Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 4
VlSIR llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 5000 króna lán óskast strax. Trygg- ing 2. veðréttur (á eftir Veð- deild) í fyrsta flokks steinhúsi. A. v. á. Illl..Illll....IIHIIIIIIIIIIIIII Lítil húseign til sölu. Laust til íbúðar 1. okt. Uppl. á Hverfisgötu 40, búðinni. I I LEIGA Verkstæðispláss. Stórt og rúmgott kjallaralier- bergi til leigu 1. okt. í nýju húsi í vesturbænum, hentugt fyrir skósmíðavinnustofu eða aðra smærri handiðn. Leigan lág. A. v. á. Sími 3525, eftir 7. (849 Sölubúð til leigu. Uppl. í síma 3144. (846 I l KENSLA Kennari með sérmentun í smábarnakenslu, rekur smá- barnaskóla í vesturbænum. — Uppl. Bergstaðastræti 40. Sími 3923. (605 Píanókensla. Jakob Lárusson, Vesturgötu 17. Sími 4947. (382 JPF* VÉLRITUNARKENSLA. Cecilie Helgason. Sími 3165. Til viðtals kl. 12—1 og 7—8. (560 r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 uppi Skór töpuðust á Egilsgötu í ;r. — Skilist á Barónsstig 49, (841 Veski með peningum í, hefir fundist á gctunni. Eigandi vitji þess til Guðm. Fannbergs, Grundarstíg 2. (806 Peningabudda tapaðist í gær, frá Bergstaðastr. 3 og niður í garðinn norðan við Miðbæjar- barnaskólann. Skilist til Berg- þóru Elfar, Bergstaðastr.. 3. — (832 Yale lyklakippa fundin ná- lægt Þingvöllum. Jón Egilsson, Spitalastíg 1. (863 Svört alpahúfa og hanskar töpuðust á laugardagskveld. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í Pósthússtræti 13. (848 I TILKYNNING \ Sauðfjáreigendur geta feng- ið haustgöngu fyrir fé sitt á besta fjárlandi nærlendis. — Trygg girðing. — Uppl. i síma 3799 í kvöld. (835 Tek sauðfé til göngu í eyju. Dan. Daníelsson. (830 2000—3000 kr. lán óskast, gegn tryggingu, og lilutdeild í ágóða af framleiðslufyrirtæki. Tiboð, merkt: „W“, sendist afgr. (860 r HUSNÆÐI \ Sólrík íbúð, 4 lierb. og eld- hús til leigu nálægt miðbænum. Uppl. i síma 3144. (844 Stofa með sérinngangi og einhverju af liúsgögnum, til leigu. Uppl. í sima 4979. (843 2 samstæð herbergi til leigu, í einu eða tvennu lagi. Njálsgötu 4 B. (840 Til leigu í Skerjafirði 2 licr- bergi og eldhús. Uppl. Báru- götu 7, uppi, kl. 8—10 að kveldi. (839 Herbergi með ljósi og' liita, óskast nú þegar, helst í vestur- bænum. Uppl. í síma 2442. (838 Forstofustofa með hita og ljósi lil leigu á Bragagötu 33. (837 Lítið sólrikt loftherbergi til leigu. Mánaðarleiga 18 kr. með hita. Miðstræti 3 (steinhúsið). 1 . (819 2—3 herbergjct íbúð með öll- um þægindum, óskast 1. okt. eða 1. nóv. n.k. 4 fullorðnir i heimili. Fyrirframgreiðsla til 14. mai gæli komið til greina. Uppl. í síma 3282. (818 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Þrent í heimili. Uppl. í sima 4526, eftir kl. 4. (817 Ung barnlaus lijón óska eft- ir 1 stórri stofu með eldhúsi, helst í nýju húsi. — Tilboð, merkt: „2“, sendist afgr. Vísis. (816 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 4205. (815 2 til 3 herbergi og' eldhús ósk- ast fyrir barnlaust fólk. A. v. á. (836 Rúmgóð forstofustofa til leigu í Samvinnufélagsbygg- ingunum. Uppl. Sólvallagötu 17. Sími 4057. (813 Óska eftir 2—3 herbergja íbúð 1. október. Fjórir full- orðnir í heimili. Uppl. í síma 2559. (812 Ein stór stofa eða 2 samliggj- andi til leigu. Aðgangur að eld- húsi gæti- komið til mála að einhverju litlu leyti. Sími 2930. (811 Ábyggilegan mann í fastri at- vinnu, vantar 2 herbergi og' eldhús. Uppl. húsgagnavinnu- st. Skólabrú 2. Sími 4762. (810 Sólrík kjallaraíbúð til leigu i Rej’kjahverfi í Mosfellsveit, 2 herbergi og eldbús, með livera- liita. Uppl. í síma 2074. . (803 Ágætt forstofuherbergi til leigu fyrir einhleypa. Seljavegi 5. (851 1 stórt herbergi og eldunar- pláss á gangi, til loign. Sími 3144. (847 1—2 stofur og eldhús óskasl. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4378, eftir kl. 6. (834 1 eða 2 menn, sem liafa fasta atvinnu, geta fengið góða for- stofustofu, ásamt fæði á Lauga- veg 20 B. Inngangur frá Klapp- arstíg. Sími 3817. (828 Kjallaraíbúð, 3 lierb. og eld- Iiús á fögrum stað í bænum til leigu. Einungis fyrir barnlaust fólk. Sími 4693. (823 2 stofur með eða án eldhúss til leigu, Skálholtsstíg 2 A. (822 3 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast. — Uppl. síma 4900. (859 Abyggilegur ungur maður óskar eftir herbergi í eða nálægt miðbænum, helst með snotrum húsgögnum. Sínii: 3395, kl. 6—7. (856 Sólríkar 2 stofur með eldhúsi á kjallarahæð, til leigu 1. októ- ber. Fyrirframgreiðsla að mestu leyti áskilin. Uppl. i síma 4516, til kl. 7. (854 Sólrík íbúð, 3 stofur og eld- hús með öllum þægmdum, er til leigu 1. októbex*. Fyrirfram- greiðsla að mestu leyti áskilin. Uppl. í síma 4516, til kl. 7. (853 r VINNA l Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Tvent fullorðið í heim- ili. Uppl. á Hverfisgötu 112, miðhæð. (842 Þjónustunienn g'eta fengið góða og fullkomna þjónustu á Framnesveg 9. (814 Stúlka óskast nxánaðartíma. Má vera eldri kona. Herbergi til leigu á sama stað. Uppl. á Hverfisgötu 125, uppi. (809 Góð og lipur stúlka óskast heilan eða hálfan daginn, á Stýrimannastíg 9. (807 Góð stúlka óskasl. Sérlier- bergi. Uppl. á Lindargötu 30. (805 Vanur maður óskar eftir að kynda nokkrar miðstöðvar. — Uppl. í sima í kvöld í nr. 4404, frá kl. 7—9. (804 Stúlka eða unglingur óskast í létta vist strax, vegna veikinda anxxarar. A. v. á. (850 itiCOÍÍC SOOOÍ iíÍOCÍXií iCOÍ ic; XXiCíi! 2 g r KAUPSKAPUR Hx-aust og góð stúlka “ óskast 1. okt. Guðrún 2 Haixsen, Suðurgötu 10. 2 lOOOCÍQQOOMOCXXXXXXXXXXXXXX Koixa með 6 ára dreng, vön öllu húshaldi óskar eftir i*áðs- konustöðu bjá einlileypum manni. Tilboð, nxerkt: „Ráð- vönd“, sendist afgr. Vísis. (845 Þrifin stúlka óskast í vist á barnlaust heimili. Laugaveg 12, uppi. (831 Stúlku, vana húsverkum, vantar nxig 1. okt. Unnur Pét- ursdóttir, Miðslræti 12. (827 Stúlka, þrifin og' vön öllum húsverkum óskast í vist, á gott heimili í kauptúni nálægt Reykjavík. Uppl. á Mjölnisvegi 50, niðri, ld. 6—8. (826 Hraust og' vön eldhússtúlka óskast á heimili Gunnl. Einars- sonar læknis, Sóleyjargötu 5. — (824 Góð stúlka óskast í vist. Svan- fríður Hjartardóttir, Tjarnar- götu 16, efstu hæð. (858 Góð stúlka óskast 1. okt. á Hólatorg 2. (852 35 krónur. Dívanar allar tegundir. Fjaðradýnur allar teg. Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Aðeins fallegar og góðar vörur með sanngjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Hú8gagnaverslnnina við Dómklrkjnna í Reykjavík Er kaupandi að stein- eðæ tinxburhúsi, ef unx sanngjarnt. verð og skilmála er að ræða, Útborgun 5—7 þús. Sparið’ milliliði og leggið tilboð',, merkt: „Box 655“ í póstkassa, senx fyrst. (820 Kaupi gærur og garnir nxeð' liæsta vei'ði. Guðm. Magnixsson,. Framtíðin, Hafixax*firði. (808 Lítið notaður Ixai'navagn ósk- ast til kaup. Uppl. í síma 2461. (83T Svefnlierbergishúsgögn til sölu. Grettisgötu 83, efstu liæð, ódýrt. (829 Vil kaupa lítið notaða elda- maskínu. Bi*æðraborgarstíg 35, uppi. (825 IÖ8) '8I4J I«0S •uo,\ i uignqtpCyj — qaýpQ 'SSa TJT3UI ‘gga ij.iaqs ‘ipunqnnd.iuA ‘jngojjiicf ‘jujpxqiqsoq ‘gg.íq ‘ujoqeusuæq pepuejq ‘ipfiu -sieui ‘siem jnge{jnq ‘siempsq ‘ujoqqiaAjq : isnqqqed e.qq Svefnherbergisliúsgögn úr satinvið til sölu. Til sýnis kl. 4—5, Laugavegi 13. Þórdís Carlquist. (857 Fyrsta flokks sleinliús á góð- um stað til sölu. Lán, vextir og skilmálar afar þægilegt. A. v. á. (855 Standlampar og boi*ðlampar nxjög ódýrir. Hatta & Skerma- | búðin, Austurstræti 8. (602 1 Kommóða til sölu á Hverfis- götu 16 A. Verð 25 kr. (861 Mikið úrval af skermum úr silki og pergamenti. Hatta & Skermabúðin, Austurstræti 8. (60 x félagsprentsmiðjan; MUNAÐARLEYSINGI. á lxverju augnabliki sem líður — komdu — komdu til mín — eg get ekki beðið lengur. —“ Eg fann að ástúð þessa manns var miklu lxættu- legri,,en liótanir lians um ofbeldi. Eg hafði staðið af mér vonskuna, en nú varð eg að flýja frá sorg hans. -----Eg gekk í liægðum mínum til dyranna. Hann fleygði sér á legubekkinn og gróf andlitið í svæflana. „Jane — Jane,“ sagði haixn — „eina vonixx nxín — síðasta vonin mín. —“ Og eg heyrði að þessi vaski karlmaður grét eins og barn. Þetta gat eg ekki borið. Eg gekk til hans og kraup á kné við legubekkinn. Eg lét svo vel að honum sem eg þorði og kysti liann á vangann. „Guð blessi yður, ástvinur minn!“ sagði eg lágt. — „Hann varðveili yður, bægi öllu illu frá yður, og launi yðr alt liið góða, sem þér lxafið auðsýnt mér. —“ „Ást þín væri beslu launin — einu launin, sem eru nokkurs virði. — Án liennar hrekst eg og hrekst um veröldina eins og kvikur nár.----Án hennar gæti fai*ið svo, að eg spryngi af lxarnxi.-Eg treysti því enn, að. þú viljir frelsa mig — að þú viljir gefa xnér ást þína. —“ Eg sá að hann varð alt í einu sólrauður í andliti. Og samstundis spratt hann á fætur og ætlaði ber- sýnilega að taka mig í faðm sinn, en eg slapp íxxeð naumindum frá lionum og þaut út úr stofunni. „Veri þér ssélir,“ sagði eg við sjálfa nxig, er eg þaut út — „veri þér sælir að eilífu.“ Mér hefði fráleitt þótt það líklegt, ef einhver hefði sagt mér það, er eg koixi út úr stofumxi, að eg mundi sofa eins og steinn næstu 4iótt. — En þetta fór þó svo. Eg sofnaði þegar, er eg var konxin í rúmið. Mig •dreymdi mömnxu mína sálugu. Mér þótti liún koma til nxín og biðja mig að flýja. Og hún lagði fast að mér, að ganga á guðs vegum. Eg svaf ekki mjög lengi og vaknaði fyi*ir allar aldir. Eg fór þegar úr rúminu og opnaði dragkistuna nxína. Þaðan tók eg ýmsa þluti, senx eg hafði komið með frá Lowood. En eg lireyfði ekki við dýrmætri lxálsfesti úr perlunx, sem lierra Rocheslcr hafði neytt mig til að veita móttöku fyrir skönxnxu. Mér fanst hún ekki vera mín eign, eins og nú var komið. Eg tók alt hið nauðsynlegasta af dóti mínu og lét í lösku. Peningaeign min var 20 sliillingar og stakk eg pyngjunni í vasann. Því næst sveipaði eg um mig sjali, senx eg liafði lengi átt, tók skóna mína nxeð mér, en selti þá ekki á fæturna, og laumaðist hljóðlega út lir húsinu. Eg konxst út, án þess að nokkur yrði mín var. Þá hraðaði eg mér eftir föngum út á þjóðveginn. Þegai" þangað kom, var eg orðin þreytt og settist niður til þess að hvíla mig. — Meðan eg sat þarna kom maður með liestvagn eftir veginum. Eg hafði tal af honum- og spurði, hvernig liáttað væri ferðalagi hans. — Hann nefndi einhvern stað, langt í burtu. Þangað kvaðst liann vera að fara. Eg spurði hvað hann tæki fyrir það, að flytja nxig þangað. — „Það getur varla orðið nxinna, en einir 30 shillingar,“ svaraði maður- inn. Eg skýrði lionum þá frá því, að aleiga nxín væri bara 20 shillingar. Honum fanst það lítið, en kvaðst þó vera tilleiðanlegur að taka xxiig fyrir það gjald. Og bráðlega lögðunx við af stað. VIII. Tveir dagar eru liðnir. Og 11 ú er konxið kvöld. Ek- illinn er farinn leiðar sinnar. Hann skildi mig eftir á ókendum stað, seixi hann sagði nxér að liéti White- ci’oss. — — Eg veiti því atliygli, að eg hefi gleynxt dótinu nxínu í vagninum. Eix vagninn er horfinn og eg er alein. Og nú liefi eg ekki neitt til neins. Wliiteci*oss er ekki boi*g. Ekki heldur sú nxyndixx á, að það sé versluixai'þorp. Og það er ekki lieldur sveitaþorp. Það er bara steinsúla, seixx rcist hefir ver- ið lil glöggvunar, þar senx fjórir vegir nxætast. — Eg vissi ekkert hvert nú skyldi halda — Þekti eklci svo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.