Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 2
VISIR 'DlHammaOLSEM Tómatsósan er altaí’ -E-S-T. og „skyldubrotini(. . -..ar ii. Sparisjóðir í ónáð. Einn af bankaeftirlitsmönn- um Norðurlanda sagði við mig eitthvað á þá leið, að liann teldi það fyrstu skyldu bankaeftir- litsmanna, að verja það falli, sem gæti slaðið, en ekki að rifa niður. Þessa kenningu hefi eg aðhylst og reynt að breyta eftir lienni. En mér varð það bráð- lega ljóst, eftir að eg tók við bankaeftirlitsstarfinu, að liér á landi mundu vera mjög skiftar skoðanir um þetta og að til þess mundi eiumitt vera ætlast af ýmsum áhrifamönnum í stjórn- málum, að eg hjálpaði til þess að rífa niður það, sem þeir vitdu ekki láta standa. Og eg" hygg, að það séu þau „skyldu- brot“, sem núverandi1 valdhafar telji mér mest til syndar, að eg hafi ekki léð lið mitt til shkrar niðurrifsstarfsemi. Skal eg nú leiða nokkur rök að þessu. Skömmu eftir að eg tók við starfinu, kom Jónas Jónsson, alþingismaður til mín og kvaðst ekki vilja láta hjá líða að segja mér frá því, að tveir sparisjóð- ir, sem hann tilnefndi, mundu vera i mjög mikilli óreiðu og flæktir í ýmiskonar brask, og' kvað liann það ekki mega dragast að rannsaka þessa sjóði. — Eg var þá algerlega ókunn- ugur liögum þessara tveggja sjóða og taldi mér að sjálfsögðu skylt að taka þessar u[)j)lýsingar til greina og rannsaka þessa sjóði eins fljótt og því vrði við- komið. Annar þessara sjóða reyndist að vera allaðþrengdur. Hann liafði orðið að taka nokkuð 'stórt lán, til að standast greiðsl- ur á innstæðum, sem sagt liafði verið upp. Og enn var ekkert lát á slikum uppsögnum og því ekki um það að villast, að inn- stæðueigendur höfðu af ein- liverjum ástæðum mist traust á sjóðnum. Við rannsókn mína á hag þessa sparisjóðs, sannfærð- ist eg um það, að hann væri fullkomlega öruggur og að eng- inn þyrfti að óttast um inneign sína í honum. En við hlið lians var starfandi stórt kaupfélag, sem tók peninga til ávöxtunar i „innlánsdeild“, og sögðu stjórn- endur sjóðsins níér, að frá því mundi stafa sá orðrómur, að sparisjóðurinn væri ólryggur og ekki þorandi að eiga fé inni í honum. Eg gaf ríkisstjórninni enga skýrslu um þennan spari- sjóð, af því að eg taldi enga þörf neinna opinberra aðgerða hans vegna. Það sem hann þurfti með, var að endurvakið yrði traust almennings á hon- um. Eg bauðst því til að gefa lit yfirlýsingu um það, að teldi sparisjóðinn fullkomlega trygg- an, og félst sparisjóðsstjórnin á, að það mundi geta orðið að einhverju liði. Siðan var sú yfir- lýsing mín símuð iit um hérað- ið, og úr því virðist tortryggnin til sjóðsins liafa hjaðnað algex- lega niður, enda mun sparisjóð- ur þessi liafa verið og vera enn meðal tryggustu sparisjóða á landinu. — IJitt var alkunnugt, að kaupfélagið, sem liér er um að ræða, var rneðal allra skuld- ugustu kaupfélaga á landinu og skorti mjög veltufé. Hinn sparisjóðurinn, sem Jónas Jónsson benti mér á að rannsaka þyrfti hið bráðasta, reyndist jafnvel ennþá öruggari. Varasjóður hans var hlutfalls- lega stærri, og eg gat ekki séð að nokkurar líkur væri til þess, að nokkur eyrir tapaðist af lán- um lians eða víxlum. Og eg varð heldur ekki var við nokk- ura tortryggni í gjyð lians í héraðinu, nema ef telja skyldi einn aldraðan mann, sem var éitthvað óánægður xxt af þvi að Iiann liafði ekki fengið greidda innstæðu sína þegar í stað, er hann sagði henni upp. Það var hinsvegar föst regla þeirrar sparisjóðsstjórnar, að greiða ekki innstæður fvrr en að liðn- um lögmæltum uppsagnarfresti, og^var þyí ekkert um þetta að fást. — Það var auðvitað engra opinberra aðgerða þörf, vegna þessa sparisjóðs, og eg gaf rik- isstjórninni enga skýrslu um rannsókn mína á honum. En tæpum 4 árum eftir að þessi rannsókn nxin á sjóðnum fór franx, kom Jónas Jónsson, sem þá var orðinn dómsmála- ráðlierra enn á tal við mig og bað mig nú endilega að rann- saka þennan sama sjóð á ný, þvi að það mundi vera alveg áreiðanlegt; að hann væri eitt- hvað rneira en lílið athugaverð- ur. — Eg taldi mér auðvitað skylt að verða við þessum til- mælum ráðherrans og heinxsótti sjóðinn á nýjan leik. En þar var alt við það sanxa, sjóðurinn liinn tryggasti, eins og hann mun vera enn í dag. — í þessari sið- ari ferð nxinni fékk eg sanx- fylgd eins liins fylgispakasta samherja Jónasar Jónssonar og frambjóðanda til Alþingis í kjördæminu, sem sparisjóður- inn starfar í, og veit eg ekki hvort það hefir verið tilviljun ein að eg fékk að njóta þeirrar. samfylgdar. En þessi maður var að karpa við nxig unx það á heimleiðinni, hvort þessi spari- sjóður mundi geta staðið við skuldbindingar sínar! Síðan eru nú liðin 6 ár, og sjást engin merki þess, að nokkur liætta sé á ferðum í sanxbandi við þenn- an sparisjóð. — Öðru máli er ef lil vill að gegna um kaupfé- lagið, sem starfandi er og starf- andi var í sania bygðarlagi, og sennilegt, að lítið sé unx innlög í innlánsdeild þess. Eg er ckki í nokkurum vafa unx það, að núvérandi valdhafar hefðu tekið vægara á „skyldu- brotum“ mínuni, ef niðurslaðan af rannsókn miniii á þessurn sparisjóðum senx eg hefi íxú sagt frá hefði orðið önnur cn hún varð og skýrslur lægi fyrir xuxx það. En eg er lieldur ekki í nokkuruixi vafa unx það, að það fé, senx hefir verið og erl vörsl- unx þessai’a sjóða, og almenn- ingur hefir trúað þcim fyrir, liefir verið og er bclur geymt, liéldur en lijá kaupfélögunum, sem var ællað að fá það til unx- ráða. Fi’li. Jakob Möller. Valpole strandar. HafnarfirSi 16. sept. —- FÚ. Um hadegi í dag barst Ásgrími Sigfússyni, framkvæmdarstjóra út- geröarfélagsins Akurgeröis í Hafn- arfirði, sú fregii frá Eskifiröi, aö þangaö lléföi kornið skipshöfnin af Walpole. í fregninni segir, aö skip- iö hafi strandað í nótt við Gerpi, en vegna mikils áðdýpis lo'snaöi skipiö undir eins af skerinu, og sökk á miklu dýpi út af Vöölavík, á mjög skömmum tírna. Skipið kornst ekki í samband við neitt annað skip, þrátt fyrir send- ingu neyðarskeyta, og bárust þess vegna engar fregnir af slysinu fyr en skipverjar konxust til Eskifjarð- ar, á bátunx skipsins. Dimmviðri var, en hægt veður. Skipið var nýkomið úr Þýska- landsferð, og var á veiðum. Ollum skipsmönnum líður vel. Afengisleit. Samkvæmt beiðni sýslumannsins í Snæfellsness og Hnajxpadalssýslu fór Björn Bl. Jónsson löggæslu- maður, ásamt sýslumanninum, í áfengisleit fimtudag 13. þ. m. og var þann dag.farið að Bergsholti og Óskoti í Staðarsveit. í Óskoti íundust tunnur, grafnar niður í hól, og höfðu þær verið notaðar undir brugg. Föstudag s. 1. fóru þéir um Skógarströnd og gerðu þar húsrannsókn á þremur bæjurn : Innraleiti, Borgurn og Árnahúsum. Á alla bæina, segir .löggæslumaður, voru sendir menn til þess að vara við, og hafi þeir verið komnir á undan honum og sýslumanni. Ým- islegt fanst þó, er þótti benda til, að bruggun hefði farið fram á þessum bæjurn. Á laugardag var leitað í Landbroti og Krossholti í Kolbeinsstaðahreppi og fanst á- fengi á báðum bæjunum. Málið er í rannsókn. — Aðfaranótt sunnu- dags, er löggæslumaður kom úr leiðangrinum, hitti hann á Mos- fellssveitarveginum bifreiðarnar R. E. <S99, senl er eign ríkissjóðs og notuð við vegagerð, og fann hann í henni 45 lítra af spíritus. Bifreið- inni stýrði Bjarni Júlíus Bjarna- son, en eiganda áfengisins segir löggæslumaður vera Sigurð Guð- mundsson, Miðdal í Kjós. a/b. B, A. Hjorth & Co. Stockliolm. Prímnsar. Skrnflyklar og tengnr. Lngtir. Aðalumboð fyrir ísland Þdrður Sveinsson & Co. Reykjavík. Skölatðsknr fjölbreytt úrval nýkomiö í r\ m w • Ritfangadeild V. B. K. Enskn flngbátarnir koma ekki ^London 17. sept. — FB. Flugmálaráðuneytið hefir til- kvnt, að hætt hafi verið við ís- lands- og Grænlandsflug flugbát- anna tveggja, sem komnir eru til Færeyja frá Oban. í tilkynning- unni segir, að ísskilyrði séu slík við Grænland nú, að of áhættu- sanit sé að senda fluglxátána þan'g- að. Það hafi verið svo ráð fyrir gert, að þeir héldi áfram til Reykj- avíkúr í dag frá Þórshöfn, en þess í stað rnunu beir halda heimleiðis. (United Press). Sjðtti kreppTeturinn. Samkvæmt amerískum blöðum er talið líklegt, að sambandsstjórn- in rnuni hefja undirbúning að því í yfirstandandi mánuði, að sjá fyr- ir alt að því 20 miljónum manna í vetur, sem ekkert hafa fyrir sig að leggja. Sjötti kreppuveturinn er nú í nánd og sambandsstjórnin í Washington hefir gert sér ljóst, að mikill fjöldi manna mundi líða hungur og hverskonar skort í vet- ur, ef hún gerði ekki alt senx í hennar valdi stæði, til þess að lijálpa þeim, sem atvinnulausir eru. Er og búist við, að forsetinn muni kveðja á sinn fund forráðamenn ailra helstu góðgerða- og hjálpar- félaga um gervöll Bandaríkin, til þess að ræða samvinnu þeii'ra milli og sambandsstjórnarinnar í ])ess- um málum hið fyrsta. — í ágúst- mánuði voru 3,835,000 fjöl- skyldur styrks aðnjótandi frá sam- bandsstjórninni. Sé rniðað við ])að, að í hverri fjölskyldu sé að meðal- taii 4 og þegar tekið er tillit til þess, að liðlega 500,000 einhleyp- ingar eru einnig -styrktir af sam- bandsstjórninni verða það sanxtals unx 15,865,000 manns, senx hún veitti stuðning í þessum mánuði. (í apríl 19 milj. og var það há- mark). — Talið er, að í júní og júlí hafi 329,000 af þeim körlurn og konum, senx vinna í verksnxiðj- um, verið sagt upp vinnu, en viku- vinnulaun þessa fólks námu um 10 milj. dollara. Giskað er á, að alt að því 9)4 nxilj. verksmiðjufólks í Bándaríkjunum sé atvinnulaust. —» Sambandsstjórnin kvað hafa 6,670,000,000 dollara fyrir hendi, til hverskonar hjálparstarfsemi í vetur. MikiII eldsroSi á Ítalín. Rómaborg 17. sept. —- FB. Frá Sinopoli er símað, að nxikill éldsvoði lxafi herjað þar í borg og lagt í eyði mörg hundruð hús. Fjögur hundruð fjölskyldur eru húsnæðislausar. Manntjón varð ekki. Öeirðir i Belfast. Belfast 17. sept. — FB. Fimnx nxenn særðust, þar af,einn lögreglunxaður, í óeirðunx senx stofnað var til að afstöðnum stjórnmálafundi. Lögreglan skaut á mannfjöldann til þess að dreifa honum. (United Press). ------- 1: wá ----------- I. 0. 0. F.,0.f.l.p. = 1169187= Afmæli * Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 stig", ísafirði 7, Akureyri 8, Skálanesi 9, Vest- mannaeyjum 10, Sandi 10, Kvíg- indisdal 7, Hesteyri 7, Gjögri 6, Blönduósi 7, Siglunesi 7, Grímsey 7, Raufarhöfn 8, Skáhtm 8, Fagra- dal 9, Hólum í Hornafirði 10, Fag- urhólsmýri 10, Reykjanesi 11, Færeyjum 7 stig. Mestur hiti hér í gær 17 stig, minstur 9. Sólskin 7,5 st. — Yfirlit: Lægð fyrir norð- austan ísland og önnur við vestur- strönd Bretlands. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Hægviðri. Víðast úrkomu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.