Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, mánudagimx 17. september 1934. 253. bl. GAMLA BtÓ HHi Jardgöngin, Stórfengleg og ægileg kvikmynd gerð eftir hinni heims- frægu framtíðarsögu BERNHARD KELLERMANNS urn jarðgöngin sem grafin voru undir Atlantshafi, svo hægt var að komast með járnbrautarlest milli Ameríku og Ev- rópu. — Bavaria-Film, Miinchen og Vandor-Film, París, gerðu þessa iburðarmiklu mynd i sameiningu, en aðal- lilutverk leika: PAVL HARTMANN, OLLY v. FLINT og GUSTAV GRONDGENS o. fl. OBERAMMERGAU. Aukamynd frá þýska bænum fræga — og sýnir myndin alla aðalleikendurna úr píslarsjónleiknum i sumar. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Jarðarför dóttur okkar, Elínborgar, fer fram frá dóm- kirkjunni kl. 3, 18. sept. Hallfríður Árnadóttir, Skúli Sveinsson, frá Viðev. Hérmeð tilkynnist að jarðarför sonar míns, Ingvars Sig- urgetrs Eyþórssonar, fer fram miðvikudaginn 19. þ. m. og liefst með húskveðju á Laugavegi 53 B, kl. 1. e. m. Hildur Bergsdóttir. Sunnudaginn 16. þ. m. andaðist í sjúkrahúsinu á Vífils- stöðum, Sveinn Pálsson, frá Kirkjubóli, Önundarfirði. Systkini hins látna. Njtísku munstur, Skínandi góð verk. Bestu hlutir til tækifærisgjafa, eins og allir sjá. — Best úrval hjá Jöni Sigmundssyni, gullsmiði, Laugaveg 8. Sími 3383. Umbilðapappír í ímsum brelddum ffrlrllggjaudi. Umbúðapappírsgrindup, Gúmmíbönd, Límvélar og límpappír í rfillBm. Smjöppappír í mörgnm stærðum. Ritfangadeild. V. B, K, AVOfÍ •m. eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson. Austurstræti 14. Sími 2248. „Moss“ fer kl. 8 í kvöld í hraðferð vest- ur og norður. Aukahafnir: Patreksfjörður og Þingeyri. Atvinna. Eldri maður óskar eftir vinnu við: afgreiðslu, pakkhússtörf, eftirlit, rukkun eða eitthvað slíkt. Nokkuð vanur verslunar- störfum. Sanngjörn kaupkrafa. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 25. þ. m. merkt: „300“. Nýkomið: Skólatöskur og Skólaklæðnaður stórt og fallegt úrval. “GEYSIR“. VlSIS KAFFIÐ gerir allm glaða. NYJA BIO Einlcalíf Hlnriks VIII. Heímsfræg ensk kvikmynd úr einkaljfi Henriks ViTI. Englandskonungs. Börn fá ekki aðgang. ■im ■wi'iwiii—ima—— LINDARPENNAR og BLÝANTAR í miklu úrvali hjá Ritfangadeild Happdpætti Háskóla íslands. Endurnýjun til 8. flokks hefst 17. sept. 450 vinningar, samtals 90200. kr. Hæsti vinningur 20 þús. kr. Vinningar verða greiddir á skrifstofu hap])drættisins kl. 2—3 daglega frá 18. sept. Vinningsmiðar skulu áritaðír af umboðsmanni. Ódýr karlmannaföt. Nokkrir l’atnaðir á fullorðna og unglinga, sem ekki hafa verið sóttir verða seldir með tækifærisverði. Föt og fataefni, sem eftir eru af sumarbirgðum seljast með miklum afslætti. Fataefni eftir nýjustu tisku koma nú með hverri skipsferð. — Nýtísku snið. Verð fatanna frá kr. 85.00. Andrés Andrésson. Laugaveg 3. Nýjustu bækur eru: Sagan um San Michele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasta bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Úrval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út í vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. hefti kemur út i vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, h. 5.50. Þrjú píanóstykki eftir Pál Isólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkarerslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.