Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1934, Blaðsíða 3
Íaust. Vestfirðir, Noröurland, norö- austurland: Norðan gola. Þoku- súld, einkum í utsveitum. Aust- firöir: Hægviöri. Rigning í dag, eii léttir til í nótt. Suöausturland: Hægviöri. Léttir til. Bólusetning. í dag, á morgun og miöviku- clag fer fram opinber bólúsetning í leikfimissal miöbæj arbarnaskól- ans kl, I—3 síöd. í dag eiga aö fara til bólusetningar börii þau, * sem heima eiga vestan Laufásveg- ar og Þingholtsstrætis, þar meö talið Grímsstaöaholt og Skildinga- nes, á morgun börn af svæöinu frá götum þessum austúr á Frakkastig, Leifsstyttu og Eiríksgötu og á miövikudag austan þessara tak- marka. Af síldveiðum hafa komið línuveiöararnir Rifs- nes, Sigríður og Ármann. Fisktökuskipin. Varild kom frá Akureyri í gær. Viator fór héðan í gær til fisktöku á höfnum út um land. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héöan í kveld áleiö- is vestur og noröur. (joöafoss var á Siglufirði í morgun. Brúarfoss ■er væntanlegur til Kaupmanna- hafnar í dag. Dettifoss fór frá Hamborg þ. 15. þ. m, áleiðis til Hull. Lagarfoss fer frá Kaup- mannahöfn i kveld. Selfoss fór héðan i dag áleiðis til Antwerpen. G.s. ísland fór héöan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Meðal farþega voru: Frú Augusta Thomsen, Sigurgeir Ein- arsson heildsali, frú Þórdis Möller, Kristján Schram skipstj., Nikulás Jónsson verslunarm., ungfrú Björg Sveinsdóttir, ungfrú Sigr. Hans- •dóttir, Guöm. Ingimundarson o. :m. fl. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn áleiöis 'hingað kl. 10 í gærmorgun. G.s. Botnia fór frá Leith kl. 2 e. h. á laug- ardag áleiöis hingað. E.s. Lyra er væntanleg hingað i dag. X.v. Eldborg fór héðan í gær til Austfjarða og tekur þar bátafisk til útílutnings. Gustav Holm. Grænlandsfarið Gustav Holm kom hingaö í gær. Fór það frá Grænlandi á mánudagskveld síö- astliöið og fékk versta veður í hafi og urðu nokkrar skemdir á stjórn- palíi. — Lauge Koch, landkönn- uöurinn frægi, er á skipinu. Hjónaefni. S. 1. laugardag birtu trúlofun sina Sigurbjörg Þorbergsdóttir og Sigfried B. Sigurðsson, Laugaveg 49B- ! Leiðrétting. í greininni ,,Ný bók. Básúnan" í Vísi 15. þ. m. hafði misprentast: Niflheims vondi „maður“ i stað „naöur“. Ingibjörg Sigurgeirsson heitir vestur-íslensk kenslukona, sem hingaö kom fyrir skömmu, og mun hún hafa í hyggju að dvelj- ast hér um skeið og kynnast'landi cg þjóð. Ætlar hún að stunda hér en'skukenslu í vetur, en hún hefir mikla íeynslu senr enskukennari. Hún er ættuö frá Mikley, Mani- toba, og hefir verið þar kennari og skólastjóri í mörg ár. Var henni haldið kveðjusamsæti i Mikley, áður en hún fór að heiman, og í grein, sem um það var birt í vestanblöðunum, segir aö Ingi- björg hafi getið sér talsvert frægð- arorð sem kennari og nemendur hennar staöiö sig vel við fylkis- prófin. Hefir sá, er þessar línur ritar, átt kost á að sjá vitnisburð þann, sem skólaeftirlitsmenn Mani- tobafylkis hafa gefið ungfrúflngi- björgu, og staðfesta þeir fyllilega, aö framan nefnd ummæli eru rétt. Hér er síst ofaukið enskukennur- um, sem hafa sérmentun til aö bera og geta með réttu litið bæði á ensku og íslensku sem sína tungu, og ættu því að hafa ágæt skilyrði til þess aö kenna málið. V. Eldur í heyi. Menn voru sendir í rnorgun frá Korpúlfsstöðum að Reykjum í Mosfellssveit, til þess að aöstoða við að slökkva í heyjum, sem kviknað haföi í. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar................. — 4-43/4 100 ríkismörk....... — 178.83 — franskir frankar . — 29.67 — belgur ............... — 105.31 — svissn. frankar .. — 146.45 — lírur ................ — 39.00 — finsk mörk ........... — 9.93 — pesetar .............. — 62.17 — gyllini .............. — 304.07 — tékkósl. krónur .. — 19.03 — sænskar krónur .. — 114.3Ö — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49,30, miðað viö frakkneskan franka. Happdrætti Háskólans. Endurnýjun til 8. flokks hefst í dag. — Vinningar eru alls 450 og sá hæsti 20.000 kr. Útvarpið í kveld: 19,10 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 19,25 Grammófóntónleikar: Forleikir að óperum. 19,50 Tón- leikar. 20,00 Klukkusláttur. Tón- leikar: Alþýðulög (Útvarpshljóm- sveitin. 20,30 Fréttir. 21,00 Frá út- löndum: „Guð ræflanna" (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,30 Tónleikar: a) Einsöngur (Pétur Jónsson); b) Grammófónn: Beethoven: Sonate pathetique. Frá Canada. Hveitiuppskeran í Canada. Samlcvæmt símfregn frá Mont- real í ágústmánaðarlok er talið, aö þrátt fyrir uppskerubrest i sumurn vesAirfylkjunm, vegna þurka, séu horfur á því, að hveitiuppskeran verði yfirleitt góð. Samkvæmt á- ætlun var þá talið, að hún mundi nema 251,000,000 skeppum (bush- els). Reynis það rétt verða hveitibirgðirnar, að meðtöldu því, :sem enn er til af fyrra árs upp- skeru, 444 milj. skeppa. Búist er við, að salan til Bretlands nemi 288 milj. skeppa, en að notað verði í landinu áem nemi 110—120 milj. skeppum. Sé miðað við það, aö heimaneytslan verði 110 milj. sk. verða hveitibirgðirnar undir 50 milj. sk. eða minni í lok uppskeru- árs en á allmörgum undanförnum árum. Er þetta talið mjög góðs viti frá viðskiftalegu og fjárhagslegu sjónarmiði, því að á undanförnum árum hafa afgangsbirgðirnar verið mjög miklar. Atvinnuleysismálin í Canada. Atvinnuleysi hefir verið mikið í Canada á undanförnum kreppu- árum og er enn, þótt nokkurs við- skiftalífs- og atvinnulífsbata liafi gætt þar í landi. Samkvæmt sein- ustu skýrslum, sem birtar hafa ver- ið eru atvinnuleysingjar i Canada enn um 1,000,000 talsins og sam- V I S I R okkur framkalla, kopiera og stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærðum myndasmið. AMATÖRDEILD TBIELE AUSTURSTRÆTI 20. Oarnableyjur ofnar tvöfaldar úr sérstaklega tilbúnu mjúku efni. Breytast ekki við þvott. Orsaka aldrei afrifur. Endast lengurenflónels- bleyjur. Fyrirferðarlitlar, en þó efnismiklar. — Mæður, það besta er ékki of gott lianda börnunum yðar. — Notið að- eins þessar bleyjur, þær eru ekki dýrari en aðrar bleyjur. Pakki með 6 stk. kostar kr. 6.00. Lagersími 2628. Bestn rakblöðin þunn — flug- bíta. — Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. — Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Pósthólf 373. bandsstjórnin kvað gera ráð fyrir þvi, aö styrkja þurfi alt að því eina miljón atvinnuleysingja i vet- ur. Atvinnuleysið náði hámarki í Canada í mars og april 1933 og voru atvinnuleysingjarnir þá um hálf önnur miljón. Frá þeim tíma hefir atvinnuleysingjunum fækkað stöðugt, en ekki eins ört og stjórn- arvöldin höfðu búist við. Það verð- ur meiri erfiðleikum bundið fyrir stjórnina aö sjá fyrir atvinnuleys- ingjunum í vetur en í fyrravetur, vegna uppskerubrestsins í ýmsum héruðum í vesturfylkjunum, því fjölskyldur svo hundruðum og þ-úsundum skiftir, er hefðu getað komist af styrklaust, hefði upp- skeran ekki brugðist, verða nú að leita á náöir stjórnarvaldanna. Kosningar í Ástralíii. London 16. sept. FÚ. Talningu atkvæða í Ástralíu er ekki lokið, en eftir því sem séð verður nær sameinaði ástralski flokkurinn flestum þingsætum, þótt liann hafi lap- að nokkrum sætum til jafnaðar- manna. Verður lionum kleift að mynda stjórn ásamt sameinaða landsflokknum. Útsala. Haustútsalan hefsl í dag og stendur að eins nokkura daga. Afsláttur af öllu. Sigurðup Kj artansson. % Laugavegi 41. ferslnn Ben. S. Þörarinssonar bfðr bezt kanp. iUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiH Hessian. =5 Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga (olíulausum) við lægsta heildsöluverði. s= Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar. MÁLARINN. n IHIIIHIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIÍÍÍ lllllllllllllllllllllllllllllllllUIIHIIi Ódýrir kjðlar teknlr npp í dap. Silkikjölar frá 28,00. f Jít~ . Vepslunin Gullfoss Inngangur í Braunsverslun. iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiii Ávextir Epli ný, Appelsínur, 3 teg. Þurkaðir ávextir: Apricosur, Sveskjur, Rúsínur, Bl. ávextir o. fl. Niðursoðnir ávextir, flestar tegundir. Páll Mallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. 65 aura Gólfmottur. Gangadregíar. Vatnsfötur. Emailleraðar Fötur. Olíubrúsar. Olíutrektar. Vegglampar. Lampaglös, allar stærðir. Handluktir. Gasluktir. Þvottasnúrur. Gólfklútar. Tauklemmur. Fægiskúffur. Kolaausur. Burstavörur, allskonar. Strákústar. i Eldhúshnífar, allskonar. Vasahnífar, fjöldi teg. Fægilögur. Kranaslöngur. Saumur allsk. Handaxir. Hamrar, Sagir og margt, margt fleira. V eiðarf æra verslunin „GEYSIR“. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. HARALDUR HAGAN. Sími: 3890. Austurstræti 3* kosta ágætar Rafmagnsperur 15—25—40 og 60 watt hjá okkur. Vasaljós með batteríi 1.00 Batterí einstök 0.35 Vasaljósaperur 0.15 Rakvélar í nikkel kassa 1.50 Tannburstar í hulstri 0.50 Herraveski, leður 3.00 Dömutöskur, leður 6.50 Do. ýmsar teg. 4.00 Sjálfblekungar 14 karat. 5.00 Do. . með glerpenna 1.50 Litarkassar fyrir börn 0.25 Vaskaföt emailleruð 1.00 Borðhnífar, ryðfríir 0.75 Matskeiðar, ryðfríar 0.75 Matgafflar ryðfríir 0.75 Teskeiðar, ryðfríar 0.25 Kaffistell, 6 manna 10.00 Do. 12 manna 16.00 Ávaxtastell, 6 manna 3.75 Do. 12 manna 6.75 Sykursett 1.00 Reykelsið, pakkinn II Té trn niH 0.50 r. tnon 1 irosson Bankastræti 11. Rullogardínor. Hvergi ódýrari. Húsgagnavinnustofan á Grettisgötu 21. Helgi Sigurðsson Sími 3930. 00 tollmerkl Kaupir hæsta verði Gisli Sigurbjörnsson, Lækjartörgi 1. Melónur nýkomnar Yersl. Vísir. íslensk frímerki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.