Vísir - 06.09.1934, Page 3
V I S I R
kvnsjúkdómasjúklingiiiri í Re)-kja-
vík, sem þess þarfnast. Maggi Júl.
Magnús veitir ekki framvegis slíka
hjálp ókeypis, enda er hann nú
orðinn yfirlæknir sjúkrahússins í
Laugarnesi. — Hannes Guðmunds-
son veitir áSurnefndum sjúkling-
um viðtöku til ókeypis lækningar
i lækningastofu sinni, Hverfisgötu
12, sími 3105, alla virka daga kl.
11—12 árdegis, en ekki á öSruin
tímum dags.
Vilmundur Jónsson
landlæknir hefir sagt sig úr
skólanefnd Reykjavíkur. Starfiö er
ólaunaö.
Dr. Light
lenti í Færeyjum kl. 4 e. h. í gær.
Hann fékk frekar óhagstætt veður
á leiðinni.
Hjúskapur.
Nýlega hafa veriö gefin saman
í hjónaband af síra FriSrik Hall-
grímssyni, Asta GuSmundsdóttir,
verslunarmær og Ólafur P. Jóns-
son, stud. med. Heimili þeirra er
á Bergstaöastræti 71.
Skip Eimskipafélagsins.
Dettifoss kom aö vestan og norð-
an í morgun. Fer héðan á hádegi
á morgun. Lagarfoss kom til Leith
í gær. Brúarfoss var á Sauðár-
króki í morgun.
Fáfnir
kom af síldveiðum i morgun.
E.s. Sú'ðin
er væntanleg hingað kl. 9-r-io
i kveld.
íþróttanámskeiðið
á Álafossi, sem nú stendur y'fir,
hættir laugardag n. k. kl. 5 e. h.
Fer þá fram íþróttasýning og' er
foreldrum þeirra barna, sem verið
hafa á námskeiðinu, boðið að vera
viðstaddir.
Áheit
á Hallgrímskirkju í Saurbæ. af-
hent Visi: 4 kr. frá ónefndum.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá S. I\, 2
"kr. frá þakklátri móður, 5 kr. frá
áttræðri konu, 3 kr. frá S. S.
Unga ísland.
Barna- og unglingablaðið „Unga
ísland“ er nú gefið út af Rauða
Krossi íslands. Er 8. hefti 29. tbl.
‘blaðsins nýlega komið út með
margbreytilegu efni og prýtt
r.myndum.
Áskorun 'til Útvarpsins.
1 lok þessarar viku (föstudag—
.sunnudag) fer fram í Turiu á
ítaliu Evrópu-meistaramót i frjáls-
um íþróttum, og biða hérlendir i-
'þróttamenn með óþreyju frétta af
INDRIÐI EINARSSON:
ffir tll æskustfiðva.
Frh.
með mér út að Grófargili. Þar
Lýr ekkja Jóns lieitins Bene-
úiktssonar, systursonar míns.
Elsta dóttirin, Birna, sem býr
út á Reykjum á Reykjaströnd,
var stödd á Grófargili, og yngsta
dótlirin er þar gift kona. Mæðg-
urnar tóku okkur hið hesta.
Við fórum þaöan fram að
Víðimýri, eg vildi sjá kirkj-
una. Þar á lilaðinu voru þá lir.
Södring og frú Iians, sem höfðu
■verið að skemtiveiðum í liinni
hiátæru Svartá. Frúin stóð með
anikinn blómvönd í hendinni,
sem Herdís sagði mér að hún
lilyti að liafa fengið i Varma-
hlíð. Utan með blómvendinum
voru Baldursbrár. Hún gaf mér
eina í linesluna. „Del kalder vi
for Margaruitcr“ sagði maður-
MILDAR OG ILMAND
TEOFANI
Ciaarettur
nvarvebna
T—C
autlítw
ÍÍcmkU fátaiireíöSTttit 00 Citutt
ÍLcojartg 34 ^inut 1500
Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna
kemiska hreinsun, litun og pressun.
(Notar eingöngu bestu efni og vélar).
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf
þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl-
an mest.
Sækjum og sendum.
því. Væri nú ekki hægt fyrir út-
varpiö að ná fregnum af því gegn-
um erlendar útvarpsstöðvar og
lesa })ær síöan upp með erlendu
fréttunum. Fregnir af mótinu
hljóta að nást gegnum Königs-
wústerhausen, Motala. Kaup-
mannahöfn og Osló — síður gegn-
urn ensku stöðvarnar, því Bretar
taka ekki þátt í mótinu. íslenskir
íþróttamenn mundu mjög ])akklát-
ir fyrir fréttir af þessu móti. sem
gengur næst Olympíuleikunum.
íþ.
Útvarpið í kveld.
19.10 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. 19.25 Lesin dagskrá næstu viku.
Grammófóntónleikar. 19.50 Tón-
leikar. 20.00 Klukkusláttur. Tón-
leikar (Útvarpshljómsveitin). —
20.30 Fréttir. 21.00 Erindi: Um
hljóðfæri og hljóðfærasamleik, III
(Jón Leifs). Grammófónn: — a)
íslensk lög-. — b) Danslög.
Gullverð
ísl. krónu er nú 49,21, íhiöaö viö
frakkneskan franka.
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. Samkoma i kveld
kl. 8. Allir velkomnir.
Bókarfregn.
„Grand Hotel", kunn skáldsaga
eítir Vicki Baum, er nýlega komin
út á kostnaö ísafoldafprentsmiðju.
Þýöinguna hefir gert Páll Skúla-
son, ritstjóri.
Gengið í dag:
Sterlingspund .......... kr. 22.15
Dollar................. — 4.42
100 ríkismörk.......... — i/5-91
— franskir frankar . — 29.71
— belgur............ — 105.26'
— svissn. frankar .. — 146.40
— lírur ................ — 39-00
— finsk mörk .......... — 9.93
— pesetar ............. — 61.97
— gyllini .............. — 303.82
— tékkósl. krónur .. — 18.98
— sænskar krónur .. — H4-3Ó
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur . -— 100.00
Sjómannakveðja.
FB. 5. sept.
Erum á leiö til Þýskalands. Vel-
líöan. Kveöjur til vina og vanda-
r.ianna.
Skipverjar á Gylli.
KjOtrerðið.
Sem svar viö grein í dagbl. Vísi
í dag, meö yfirskriftinni „Kjöt-
veröiö. Athugasemd ogfyrirspurn“,
vildi eg leyfa mér aö taka fram
eítirfarandi:
Síöan Kjötverölagsnefnd ákvaö
verö á nýju dilkakjöti frá og meö
1. þ. m., hefir Sláturfélag Suöur-
lands aöeins selt kjöt í heildsölu
frá sláturhúsi sínu hér í bænum,
fyrir hiö ákveðna verö, kr. 1,40
hvert kgr.
Frá sama tíma ákvað Kjötverö-
lagsnefnd aö smásöluálagning
mætti ekki fara fram úr 20% af
beildsöluveröi kjötsins og hafa
smásölubúðir félagsins síöan —- í
samráöi viö nefndina — selt súpu-
kjöt fyrir kr. 1,65 og læri fyrir
kr. 1,75 hvert kgr.
Heföi „Heimilisfaðir“ keypt kjöt
hjá félaginu eða fengið áreiðan-
legar heimildir fyrir því, aö það
seldi kjöt fyrir annað verö en hér
er greint, var ástæða fyrir hann
aö gera það aö umtalsefni, en upp-
lýsingar seni han'n telur sig hafa
fengiö hjá einhverri ónafngreindri
persónu í síma •— einhverjum af
þrem línum, sem til skiftis geta
staðiö í sambandi við 9 talfæri
i hinum ýmsu starfsdeildum fé-
lagsins — sýnist varla umtalsvert.
Reykjavík, 5. sept. 1934.
H. Bergs.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
S.S. „HEKLfl“
verður í Barcelona kringum 25. ]i. m. og tekur flutning beint til
Reykjavíkur.
Ef nægur flutuingur fæst kemur skipið einnig við i Valencia,
Almeria og Malaga.
S.s. „KATLA“
tekur vörur i Genoa kringum 25. þ. m. og í Livorno þ. 27.
Þeir, seni vildu senda vörur með skipunum, eru vinsamleg-
ast beðnir að tilkynna flutning sem fyrst til
Faaberg & Jakobsson.
Húsgapameistarar
þeir, sem liafa nemendur, er gera eiga prófsmíði i haust, til-
kynni það til undirritaðs fyrir mánudagskveld næstkomandi.
Friörik Þorsteinsson.
Hitt og þetta,
—0—
Henry T. Rainey,
forseti fulltrúadeildar þjóöþings
Bandaríkjanna, lést í St. Louis þ.
19. f. m., tæplega 74 ára að aldri.
Hann var einn af helstu mönnum
demokratiska flokksins og meöal
kunnustu stjórnmálamanna Banda-
rikjanna.
Atvinnuleysingjar í Vínarborg.
eru taldir vera um 250.000 talsins
um þessar mundir. Mælt er, aö
mikill meiri hluti þeirra sé nas-
istar.
I
JÚTSALA
á
vecjcjíóðri.
50 afsláttnr
gefinn af öllu veggfóðri.
Notið þetla fágæla tækifæri.
Signrður Kjartansson.
Laugaveg 41.
inn hennar; liér er Baldursbráin
fagurt óræktargras. Eg fékk
lykla að kirkjunni, og fann að
Víðimýrarkirkja var sú sama,
sem Stefán G. Stefánsson hafði
verið fermdur i. Kirkjugarður-
inn var stækkaður og háu grasi
vaxinn, en eg fann samt leiðin
sem eg vildi sjá.
Glaumbæjarkirkja, scm eg sá
við annað tækifæri, er steinhús
með liáum lurni, og hin snolr-
asta. Eg saknaði Þeirra Péturs
postula, og Lúkasar guðspjalla-
manns, sem voru á gamla pré-
dikunars tólnum; myndirnar
urðu ekki skýrðar upp; altaris-
taflan fanst mér ekki kirkju-
hæf. Gamla ljósakrónan sýndist
mér vera þar enn. Hún kastaði
prismalitunum niður á kirkju-
gólfið þégar sólin skein á ghigg-
ann yfir prédikunarstólnum og
geislaði helgiblæ um kirkjuna.
I Skagafirði þjóta nú bílar á
öllum vegum. Gráni minn var
orðinn vanur þvi, þegar lion-
ur var vikið út af veginum
vegna bílanna, að eg snéri hon-
um alveg að bílnum sem fram
hjá þaut, og lieilsaði með svipu-
skaftinu upp að liattbarðinu.
Niður á ásnum þaut einn bíllinn
fram hjá, og þegar eg lieilsaði
glumdi við inni i vagninum:
„Sæll, sæll, sælir sælir, húrra!“
— Þetta voru Reykvíkingar,
sagði ungfrú Herdis Ólafsdóttir,
sem með mér var.
Eg lifði tvo daga i leti og
ómensku í Álftagerði, þangað til
Jónas læknir sótti mig í bíl út
að Reynistað. Eg sá mjög eftir
því að skilja við alt þetta ást-
úðlega fólk, sem eg hafði dvalið
hjá og heimsótt í 16—-17 daga.
Felix og Eufemía i Húsey, með
elsla drengnum sinum, voru
með okkur i bílnum út að Seylu
og Halldórsstöðum. Hjá Varma-
hlið vorum við boðin í skírnar-
veislu á Grófargili, en mér var
ekki unt að leggja það á þá, sem
fluttu mig, að bíða eftir því.
Reynistaður. „Fallegf Staðar
engið er“. Kirkjan bygð, en
bærinn ekki. Reynitrén á leið-
um Tristans og ísoldar.
Frá því Brandur Iíolbeinsson
bjó á Reynistað og Gissur jarl
eftir hann, og aftur frá því
siðabótin lagði klaustrið niður
og fram til þessa dags, hafa oft-
ast búið menn á staðnum, sem
jöfnuðust við landaðalsmennina
i öðrum löndum. Reynistaður er
kostajörð. Engjarnar voru áð-
ur hinar fegurstu og grasgefn-
ustu, 2000 hesta mátti heyja
]iar. „Fallegt Staðar engið er“
sagði eitt skáldið í Skagafirði.
Jón á Reynistað hefir bætt það
engi svo, að nú mun mega heyja
þar 4000 liesta. Eg giska á að
hann hafi ferfaldað túnið að
ummáli, og bætt það að öðru
leyti. Einar umboðsmaður Stef-
ánsson keypti fyrst Reynistað úr
opinberri eign, og í einstakra
manna eign hefir liann verið
síðan: Afa Jóns, Sigurðar föður
hans og nú Jóns alþingismanns.
Á Reynistað er unnið mjög
með vélum. Sláttuvélar hafa
verið þar þrjár, rakstrarvél ein,
og jarðabótaverkfæri af mörg-
um tegundum. Hjúum sinum er
J. S. sagður hinn besti. Eigandi
Reynistaðar er lika kirkjubóndi,
og kirkja er þar nýhygð. Með
öllu þvi, sem gert liefir verið á
Reynistað, hefir verið dregið
lengst að byggja upp staðinn
sjálfan. „Nú er eg byrjaður á
því, en eg ætla að fara mér
hægt.“ Eg skildi það svo að
hann ætlaði ekki að byggja
meira í einu, en svaraði árs
ágóða af búinu.
Hann sýndi mér leiði þeirra
Einars Stefánssonar og Ragn-
heiðar Benediklsdóttur. Reyni-
staðarbræður, sem úti urðu á