Vísir - 14.09.1934, Page 3
Þad borgar sig best
að nota aðeins þær rafmagnsperur, sem hafa mikið
ljósmagn í lilutfalli við straumeyðsluna. Kaupið hin-
ar straumspöru ljósaperur „VIR“.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
Ný bók:
Þopsteiim Jósefsson:
Tindar.
Sðgnr.
Þessi efnilegi og víðförli rithöfundur hefir áður birt sögur
og ferðasögur í innlendum og erlendum tímaritum, en hér
kemur fyrsta bókin frá hans hendi. — Fæst hjá bóksölum.
Eignin Þjórsártún
í Rangárvallasýslu ásamt áhöfn og öllu tilheyrandi er til sölu
nú þegar. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Jónsson hæstaréttar-
málaflutningsmaður.
Símar: 1535 og 3493.
Dansleikur
verðr baldinn í IÐNÓ
laugardaginn 15 Sept.
kl. ÍO síðd.
Hljðmsveit
Aage Lorange spilar
Á undan dansleiknum fer
fram aflrauna og glimusýning.
Aðgöngumiðar fást í Tóbaks-
verslun London, afgi’. Álafoss
«g í Iðnó eftir kl. 7 á laugardag.
Allur ágóðinn rennur til
íþróttaskólans að Álafossi.
Dýraverndarinn,
5. tbl. yfirstandandi. (XX.) ár-
rgangs er nýkomiö út. Aðalgreinin
heitir „Gamlir kunningjar“ og er
eftir Árna bónda Einarsson í
Múlakoti.
Selfoss
var tekinn upp í Slippinn í gær.
Verður sett ný 'skrúfa á skipið. •
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fer héSan áleiöis vest-
ur og norður á mánudágskveld.
Aulcahafnir: Patreksfjörður og
Þingeyri. Goðafoss er væntanleg-
ur til Akureyrar í dag. Dettifoss
kom til Hamborgar í morgun.
Brúarfoss er á útleiö. Lagarfoss er
5 Kaupmannahöfn.
Hannes ráðherra
kom hingað í gærkveldi frá út-
löndum. Skipiö kom við í Vest-
mannaeyjum og tók þár gufuketil
úf togaranum Black Prince, sem
sfrandaSi þar fyrir 2 árum. tlefir
.Alliance keypt ketilinn og verSur
liann notaSur i síldarbræöslustöS,
sem félagiS er aS láta reisa á
Reykjarfiröi. Hannes ráSherra
kom hingaS meS ketilinn í eftir-
•dragi.
Aflasala.
Hilmir seldi 1337 vættir ís'fiskj-
ar í gær í Bretlandi, fyrir 1072
stpd. Ólafur hefir selt 1180 vættir
iyrir 1012 stpd. —• Gylfi hefir selt
1900 körfur fyrir 1052 stpd. Háf-
steinn hefir selt bátafisk aö norS-
an, 1260 vættir fyrir 728 stpd.
Gullfoss hefir selt 460 vættir fyrir
286 stpd.
Tollsvik.
I s. 1. mánuSi kærSi tollsíjóri
Frimann GuSjónsson, þjón á
Gullfossi, fyrir tollsvik. HafSi
hann flutt inn um 115 kg. af toll-
•sviknu tuggugúmmí og selt þaS
hér í bænum. Var Frímann dæmd-
v.r til þess aS greiSa þrefaldan
4oll (kr. 7.50 pr. kg.) og auk þess
150 kr. i sekt.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......... kr. 22.15
Ðollar.................. — 4.43)4
100 ríkismörk........... —■> 178-44
— franskir frankar . — 29.71
— belgur ............... — 105.3x
— svissn. frankar .. — 146.55
— lírur ................ — 39.o'o
— finsk mörk .......• —• 9.93
-— pesetar .............. —• 62.17
— gyllini........... — 3°4-X7
— tékkósl. krónur .. — i9-°3
-— sænskar krónur .. — 114-36
— norskar krónur .. — 11 x .44
— danskár krónur . — 100.00
„Greifinn frá Monte Christo“
eftir Alexander Dumas, III.
bindi, er nýlega út komiö, alls 12
arkir i EimreiSarbroti, sett mcS
smáletri. Bókin fæst í bókaversl.
Kirkjustræti 4, sem er opin kl. 4
—7 virka daga.
U. M. F. Velvakandi
efnir til g'önguferöar á Hengil-
inn og einnig til berjaferöar nú um
helgina.
Gullverð
íslenskrar krónu er nú 49.21,
miSaS viö frakkneskan franka.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur' Helgason,
Ingólfsstræti 6. Sími 2128. Næt-
urvörður i Reykjavíkur apoteki og
LyfjabúSinni iSunni.
Bamábækur.
BarnablaSiS „Æskan“ hefir gef-
iö út allmargar bækur á undan-
förnum árum og eru þær allar á-
gætlega viö bæfi barna og ung-
linga, enda hlotiö miklar vinsæld-
ir meSal æskulýösins. - Nú hefir
,,Æskan“ sett tvær nýjar barna-
og unglingabækur á markaSinn.
Önnur þeirra er „Árni og Erna“,
eftir Marie Henckel. Er bún prýdd
mörgum myndum. ÞýSingin er
gerö af Margrétu Jónsdóttur, rit-
stjóra Æskunnar. Hin bókin er
„Hetjan unga“, eftir Mrs. Plerbert
Strang. Er þessi bók einnig meS
myndum. ÞýSingin er gerS af Sig-
urSi Skúlasyni magister. — Bæk-
urnar fást hjá bóksölum.
Ársfundur
S. D. ASventista stendur nú yfir.
Opinberar* samkomur veröa baldn-
ar í kirkju þeir.ra í Ingólfsstræti
19 á hverju kveldi kl. 8, meSan
fundurinn stendur yfir (13.—18.
sept.), og eru allir hjartanlega vel-
komnir. —- O. J. Olsen prédikar,
Útvarpið í kveld.
19,10 VeSurfregnir. — X9.25
Grammófóntónleikar. — 19,5°
Tónleikar. — 20,00 Klukkusláttur.
Tónleikar : Mozaid : Kvartett i D-
moll (Lener-strengjakvartett). —
20,30 Fréttir. — 21,00 Erindi: Frá
Vatnajökli (Dr. Ernst Hermann —
Guömundur Einarsson). — 21,30
Grammófónn: íslensk einsöngslög.
Farsóttatilfelli
á öllu landinu voru í ágústmán-
uöi 1112 talsins, þar af í Reykja-
vík 180, á SuSurlandi 313, á Vest-
urlandi 172, á NorSurlandi 366 og
á Austurlandi 80. — Flest voru
kvefsóttartilfellin eSa 433 (56 í j
Rvík), þá kverkabólgu 262 (59 í
Rvík), þá iSrakvefs 152 (21 Rvík),
skarlatssóttar 133 (18 í Rvíl-c) o.
s. frv. — Inflúensutilfellin voru
21 í mánuöinum á öllu landinu.
Þar af 13 á Vesturlandi, 1 á NorS-
urlandi og 7 á Austurlandi. Kvef-
lungnabólgutilfellin voru 29 alls
og taksóttar 20. (Landlæknisskrif-
stofan. — FB.).
Otan af landi.
—o—
Frá Patreksfirði.
13. sept. — FO.
Leiknir fór á ísfiskveiSar x dag.
Fiskþurkun er lokiS á Patreks-
firSi. Slætti er lokiö í nærliggjandi
sveitum, en talsvert úti af heyjum
vegna undanfarinna ójiurka.
Útvarpsfi*éttir»
Byltingaráform
spænskra kommúnista.
Berlín 14. sept. FÚ.
Á Spáni hefir orðið uppvíst um
fyrirhugaða byltingu kommúnista.
Spönsku blöðin ræða mikið um
byltingaráform þetta, en geta litl-
ar nákvæmar upplýsingar gefið um
það, því að innanríkisráðherrann
Svona
hvítar
tennur
getið
þér
haft
meS
nota ávalt
R ó s ó 11 a n n k r e m i S í þess-
um túbum: '
Kveðja
til ungfrú Þuríðar Þorvaldsdóttur,
forstöðukonu
Barnaheimilisins „Egilsstaðir“.
—0—
Nú kveöja þig börnin meS klökkva
í sál,
þeim kærleiksrík varstu meS sanni.
Þakklæti fléttaS frá falslausri sál,
þér fylgir nú, göfugi svanni.
V.
hefir lýst því yfir, að blöðunum
muni fyrst um sinn engar upplýs-
ingar verða gefnar um málið, til
þess, að þau tefji ekki fyrir rann-
sókn þess. Það hefir þó vitnast,
að byltingarmennirnir hafi smygl-
að inn mjög miklu af vopnum, að-
allega vélbyssum, og bafi miklar
vopnabii'gðir þegar verið gerðar
upptækar.
Amerískt skip sendir út neyðar-
merki.
Berlín 14. sept. FÚ.
Amerískt vöruflutningaskip, sem
er á leið með farni frá Boston til
Los Angeles, sendi neyðarmerki í
morgun. Var skipið þá komið að
því að sökkva, 40 sjómílur undan
strönd Mexíkó. Önnur skip eru nú
á leið til bjálpar.
Kensla í svifflugi.
Berlín 14. sept. FÚ.
Finska stjórnin hefir fengið flokk
þýskra sérfræðinga í svifflugi til
Helsingsfors, til þess að kenna svif-
flug. Iiafa flugmennirnir meðferð-
is margar svifflugvélar og ýmsan
útbúnað þeim tilheyrandi. Þeir hafa
þegar haft nokkrar flugsýningar í
Helsingfors, en'i gær skoðaði for-
seti Finnlands vélarnar og tæki
flugmannanna.
Hernaðarbandalag
með Rússum og Kínverjum?
í símfregn frá Tokio 25. ágúst
er sagt frá því, aS yfirvöldin í
Harbin, Mansjúríu, hafi handtek-
iS 70 rússneska starfsmenn viS
austur kínversku járnbrautina. ÁS-
ur höfSu fjölda margir rússneskir
járnbrautarstarfsmenn veriS hand-
teknir þar eystra. Hafa liandtökur
þessar oröiS alvarlegt deilumál
milli Rússa og Japana og hefir
uokkuö veriö sagt frá þeim i út-
varpsfregnum aö undanförnu.
Samkvæmt Tokiosímskeytinu
höfSu Mansjúko-yfirvöldin fundiS
Verslunarskólinn.
Væntanlegir nem. í undirbún-
ingsdeild gefi sig fram nú þegar.
Auk kvöldskólans mun skólinn
siarfrækja nýja deild í dagskól-
anurn lil undirbúnings 1. bekk,
fyrir þá, sem ekki hafa náð lág-
marksaldri þeim, sem reglu-
gcrðin ákveður til inngöngu í
þann bekk, en aldursundanþág-
ur verða, samkvæmt ákvörðun
skólaráðs ekki veitlar.
Væntanlegir nemendur fram-
haldsdeilda gefi sig fram sem
fyrst,- — Skólinn starfrækir
einnig, eins og að undanförnu,
sérstök tungumálanámskeið,
einkum ætluð utanskólaversl-
narfólki, sem vill læra, eða bæta
við lærdóm sinn í ensku, þýsku
og spænsku, og máske frönsku
og ítölsku, ef nægileg þátttaka
verður. Væntanlegir nem. gefi
sig fram fyrir 26. þ. m. Upplýs-
ingar í skólanum dagl. kl. 1—2.
Sími: 2220.
SKÓLASTJÓRINN.
JíitiíiíiíSí soo; so; iköoo;
Til sölm
I
eikarborð, ásamt 8 stoppuðum
eikarstólum. Þar af 2 armstólar.
Uppl. Týsgötu 3, uppi.
U ngup
reglusamur maður,
sem reiknar og skrifar vel, get-
ur fengið atvinnu við matvöru-
verslun. Umsókn, með kaup-
kröfu, leggist inn á afgreiðslu
Vísis fyrir 17. þ. m. merkt: „20“.
mikiö af vopnum og skotfærum
hjá rússnesku starfsmönnunum og
er því haldiö fram, aS ráðstjórn-
in rússneska hafi lagt starfsmönn-
unum þetta til. — Ennfremur segir
í skeyti þessu, aö Japönum leiki
sterklega grunur á því, þrátt fyrir
neitun rússnesku ráöstjórnarinnar,-
aS Rússar og Kínverjar hafi s. 1.
suniar gert meS sér bandalag gegn
Japönum.
G.s. Island
fer sunnudaginn 16. þ. m.
kl. 8 síðd. til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmanna-
eyjar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Tekið á móti vörum til
hádegis á morgun.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. — Sími 3025.
r
I
MilnersbAO
á morgun:
Nýtt kjöt, lifur og lijörtu, svið,
kjötfars, vínarpylsur og mið-
dagspylsur, ný rullupylsa og
kæfa, síld í lauk, liarðfiskur,
blómkál, rauðkál og livítkál,
gulrófur, gulrætur og púrrur,
appelsínur og melónur.
Milnersbiid.
Laugavegi 48.
Sími: 1505.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIII
5000
króna lán óskast strax. Trvgg-
ing 2. veðréttur (á eftir Veð-
deild) i fyrsta flokks steinhúsi.
A. v. á.
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll