sagði ákveðnum rómi en þó vinsamlegum: „Takið yður sæti, herra Rochester. Eg þarf að tala við yður og eg vil gjarnan heyra uppástungur yðar, livort sem þær eru skynsamlegar eða ekki.“ Hann tók sér sæti þegar í stað, en eg liagaði þvi svo, að liann gæti ekki tekið til máls þá þegar. Eg bafði barist við það síðustu mínúturnar, að láta bapn ekki sjá neina sorg á mér, þvi að eg vissi, að lionum var illa við alla viðkvæmni. Nú fanst mér hinsvegar rétt, að láta undan sorginni og lofa tárunum að streyma. Eg vissi að það mundi kvelja hann, en hugði það jafnvel til bóta, eins og á stóð. — Og áður en varði fór eg að gráta, eins og lítið barn, sem liefir meitt sig. Hann bað mig að vera rólega og þerra af mér tár- in, en eg svaraði því, að það gæli eg ekki, að minsta kosti ekki meðan liann væri svona vondur við mig. „Eg er ekki reiður við þig, elsku stúlkan mín — eg elska þig svo innilega — svo fölskvalaust, að eg gæti aldrei orðið reiður við þig eða vondur. — Eg get ekki borft á þig gráta. -— Þerraðu augun, elsku litla stúlkan mín.“ Röddin var blíð og róleg og eg þóttist vita, að mér væri engin bætta búin i návist bans fyrst um sinn. Hann gerði tilraun til þess, að lialla höfðinu að öxl- inni á mér, en eg vildi ekki leyfa lionum það. Hann i’eyndi þá að taka mig í faðm sér, en fekk ekki held- ur leyfi til þess. „Jane — Jane!“ lirópaði hann og röddin var svo sorgbitin, að mér hafði nærri gengist bugur. — — „Þú elskar mig ekki, Jane! — Áður varstu fús til þess að giftast mér — meðan alt lék í lyndi. En nú, þegar þú veist bvernig ástatt er fyrir mér, þá brekk- urðu undan, ef eg reyni að nálgast þig — lirekkur frá mér, eins og eg væri viðbjóðslegur ormur eða annað sem því sætir.“ Eg þjáðist óumræðilega, er liann mælti þessum og þvílíkum orðum. En hvað átti eg að gera? — Vafalaust liefði eg ekki átt að svara bonum, en eg gat ekki neitað mér um það, að fægja sárin og leggja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.