Vísir - 06.09.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1934, Blaðsíða 4
VISIR Hest og best nrval. Friðrik Þorsteins son, Skóla- Yörðustíg 12 Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Þættir úr spænskri Oókmentasöjn. Framh. Allar miöaldir á enda þóttu skýringar Averróess sjálfsagöar handbækur alstaöar þar, sem Aris- tóteles var lesinn, og voru skóla- spekingar hvarvetna sammála um ágæti þeirra. En jafnframt kynt- ust menn skoðunum hans sjálfs og böfðu sitt hva'ð um þær aö segja. Stóö lengi mikill styr um þær, meöfram af því aö honum voru eignaöar kenningar, sem hann haföi aldrei látið frá sér fara. Hann leitaðist jafnan við aö sam- ræma trú og vísindi, en þar sem þetta t\rent væri í mótsögn hvort við annaö, skyldu menn liallast aö trúnni. Hann Sagði, að trúin væri nauösynleg almenningi, sem hefði ekki skilning til aö öðlast aðra, fræöslu. en heimspekingurinn gæti ekki aðhylst aðra trú en reynslu sína og þekkingu. Þetta virtist nóg til þess að gera hann tor- tryggilegan í augum rétttrúaöra ntanna, og þá mynduöust ýmsar sagnir um óguölegar skoðanir. hans; hann átti aö hafa neitað aö sálin væri 'ódauöleg, að kraftaverk gætu átt sér stað, aö nokkuð væri til, sem héti guðleg forsjón. Hann átti að hafa sagt, að kristin trú væri fyrir skýjaglópa, Gyðinga- trú handa börnum og Múhameðs- trú handa svínum. En alt þesskon- ar var uppspuni eða missagnir hinna svo nefndu „Averróista“, scm drógu hinar fáránlegustu niö- urstöður af tilvitnunum í skýring- arrit Averróess og leyndu vantrú sjálfra sín með því að skella allri skuldinni á hann. Því var þaö svo um miöja 14. öld, aö merþustu fiæðimenn kirkjunnar álitu Averr- óes ekki lengur þann speking, er héldi því einu fram, er hann vissi sannast og réttast, heldur „eins- konar djöful í mannsmynd eða ó- fevífinn guölastara". Duns Scot hrakyrðir hann (iste maledictus Averroes), Petrarca kallar hann „óðan hund“ (canem rabidum Averroem), Orcagna málaði hann við hliðina á Antikristi og Mú- hameö, og Dante fær honum bú- staö í forgarði helvítis (að vísu eru sambýli'smenn has j)ar allir hinir mestu spekingar og skáld fornaldarinnar). Þetta var í alla staöi ómakleg meöferð á þeim manni, sem spek- ingar miðaldanna áttu að þakka ýmislegt það, er þeir bygðu fræöi- kerfi sín á, að þvi ógleymdu, að hann og Avenpace voru fyrstir til að endurlífga Jjekkingu Vestur- landamanna á grískum fornritum. Framh. 65 aura kosta ágætar Rafmagnsperur 15—25—40 og 60 watt íijá okkur. Vasaljós meÖ batteríi 1.00 Batterí einstök 0.35 Vasaljósaperur 0.15 Rakvélar í nikkel kassa 1.50 Tannburstar í liulstri 0.50 Herraveski, leður 3.00 Dömutöskur, leður 6.50 Do. ýmsar teg. 4.00 Sjálfblekungar 14 karat. 5.00 Do. með glerpenna 1.50 Litarkassar fyrir börn 0.25 Vaskaföt emailleruð 1.00 Borðhnífar, ryðfríir 0.75 Matskeiðar, ryðfriar 0.75 Matgafflar ryðfriir 0.75 Teskeiðar, ryðfríar 0.25 Kaffistell, 6 manna 10.00 Do. 12 manna 16.00 Ávaxtastell, 6 manna 3.75 Do. 12 manna 6.75 Sykursett 1.00 Reykelsið, pakkinn 0.50 K. Einran a BjórossoD Bankastræti 11. &l£IS ÍAFFIÐ fcrlr ftllft flftSft. p HÚSNÆÐI Kona í fastri stöðu óskar eft- ir tveimur herbergjum í aust- urbænum. Tilboð, merkt: „Ábyggileg", sendist blaðinu. (217 Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum og eldliúsi. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 2283. (216 Vantar 2—3 lierbergi og eld- hús með öllum þægindum 1. okt. Tilboð, merkt: „Lögreglu- þjónn“, leggist á afgr. Visis fyr- ir 10. þ. m. (214 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Helst í góðum kjall- ara eða á neðstu hæð. Sími 4988, fyrir kl. 7. (212 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Þrent fullorðið í heiinili. Helsl litinn stigagang. Tilboð, merkt: „22“, sendist Vísi. (211 Herbergi fyrir unga stúlku (helst að píanó fjdgi) óskasl. — Uppl. i síma 3649 eða 3479. (210 Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi, helst í vesturbænum. Tilboð, merkt: „12“, sendist Vísi. (208 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. Tvent í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Fyrir- framgreiðsla“, sendist Visi. (204 Skilvísan sjómann vantar herbergi með sérinngangi í vesturbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Sjómaður“, fyrir sunnudagskveld. (202 4 herbergi og eldhús óskast, lielst í vesturbænum eða nálægt miðbænum. Tilboð, merkt: „Tilboð“, sendist afgreiðslunni. (199 Litið herbergi í kyrlátu liúsi óskast ofarlega við Skólavörðu- stíg eða þar í nágrenni. — Uppl. 1 síma 3453 eða 3579. (198 Góð 3 lierbergi og eldliús með öllum þægindum til leigu í ný- legu steinhúsi i Sogamýri. Sig- urbjörg Magnúsdóttir frá Blikastöðum. Uppl. í síma 2340, eftir kl. 7. (196 Nýtt íbúðarhús við Laugar- nesveg, fyrir sanngjarnt verð. Laus íbúð 1. okt., sé samið strax. Jónas H. Jónsson, Hafn- arstræti 15. Sími 3327. (171 2 herbergi og eldhús vantar mig i nýju húsi. Iielst í Vest- urbænum eða nálægt Land- spítalanum. — Helga Ólafson, Pósthússtræti 3. Sími 3003. (167 2 ágæt lierbergi fyrir ein- hleypan, til leigu á Laufásveg 16, hjá Guðmundi Hlíðdal. Sími 3325 og 1040. (168 Eldri kona óskar eftir lier- bergi neðarlega í austurbæn- um. Uppl. i síma 3170. (172 1 herbergi og eldhús óskast 1. október eða fyr. — Uppl. Urðarstig 8. (135 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 lierbergjum og eldliúsi, íVesturbænum. Skilvís greiðsla Tilboð merkt: „2“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. (240 Til leigu, við Laugarnesveg, er stofa, fyrir einhleypan, karl eða konu. Uppl. i síma 3735. (238 Til leigu 2 herbergi og eld- hús i kjallara. Uppl. Njarðar- götu 9. (236 2 stofur, með sér-forstofu- inngangi, til leigu. Sírni 4016. (235 \ 2 herbergi og eldliús óskast. Uppl. i shna 4694. (234 ÍBÚÐ, 4—5 lierbergi, óskasl 1. október. Uppl. i síma 1978. (233 Tvær mæðgur óska eftir 1— 2 herbergjum og eldhúsi, helst með öllum þægindum. Tilboð merkt: „Mæðgur“ sendist af- gr. Vísis. (232 Forstofuherbergi óskast 1. okt. Sími 2130 kl. 7—8. (231 Herbergi óskast, með eldun- arplássi, lielst strax. Sem næst Miðbænum. Uppl. Hafnarstr. 18, Matsalan. Sími 2750. (230 Til leigu: 4 herbergi og eld- hús og 2 herbergi og eldhús. Einnig búð með öllum áhöld- um og bakherbergi, á Reykja- víkurvegi 7, Skerjafirði. (229 Til leigu vestan við bæinn: 3 herbergi og eldhús og 2 her- bergi og eldhús. Uppl. i síma 1850. ' (228 Sólrik stofu-íbúð, 3 herbergi og eldhús, stúlknaherbergi, geymsla, þvottahús, til leigu 1. okt., á Laufásveg 44. (227 Til leigu: Stór stofa með öll- um þægindum. Eldhús getur komið til greina, fyrir mæðg- in eða barnlaus hjón. Uppl. i síma 3670. (226 2 herbergi og eldhús óskast. Sími 4497.' ' (225 Ódýrt herbergi óskast. Helst með eldunarplássi. Uppl. Lauf- ásveg 45, uppi. (224 Góð 2—3ja herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast. 3 í heimili. Uppl. i sima 3033. (221 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi, strax eða 1. okt. Uppl. i sima 2674 eftir ld. 5. Skilvís greiðsla. (219 íbúð. Þrjú stór herbergi og eldliús með baði í nýlegu húsi á Sólvöllum til leigu fyrir fá- menna og ábyggilega fjölskyldu. Tilboð merkt: „75“ sendist Vísi. (249 Maður í fastri slöðu óskar eft- ir tveim herbergjum og eld- húsi með öllum þægindum. — Uppl. í síma 4696, kl. 7—8 e. h. (244 Fullorðin kona óskar eftir lilýju og lof[tgó]f5u, rakalausu herbergi og eldunarplássi, i kjallara eða ofanábj’gðu, í kyr- látu Iiúsi, og sem næst fólki. Uppl. Nýlendugötu 15 B, síðari liluta dags. (243 Ibúð, 3—4 lierbergi, með þæg- indm, vantar mig frá 1. oklóber, Georg Georgsson. (253 ( VINNA Sendisveinn óskast liálfan daginn. — Uppl. Frakkasþg 13. (203 Ráðskona. Maður í góðri stöðu, ein- hleypur, óskar eftir ráðskonu. Tilboð með launakröfu, með- mælum og mynd, senclist afgr. Vísis fyrir sunnud., merkt: „ráðskona“. (200 Stúlka óskast í vist á gott heimili í Vestmannaeyjum. — Uppl. Bergstaðastíg 62. (194 Sauma dömu- og barnaföt. Sanngjarnt verð. Sólvallagötu 35. Sími 2476. (517 Myndarleg stúlka óskasl í vist helst strax. María Hjaltadótir. Sími 4679. (196 Karlmann og kvenmann vantar að Mjóanesi, Þingvalla- sveit, um mánaðartima. Uppl. Öldugötu 61, ld. 4—9. (239 Stúlka óskast nú þegar. Lít- ið heimili. Bertha Zoága, Bar- ónsstíg 27 (Café Svanur), eft- ir kl. 7. (223 Góð stúlka óskast í vist. Gott kaup. Bergþórugötu 41. (222 Tek menn í þjónustu. Guð- rún Jónsdóttir, Freyjugötu 24. (250 Sfúlka óskast i vist. Uppl. á Ránargötu 18, niðri. (248 Siðprúð stúlka óskast. Fátt í heimili. Uppí. Grettisgötu 82. (247 Dugleg stúlka eða unglingur getur fengið pláss við afgreiðslu í kaffi og mjólkurbúð. Helst vön að baka. Uppl. í búðinni við Vörubílastöðina, Ivalkofnsveg. (246 Myndarleg stúlka óskast strax, Sjafnargötu 12. Uppl. eftir kl. 7. ^ (242 Stúlka óskast í vist frá 20. þ. m. eða 1. okt., um 2 mán- aða tima. Uppl. á Óðinsgötu 26, niðri. ' (241 Vantar 2—3 stúlkur yfir lengri tíma. Hátt kaup. Uppl. í Tjarnargötu 47, milli kl. 6—9. (254 Mig vantar góða stúlku strax. ó. Benedikts. Sími 3722. (251 KAUPSKAPUR IIIJ| Tveggja manna rúm með náttborði og fleira til sölu. — Uppl. i Veltusundi 3 B. Kristján Guðjónsson. (215 Hattar og aðrar karlmanna- fatnaðarvörur með lægsta. verði. Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. Einnig hand- unnar hattaviðgerðir, þær ein- ustu bestu sama stað. (213- Til sölu með tækifærisverði barnavagn og útvarpstæki. Ljósvallagötu 18, kjallaranum. ________________________ (207 Dömur: Hefi nokkurar vetr- arkápur eftir nýjustu tísku, mjög ódýrar. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Banka- stræti 7. Yfir Hljóðfærahúsinu. (206? Falleg ljósakróna og skerm- ur til sölu mjög ódýrt. Stýri- mannastíg 5. (205 Borðstofuhúsgögn úr eik eru til sölu nú þegar. Verð 350 kr. kontant. A. v. á. (201 Til sölu eldhúsáhöld góð og ódýr með tækifærisverðí. Hverfisgötu 32. (197 Til sölu stór og smá' hús, með lausum íbúðum 1. okt. — Jónas H. Jónsson, Hafnarstrætí 15. Sími 3327. (170 Rúllugardínur bæði úr dúk og pappír bestar á Skólavörðu- stíg 10. Konráð Gíslason. Símf 2292. (627 Til sölu: Vandað tvílyft ný- tísku steinhús í vesturbænumr ekki stórt, með 4 misstórum ibúðum. Með snotrum blóm- garði, verkstæði og fleira í út- byggingu. Tækifæriskaup, ef samið er strax. Uppl. í síma 3520, kl. 12—1 og eftir kl. 7 siðdegis. (176? 35 krónur. Nýir dívanar, madressur og fleira, og einnig dívanskúffur á 7 krónur. ódýr- ast og vandaðast. Laugaveg 49, bakhúsið. " (237 Stoppuð dagstofuliúsgögn, mjög falleg, 1 sófi, 1 hæginda- stóll og 4 stólar, til sölu. Ennfr. rúmstæði, borð og fleiri liús- gögn. Uppl. i síma 3136. (252 |™^^ÐÆUNmÐ^| 2 hestar, rauður og rauð- stjörnóttur, liafa tapast. Ef ein- liver verður var við þá, er liann beðinn að hringja í síma 3649 eða 3479. (209 Blár köttur liefir tapast. Hvítur á löppum og bringu. — Finnandi skili honum á Vestur- gölu 53. (245 TILKYNNING | I. O. G. T. Stúkan FRÓN, nr. 227. Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8%. —- Félagar og aðrir templarar! Komið á fund- inn. (220 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.